Þjóðviljinn - 10.11.1974, Page 15

Þjóðviljinn - 10.11.1974, Page 15
Sunnudagur 10. nóvember 1974. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Toyota er traustur hiU Gæðaeftirlitið TOYOTA AÐALUMBOÐ HÖFÐATÚNI 2 REYKJAVlK SlMAR 25111 &22716. UMBOÐIÐ Á AKUREYRI BLÁFELL SlMI 21090 er sennilega það strang- asta í heimi (trúlega þó að Rolls Royce undanskildum) Ný gerð skoðanakönnun meðal 11.240 bíleigenda á Norðurlöndum sýnir að fæstir verksmiðjugall- ar komu fram á Toyota bílum. •TOYOTA niTRVGGIIIC bœtir nánast allt! uppþvotta- vélin BERIÐ SAMAN VERO OG GÆDI — VERÐIÐ ER KR. 64.500,- "Hann var svona st..H ALTRYGGINGIN bætir ekki stór- laocinn sem hann missti, en vasann sem datt i gólfið far hann battann! Veifíó ALTRYGCINGU fyrír heimílið og ffölskylduna! ÁBYRGÐP Tryggingarfélag fyrir liindindismenn Skúlagötu 63 - Reykjavik Sfml 2r> 122 Verslunin €2E Auglýsingasíminn er 17500 Islenska bifreiðaleigan FORD CORTINA VW 5 MANNA VW 8 OG 9 MANNA Sími27220 Ql ÚTBOÐ Tilboð óskast i Pipu-fittings af ýmsum stærðum og gerðum fyrir Vatnsveitu Reykjavikur. Otboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðju- daginn 10. desember 1974, kl. ll f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvugi 3 — Sími 25800 VÍSNA- ÞÁTTUR !S.dór.=^== Gaman og alvara glens Jónas var aö koma frá Mallorka og slangraöi aö toll- skoöuninni. Slengdi töskum sin- um og pinklum á boröiö og glotti fávislega. — Tóbak eöa áfengi? spuröi tollarinn. — Nei takk, ég er búinn aö fá nóg nú þegar. Unga móöirin var allt aö þvi sjúklega hreinleg i sambandi viö barniö sitt. Gestir uröu aö ganga með vasaklút fyrir vitunum svo barniö fengi ekki i sig bakteriur. Morgna, kvöld og um miöjan dag var barnaherbergið úðað sótt- hreinsandi efni. Dag nokkurn sagöi móðirin við manninn sinn: — Ég held hann lilli okkar sé aö taka tönn. Hvernig get ég full- vissað mig um þaö? — Þú skalt bara nota sömu að- ferð og hún mamma var vön að nota, sagöi eiginmaöurinn, með glampa i augum. Hún stakk bara fingrinum upp i munninn og þreifaði eftir. En hún gætti þess að sjálfsögðu að sjóða fingurinn áöur. Þaö haföi orðið umferöarslys. Ekið hafði verið á mann, og fólk, sem streymt hafði að, stóð um- hverfis hann og reyndi að koma honum á fætur. Ung kona kom hjólandi. Hún gekk ákveðnum skrefum að mannfjöldanum og ýtti einum manninum til hliðar. — Látið mig um þetta! Ég hef verið á námskeiði i skyndihjálp! Hún losaði um belti mannsins, lagði jakkann undir höfuð hans og gekk að öllu með miklum skör- ungskap. Maðurinn, sem hún hafði ýtt til hliðar, drap hendinni gætilega á herðar hennar: — Vina min, þegar þér komið að þeim stað i kennslubókinni yð- ar, sem stendur: „Kallið á lækni”, þá skuluð þér bara hlaupa yfir hann. Ég erhérna nú þegar... Það gerist margt skemmtilegt á bensinstöðvum. Nýlega kom einn blankur viðskiptavinur og bað um pela af oliu á bilinn sinn. — Pela? Það var ekki mikið, sagði afgreiðslumaðurinn. Blankir menn geta verið við- kvæmir og þessi brást reiður við. — Ég sagði einn pela og vil fá hann, og ekkert þras. Afgreiðslumaðurinn hellti pel- anum á bilinn, en þegar ökumað- urinn steig inn i bilinn, gat hann ekki stillt sig, og skaut að honum: — Viltu ekki að ég hnerri i dekkin hjá þér i leiðinni? Við lofuðum þvi i siðasta þætti að birta nú bréfið sem hann Böðvar Guðlaugsson sendi okk- ur, og skulum við þá byrja á þvi, svona til að koma okkur i gott skap. Hann nefnir það „rimað glens", en við sleppum einni vlsunni, þá um biskupinn og Auði Eir sem við birtum siðast, en gefum þá Böðvari orðið: — Einhvern tima á ellefu alda þjóðhátiðarsumri fór undirrit- aður I tólf klukkustunda lands- skoðunargöngu, nestislaus að kalla. Þegar hann sneri aftur, lýsti hann ásigkomulagi