Þjóðviljinn - 07.02.1975, Blaðsíða 1
UOmiUINN
Föstudagur 7. febrúar 1975—40. árg.31. tbl.
Öldungunum
fjölgar
— Yfirvöld svíkja
gamla fólkið
SJÁ 13. SÍÐU
Áskorun Lúðvíks Jósepssonar í umrœðunum um efnahagsmál:
Fiskverð ákveðið án tafar,
stjórnin leggi fram úrræði
Ég fordæmi þann mikla
dráttsem orðið hefur á því
að ákveða fiskverð, en
lögum samkvæmt átti fisk-
verðið að koma fyrir ára-
mót. Litil von er til þess að
vetrarvertíð hef jist fyrr en
fiskverðið hefur verið
ákveðið, en hver minnsti
dráttur úr þessu dregur
beinlínis úr framleiðslu
þjóðarbúsins.
1 uinræðum utan dagskrár á
Frumvarpið um
málmblendi-
verhsmiðju:
Lagt
fram
í gœr
Stjórnarfrumvarp til laga
um járnblendiverksniiöju i
Hvalfirði var lagt fram á
Alþingi i gær.
Þar er gert ráð fyrir að rík-
isstjórnin beiti sér fyrir stofn-
un hlutáfélags i samvinnu við
auðhringinn Union Carbide
eða dótturfyrirtæki hans um
byggingu og rekstur verk-
smiðju aö Grundartanga i
Hvalfirði. Ekki minna en 51%
hlutafjár skal vera i eigu rik-
isins og stjórn þess skipuð
fulltrúum rikisins að meiri-
hluta, nema samþykki al-
þinigis komi til.
Gert er ráð fyrir heimild til
þess að leggja fram andvirði
13.2 miljón dollara, 1575 mil-
jónir á núgildandi gengi, til að
eignast 55% af hlutafé félags-
ins og lántökum i þvi sam-
bandi.
alþingi 1 gær sýndi Lúðvik
Jósepsson með sterkum rökuin
fram á þaö hversu óafsakanlegt
framferði það er af hálfu rikis-
stjórnarinnar að láta reka á
reiöanum i efnahagsmálum, eins
og verið hefur að undanförnu og
enn stendur.
Ég trúi þvi ekki að ríkisstjórnin
geti dregið það lengi enn, marga
daga til viðbótar, að gera allra
brýnustu ráðstafanir. Fyrst og
fremst þarf að ákveða fiskverð en
samtimis þarf að gera ýmsar þær
ráðstafanir sem tryggja að út-
gerð geti hafist.
Þá verður ekki meö nokkru
móti undan þvi vikist að gera ráö-
stafanir i gjaideyrismálum, svo
illa sem horfir á þeim vett-
vangi.enda er þegar farið að mis-
muna mönnuin i afhendingu
gjaldeyris út úr bönkunum.
Lúðvik lagði mikla áhersu á
þaö að fiskverð þyrfti að hækka
að mun, bæði vegna rekstrar-
grundvallar útgerðarinnar en þó
enn frekar fyrir sjómenn, enda
eru kjör þeirra slik að ella þarf
engum aö koma á óvart þó að beir
knýi sjálfir á um bætt kjör.
Verkfall er yfirvofandi ef sjó-
mannakjörin verða ekki bætt með
hækkuðu fiskverði
Of lengi hefur þessi rikisstjórn
setið með hendur i skauti og látið
allt siga á ógæfuhlið i efnahags-
málum þjóöarinnar. Nú þarf hún
að koma fram með slnar tillögur
i efnahagsmálum og það er rétt
aö hún leiti um þær samstarfs við
stjórnarandstöðuflokkana.
Lúðvik Jósepsson lýsti þvi yfir
að af hálfu Alþýðubandalagsins
að flokkurinn væri reiðubúinn að
skoöa allar tiliögur af hálfu
stjórnarinnar og stuðla að hverri
þeirri launs sem best tryggir hag
verkafólks og annarra þeirra sem
minnst bera úr býtum.
Efnahags-
málin á þingi
— sjá 4. síðu
Loran-krani mokar „oliusnjó” á tank Sfldarvinnslunnar.
Neskaupstaður:
Glíman stendur
fram á vorið
Tekist hefur að fylla tvo tanka
Sildarvinnslunnar á Neskaup-
stað af ollumenguðum snjó. Þvi
verki lauk á laugardaginn var,
og einmitt þá fór að hlána á
Neskaupstað oghefurverið heitt
siðan.
Snjórinn hefur sigiö mikið og
sjatnaö, lika „oliusnjórinn”,
sem er alsvartur yfir aö lita.
Olian er lika tekin að hniga
mjög, og til að verjast þvi að
hún fari mjög viða, er mokað að
henni snjó til kælingar og sandi
til að hefta framrennslið.
Nú eru þeir norðfirðingar aö
ljúka við að loka nýju bátahöfn-
inni með sandgarði, og i gær-
kvöldi stóð til að byrja aö aka
þangað oliumenguðum snjó.
Erfitt er að segja til um hve
mikið magnið af „oliusnjónum”
er, en trúlega er það yfir
hundrað tonn að þvi er Stefán
Bjarnason, mengunarsérfræð-
ingur sem staddur er eystra,
sagði i gær.
Þessa dagana virðist ekki
vera verulegt magn af oliu i
sjónum, en oliubrák er þó alltaf
i firðinum og svartolia þvæst
smám saman úr fjörunni
Ef tekst að koma oliusnjónum
inn i bátahöfn, þá veröur að
telja að verulegur sigur hafi
unnist i báráttunni við þennan
vanda, þótt mikið sé enn eftir
við að ná snjónum upp, hreinsa
land og jarðveg, og sú glima
endist mönnum eflaust fram
eftir voru Hj/GG.
1447 umsóknir um 1000 leiguíbúðir
Flestar frá Vestfjörðum
Um miðjan desember
voru komnar 1.447 um-
sóknir til húsnæðismála-
stjórnar frá yfir 80
sveitarfélögum vegna
leiguíbúa samkvæmt
heimiidarákvæði sem upp
var tekið i tið vinstri
stjórnarinnar.
Þetta upplýsti Kjartan Ólafsson
á þingi á mánudag er hann mælti
fyrir frumvarpi um breytingu á
lögum um húsnæðismálastjórn
m.a. um bætt lánakjör vegna
leiguibúa sveitarfélaga.
Enn fremur kom fram i máli
Kjartans að aðeins rúmlega 100
umsóknir hafa til þessa veriö af-
greiddar á jákvæðan hátt.
Af einstökum kjördæmum eru
umsóknir flestar af Vestfjörðum
eða 357
Meö lögunum uin leiguibúöir
frá 1973 var ákveðiö að heimila
lán til 1.000 leiguibúöa sveitar-
félaga á 4 árum en I frumvarpinu
er nú lagt til að þetta verði ekki'
bara heimilt heldur skylt.
Umsóknir eru nú þegar um 45%
yfir heimildarmarkinu.
Framsögurœður á kjararáðstefnu
láglaunakvenna eru birtar á
síðum 7-10
— Þjálfun landsliðsins i molum.
— Þurfum erlendan þjálfara
Viðtal við Geir Hallsteinsson á 11. síðu