Þjóðviljinn - 15.12.1974, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.12.1974, Blaðsíða 12
12 SIÐA —ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 15. desember 1974. Jón Hjartarson: Sámur stóri frændi var i eink- ar góBu skapi, þegar hann hall- aBi sér afturábak i húsbónda- stólinn sinn i Hvítahúsinu til þess aB glugga i.listann yfir þá, sem hann ætlar aB gefa jóla- gjafir i ár og þeir eru voBa- margir. — Sámur frændi er orB- inn svo gamall og Hfsreyndur aB hann veit aB þaB borgar sig aB gefa mikiB, helst svo mikiB, a& litlu greyin sem fá pakkana ráBi sér hreint ekki fyrir þakklæti. Sámur leit yfir listann og krossaBi viB jafnóBum: Arabar áttu aB fá skriBdreka i staBinn fyrir úlfaldana aÐ ferBast á um eyBimörkina, þar sem öll olian er. Aumingja litlu israelsmenn- búi i útjaöri hins byggilega heims. Sámur var þvi ekkert hissa, þegar loksins landsmenn mönn- uBu sig upp og létu hann loka imbakassanum sinum. En hann fékk tár i augun þegar honum varö hugsaö til þess hversu mikla kveinstafi þaö hafBi kost- aB. Jafnvel filhraustir karlmenn og iþróttahetjur höföu grátiö burtkallan þessa dátasjónvarps meB kvii og kveinstöfum, likast þvi aö þar heföi veriö kær vinur og uppalandi. Og þegar Sámi varö hugsaö til allra blessaöra barnanna og gamalmennanna, sem sátu nú sjónvarpi svipt í þessu kalda landi, nagandi eirö- Alls engin vandamál Mikil skelfileg roBhænsn eru þetta — hugsar Sisco. vina í millum irnir skyldu fá flugvélar, alveg eins og I fyrra, til þess aö fljúga yfir arabana. Vinir Sáms i Saig- on eiga aö fá mikiö af tólum og tækjum og ekki gleymdi Sámur heldur hollvinakliku sinni i Chile. Þegar rööin kom aö litla land- inu nyrst i Atlantshafinu á list- anum hjá honum Sámi, varö hann dálitiB hugsi. Hvernig var nú hægt aö gleöja þessar smá- sálir þarna noröur frá, þessar sem höföu jafnan veriB honum svo undursamlega þægar og eft- irlátar. Þarna hlaut aö búa dul- arfullt fólk. Venjulega þurfti Sámur karlinn aö troöa gjöfum sinum upp á vini sina, sem gjarna grunuöu hann um græsku, þvl þeir vissu aö æ sér gjöf til gjalda. En á þvi merki- lega landi, íslandi, bjó fólk, sem virtistbókstaflega sólgiö I gjafir hans. Graögaöi i sig hvaö sem fyrir þaö var boriö, andlegt og efnislegt, fast eða fljótandi. Ekki var fyrr búiö að gefa þeim flugvöll en þeir fóru að betla flugstöö. Og þegar flugstöðvar- byggingin veröur komin þá vilja þeir fá nýjar flugbrautir og nýja vegi. Sifellt voru eyjarskeggjar auk þess að snikja einhverja smámuni, fæöi og klæöi, tyggjó og kalkúna, tjödd og treyjur. Þeir heimtuöu vélar og vagna og þyrlur vildu þeir hafa marg- ar frá Sámi. Sámur haföi i áraraðir látiö þessa veslinga hafa sjónvarp af þvi tagi sem hann hefur til þess aö hressa upp á sálirnar og hernaðarandann I aumustu og afskekktustu herstöövum sin- um. Þetta geröi Sámur auðvitaö meö hálfum huga, þvi þaö eru þó takmörk fyrir þvi, hversu heil þjóð, sem þaraöauki vill kalla sig sjálfstæöa, getur sýnt mikla litilþægni, jafnvel þó hún arlaus á sér neglurnar meöur sultardropa og garnagaul. — Sem hann heyrir Velvakanda og fleiri hjartahlýjar konur bera upp viö hann þessi vandræöi, þá titrar I honum merarhjartaö og tár hrjóta af brá. Verður honum þá hugsaö sem svo: „Er þaö nú svo mikil synd að leyfa þessum greyjum aö horfa á dátasjón- varpiö, plnulitinn hasar til þess a& llfga upp á svartnættiö? Fyrst þeir hafa sjálfir ekkert nema fugla og fiskamyndir I eigin sjónvarpi?” — Og Sámur hugsaöi meö sér aö hann skyldi bráöum smygla geislanum út af vellinum aftur svo litiö bæri á til þess að gleöja þessa smælingja. Sannarlega