Þjóðviljinn - 10.11.1974, Page 19

Þjóðviljinn - 10.11.1974, Page 19
Sunnudagur 10. nóvember 1974. ÞJöOVILJINN — SIÐA 19 dagbéK Skráfi írá Eining GENGISSKRÁNINC Nr. 203 - 8. nóvember 1974. Kl. 13, 00 9/10 1974 8/11 7/11 8/11 Kaup Sala 2/9 9/10 \ Bandarikjadollar 117,70 118, 10 1 Sterlingspund 274.45 275,65 1 Kanadadollar 119, 00 119, 50 100 Danskar krónur 1979,50 1987,90 100 Norskar krónur 2145,35 2154,45 100 Sœnskar krónur 2699, 95 2711,45 100 Finnsk mörk 3137,35 3150,65 100 Franekir frankar 2509.85 2520,55 100 Belg. frankar 307,50 308,80 100 Svissn. frankar 4163.10 4180, 80 100 Gyllini 4459,85 4478,75 100 V. -Þyzk mörk 4601, 10 4620,60 100 Lirur 17, 68 17,75 100 Austurr. Sch. 646,20 649, 00 100 Eecudos 467,30 469.30 100 Pesetar 205, 05 205, 95 100 Yen 39, 26 39, 42 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99. 86 100, 14 1 Reikningsdollar- 117,70 Vöruskiptalönd Breyting frá eíðustu ekráningu. 118,10 krossgáta Lárétt: 1 brýna 5 stilltur 7 komast 9 etja 11 fruma 13 kofi 14 uppspretta 16 átt 17 ógnar 19 þræta. Lóörétt: 1 raula 2 gerist 3 blóm 4 stafur 6 mistakast 8 púki 10 ólga 12 vanefni 15 tímabil 18 guð. Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 bobbar 5 orf 7 ugla 8 sæ 9 askar 11 dá 13 kola 14 una 16 riðlast. Lóðrétt: 1 blundur 2 bola 3 brask 4 af 6 hærast 8 sal 10 kona 12 áni 15 að. Hvitur: K, D, H,R. Svartur: H,H,B. Hvitur á leikinn og mátar i þremur leikjum. Lausn á þraut i laugardagsblaði: Bf5 og svartur er mát I næsta leik hvits. bridge Það er svo einkennilegt með bridge, að vörnin er einhvern veginn auðveldari ef maður fær að sjá öll spilin. Viö skulum fylgjast með honum Harry Merkle i Vestur hérna um árið. Hefði hann hegðað sér svona I vörninnigegnokkur hefðum við gefið honum gúmoren fyrir að kikja. A A D 6 3 ¥ D G 8 4 932 * A 8 4 4 ekkert ♦ 542 ¥ 10 9 6 3 2 ¥75 ♦ K G 10 6 5 4 4D *KD *G 10 97652 A K G 10 9 8 7 ¥ A K 4 4 A K 4 * A87 3 Suður var sagnhafi i sex spöð- um og út kom laufakóngur. Sagnhafi drap i borði og tromp- aði strax lauf. Siöan fór hann inn I borð á tromp og trompaði siðasta laufið úr borði. Þá var spaða spilað tvisvar og trompin hirt af Austri. Nú tók sagnhafi á ás og kóng i hjarta. Var nokkur leið að losna við tvo tapslagi á tigul? Jú, veik von. Ef Austur ætti tigulkóng blankan eða kæmist inn á hátigul fyrir klaufaskap Vesturs, yrði hann að spila upp i tvöfalda eyðu. Þess vegna spilaöi Suður litlum tigli. •.. Og hvað gerir svo Harry? LagðiKÓNGINN á. Og auðvitað er þetta afskaplega einfalt fyrir Vestur. Það eina sem hann þarf að hafa fyrir er að telja. Kannski lærum við lika ein- hvern tima að telja. sýningar Norræna húsið Karl Kvaran sýnir 37 ollumál- verk. Opið frá 14-22 daglega til 10. nóv. Klausturhólar, Lækjargötu 2. Ólöf Grima Þorláksdóttir sýnir 23myndir. Opið virka daga 9-18, sunnudaga 13-18 til 16. nóv. Kjarvalsstaðir Sögusýningin — Island tslendingar i 1100 ár. Bogasalur Mattea Jónsdóttir sýnir 35 oliu- málverk. Opið alla daga 14—22 til 17. nóv. Mokka Steinþór Marinó Gunnarsson sýnir 28 reliefmyndir og oliumálverk. Sýningin opin til 17. okt. Borgar- bókasafn AÐALSAFN, Þingholtsstræti 29 A, simi 12308 Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18 Bústaðaútibú, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl 14—21 Hofsvallaútibú, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 8.