Þjóðviljinn - 15.12.1974, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 15.12.1974, Blaðsíða 25
Sunnudagur 15. desember 1974. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 25 VIÐ SELJUM HEILNÆMA FÆÐU Kynnist vörum okkar, þær henta yður og fást ekki í öðrum verslunum NLF-BÚÐIRNAR Laugavegi 20 og óðinsgötu 5 Bökunarvörur á Vörumarkaðsveröi Kókosmjöl 1/2 kg kr. 195,- Flórsykur 1 Ib kr. 98.- Royal lyftiduft 1 Ib pr. dós kr. 143.- Möndlur heilar 200 gr kr. 246.- Möndlur saxaðar 100 gr kr. 143.- Bökunarhnetur 100 gr kr. 62.- Rúsínur 1 kg kr. 338.- Kúrenur 125 gr kr. 45.- Kakó 1 kg kr. 330,- Blönduð ávaxtasulta 820 gr kr. 205,- Siríus — Lindu suðu- súkkulaði lOOgr kr. 62.- Sykur og hveiti í sekkjum Athugið framvegis eru allar vörur verðmerktar á afsláttarverði Engin sparikort Vörumarkaðurinn hf. ARMÚLA ÍA — SÍMI 86111 Auglýsingasíminn er 17500 DWÐVHHNN r-z i # RAFAFL Vinnufélag rafiðnaðar- manna Barmahlið 4 , HÚSEIGENDUR, I HÚSBYGGJENDUR I • önnumst allar nýlagnir og viðgerðir á gömlum raflögn- ,um. > Setjum upp dyrasima og lág- spennukerfi. ► Ráðgjafa og teikniþjónusta. i Sérstakur simatimi milli kl. 1-3 daglega, simi 28022. FLÓ Á SKINNI i kvöld kl. 20.30. 230. sýning. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 1-66-20. HAFNARBÍÓ Spennandi og viðburðarik ný bandarisk litmynd um frumbyggjaátök og kynþátta- hatur. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Nóttinn dettur á I And Soon The Darkness Hrollvekja, sem gerist á þjóðvegum og I skógum Norö- ur-Frakklands. Leikstjóri: Robert Fuest. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 8 og 10 Bönnuð innan 16 ára. SENDIBÍLASTÖÐIN HF Mjög spennandi, ný bandarísk kvikmynd Ur villta vestrinu með hinum vinsæla leikara: LEE VAN CLEEF. Aðrir leikendur: Stefanie Powers, Mariette Hartley, Michael Callan. Leikstjóri: George McGowan. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, og 9. ÍSLENSKUR TEXTI. #WÓ0LEIKHÚSIÐ I KARDEMOMMUBÆRINN i dag kl. 15. föstudag 27. des. kl. 15 I laugard. 28. des. kl. 15 sunnud. 29. des. kl. 15. KAUPMAÐURí FENEYJUM eftir William Shakespeare býðandi: Helgi Hálfdánarson. Leikmynd: Sigurjón Jóhanns- son. Búningar: Else Duch. Leikstjórar: Stefán Baldurs- son og Þórhallur Sigurðsson. Frumsýning annan jóladag kl. 20 2. sýn. föstud. 27. des. kl. 20 3. sýn. sunnud. 29. des. kl. 20. Leikhúskjaliarinn: ERTU NO ANÆGÐ KERLING? i kvöld kl. 20.30. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. HÁSKÓLABÍÓ Slmi 22140 Afram erlendis Carry on abroad PEI0ÍRO6SS— OVMBrON tw*o 'W Ath. Sama verð á öllum sýn- ingum. Allra siðasti sýningardagur. Ath. verður einnig sýnd á þriðjudag. bm Slmi 18936 MACKENNA’S GOLD GREGORY PECK TELLY SAVALAS OMÁR SHARIF JULIE NEWMAR ISLENSKUR TEXTI. Afar spennandi amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope með úrvalsleikurum. Endursýnd kl. 4, 7 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Þrep í leyniþjónustunni ísl. texti. Sýnd kl. 2. Simi 11540 Hrekkjalómurinn ÍSLENSKUR TEXTI IsÍIÍm I LAWRENCf 1URMAN IWtHKW PROOUCTION Hin sprenghlægilega gaman- mynd með George C. Scott. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar Barnasýning kl. 3. Hrekkjalómurinn vopnfimi Mjög skemmtileg ævintýra- og skylmingamynd. Maöur nefndur Bolt That Man Bolt Bandarisk sakamálamynd I sérflokki. Myndin er alveg ný, frá 1974, tekin I litum og er með islenzkum texta. Titil- hlutverkið leikur: Frek Willi- amson. Leikstjórar: Henry Leviu og David L. Rich. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 Striðsvanginn Spennandi kúrekamynd i lit- um og með islenskum texta. ^Fiskmeti Úrvals skata — Úrvals hákarl — Bútungssaltaður fiskur — Kinnar — Kryddsíld — Saltsíld — Nýr fiskur Sendum I ýmsum stærðum umbúða um land allt. Fiskbúðin Sörlaskjóli 42, simi 15611. Fiskbúðin Skaftahlið 24, simi 36372.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.