Þjóðviljinn - 19.09.1974, Qupperneq 1
Vatnsflóð í Samtúni
Það hefur engin áætlun fengið
lokaafgreiðslu siðan gengið var
frá hraðfrystihúsaáætluninni
seint i júni. Það er aðeins farið að
safna i sarpinn um skylda áætlun
Framhald á 11. siðu.
Hér kemur saman aftur septemberfólk: Valtýr Pétursson, Steinþór
Sigurðsson, Jóhannes Jóhannesson, Karl Kvaran, Guðmunda Andrés-
dóttir, Kristján Daviðsson og Þorvaldur Skúlason (ljósm. AK).
Hér sést hvar iekinn kcmur undan tröppunum. Lækurinn rennur út I
garðinn og hefur myndað þar stóra tjörn sem þá og þegar mun fara
að leka inn i kjailara hússins. Vatn hefur þegar lckið inn i geymslur
sem cru undir tröppunum.
ibúar hússins númer 30 við
Samtún hér i borg höfðu sam-
band við blaðið og sögðu sinar
farir ekki slettar i viðskiptum
þeirra við Vatnsveitu Iteykja-
vikur.
Þannig var að fyrir viku tók
vatnsrör sem liggur að húsinu
að leka og var lekinn undir
stétt við útidyr hússins. Þá
höfðu íbúarnir samband við
Vatnsveituna og báðu um að
sendir yrðu viðgerðarmenn.
Fengu þeir þau svör að þeirn
bæri að gera þetta sjálfir.
Siðan jókst lekinn jafnt og
þétt og eftir itrekaðar hring-
ingar tókst að fá verkstjóra
hjá Vatnsveitunni, Ingvar
Grimsson, á staðinn til að lita
á þetta. Hann gerði það en
kvaðst ekkert geta gert i mál-
inu vegna mannfæðar.
1 gærmorgun fór svo einn
ibúanna til vatnsveitustjóra
en þar mætti honum litið ann-
að en þéringar og önnur
kunnátta. Spurði hann m.a. að
þvi hvort skrifleg beiðni lægi
fyrir. Sá sem til hans fór sagði
honum þá að þetta hefði verið
tilkynnt fyrir viku og að verk-
stjórinn hefði litið á þetta. En
vatnsveitustjóri hafði litið til
málanna að leggja annað en
að mannfæð kæmi i veg fyrir
að nokkuð yrði gert i málinu.
En nú er flóðið orðið mikiö
og liggur ibúð i kjallara húss-
ins undir stórskemmdum ef
ekki verður brugðið strax við.
Þli
UOWIUINN
Fimmtudagur 19. september 1974 —39. árg. 179. tbl.
Laugardalsvöllur:
í DAG KL. 17,30
FRAM GEGN
REAL MADRID
Engir samningar
— segir Snorri Jónsson,
varaforseti ASl\ um við-
rœðurnar við ríkisstjórnina
Hér er ekki um neina samninga að ræða af okkar
hálfu, sagði Snorri Jónsson, varaforseti ASÍ, er
Þjóðviljinn ræddi við hann i gær, að loknummið-
stjórnarfundi Alþýðusambandsins i gærmorgun.
Snorri lagði áherslu á að samningsrétturinn væri
hjá verkalýðsfélögunum sjálfum og nú mætti búast
við þvi að næstu daga tækju að streyma almennar
uppsagnir kjarasamninga frá verkalýðsfélögunum.
Snorri sagði að á miðstjórnar-
fundinum hefði verið rætt um þær
hugmyndir, sem fram hafa komið
f viðræöum ríkisstjórnarinnar við
sérstaka viðræðunefnd Alþýðu-
sambandsins. Viðræðunefndin
hefði gefið skýrslu um gang mál-
anna i viðræðunum. Búist væri
við þvi, að rikisstjórnin kallaði
viðræðunefndina til fundar næstu
dagana, en talið væri að aðgerðir
hennar kæmu senn fram.
Snorri Jónsson
Ríkisstjórnin hefur skipað nefnd til að
Endurskoða lög um
F ramkvæmdastofnun
Þjóðviljinn hefur fregnað að
rikisstjórnin hafi skipað fjóra
menn i nefnd til aö endurskoða
lög um Framkvæmdastofnun rik-
isins, þá Steingrim Hermanns-
son, Tómas Árnason, Ingóif Jóns-
son og Sverri Hermannsson.
Þjóðviljinn bar þessa frétt und-
ir Guðmund Vigfússon fram-
kvæmdastjóra i stofnuninni. Guð-
mundur sagðist ekki þekkja til
þessarar nefndarskipunar en
sagði að sér þætti hún ekki ótrú-
leg þar sem i stjórnarsáttmálan-
um er talað um endurskoðun á
lögum Framkvæmdastofnunar.