—14. nóvember verður i Laugavegsapóteki og Holts- apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögum. Einnig nætur- vörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. heilsugæsla SLYSAVARÐSTOFA BORGARSPITALANS er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. Eftir skiptiborðslok- un 81212 Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig aila laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla á Heilsuverndarstöðinni. Simi 21230. Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Kvöid- og næturvakt: kl. 17.00—08.00 mánudagur—fimmtudags, simi 21230. Aðstandendur drykkjufólks. Simavakt hjá Ala-non, aðstand- endum drykkjufólks, er á mánudögum 15—16 og fimmtu- daga 17 til 18. Fundir eru haldn- ir hvern laugardag i safnaðar- heimili Langholtssóknar við Sólheima. Simi 19282. sjúkrahús Landakotsspitali Kl. 18.30-19.30 alla daga nema sunnudaga kl. 15-16. A barna- deild er heimsóknartimi alla daga kl. 15-16. Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16 virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspitalinn: Mánud—föstud. kl. 18.30. 19.30. Laugard. og sunnud. kl. Í3.30—14.30 og kl. 18.30—19. Endurhæfingardeild Borgarspitalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30—19.30. Flókadeild Kleppsspltala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega ki. 15—16 og kl. 19—19.30. - afmæli 75 ára ára I dag Guðmundur G. Bernharðsson, bóndi og kennari frá Astúni, Ingjaldssandi við Onundarfjörö er 75 ára i dag. Býr nú i Reykjavik og tekur á móti gestum að Hátúni 2. messur Kirkja Öháða safnaðarins Messa kl. 2 sunnud. 10. nóv. Séra Emil Björnsson félagslíf Afengisvarnarnefnd kvenna i Reykjavik og Hafnarfirði held- ur fulltrúafund miðvikudaginn 13. nóv., kl. 8.30 að Hverfisgötu 21. — Stjórnin. Sunnudagsgangan 10/11. Gönguferð um Miðdalsheiði. Brottför kl. 13 frá BSI. Verð 300 kr. Ferðafélag tslands Aðalfundur Félags einstæðra foreldra verður haldinn i Att- hagasal Hótel Sögu, mánudag- inn 11. nóvember nk. og hefst kl. 21. Jóhanna Kristjónsdóttir, form. FEF flytur skýrslu frá- farandi stjórnar, lesnir upp end- urskoðaðir reikningar, fluttar tillögur um lagabreytingar og siðan leggur kjörnefnd fram til- lögur sinar um næstu stjórn. Að loknum aðalfundarstörfum mun „Andarungakórinn ” syngja undir stjórn Guðrúnar Birnu Hannesdóttur. Kórinn er skipaður börnum félagsmanna. Þá verða jólakort FEF afhent til endursölu á fundinum. Jóla- kortin i ár hafa listmálararnir Baltasar og Gisli Sigurðsson gert fyrir félagið. brúökaup 6. ágúst voru gefin saman i hjónaband i Akureyrarkirkju Gréta Berg Ingólfsdóttir og Pétur Jóhann Hjartarson. Heimili þeirra er að Stiflu, Akureyri. Ljósm: Norðurmynd Akureyri. Simi: 22807. 3. ágúst voru gefin saman I hjónaband I Akureyrarkirkju, Sigriður Þorsteinsdóttir frá Akureyri og Guðlaugur Jónsson stýrimaður frá Reykjavlk. Heimili þeirra er að Meistara- völlum 35, Reykjavik. Ljósm: Norðurmynd, Akureyri. Simi: 22807.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.