Þjóðviljinn - 08.09.1974, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.09.1974, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 8. september 1974. 0 um helgina Sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Hljóm- sveitin Philharmonia i Lundúnum leikur ballett- tónlist. Robert Irving stjórnar. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Sálmfor- leikur eftir Johann Sebasti- an Bach. Dinu Lipatti leikur á pianó. b. „Vatnasvitu” nr. 2 i D-dúr og nr. 3 i g-moll eft- ir Handel. Filharmóniu- sveitin i Haag leikur, Pierre Boulez stjórnar. c. Sembal- konsert i G-dúr eftir Haydn. Robert Veyron-Lacroix leikur meö hljómsveit Tón- listarskólans i Paris, Kurt Redel stjórnar. d. Sinfónia nr. 2 I D-dúr eftir Beethov- en. Konunglega FIl- harmóniusveitin i Lundún- um leikur, Sir Thomas Bee- cham stjórnar. 11.00 Messa i Bústaðakirkju. Prestur: Séra Ólafur Skúla- son. Organleikari: Birgir As Guðmundsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Mér datt það i hug. Ósk- ar Aöalsteinsson rithöfund- ur rabbar við hlustendur. 13.50 A ferð um Fjarðarheiði. Böðvar Guðmundsson fer meö Kristjáni Ingólfssyni og fleirum um Fjarðarheiði til Seyðisfjarðar. 15.00 Island-Belgia: Lands- leikur i knattspyrnu á Laug- ardalsvelli. Jón Asgeirsson lýsir siðari hálfleik. 15.50 Tiu á toppnum. örn Petersen sér um dægur- lagaþátt. 16.55 Veðurfregnir, Fréttir. 17.00 Barnatlmi: Ragnhildur Helgadóttir og Kristín Unn- steinsdóttir stjórna. a. Um Færeyjar. Hannes Péturs- son les úr bók sinni „Eyjun- um átján”. Hjálmar Arna- son les þýðingu sina á smá- sögunni „Kvöld við Svart- höfða” eftir Karsten Höye- dal. Eydunn Johannesen syngur visur eftir Hans A. Djurhuus. Rætt verður viö nokkur færeysk börn. b. út- varpssaga barnanna: „Strokudrengirnir” eftir Bernhard Stokke. Sigurður Gunnarsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar (9). 18.00 Stundarkorn með franska pianóleikaranum Alfred Cortot.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Einsöngur: Svala Niel- sen syngur lög eftir Skúla Halldórsson við undirleik tónskáldsins. 19.40 A suðrænum slóðum. Magnús Þrándur Þórðarson flytur pistil frá Niger. 19.55 Tónlist eftir Jón Nordal. a. Adagio fyrir flautu, hörpu, pianó og strengja- hljóðfæri. David Evans, Janet Evans og GIsli Magn- ússon leika meö Sinfóniu- hljómsveit Islands, Bohdan Wodiczko stjórnar. b. Pianókonsert i einum þætti. Höfundur leikur með Sin- fóniuhljómsveit Islands, Bohdan Wodiczko stjórnar. c. Konsert fyrir kammer- hljómsveit. Sinfóniuhljóm- sveit Islands leikur: Bohdan Wodiczko stjórnar. 20.30 Frá þjóðhátíð Vestfirð- inga.Skólahljómsveit Akra- ness leikur undir stjórn Þór- is Þórissonar, flutt verður brot úr setningarávarpi Mariusar Þ. Guömundsson- ar, Samkór Vestur-Barða- strandarsýslu syngur undir stjórn Jóns Ólafs Sigurðs- sonar, og Guömundur Gislason Hagalin flytur há- tiðarræðu. Þá flytur Guð- mundur Ingi Kristjánsson á Kirkjubóli ljóð sitt, „Litið á landnám”, og uór Átthaga- félags Strandf íanna syng- ur undir stjó n Magnúsar Jónssonar frá Kollafjarðar- nesi. Séra Gunnar Björns- son leikur nokkur lög á selló við undirleik Ólafs Kristjánssonar, og Bryndis Schram les hátiðarljóð eftir Torfa össurarson á Felli i Dýrafirði. Loks syngur Sunnukórinn á ísafirði undir stjórn Ragnars H. Ragnars. Undirleikari er Hólmfriður Sigurðardóttir, en einsöngv- ari Marta Arnadóttir. Páll Janus Þórðarson frá Súg- andafirði kynnir dagskrár- atriðin, sem hljóðrituð voru i Vatnsfirði 13. og 14. júli s.l. 21.40 Þýsk þjóðlög. Hermann Pray syngur. Lögin eru i út- setningu Jóhannesar Brahms. Martin Malzer leikur á pianó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli.' Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55: Séra Birgir Snæ- björnsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðriður Guöbjörns- dóttir byrjar lestur sögunn- ar „Fagra Blakks” eftir Onnu Sewell i þýðingu Óskars Clausens. Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Hljómsveit Rikisóperunnar I Berlin leikur forleik að óperunni „Iphigenia in Aulis” eftir Gluck, Boris Christoff syngur Reciativ og ariu úr öðrum þætti með hljómsveitinni Phil- harmoniu /Filharmóniu- sveit Vinarborgar, kór Rik- isóperunnar I Berlin, Max Lorenz og Karl Schmitt-Walter flytja atriði úr óperunni „Tannhauser” eftir Wagner. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Smið- urinn mikli” eftir Krist- mann Guðmundsson Höf- undur les (9). 15.00 Miðdegistónleikar. Fil- harmóníusveitin I Vinar- borg leikur „Rósamundu”, forleik eftir Franz Schubert, Rudolf Kempe stjórnar. Rudolf Serkin og Filadelfiu- hljómsveitin leika Pianó- konsert i B-dúr op. 83 eftir. Brahms, Eugene Ormandy stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 17.40 Sagan: „Sveitabörn, heima og I seli” eftir Marie Hamsun.Steinunn Bjarman les þýöingu sina (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Sigurður Magnússon fram- kvæmdastjóri talar. 20.00 Sameðli alheimsins Þor- steinn Guðjónsson segir frá kenningum geimferðafröm- uðarins Tsjolkovskýs. 20.50 Tónleikar. Halina Czerny-Stefanska leikur Pólónesur eftir Frédrik Chopin. Paul Tortelier leik- ur á selló verk eftir Saint-Saens, Ravel, Fauré Massenet og Sarasate. 21.30 útvarpssagan: „Svo skal böl bæta” eftir Oddnýju Guðmundsdóttur Guðrún Ásmundsdóttir leikkona les (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. tþróttir Jón Asgeírsson segir frá. 22.40 Hljomplötusafnið I um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. um helgina Sunnudagur 18.00 Meistari Jakob. Brúðu- leikur, fluttur af „Leik- brúðuiandinu”. 2. þáttur. Aður á dagskrá vorið 1973. 18.10 Gluggar. Breskur fræðslumyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi og þulur óskar Ingimars- son. 18.35 Steinaldartáningarnir, Bandariskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 18.55 Hlé, 20.00 Fréttir, 20.20 Veður og auglýsingar, 20.25 Bræðurnir, Bresk fram- haldsmynd. 9. þáttur. óróa- seggir. Þýðandi Jón O. Ed- wald. Efni 8. þáttar: Vegna veikinda verður skortur á ökumönnum, og erfiðlega gengur að standa við gerða samninga um flutninga fyr- ir Parker. Einnig verður vart við tilfinnanlegan skort á reiðufé. Edward freistast til að senda einn af mönnum Carters með bifreið, sem eingöngu er ætluð hinum fé- lagsbundnu ökumönnum. Þar með brýtur hann géfin loforð um verkaskiptingu bifreiðastjóranna, og verk- fall verður ekki lengur um- flúið. 21.20 Einleikur á harmonikku. 21.50 Sinn er siður I landi hverju.Breskur fræðslu- myndaflokkur. 6. þáttur. Ellin. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.40 Að kvöldi dagsJSr. Björn Jónsson I Keflavik flytur hugvekju. Mánudagur 20.00 Fréttir, 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Börnin og skólinn. Norskur umræðuþáttur um skóla og skólabúnað. Meðal annars er fjallað um hús- gögn i skólum og hættuna á, að nemendur bilist I baki, ef stólarnir eru ekki af hent- ugri gerð. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. (Nordvis- ion — Norska sjónvarpið) 20.50 Nornatimi,£reskt sjón- varpsleikrit eftir Desmond McCarthy. Aðalhlutverk Julie Driscoll, Paul Nichol- as og Robert Powell. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. Leikurinn fjallar um hið margnefnd „unglinga- vandamál”. Aðalpersónan er ung Lundúnastúlka, sem ákveður að strjúka að heim- an. Hún lendir brátt i slag- togi með hippahópi og kynn- ist mörgu á flækingi sinum um þjóðvegina. 22.05 Eþfópia. Nýleg, dönsk fræðslumynd um stjórn- mála- og efnahagsþróun i landinu á undanförnum misserum. Þýðandi og þul- ur Ellert Sigurbjörnsson 22.45 Dagskrárlok. KROSS- GÁTAN Leiðbeiningar Stafirnir mynda islensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem iesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnirstafir i allmörgum öðrum orðum. Það er þvi eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einn- ig er rétt að taka fram, aö i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiöum, t.d. getur a qldrei komið i stað á og öfugt. / 2 3 9 5 é> 9 T~ 0? <? 10 J/ 9 12 /3 5? 19 15 /6 H- S2 19 12 /9 15 £2. n 20 15 Q? 2/ 5 2 12 22 23 H 12 15 Q? 11 29 12 n 9 52 25 12 2b 0? (o 9 12 15 5? /3 12 13 13 23 Q? 22 3 7 IZ QQ 7 27 15 52 15 9 k> V li 19 n £2 21 22 0? 12 13 /3 23 15 7 29 13 15 22 30 23 22 52 & 1S 15 12 29 V Ib 0? a 15 31 0? 15 17 15 0? 30 3 19 0? 9 15 23 32 32 23 Q? Zl 22 22 31 Ib 23 QQ 12 22 12 0? 22 , N *E. 231 nS V 23 / 5? 2? 21 5- 13 12 5? 12 II 12 y 23 22 2l~ QQ 19 2/ M w~ 12 te 5? 13 n & 31 12 0? 3 H QQ 12 lo QQ 11 1% 13 13 u 32 12 <2 b 22 0? II /3 12 12 23 S2 10 9 QQ b 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.