var undarlega innréttuö og samansett sálin i þessari þjóö. Sámur haföi lengi undraö sig yfir henni. Eitt útaf fyrir sig gegndi það furöu, hversu mikil býsn þessar tvö- hundruö hræður gátu betlaö, en þar oná unnu þessar manneskj- ur svo myrkranna á milli, voru alla ævina aö „koma sér fyrir”, byggöu yfir sig hús og hallir, höföu slfkt jafnvel fyrir sport. Sámur frændi haföi gaman af þeim. — Hann haföi einu sinni hugsaö sér aö eignast þennan hólma, af þvi aö hann haföi brúk fyrir hann undir beis og fleira og auövitaö gat hann eignast hann hvenær sem hann vildi. Það eina sem stóö dálitiö i honum i þvi sambandi var þetta, hve eyjaskeggjar voru fjári girugir. Sámur átti von á þvi aö það myndi koma harkalega við pyngjuna hans, ef hann myndi taka þessa skritnu hjörö á sitt framfæri gjörsamlega. Og af þvi hann var búmaður i betra lagi, þá leit hann svo á aö best væri aö leyfa þeim aö stunda sitt amstur fyrst um sinn, draga fisk og hlaupa fyrir rollur. Þeir máttu lika gjarna halda hans vegna, aö þeir réöu sér sjálfir. Hann sá aö það var miklu ódýr- ara fyrir hann að hafa þetta si- svona, hann hafði gagn og gæöi af landi og þjóö fyrir þvl. — Hann gat svo vikið að þeim litil- ræöi viö og viö. En nú var nóg komiö af sliku aö sinni. Sámur frændi klóraði sér lengi I gráu höfðinu og fann ekkert ráö til þess aö gleöja þessa lúsþægu eyjaskeggja sina fyrir jólin. Hann gat bókstaflega ekki veriö þekktur fyrir aö bjóöa þeim fleiri gjafir — ekki vegna velsæmis þeirra, þvl þaö virtust þeir ekki eiga til — nei heldur vegna hans eigin sjálfs- virðingar og til þess aö gæta al- þjóölegs velsæmis og missa ekki álit meira en oröið er útum heim. Nú þegar Sámur karl Igrund- ar þessi mál öll, þá minnist hann sendiboða nokkurs af Is- landi, ráöherra meira að segja kallaöur, sem hafði náö á fund hans I fyrra. Sámi hafði virst þessi ráðherra þekkilegur af þvi fólki aö vera og gefið honum i staupinu. Kauði hafði meira að segja boriö upp ýms erindi, sem Sámur hafði lengi búist við,svo sem tilmæli um aö Sámur hætti aö brúka landið svona gjörsam- lega hispurslaust undir heri sina og vigvélar og smánaði ekki landog þjóö svona gengdarlaust meö hernaðaramstri sinu. Þetta haföi Sámi raunar þótt sann- gjarnar kröfur, var jafnvel að hugsa um að ansa einhverju af þeim. Hann var farinn að halda aö einhver vottur af manndómi leyndist með þessu þjóökrili þrátt fyrir allt. En þaö var náttúrlega tóm vitleysa. Boðberinn kom nefni- lega aftur skömmu siðar eins og nýflengdur drenghnokki, sár- lega iörandi og biðjandi sér vægöar og fyrirgefningar. Það væri alls ekki ætlunin Islenskra rá&amanna aö styggja Sám frænda á nokkurn handamáta, hamingjan hjálpi okkur, þvert á móti vildu þeir gera allt til þess aö treysta og herða vináttu- böndin milli þessara frænd- þjó&a. 1 rauninni mætti Sámur frændi láta eins og hann ætti I þessari litlu þjóö hvert bein: Gera svo vel, byggja fleiri hús fyrir herinn sinn, fleiri brautir — hvaö sem er, meira mang og aldrei fara frá oss. Sámur varö svolitið feiminn og vandræöalegur viö aö horfa upp á þessa auðmýkingu sendi- boöans og vissi ekki almenni- lega hvort hann átti aö látast gla&ur við þvilik fleöulæti elleg- ar skamma manninn fyrir fifla- læti. Liklega haföi hann gefið ráöherranum einum of mikið neöan I þvl i fyrra skiptiö. Nú jæja þeir eru einu sinni svona þessir fslendingar. Og sem Sámi varð hugsað til þessarar kostulegu heimsóknar og allrar þeirrar elsku og undir- gefni, sem hann hafði mátt þola af þessari þjóð þá hugsaöi hann sem svo að liklega heföi fólk þar nyröra tekið hann I guðatölu eða héldu hann eins og