sinu á þessa leið: Lifandi undur var ömurleg magans líðan, orðin var kinnin bæði gráföl og mögur, sem hefði ég ekkert oni mig fengið siðan áttahundruð sjötiu og fjögur. Eftirfarandi vers var á slnum tima kveðið um ónefndan stjórnmálamann: Öðrum hulið hundavað á hverju máli sér’ann Bæði heim og heimanað hina leiðina fer’ann Kvenréttindakonur láta nú æ meira að sér kveða og er ekki fritt við að pilsaþyturinn sé far- inn að skjóta „sterkara kyninu” skelk i bringu. En maður verður að manna sig upp: Vér sem erfðum andlegt pund Agli frá og Snorra, óttumst hverja úfna lund eiginkvenna vorra. Undirritaður hlýddi einhverju sinni á fræðsluerindi um tann- vernd og hirðingu tanna. Leidd- ist honum fyrirlesturinn og stytti sér stundir með þvi að rissa skripamyndir á blaðsnep- il: Við að draga upp dverg og tröll dunda ég mér i næði og kollóttan mig kæri um öll kjaftræstingafræði. Eftirfarandi stef varð til á ferðalagi i Hvalfirði: Raðaö hef ég í visuna völdum orðum og vantar nú aðeins blaðsnepil tilaðletrana. En hérna var það sem Hörður var drepinn forðum og Helga jarlsdóttir synti 200 metrana. Rikisstjórnin: Um hægri stjórn og« mammónsmakt mér er litið gcfið. Ekki verður þó um hana sagt að á hana vanti nefið. Kvenfólkið hefur löngum fengið orð fyrir að vera mál- gefnara en karlmenn og I eftir- farandi visu er vikið að þvi: Veður eiginn vitt og breitt vifið mælskusnjalla. Ég iæt svona eitt og eitt orð i beiginn falia. Böðvar Guðlaugsson. Jón M. Pétursson frá Hafnar- dal sendir okkur þessar visur: Fyrr má ýta undir sjá islands siðsta fjalli en hægt verði að draga Fram- sókn frá fullum hcrnámsdalli. Ellimæði Verður þungt að verjast gegn viii og ellimeinum. Sunnlensk fýla og suddaregn seytlar innað beinum. 1 siðasta visnaþætti skamm- aði M.S. Skagfirðingur atóm- skáldin hressilega'. Ekki eru all- ir á sama máli, og þetta sendir G.okkur: Til M.S. úr Skagafirði. Þeir sem yrkja atómljóð oft fá þunga dóma. Ekki mun það orðaflóð öldinni til sóma. Vmsir þrátt i þessum heim þræða gömlu sporin og geðjast ekki að gróðri þeim sem grænkar fyrst á vorin. N. sendir okkur eftirfarandi visur: Óli Jó þó oti Geiri er það iitii sæmd, i ríkisstjórnir flæktust fleiri fengist þessi burtu dæmd. Ég er eins og allir vita ekkert sérstakt gáfnaijós en lætur best að starfa og strita stundir lifs til lands ogsjós. Og þessa sendir S.H. okkur: Stakan mörgum iéttir lund, ljúft er hana að muna. Atómijóðum stund og stund streitast menn að una. Og Náttfari er sorgmæddur eins og fleiri: „Sorgin varnar manni máls” mælti gæs við hanann. „Ekki er menning okkar frjáls, ef við missum kanann” Gól þá haninn: „Hreggviði er hægt að etja á ’pleisin’. Smala ég minum hænsnaher á haugunum kring um ’beisinn’.” BOTNAR Þá er komið að botnunum viö fyrri partinn: Kólna fer um lög og láð llfið býst til varnar: Þá er gatan þyrnum stráð þegar frostið harðnar. Jónas Friðgeir, ísaf. Þeim til vinstri þrýtur ráð þegar á dalnum harðnar. Jakob Jónsson Ráðhús ekki reist I bráð Rey kj avikurt jarna r. Magnús Einar. Aumleg stjórn á engin ráð ef á dalnum harðnar. Sami. Enda spinnur amma þráð, allar lóur farnar Vermast þó ef vel er gáð vinstri fylkingarnar. Einar J. Eyjólfsson. Virðist samt þá vanti ráð til verndar landsins barna. S.H. Skal þó marki næsta náð, nýjar leiðir farnar. Til að efla dug og dáð djarfur leikur harðnar. —N Enn er komið ihaldsráð auðvaldsklóin harðnar. Þ.K. Hitna mun þéi; Herlegdáð, ef húsfreyju þú barnar. Afskorið sem út var sáð ef rauðsokku þú barnar. P.P. Afrek munu ársins skráð eftir leiðir farnar. Ennþá teygir timinn þráð og tönn hans bjargið kvarnar. Verður fátt um björg i bráð baráttan þvi harðnar. Valdimar Lárusson

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.