Þjóðviljinn - 06.07.1974, Síða 16
DJÚÐVIUINN
Laugardagur 6. júli 1974.
Almennar upplýsingar um lækna-
þjónustu borgarinnar eru gefnar i
simsvara Læknafélags Reykja-
vikur, simi 18888.
Kvöldsimi blaðamanna er 17504
eftir klukkan 20:00.
Kvöld,- nætur-, og helgar-
varsla lyfjabúðaiReykjavik 5r
11 júli er i Holtsapóteki og
Laugavegsapóteki.
Slysavaröstofa Borgarspitálans
er opin allan sólarhringinn.
Kvöld-, nætur-og helgidagavakt á
Heilsuverndarstöðinni. Simi
21230.
Endurnýjun bæjar
stj órnarmeiri -
hluta á Siglufirði
Alþýðubandalagið kærir nefndarkosningu til
félagsmálaráðuneytisins
Jóna Erlendsdóttir
6 miljón
króna gjöf
Til stofnunar dvalarheimilis í
Reykjavik fyrir taugaveikluð börn
t gær afhentu heimilissjóður
tauga veiklaðra barna og
Hvitabandið i sameiningu
tæpl.1.6 miljón króna gjöf til
stofnunar heimilis fyrir reyk-
visk taugaveikluð börn á
skólaskyldualdri. Hefur þegar
verið keypt hús undir stofnun-
ina og er bað við Kleifarveg
númer 15. Kaupverð var um
11.5 miljónir og greiðir
Reykjavikurborg helming en
fyrrgreindir aðilar hinn helm-
inginn, eða 5.750.000.
Reiknað er með að um 10
börn geti dvalist I einu á hinu
nýja heimili og er æskilegt að
ekki starfi þá færri en 5 menn
við kennslu og þjálfun. Um
leið og Kleifarvegur 15 verður
tekinn i notkun mun drengja-
heimilið að Jaðri og heimilið
ab Hlaðgerðarkoti flytja starf-
semi sina til Reykjavikur, og
er vonast til að i kjölfar
þeirrar breytingar muni
reynast auðveldara að afla að-
stoðar sérfræðinga en áður.
Aðbúnaður að taugaveikluð-
um börnum hefur þvi miður
lengi verið vanræktur og verð-
ur ekki litið framhjá þeirri
staðreynd að þótt hið nýstofn-
aða heimili i Reykjavik teljist
meira en dropi i hafið er þó
mikið ógert og má sem dæmi
nefna að ekkert barn utan af
landsbyggðinni hefur tök á að
njóta sérstakrar umönnunar á
borð við þá, sem reykviskum
börnum er boðin.
Heimilissjóður fyrir tauga-
veikluð börn var stofnaður
fyrir rúmum áratug og hefur
unnið sleitulaust siðan að
söfnun til húsakaupa þeirra,
sem nú er hrundið i fram-
kvæmd. Það var barnavernd-
arfélag Reykjavikur sem
stofnaði sjóðinn fyrir atbeina
doktors Matthiasar Jónasson-
ar og fleiri, en Matthias hefur
verið driffjöðrin i þessu máli
allt frá byrjun og afhenti hann
Birgi Isleifi framlag heimilis-
sjóðs.
Óþarft mun að kynna
Hvitabandið fyrir landsmönn-
um. Starfsemi þess félags hef-
ur verið ákaflega mikil og
komið landsmönnum oft til
góða. Formaður Hvitabands-
ins i 22 ár var Jóna Erlands-
dóttir, sem nýlega lét af störf-
um. Hún afhenti borgarstjóra
hlut sins félags og rifjaði um
Ieið Í nokkrum oröumupp sögu
félagsins.
Heimilið að Kleifarvegi 15
mun taka til starfa innan tið-
ar. Um leið fagna reykvisk
börn með geðræna erfiðleika
langþráðu tækifæri til
endurhæfingar i raun og er
vonandi að stofnun þessa
heimilis sé aðeins fyrsta
skrefið, sem stigið er á leiðinni
til róttækra endurbóta á að-
stöðu fyrir minnimáttar þegna
þjóðfélagsins. — gsp
Framsóknarf lokkurinn,
Sjálfstæðisf lokkurinn og
Alþýðuf lokkurinn endur-
nýjuðu meirihlutasam-
starf sitt á bæjarstjórnar-
fundi á Siglufirði í gær.
Hafa þeir sjö bæjar-
fulltrúa af níu. Alþýðu-
bandalagið er eini flokk-
urinn utan meirihlutans.
Þá kusu þessir þrir ihalds-
flokkar sér nýjan bæjarstjóra,
Bjarna Þór Jónsson lögfræðing.
Bjarni er 28 ára gamall,
útskrifaðist i vor úr Háskólánum,
hefur litið komið nálægt félags-
málum, en er framsóknarmaður,
íins og tiðindamaður okkar
orðaði það. Fimm^ umsóknir
bárust um bæjarstjoVnarstarfið.
Alþýðubandalagsfulltrúarnir
greiddu óttari Proppé atkvæði
sin við bæjarstjórnarkjör.