dýrðling. Besti glaöningurinn til handa þessari þjóö væri þvl blessun hans. Og þvi ekki að senda þeim hana á sjálfum jólunum. Hann ákvaö þegar að senda preláta sinn ágætan, Sisco að nafni, og láta hann flytja þessu fólki kveöju guös og sina. Sisco er maður reyndur i margri svaöilför eins og þeir bræður fleiri og lét hann til leið- ast. Hann tók hatt sinn og frakka og hélt til Islands. Þegar fyrirmenn þessa óhrjálega samfélags norður þar tóku á móti honum úti á Natóbeisinum, reyndi hann að brosa til þeirra af meöaumkvun, tókst þaö raunar illa vegna kuldans. En þegar hann var kominn I húsa- skjól klappaði hann á kollinn á þeim og fullvissaöi þá um að Sámur frændi hugsaði hlýtt til þeirra, þeir þyrftu ekkert aö ótt- ast þvl það væru „alls engin vandamáll samskiptum Islands og Bandarikjanna” — Og hann fullvissaöi bæði þá og blaöa- mennina, sem aö honum þyrpt- ust, um aö Sámur myndi gæta Islands vel og vandlega og sist af öllu draga úr herstyk sinum á N-Atlantshafinu. tslendingar þyrftu þvl ekkert að óttast stóru ljótu Rússagrýluna, Sámur frándi myndi passa. — Er það alveg áreiöanlegt? spur&i þá aumingja litla Al- þýðublaöiðog Sisco klappaöi þvi llka á kollinn, svo flýtti hann sér aö hrista hendurnar af þeim ráöamönnum þjóöarinnar sem hann gat náð til i fljótheitum. „Skelfingar roöhænsn eru þetta” hugsaöi Sisco svo, og bað um aö fá að lita inn I frystihús áöur en hann flygi burt, til þess aö hann sæi þó eina ærlega skepnu i þessu þrællundaða samfélagi, þá margumtöluöu og hverfandi fisktegund, þorskinn. Sámi frænda varö rórra. Hann strauk snotran stutt- klipptan kollinn sinn og snerti snöggskoriö skegg meö visi- fingri, og hugsaöi meö velþókn- un til þess aö nú færu vinirnir hans litlu ekki i jólaköttinn og um leið flaug honum i hug eink- ar hjartnæmt ævintýr til aö skrifa á fallega jólakortið handa honum Bréfsnefi góövini hans. Átti kunningja hér á íslandi „Vikingur” sá, sem kallar sig Moondog og viö birtum i siöasta sunnudagsblaöi frásögn af uppúr færeyska blaöinu 14. september, reyndist eiga kunningja hér á landi, þótt ekki sé hann frá ts- landi einsog 14. sept. segir. Benedikt Antonsson hringdi og gat sagt okkur öll deili á Moon- dog, sem hann og kona hans kynntust i New York áriö 1966. Þarstendur maöurinn, sem heitir réttu nafni Louis Hardin, gjarnan á ákveðnu götuhorni og spjallar viö fólk um menn og málcfni. Tókst kunningsskapur meö þeim hjónum og Louis ekki sist vegna þjóöernis þeirra, en Louis eða Moondog telur sig ásatrúar og er fróöur vel um þau trúarbrögö og haföi dálæti á islandi, þótt hann hefði aldrei hingaö komið, vegna þess að hér er Þórsnes á Snæfells- nesi, sem hann segir helgasta staö á jaröriki. ' t v § V. f -JÉ Moondog er ekki eins gamall og hann litur út fyrir, fæddur I Kans- as 1916, en 1930 sprakk dynamit- hvellhetta I höndum hans meö þeim afleiöingum, að siöan hefur hann verið blindur. Þótt hann sé fæddur I Bandarlkjunum segist hann vera evrópubúi i hjarta sinu og sál, en foreldrar hans voru þýskættuö. Benedikt sagöi, aö Louis heföi einstaklega fallegan málróm og væri mjög vel menntaöur I tónlist og reyndar á fleiri sviöum. Sagö- ist Benedikt hafa haft tækifæri til aö senda honum steina frá hinu heilaga Þórsnesi fljótlega eftir aö heim kom og siöan skrifast á viö hann um hver jól, auk þess sem ýmsir kunningjar Moondogs hafa hringt og skilaö kveöju frá honum til þeirra hjónanna, þegar þeir hafa átt leiö hér um. Að launum fyrir steinana sendi Moondog hljómplötu með klassiskri tónlist, þar sem hann stjórnar hljóm- sveitinni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.