Þjóðviljinn - 10.11.1974, Page 2

Þjóðviljinn - 10.11.1974, Page 2
K^mhK 2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 10. nóvember 1974. Rauösokkar skrifa þingmönnum Umsjön: Vilborg Harbardóttir Mörg félagasamtök og hreyfingar/ sem berjast fyrir jafnrétti kynjanna og frelsi kvenna/ vestan hafs og austan beittu sér í gær, 9. nóvember, sam- tímis fyrir aðgerðum til að knýja á um rýmkaða fóstureyðingalöggjöf, hver i sinu landi. Rauðsokkahreyfingin hefur skorað á heilbrigðis- málaráðherra að leggja aftur fyrir alþingi óbreytt frumvarp það um breytta fóstureyðingalöggjöf, sem fyrrverandi ráðherra lagði fram í fyrra, og hefur nú jafnframt skrifað þing- mönnum og mælst til að þeir styðji þetta frumvarp. Á föstudag og laugardag dreifðu rauðsokkar í miðbænum dreifibréfi þar sem krafist er sjá If sákvörðunarréttar kvenna í þessu efni og áhersla lögð á aukna fræðslu um kynferðismál. Konan veit hvort hún treystir sér til að ganga með barn, fæða það og ala upp Q.nóvtmbv • borátludn^u. ^vjrir p-jo.l«um josfureijbin^um. 'umuarpiS Maut ekki aj^reiáslu. Nau&sujnle^t er ák jrumvjorp jselta uerií IoíjT fram oÍJ n^ju f>ofe ^Qmþbjkkt 1 VEGNA ÞESS A©: • Tllk á öllum aldri ó .sktjlausan rétf ó rá’bcfjöl jrsislu um kt|n|erðismól . • vSlllc jajónusta er oskipulecj otj takmörkuSi eíne e^ er. • Kunferíilsjro^sla «. .skólum er al^jörle^a t molum . • Somkvem't nuCjildand; |óature.c|i5inc^arlé>i^jöf er réttur kuenna jótum trocSi'nn . • Konur kre-[jost' | Æjá||sak\/6rSunorréltor' | f HHueMKKHHmymfiiN **• *,H‘ ^87^8 Eiga konur sjálfar aö ráfta efta læknarnir? Hvernig taka þeir ákvörftun slna? Myndin er úr blafti rauftsokka, Forvitin rauft, frá f janúar sl. Bréf Rauftsokkahreyfingarinn- ar til þingmanna er svohljóöandi: „Háttvirti þingmaftur. A s.l. vetri var lagt fyrir Alþingi frumvarp til laga um „Ráftgjöf og fræöslu varftandi kynlif og barneignir og um fóstureyöingar og ófrjósemisaftgeröir”. Eins og yftur mun kunnugt, hlaut frumvarp þetta ekki afgreiftslu. Viö höfum nú skoraö á heilbrigöis- og tryggingamála- ráftherra, aft leggja frumvarpiö óbreytt fyrir Alþingi sem fyrst. Vift beinum þeim eindregnu tilmælum til yftar, aö þér veitift frumvarpi þessu fullan stuöning, svo aft þaö veröi samþykkt á Al- þingi eins fljótt og kostur er. Frumvarp þetta er framkomiö vegna nauftsynjar á rýmkuftum lögum um fóstureyftingar og ófrjósemisaftgeröir og brýnnar þarfar á lögboöinni fræftslu um kynferftismál. Sú fræösla, sem skólar veita börnum og ungling- um um þessi mál,er öll i molum. Þess vegna er hætt vift, aft of mörg ungmenni verfti aö láta sér Dreifibréf rauösokka I gær nægja „fræöslu götunnar” meö misjafnlega slæmum afleifting- um. Núgildandi löggjöf um fóstureyöingar heimilar slikar aögerftir viö viss skilyröi og efast enginn um réttmæti þess. Aftal- breytingin i framkomnu frumvarpi er sú, aft konur sjálfar geti ákveftift, hvort fóstureyfting skuli framkvæmd efta ekki fyrir 12. viku meögöngutlma. Slikt er lika mjög