Forseti bæjarstjórnar var
kjörinn Knútur Jónsson, bæjar-
fulltrúi Sjálfstæðisflokksins.
Vegna þess, að Alþýðubanda-
lagið á ekki nema tvo bæjar-
fulltrúa áttu þriflokkarnir mjög
létt með að haga kjöri i nefndir
þannig, að Alþýðubandalagið
fengi engan mann kjörinn i
bæjarráð, sem er þriggja manna,
og rafveitunefnd, sem einnig er
Verður
Styrmi
stungið
inn?
Eitt af þvi sem undirritaður
er sóttur til saka fyrir af VL
menningum er að nota orðið
Jandvarnarmenn‘‘yfir hóp for-
göngumanna undirskriftar-
innar um frekari dvöl banda-
riska hersins i iandinu. Er það
orð talið hin mesta ærumeið-
ing og varðar notkun þess
sektum og tugthúsvist að dómi
Vl-menninganna.
En nú má búast við að
Styrmir Gunnarsson, ritstjóri,
sem enn fæst við að skrifa
nafnlaust nið i blað sitt,
Morgunblaðið, undir dálka-
fyrirsögninni Staksteinar, fái
yfir sig stefnu frá Vl-menning-
unum og þeir krefjist þess að,
hann verði tugthúsaður og
dæmdur til að greiða nokkurt
fé upp i kostnaðinn við undir-
skriftasöfnunina.
Það bar nefnilega til i vik-
unni, að Staksteinaskrif
Styrmis báru yfirskriftina
Landvarnarmenn. Þar átti
Styrmir við þann sama hóp Is-
lendinga og undirritaður,
þegár hann notaði þetta orð á
sinum tima!
Nú er bara að biða og sjá
hvort réttlæti þeirra Vl-inga
nái jafnt til allra, réttlátra
sem ranglátra, sjálfstæðis-
manna sem sósialista. Nema
að mennirnir séu orðnir æru-
vanaðir og hafi ekkert að
verja lengur I þeim efnum.
—úþ
þriggja manna, svo og aðrar
þriggja manna nefndir. Hins
vegar hefur Alþýðubandalagið
styrk til þess að fá menn i fimm
manna nefndir. Það tókst þó ekki
með hafnarnefnd, og beitti
ihaldsmeirihlutinn þar einstæðu
gerræði, til að koma i veg fyrir að
Alþýðubandalagið fengi kjörinn
mann i hana.
Sú nefnd er þannig skipuð, að i
henni eiga sæti þrir bæjarfull-
trúar og tveir utan bæjar-
stjórnarinnar. Til þess að koma i
veg fyrir að Alþýðubandalagið
fengi mann kjörinn i þessa nefnd
lét meirihlutinn kjósa i hana i
tvennu lagi, fyrst bæjarfull-
trúana, siðan þá sem utan bæjar-
stjórnar áttu að standa!
En einnig var viðhafður
loddaraleikur við val manna i
nefndina. Þannig var 4. vara-
maður Framsóknarflokksins
kosinn i nefndina sem bæjar-
fulltrúi, en 1. varamaður Alþýðu-
flokksins, sem maður utan bæjar-
stjórnar.
Kosningu i hafnarnefnd hefur
Alþýðubandalagið kært til félags-
málaráðuneytisins, sem algera
lögleysu.
Þaö var „misskilningur"
eða „mistök", að sagt
skyldi í félagsblaði sjálf-
stæðismanna í Austurbæ
og Norðurmýri fyrir kosn-
ingar, að Sundhöllin hefði
styrkt útgáfu þess, sagði
Birgir I s I. Gunnarsson
borgarstjóri, þegar hann
reyndi að afsaka misnotk-
un íhaldsins á nafni og fé
borgarstofnunar í kosn-
ingabaráttunni.
Hann var að svara svohljóðandi
fyrirspurn frá borgarfulltrúum
Alþýðubandalagsins á fundi borg-
arstjórnar i fyrradag:
,,1 félagsblaði sjálfstæðis-
manna i Austurbæ og Norður-
mýri, 3. tölublaði júni 1974, er
„Sundhöllin, Barónsstig, simi
14059”, talin upp á lista yfir fyrir-
tæki, sem „hafa styrkt útgáfu
þessa blaðs á drengilegan hátt”.
Siðan segir: „Félag sjálfstæðis-
manna i Austurbæ og Norðurmýri
kann þeim bestu þakkir fyrir
þann stuðning svo og öðrum þeim
er auglýst hafa i blaðinu”.
Þar sem hér er um að ræða
grófa misnotkun á nafni og fé
stofnunar i eigu borgarinnar, er
spurt:
Hver ber ábyrgð á þvi, að þessi
borgarstofnun er látin styöja
Sjálfstæðisflokkinn I kosninga-
baráttu?
Hve mikill var hinn drengilegi
Fljótt eftir bæjarstjórnar-
kosningar komu fulltrúar allra
fjögurra flokkanna saman til
fundar, eða 31. mai.
