Þjóðviljinn - 02.02.1975, Blaðsíða 17
Sunnudagur 2. febrúar 1975. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17
HÚSNÆÐISMALASTOFNUN
RÍKISINS
UM EINDAGA
Með reglugerð útg./13. janúar sl. hafa verið
gerðar eftirfarandi breytingar á reglugerð
um lánveitingar húsnæðismálastjórnar úr
Byggingarsjóði ríkisins.
©
©
Eindagi, þ.e. síðasti skiladagur á fokheldis-
vottorðum til stofnunarinnar verður fram-
vegis síðasti dagur hvers mánaðar. Láns-
umsækjendur bera sjálf ir ábyrgð á öf lun og
skilum fokheldisvottorða til skrifstofu
stof nunarinnar, og skal sérstök áhersla lögð
á að vottorðum sé skilað í sama mánuði og
hús er gert fokhelt.
Eindagar fyrir skil á umsóknum um lán til
kaupa á eldri ibúðum verða nú f jórir á ári,
þ.e. 1. janúar, 1. apríl, 1. júlíog 1. október ár
hvert.
Umsóknir ber að senda alls ekki síðar en 12
mánuðum eftir að kaupum er þinglýst.
Reykjavík 27. janúar 1975.
HÚSNÆÐISMALASTOFNUN RIKISINS
LAUGAVEGI77. SÍMI22453
Árni Sigursteinsson auglýsir
Gúmmívinnustofa (hjólbaröaviðgeröir og sala)
Austurvegi 58 Selfossi
Vöruflutningar Selfoss-Reykjavík-Selfoss. Daglega.
Afgreiösla í Reykjavík. Vöruleiöir Suöurlandsbraut 30.
Bílkranar til bygginga og fleira fleiri verka.
Símar 1626 og 1332 SelfOSSI
Önnumst öll bankaviðskipti
innan lands og utan.
Opiö daglega frá 9,30 — 15,30.
Síðdegisafgreiðsla á föstudögum
frá kl. 17 — 18,30, sími 1401
LANDSBANKI
ÍSLANDS
Utibú
SELFOSSI
ÍV
Útgerðarmenn - skipstjórar
Skuttogari
NÓTASKIP — NÝSMÍÐI
UMBQÐIÐ hf.
HEFUR TIL SÖLUMEÐFERÐAR
SKUTTOGARA í SMÍÐUM
í NOREGI. 140 feta til
afhendingar í des. 1975
HEFUR VERIÐ BEÐIÐ AÐ
ÚTVEGA nótaskip til
sölumeðferðar i Noregi.
GETUR MEÐ SKÖMMUM FYRIRVARA ÚTVEGAÐ Nýsmiði og notuð skip fró Noregi
Upplýsingar
á skrifstofunni
Klapparstíg 29,
3. hæð,
Sími 28450.
GÓLFTEPPI
STÓR-ÚTSALA
hefst mánudag 3. febrúar.
Rýateppi margar stærðir
Mottur Teppi á baðherbergi
3.65 metrar 4 metrar
Tepparúllur breidd 2 metrar
MIKIL
VERÐLÆKKUN
PERSÍA Skeifan 11