Þjóðviljinn - 08.09.1974, Page 16

Þjóðviljinn - 08.09.1974, Page 16
plOÐVIUINNl Almennar upplýsingar um lækna- þjónustu borgarinnar eru gefnar i simsvara Læknafélags Reykja- vikur, simi 18888. Kvöld- nætur- og helgidagavarsla ' lyfjabúðanna i Reykjavik vikuna 6—12. sept. er i Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapóteki. ■ ^ Kvöldsimi blaðamanna er 17504 Tannlæknavakt fyrir skólabörn i Reykjavik er i Heilsuverndarstöðinni I Sunnudagur 8. september 1974. júli og ágúst alla virka daga, nema laugardaga, kl. 9-12 f.h. Slysavarðstofa Borgarspitalans er opin allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidagavakt á Heilsuverndarstöðinni. Simi 21230. Enn reynt við eilífðarvélina Jóhannes Guðfinnsson Spjallað um islenska uppfinningamenn og einka - leyfisveitingar Alltaf öðru hvoru birt- ast auglýsingar i Lög- birtingablaðinu um einkaleyfisumsóknir bæði innlendra og er- lendra aðiia. Og einmitt i siðasta blaði Lögbirt- ingablaðsins eru marg- ar slikar auglýsingar. Okkur datt i hug að það gæti verið nógu gaman að grennslast fyrir um hvernig til að mynda innlendum aðilum gengi að fá einkaleyfi á upp- finningum sinum, hvaða aðili mæti það hverju sinni hvort þetta eða hitt sé einkaleyfishæft og jafnvel hverskonar upp- finningar það væru sem menn sæktu um einka- leyfi á. Til þess að fræð- ast um þetta allt saman leituðum við til Jóhann- esar Guðfinnssonar deildarstjóra á iðnaðar- ráðuneytinu, en hann hefur með þessi mál að gera. — Já, það kennir sannarlega margra grasa i þvi sem sótt er um einkaleyfi á hér hjá okkur, sagði Jóhannes, er við byrjuðum að rabba um þessi mál. — Það er svo sem ekkert stórstreymi af is- lenskum uppfinningum sem berst til okkar, en ég hygg að árlega berist svona á milli 10 og 15 um- sóknir um einkaleyfi á uppfinn- ingum manna. Frekar er það nú, að menn sæki um einkaleyfi á að- ferðum til þess að framleiða eða framkvæma eitt og annað en á einhverjum hlutum. Einnig er lit- iðum að menn sæki um einkaleyfi i eðlisfræði eða á nýjum efnum, mest er þetta um tækni. Það er rétt, að enn neita menn tregðulögmálinu og fást við eilifð- arvélina, og fyrir liggur ein um- sókn hjá okkur á einkaleyfi fyrir einni slikri. Og ég veit ekki annað en að sá sem sótti um það hafi tröllatrú á uppfinningunni. Ann- ars er það ekki neitt sér-islenskt fyrirbæri, að menn sæki um einkaleyfi á einhverskonar eilifð- arvél, það berast árlega hundruð slikra umsókna viðsvegar að úr veröldinni. Og þetta er ekkert til að gera grin að, menn sýna oftast hina ótrúlegustu hugkvæmni við smiði þessara véla, og hugvit margra þessara manna er mikið. ■ — En fá þá allir einkaleyfi sem um sækja? ■ — Nei, nei, þvi fer fjarri. Að- eins litill hluti þeirra sem sækja um einkaleyfi fá þau. Við höfum ekki neina stofnun hér á landi til að meta þessar uppfinningar sem okkur berast, og þvi sendum við þær til Danmerkur, þ.e.a.s. lýs- ingu á þeim og teikningar. Það kemur svo oft i ljós, að einhver annar hefur orðið á undan að finna hlutinn eða aðferðina upp og hefur þegar fengið einkaleyfið. Ég er hinsvegar alveg viss um að þegar þetta gerist, þá eru menn ekki að stæla það sem fyrir er og reyna að sækja um einkaleyfi á þvi, heldur hafa þeir fundið þetta upp frá grunni, en bara of seint, annar hefur orðið á undan þeim. — Hvernig taka menn þvi þeg- ar sllkur úrskurður kemur? — Margir hafa kannski komist að þvi eftir að þeir sendu einka- leyfisumsóknina inn, að það sama var til fyrir, og þá eru þeir eins og fuglinn sem yfirgefur hreiður, þeir láta ekki heyra i sér meira. Sumir verða sárir, en aðrir taka þessu karlmannlega. Það fer ekk- ert á milli mála að á meðal is- lendinga eru margir hugvitsmenn og það snjallir sem slikir. Þeir segja flestir ekkert við þvi þótt annar hafi orðið á undan þeim að finna eitthvað upp, enda er það siður en svo neitt niðurlægjandi þótt einhversstaðar i veröldinni hafi einn maður orðið á undan manni að detta eitthvað snjallt i hug. — Kanntu ekki að segja mér dæmi af góðum uppfinningum sem menn hafa fengið einkaleyfi á? — Jú, það er hægt. Ég vil þá fyrst nefna Elliða Norðdahl Guð- jónsson, bifvélavirkja, sem fann Framhaíd á bls. 13 — Það var árið 1967 að til min kom sjómaður, og sagði: — Blessaður finndu upp handa mér rafknúna handfæravindu, ég er orðinn þreyttur á að snúa þessu daginn út og daginn inn með handafli. — Nú, ég gerði þetta og það tókst það vel að ég fékk einkaleyfi á vindunni, og siðan hef ég ekki haft undan að smiða þær. Ég er búinn að selja 2200 vindur hér innan- lands og hátt i tvö hundruð til Noregs og Kanada, og það eru sifellt fleiri og fleiri pantanir að berast erlendis frá. Þetta sagði Elliði Norðdahl Elliði Norðdahl Guðjónsson með færa- vinduna sem hann fann upp. Hef ekki haft undan síðan ég byrjaði að framleiða Sagði Elliði Norðdahl Guðjónsson sem fann upp rafknúna handfœravindu Guðjónsson, bifvélavirki, sem fann upp hina snjöllu hand- færavindu sem Jóhannes Guð- finnsson sagði okkur frá. Elliði rekur nú verkstæði i Garðahreppi, og þar er ekki annað gert en að smiða og setja saman handfæravindur. — Fyrst voru þessar vindur minar aðeins rafknúnar, en ég hef verið að smáendurbæta þær, og nú eru þær einnig til glussadrifnar. Það vinna hjá mér 7 menn við samsetningu og annaðeins úti i bæ við smið- ar. Yfirleitt höfum við ekki undan að anna eftirspurn, það er þá helst siðari hluta ársins að við getum safnað einhverju á lager, en það fer svo undir eins og kemur fram á vetur- inn. Nú, og ef eftirspurnir er- lendis frá halda áfram að vaxa, þá verður ekki um neina lagersöfnun að ræða, sagði Elliði að lokum. A þessu geta menn séð, að ævintýrin eru svo sannarlega ekki hætt að gerast. — Sdór Frumhlaup nýliðans

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.