Þjóðviljinn - 18.10.1974, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.10.1974, Blaðsíða 11
Föstudagur 18. október 1974. ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 11 Glens Fræðslumál Framhald af 5. siðu. fræði- og ráðgjafarþjónusta) þarf nauðsynlega á þjónustu læknamiðstöðvar að halda. 7. Einn af mikilvægustu þáttum starfsemi fræðsluskrifstofu er ráðgjafar- og sálfræðiþjónusta, sbr. 66. gr. grunnskólalaga nr. 63/1974. Telja má vist að erfitt reynist að fá sérhæft fólk til starfa v/fræðsluskrifstofuna úti á landi s.s. sérkennara, fé- lagsráðgjafa og sálfræðinga. Fundurinn bendir á að starf- semi þess er nú þegar fyrir hendi á Egilsstöðum, þ.e. starf- andi sérkennari og félagsráð- gjafi. Að lokum harmar fundurinn að ekki skuli hafa verið haft samráð við kennarasamtökin á Austur- landi, um áðurnefnda ákvörðun- artöku — og skorar á hæstvirtan menntamálaráðherra að endur- skoða tittnefnda ákvörðun á grundvelli framangreinds.” Djúpivogur Framhald af 12 siðu mynd á skerminum en ekkert hljóð heyrist. — Hér er mikið byggt um þess- ar mundir og mikill hugur i ein- staklingum um frekari bygging- ar. I fyrra var byrjað á tiu húsum og álika mörgum það sem af er þessu ári. Mikil eftirspurn hefur verið eftir húsnæði hér undanfar- ið. Hefur aðkomufólk sóst eftir að komast hingað til vinnu en hús- næðisleysið hefur komið i veg fyrir að það gæti flust hingað — ÞH Þórsmerkuferð A föstudagskvöld 18/10. Siðasta ferðin að sinni. Ferðafélag tslands, öldugötu 3, Símar: 19533 — 11798. KERTALOG i kvöld kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. FLÓ A SKINNI laugardag. Uppselt. Miðvikudag kl. 20.30. ISLENDINGASPJÖLL sunnudag. Uppsett. þriðjudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Slmi 18936 Fat City ÍSLENZKUR TEXTI Umferðarráð hefur nú þegar dreift til sölu 23 þús. endurskins- merkjum, sem er mun betri árangur en búist var við á aðeins tveimur vikum. í upphafi setti ráðið sér það takmark, að selja 40.000 merki i vetur og hefur þvi þegar verið dreift rúmlega helmingi þess magns. JOHN HUSTONS FAT CITY isaclassic-fullof gutsyjrittyrealism thatwill defythe passingofyears!" -ArchefWmsten, N.Y Post 23.000 endurskins- merki á tvoiiii vikum Ahrifamikil og snilldarlega vel leikin ný amerisk úrvals- kvikmynd i litum Leikstjóri: John Huston Mynd þessi hefur allstaðar fengið frábæra dóma. Aðalhlutverk: Stacy Keach, Jeff Bridges, Susan Tyrrell. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Þarftu að kaupa eða selja barnavagn? Reyndu að auglýsa i Sunnu- dagsmarkaði Þjóðviljans. Tekið á móti smáauglýsing- um i Sunnudagsmarkaðinn til kl. 6 á fimmtudag. Sími 22140 Rödd að handan (Don't look now) ISLENSKUR TEXTI Aðalhlutverk: Julie Christie, Donald Sutherland Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8,30. Auglýsingasiminn er 17500 JÚÐVIUINN ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ÞRYMSKVIÐA i kvöld kl. 20. Siðasta sinn. HVAÐ VARSTU AÐ GERA í NÓTT? laugardag kl. 20. Uppselt. miðvikudag kl. 20. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND sunnudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: LITLA FLUGAN þriðjudag kl. 20.30. Uppselt. ERTU NÚ ANÆGÐ KERL- ING? miðvikudag kl. 20.30. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. The mostbizarre murder weapon ever used! Einvígið Óvenju spennandi, og vel gerð bandarisk litmynd um æðislegt einvigi á hraðbraut- um Kaliforniu. Aðalhlutverk: Dennis Weaven. Leikstjóri: Steven Spielberg. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. kími 11540 "THE NIFTIEST HASE SEQUENCE SINCE SILENT THE FRENCH CONNECTION Æsispennandi og mjög vel gerð ný Oscarsverðlauna- mynd. Mynd þessi hefur alls- staðar verið sýnd við metað- sókn og fengið frábæra dóma. Leikstjóri: William Fredkin Aðalhlutverk Gene Hackman Fernando Rey Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slmi 31182 Manndráparinn Sérstaklega spennandi, ný, bandarisk kvikmynd með CHARLES BRONSON I aðal- hlutverki. Aðrir leikendur: Jan Michael Vincent, Keenan Wynn. Leikstjóri : MICHAEL WINNER Sýnd kl 5, 7, og 9. Simi 41985 Hús hatursins The velvet house Spennandi og taugatrekkjandi ný bandarisk litkvikmynd um brennandi hatur eiginkonu og dóttur. Leikstjóri: Viktors Ritelis. Leikendur: Michael Gough, Yvonne Mitchell, Sharon Burnley. Islenskur texti. Sýnd kl. 8 og 10 Mánudag til föstudags. Laugardag og sunnudag kl. 6, 8 og 10. Simi 16444 Drepið Slaughter Sérlega spennandi og viðburðahröð ný bandarisk lit- mynd i Todd-Ao 35, framhald af myndinni Slaughter, sem sýnd var hér fyrir skömmu. Nú lendir Slaughter i enn háskalegri ævintýrum og á sannarlega i vök að verjast. Jim Brown, Don Stroud. Islen«kur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.