eölilegt og raunar furftulegt, aft um þaö skuli deilt. Konan sjálf hlýtur aö vera sá eini aftili, sem veit, hvort hún treystir sér til aö ganga meft barn, fæöa þaö og ala upp. Þar getur enginn gripift fram fyrir hendur hennar, hversu mikilli sérfræöiþekkingu, sem hann kann aft búa yfir. Vitaö er, aft árlega fer fjöldi islenskra kvenna utan til aft fá framkvæmda fóstureyftingu, jafnvel 2-4 á viku samkv. ágiskun starfsfólks vift klinikk eina i Eng- landi. Um sannleiksgildi þessarar tölu getum vift ekki dæmt, en greinilegt er, aft um töluveröan hóp er aö ræöa. Vissulega er hér um mjög óæskilega þróun aft ræöa, og skapar þetta mikinn aft- stööumun kvenna eftir efnahag, ekki sist eftir siftustu aftgeröir rikisstjórnarinnar i efnahagsmálum. Vift viljum aft lokum benda yöur á, aft 9. nóvember nk. er „Alþjóft- legur baráttudagur fyrir frjálsum fóstureyöingum” meftal félaga- samtaka og hreyfinga, sem vinna aft jafnrétti kynja. Meft vinsemd og virftingu. F.h. Rauösokkahreyfingarinnar, Helga Sigurjónsdóttir Kristin Ingvarsdóttir" DfíQSJRS FYRIR AÐEINS ER.. 290.00 MEÐ ÁBÆTI .ðrir réttlr ó sérlega hagstæðum verðum: BóndarK............... kr 375.— Gr'sar'f............. kr. 475.—' Töfrasprotinn....... kr. 550 — Greifasteik.......... kr. 550,- Kjúklingur Spania.... kr. 550,— Draumad-ÝSA-Orfy..... kr. 300,— Rauösprettuflök...... kr. 300,— BARNABORGARAR......... kr 100 — MÖMMUBORGARAR........ PÁBBABÖRGARAR ........ kr" Skútukarlasamloka ..... kr Borðið ódýrt f fallegu timhverfi. í KAFFITERÍAN GLÆSIBÆ (ó annarri hœð) Urrað Þessi úrklippa barst belgnum i bréfi meft einu saman urrinu og undirstrikununum, enda nóg — þaft hafa áreiftanlega fleiri en sendandi reiftst yfir þeim ó- smekklegheitum og kynferftis- mismunun, sem þarna kemur fram. Bara stúlkum treyst? Og hér er önnur auglýsing, sem farift hefur í taugarnar á Lesanda, ekki sist fyrir þaö hver auglýsir, en úr þeirri átt var búist vift meiri skilningi. Er þá afteins stúlkum treyst til aft gæta barna á kvöldin? BARNAGÆZLA | 12-15 ára stUlkur óskasl til a? | gæta barna A kvöldin. Félag einstæöra foreldra, simi 11822 kl 15-17. Konur/ víkkið sjóndeildarhringinn! Gunna skrifar eftirfarandi: „Mig langar aö koma einu at- riöi aft, i sambandi viö umræö- una um stöftu konunnar. Konur æpa háttum þaft, aft lit- ift sé á þær sem óæftri verur og þær séu settar hjá. En þessar sömu konur stendur mpftur svo aft mjög athyglisveröum hlut- um. Dæmi: Kunningjar eru saman komnir, og . Talaö er af hita um „stöftu konunnar” — og allir eru sammála um aft ýmiss konar óréttlæti og ósam- ræmi viftgangist I sambandi vift þessa hennar blessuftu „stööu”. En biftiö nú hæg! Siftan snúast umræfturnar. Ef til vill er farift aft tala um stjórn- mál, innlend eöur erlend, elleg- ar einhverja heimspekistefnu, eöa jafnvel rökræöa einhverjar sálfræöikenningar. Hvaft gerist þá? ,Jú, mikill hluti kvenkyns- ins f hópnum dregur sig út úr umræftunum og fer aft tala um hluti eins og pilluna (án efa