Þjóðviljinn - 02.02.1975, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 02.02.1975, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Sunnudagur 2. febrúar 1975. BOLLUDAGUR NÁLGAST! Höfum opið allan næsta sunnudag og verðum þá með fjölbreytt úrval af bollum. GUÐNABAKARÍ, Selfossi Annast hverskonar byggingar- framkvæmdir Vélaleiga Sigfús Kristinsson, byggingarmeistari, SÍMI 1275 Sunnlendingar: Flugfarseðlar að heiman og heim Góð þjón- usta. Loftleiðaumboðið Selfossi Skólavöllum 6 — simi 1456. Teiknun allskonar Bréfhausa Félagsmerki Myndir í bækur og fleira Einnig skrautritun á heiðursskjöl og bækur. ólafur Th. ólafsson, Vallholti 23, Selfossi/ sími 1659. . ' 1 ALLSKONAR EFNIS- OG VÖRU- FLUTNINGAR Vörubílstjórafélagið Mjölnir Sími1526 1526 Heiðin trúar- brögð vinna á i Brasilíu Nú um nýárið héldu brasiliumenn tug- þúsundum saman niður að ströndinni dansandi og syngjandi og færðu fórnir gyðju hafsins, Iemanja -ilmvötn, silki- borða, sápu, spegla, og hvaðeina. Trumbur voru barðar af ákefð, romm- flöskur gengu á milli manna og afriskir andar héldu inn i likama trúaðra, sem féllu i sandinn i transi. Dýrkun Iemanja er að likindum útbreiddari en nokkur annar afrisk-brasilskur siður. Gyðja þessi er allt i senn dýrkuð sem afrlskur dýrlingur, innfæddur indjánaandi og Maria mey. Kaþólska kirkjan i Brasiliu, en til hennar teljast i orði kveðnu um 90 miljónir manna, eða niu af hverjuin tiu landsmönnum, hefur vaxandi áhyggjur af útbreiðslu afriskra trúarbragða. Trúar- brögð þessi komu með 10-15 miljónum svarta þræla sem fluttir voru til Brasiliu á tima- bilinu 1530-1850 og hafa þróast þar vestra á ýmsan hátt. Biskupar hafa þingað um málið. Þeir telja ástæðuna fyrir vaxandi útbreiðslu hinna heiðnu siða þá ,að kirkjunni hafi ekki tekist að koma til móts við þarfir ibúa hinna ört vaxandi fátækrahverfa landsins. Þvi leitar fólk til „Macumba” öldunga eftir læknishjálp og andlegri leiðsögn. Biskupar vilja reyna að bregðast við þessu meðal annars með þvi að laga helgisiði kirkjunnar að nokkru að söngvum og siðum hinna „frumstæðu” trúarbragða. Trúarbrögð þessi fela jafnan I sér seið eöa galdur til lækninga, einkum andalækninga, góðan skammt af einskonar spiritisma og endurholdgunarhugmyndum. Taliö er að áhangendur þeirra séu um tiu miljónir, og aðrir tiu i viðbót eru hálfvolgar. Til dæmis er talið að éin miljón manna af fjórum og hálfri miljón ibúa i Rio de Janeiro taki þátt i Macumba-- hátiðum (macumba ersamnefnd fyrir hin afrisku trúarbrögð). Þar á meðal eru mjög margir sem annars telja sig kaþólska. Sem fyrr segir komu þessi trúarbrögð . með svörtum þrælum, en þau hafa breiðst út meðal múlatta og hvitra mið- stétta einnig. Ávallt í yöar þjónustu ■ Hópferðabílar Reykdals Selfossi, sími 1212 VÖRUMARKAÐUR KA — VÖRUMARKAÐUR KA Selfossbúar! Við minnum á að með sihækkandi vöruverði er fyllsta ástæða fyrir Selfossbúa og aðra að kynna sér vel verð og vöruúrval á Vörumarkaði KÁ. Komið og reyniö ágæti þessara viðskiptahátta. Vörumarkaðurinn er opinn á venjulegum búðartima nema á föstudögum er opið til kl. 10. KAUPFÉLAG ARNESINGA Nýkomið: Sending af siðum og stuttum kjólum, pils og blússur. LINDIN Eyrarvegi 7, Selfossi, sími 1800. Það er ódýr og góð afslöppun að fara í hárgreiðslu. Hárgreiðsla Selfoss Stefán Jónasson Kirkjuvegi 12, sími 1665. Hópferðabílar — Fjallabílar Guðmundur Tyrfingsson sf., sími 1210 Heima Lambhaga 32, sími 1410 Atvinna — Selfoss óska eftir að ráða stúlku hálfan daginn (eftir hádegi) sem allra fyrst. GUÐNABAKARÍ, sími 1755 Tfirverkstjóri Starf yfirverkstjóra Selfosshrepps er laust til umsóknar. Umsóknum, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skila til undir- ritaðs, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Selfossi 25. janúar 1975. Sveitarstjóri Selfosshrepps. Slökkviliðsstjóri Starf slökkviliðsstjóra hjá Brunavörnum Árnessýslu er iaust til umsóknar. Umsóknum, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skila fyrir 10. febrúar n.k. til undirritaðs, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Selfossi 25. janúar 1975. Sveitarstjóri Selfosshrepps.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.