A þeim fundi lagði Alþýðu-
bandalagið til, að myndaður yrði
meirihluti á sem viðtækustum
grundvelli. Fulltrúar Fram-
íóknar og Alþýðuflokks skýrðu
frá þvi á þessum fundi, að þeir
hefðu ekki heimild til þess frá
sinum flokksmönnum að mynda
meirihluta með Sjálfstæðis-
flokknum. A þessum fundi var
ákveðið að annar fundur sams
konar yrði haldinn viku þar frá.
Sá fundur var þó ekki haldinn
fyrr en 25. iúni, en bá hafði
Úþýðubandalagið skrifað Sjálf
stæðisflokknum bréf þess efnis,
að það hlyti að vera orðið tima-
bært að halda þann fund, sem
halda átti fyrstu daga þess
mánaðar. Þegar fulltrúar
þriflokkanna mættu til þess
fundar lýstu þeir þvi yfir, að þeir
hefðu náð samkomulagi um
meirihlutamyndun og ráðningu
bæjarstjóra.
Þetta sýnishorn af vinnu-
brögðum þriflokkanna mætti
verða mönnum til varnaðar, og til
þess að fólk veiti slikum ekki
tækifæri til gerræðisvinnubragða
annars staðar. —úþ
stuðningur i peningum®
Til hvaða ráöstafana hyggst
borgarstjóri gripa gagnvart
þeim, sem þannig hefur mísnotað
fé borgarinnar?”
Skýringin, sem borgarstjóri
reyndi að klóra I bakkann með,
var að sundhallarforstjórinn,
Hermann Hermannsson, hefði
persónulega afhent ritstjóranum
2500 krónur til styrktar útgáfu
blaðsins, en linan um Sundhöllina
orðið til á listanum yfir styrktar-
fyrirtækin fyrir mistök. Sundhöll-
in hefði ekki greitt neitt slikt,
þetta hefði verið persónulegt
framlag.
Það er auðvitað auðvelt að færa
svona hluti milli vasanna eftirá,
benti borgarfultr. Alþýðubanda-
lagsins, Adda Bára Sigfúsdóttir,
á, og kvaðst svosem ekki hafa bú-
ist við annarskonar svari við
fyrirspurninni. Hún gæti ekki
beinlinis véfengt orð Birgis, en
vel imyndað sér, að skýringin
væri til orðin eftir útkomu blaðs-
ins. Hún benti jafnframt á, að oft
væri mjög erfitt að greina milli
þess, hvort embættismenn i borg-
arkerfinu litu á sig fyrst og
fremst sem starfsfólk borgarinn-
ar eða sem starfsfólk Sjálfstæðis-
flokksins.
Albert Guðmundsson bfltr.
Sjálfst.fl. æsti sig einhver býsn
yfir þessum ummælum, sem
hann taldi grófar aðdróttanir.
Spunnust af orðaskiptunum tals-
verðar umræður, þar sem fram
komu ýmis dæmi um hvernig
Framhald á bls. 13
Makaríos
NIKOSIU 5/7. — Makarios
erkibiskup og forseti á
Kýpur sakaði í dag grísku
herforingjastjórnina um
að stefna að því að koma á
hernaðareinræði á Kýpur.
Einnig kvaðst hann ætla að
svipta grískættaða her-
foringja stjórn þjóð-
varðliðs eyjarinnar.
Makarios kvað stjórn þjóðvarð-
liðsins hundsa fyrirmæli
stjórnarinnar og sagði að grisku
herforingjarnir reyndu að breyta
þjóðvarnarliðinu úr öryggis-
sveitum i skemmdarverkasveitir.
t þjóðvarðliðinu eru 10 þúsund
Kýpurbúar á herskyldualdri.
Hann sagði að þjóðvarðarliðið
væri i reynd orðið að deild i
EOKA-hreyfingunni sem er
bönnuð á eynni en hún stefnir að
, sameiningu Kýpur og Grikk-
lands. Kvaðst hann hafa skrif-
legar sannanir fyrir þvi að
hreyfingin lyti forystu grisku her-
foringjastjórnarinnar og að hún
njóti fjárstuðnings frá Aþenu og
ásakar
að félagar hennar fái að æfa sig i
Grikklandi.
Makarios hefur sent forsætis-
ráðherra Grikklands bréf sem
ma. inniheldur sannanir þær sem
að ofan getur. Blöð i Nikosiu
segja að innihald ■ bréfsins verði
gert opinbert á morgun, laugar-
dag.
Fróðafriður
í Argentínu
BUENOS AIRES 5/7. — 1 dag var
atvinnu- og viðskiptalif Argentinu
að færast i eðlilegt horf eftir
þriggja daga stöðvun vegna and-
láts Perons. Er nú keppst við að
koma dreifingu matvséla tii versl-
ana I samt lag.
Leiðtogar stjórnmálaflokka og
annarra áhrifamikilla samtaka i
landinu hafa lýst yfir stuðningi
við ekkju Perons, en kunnugir
telja að ný valdabarátta muni
blossa upp jafnskjótt og minning-
in um andlát Perons fer að
fyrnast i hugum landsmanna.
Sundhallarhneykslið:
Fœrsla milli
vasa for-
stjórans eftirá