vin- sælt umræöuefni i saumaklúbb- um!), prjónauppskriftir, sam- band Diddu og Sigga — hvort þau séu á föstu eöa hvaft þetta sé eiginlega, o.s.frv., o.s.frv. Er nokkúr furfta, aft kvenkynift komist ekki langt meft þessu háttalagi? Ég er þess fullviss, vh,aft þú hefur sjálf lent i slikri aftstöftu og fengift herp- ing i hjartaft. Af hverju er sumt kvenfólk svo andlega dautt og áhugalaust gagnvart umheim- inum? Jafnvel þótt um sé aft ræfta „háskó!a”-konur er þetta þvi miftur oft ráunin á. Þvi segi ég: Konur! Hendiö ástarsögunum og Burda-blöft- unum og takiö ykkur i hönd ein- hverja gófta bók eöa tlmarit og VIKKIÐ SJÓDEILDAR- HRINGINN! Þaö getur verift hörmulega þreytandi aft geta aldrei talaö viö kynsystur sinar (amk. margar hverjar) um annaft en getnaöarvarnir, prjónaupp- skriftir og mataruppskriftir. Úff! Meft baráttukveftjum Gunna” Þaft var engin smáádrepa, og þvi miftur nokkuö til i henni, þótt vift svo aftur getum fundift ýmislegt til afsökunar i um- hverfi og uppeldi kvenna. Ég tek undir áskorun Gunnu um aö vift konur reynum aft vikka sjón- deildarhringinn, en ég vil samt alls ekki aft viö hættum aft tala um getnaftarvarnir, fyrst vift er- um loksins farnar til þess. Þau mál voru vissulega alltof lengi feimnismál — og eru enn I mörgum hópum. Meftan ástand- ift er eins og nú, aö konum ein- um er ætlaft aö sjá um þessa hliö kynlifsmála og körlum nánast aö vera stikkfri, er full þörf um- ræöu. Þaft þýftir náttúrlega ekki aft konur eigi ekki aö taka þátt I öftrum almennum umræöum. En hvernig væri aft tala einu sinni um þessi mál i blönduöum hópi og knýja karlana til aö hugsa um þessi mál líka? útilokun kvenna í iðnnámi Gagnfræftingur, kvenkyns, hringdi og kvartaöi yfir þvi, hvernig reynt væri af hálfu Iftn- skólans i Reykjavik aft halda konum utan flestra iöngreina. Hún sagftist vita, aft samkvæmt lögum ættu allir aö hafa jafnan aftgang aft skólanum án tillits til kynferftis. M.a. vegna meist- arakerfisisins heffti þetta ekki oröift I reynd, þar sem meistar- ar réöu þvi i mörgum iöngrein- um, hverjir kæmust aö. En útyf- ir tæki, þegar Iftnskólinn sjálfur mismunafti fólki þannig eftir kynjum. ORÐ BELG — En hvernig get ég skilift þaö ööruvisi? spuröi hún. Ég hringdi og spurfti hvafta greinar væru kenndar og var þá svaraö: „Stúlkur fara I hárgreiftslu og gullsmifti, — og svo geta þær lika farift i tækniteiknun.” Þaö er alveg rétt hjá Gagn- fræftingi, aft þarna er i reynd verift aö beina konum aft ákveftnum greinum og halda þeim utan vift aftrar, hvort sem þaö er gert visvitandi eöa af hugsunarleysi. Aft þvi er ég kemst næst munu lögskráftar iöngreinar hér á landi vera milli 50 og 60 og þaft er ekkert það I lögum, sem bannar öftru kyninu aftgang aö námi i hverri þeirra sem er. Þvert á móti hefur jafnrétti kynjanna varftandi skólagöngu og menntun veriö sérstaklega áréttaft I nýju lögunum um skólakerfi, sem samþykkt var á alþingi sl. vor. —vh

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.