Þjóðviljinn - 10.11.1974, Side 1

Þjóðviljinn - 10.11.1974, Side 1
DJÚÐVIUINN Sunnudagur 10. nóvember 1974—39. árg. 224. tbl. SUNNU- DAGUR 24 SÍÐUR Kvenfrelsi Þa6 er Messiana Tómasdóttir, sem teiknað hefur forsiöu sunnudagsblaös Þjóðviljans að þessu sinni og vill með mynd sinni leggja áherslu á, að kvenfrelsis- baráttan verði ekki slitin úr tengslum við byltingarstarfið. Messiana, sem stundað hefur nám við listaháskóla i Danmörku og við Handiða- og myndlistaskólann, hefur reyndar — bylting fyrst og fremst fengist við leikmyndagerð og búningateiknun fyrir leikhús. Hún teiknaði ma. búninga og tjöld fyrir uppfærslu Lýsiströtu i Reykjavik og á Akureyri, búning- ana I Blýhólknum, Hárinu, Eftir- litsmanninum o.fl. og gerði oft bæði tjöld og búninga fyrir sýningar Grimu. Messiana er nú starfandi kennari i Neskaupstað. 2 Forsíöan er í anda kvenfrelsisbarátt unnar— meira um jafnréttismál g Kjartan Olafsson: Hverjir eiga sök á valdatöku Sjálfstæöisflokksins 7 Þorgeir skrifar um talandi mubblur ij Hafið þið tekiö eftir poppþættinum — Klásúlur

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.