Núverandi framkvæmdaráð
stofnunarinnar er skipað þrem
mönnum, þeim Bergi Sigur-
björnssyni og Tómasi Arnasyni
auk Guðmundar Vigfússonar.
Það er þvi að meirihluta skipað
mönnum úr andstöðuflokkum nú-
verandi rikisstjórnar. Viö spurð-
um Guðmund:
— Hafið þið framkvæmdastjór-
ar fengið uppsagnarbréf?
— Enn hefur engin sllk upp-
sögn borist.
— Hvað um verkefni i stofnun-
inni?
— Um þau mætti segja langt
mál, en ef við rétt tæpum á þessu
má segja að það séu engin ný
stórtiðindi. Það er unnið áfram að
áætlunarverkefnum, og Byggða-
sjóður og Framkvæmdasjóður
eru á okkar könnu.
Geir Hallgrimsson forsætisráð-
herra hefur farið fram á það að
með efnisatriði viðræðnanna
verði farið sem trúnaðarmál og
vildi Snorri þvi ekki á þessu stigi
málsins gera nánari grein fyrir
gangi viðræðna.
Þjóðviljinn hefur aflað sér
þeirra upplýsinga að rikisstjórnin
telji að setja verði bráðabirgða-
lög um „láglaunauppbætur”
næstu daga svo að timi vinnist til
eðlilegs undirbúnings vegna
breytinga á launatöxtum fyrir 1.
október. Hér er þvi um það að
ræða að rikisstjórnin hyggst fella
niður visitölubætur á laun, en sið-
an greiða þessar sérstöku upp-
bætur. Er búist við aö þær verði
við það miðaðar að laun sem eru
50.000 kr. i dagvinnu og lægri fái
4.000 kr. hækkun, 51.000 kr. laun
fái 3.000 kr. hækkun, 52.000 kr.
laun fái 2.000 kr. hækkun og 53.000
kr. laun fái 1.000 kr. hækkun. Sið-
an er gert ráð fyrir þvi að sams-
konar útfærlsla verði á upphæð-
um þessum á eftirvinnu og helgi-
dagavinnu. Þá er búist við þvi, að
umsamin launahækkun 1. desem-
ber — 3% — komi til fram-
kvæmda, og ennfremur að miðað
verði við að binding vlsitölunnar
nái aðeins að tilteknu marki. Fari
verðhækkanir fram úr þvi marki,
verði ,eð þær farið á sérstakan
hátt.
Kanar
hætta
stuðningi
við eftir-
litsnefnd
SAIGON 18/9 — Bandariskt
fyrirtæki, sem séð hefur al-
þjóðlegu eftirlitsnefndinni i
Suður-Vietnam fyrir margvis-
legri þjónustu, hefur ákveðið
að snögghætta öllum störfum
fyrir nefndina og ber þvi við
að hún borgi ekki reikninga
sina. Þátttökuriki eftirlits-
nefndarinnar, sem komið var
á fót eftir að ófriðaraðilar
sömdu frið I Paris 1973, eru
Ungverjaland, Indónesia, Iran
og Pólland.
Störf nefndarinnar hafa I
raun réttri orðið til litils, þvi
að Saigon-stjórnin hafði frið-
arsamninginn frá upphafi að
engu og hefur haldið uppi stöð-
ugum árásum á yfirráðasvæöi
Þjóðfrelsisfylkingarinnar,
með þeim afleiðingum að litið
hefurdregiðúr hörku striðsins
þrátt fyrir brottför megin-
þorra bandariska Ihlutunar-
liðsins. Frá nefndarinnar
hálfu hefur heyrst að nefnd á-
kvörðun hins bandariska
fyrirtækis geti orðið til þess að
nefndin verði algerlega að
hætta störfum.
September ’74
Þetta er sumpart sama fóikiöog stóð að september-sýningunum. Það
sýnir að við höfum haidið saman. Viðhöfum lengi rætt um að sýna sam-
an á nýjan leik, og nú fyrst hefur orðið úr framkvæmdum. Þetta sagði
Jóhannes Jóhannesson, listmálari, einn átta, sem á iaugardag opna
sýninguna „Sept 74” I Norræna húsinu. Auk Jóhannesar sýna Guð-
munda Andrésdóttir, Karl Kvaran, Kristján Davfðsson, Steinþór
Sigurðsson, Valtýr Pétursson, Þorvaldur Skúlason og Sigurjón Ólafs-
son myndhöggvari, sem er sérstakur gestur sýningarinnar.
September-hópurinn hélt sýningar árlega I fjögur ár, fyrst 1947.
Vakti hann mikía athygli og er merkur þáttur I Isienskri myndlistar-