Þjóðviljinn - 23.02.1975, Blaðsíða 19
Sunnudagur 23. febrúar 1975 ÞJóÐVILJINN — StÐA 19
Arfgenga sjúkdóma
má lesa í lófa
SérfræBingar á sviBi þekkingar
um munstur llnanna I húBinni ,
hafa sannaB aB beint samband er
á milli hrukkanna og línumunstr-
anna i húbinni og erfBafræBilegra
truflana. MeB rannsóknum á llnu-
munstrunum I lófum og iljum er
t.d. hægt aB sjá, hvort viBkom-
andi er haldinn arfgengum sjúk-
dómum. Vlsindamenn viB erfBa-
fræBirannsóknarstofu læknis-
fræBistofnunarinnar i Minsk, höf-
uöborg Hvita-Rússlands, hafa
bent á 36 örugg og óbrigöul merki
um sllka sjúkdóma.
En sem komiö er eru þaö aöeins
sérmenntaöir læknar, sem geta
beitt þessari sjúkdómsgreining-
araöferö. En visindamennirnir
vinna nú aö þvi aö gera aöferöina
einfaldari meö hjálp tölvu, þann-
ig aö hún veröi aögengileg venju-
legum starfandi læknum.
Apn
Lífskjör
Framhald af bls. 10.
eiga kost á nema þá sjaldan aö
þau fari til Reykjavlkur.
— Viö mundum óska eftir aö
oftar væri komiö út á land meö
þessa hluti, en þá veröúr lika aö
miöa viö aöstæöur til sveita.
Búskapur er nú einu sinni
þannig, aö þaö veröur ekki
hlaupiö á hvaöa tima sem er.
— Hver er aöstaöan I skóla-
málunum?
— Hún hefur lagast hér aö þvi
leyti, að viö höfum nú heima-
vistarskóla sem börnin sækja,
en þau njóta hinsvegar ekki
nema hálfs kennslutlma á viö
börn I þéttbýli, þarsem tviskipta
veröur barnahópnum. Vegna
fæöar barnanna fáum viö heldur
ekki aö hafa þaö kennaraliö sem
þyrfti til aö þau fengju sama
nám og I þéttbýli. Þaö vantar
ákveöna hluti, td. söngkennslu,
iþróttir og fleira. Eins er baga-
legt fyrir þau sem lesa til ung-
lingaprófs aö búa viö þennan
stutta kennslutlma, þe. þann
sama og barnaskólabörnin.
— Nú hafiö þiö fengiö bónda
sem menntamálaráðherra.
Hressir hann ekki uppá
menningarllf sveitanna?
— Þaö má vel vera að við
búumst viö öllu góöu af honum,
þetta er ágætis maöur. Hitt veit
maöur, aö þaö þarf alltaf aö
taka tillit til samstarfsflokksins
og þá ekki vist aö hægt sé að
koma þvl fram sem ágætir
menn vilja.
Fólk
Framhald af bls. 10.
spara snjómokstur á vetrum og
auka samgönguöryggi viö
útvíkurnar, þarsem þetta yröi
miklu snjóléttari leiö. Er þá helst
haft I huga, aö fara af fjallinu
milli Kollsvlkur og Hænuvíkur
framá veginn aö Ldtrum.
Hann er bjartsýnn á áfram-
haldandi byggö á þessum slóöum.
— Þaö er vel lífvænlegt fyrir
fólk hér. Maður sækir hér eftir
vinnu meöan hana er aö hafa og
ef ekki væri um hana aö ræöa
mætti auka framleiösluna heima-
fyrir. Hér i Hænuvik væri td. hægt
aö auka rækt og heyja fyrir miklu
meira ef maöur sneri sér aö þvi.
Landrýmiö er nóg, aö visu dálitið
erfitt og dýrt ræktunarland, en á
móti gott og varanlegt, engar
bleytur og aldrei orðiö kal-
skemmdir hér, sem hrjá margan
bóndann.
Ef á annað borð á aö vera
lýöræöi veröur fólk aö fá aö ráöa
hvar þaö býr. Og þegar maöur er
búinn aö búa um sig á einum
ákveðnum staö, hvort sem þaö er
útá ysta hjara eða annarsstaöar,
á allt sitt þar og er ánægöur meö
sig, á maöur aö fá aö bera þar.
Hitt er annað, bætir Bjarni viö,
aö allmiklu er áfátt um félagslifið
og geri ég ráö fyrr að þaö valdi
þvi aö ekki sest margt ungt fólk
aö hér. Félagslif hefur alveg
dregist saman og þykist helst
enginn hafa tlma til aö tala viö
annan, félög eru nær engin
starfandi og engin menningar-
starfsemi, ekki einu sinni sungiö
lengur. Hér áöur var þó oft komiö
saman til aö æfa saman lag, td.
spilaöi faöir minn á orgel undir
söng og það voru oft mjög
ánægjulegar stundir sem maöur
átti vð það. En nú er enginn I
sveitinni sem gæti stjórnaö söng.
Þaö er helst I félagslegu og
menningarlegu tilliti sem maöur
saknar einhvers hér i fámenninu.
Póstur
Framhald af bls. 10.
Betri samgöngur viröast ekki
hafa oröiö til aö fólk komi oftar
saman, segir Kristinn.
Honum finnst fólk hafa skemmt
sér betur, þótt ekki væru hljóm
sveitirnar, dansað meira, en
drukkiö minna og ekki veriö siður
kátt. En nú segist hann ekki spila
lengur nema fyrir sjálfan sig og
einstaka sinnum taka nikkuna
meö i afmælisveislur.
— En ég hef unun af aö hlusta á
góöa harmonikumúsik i útvarp-
inu og læt aldrei framhjá mér
fara ef þeir spila Grettir Björns-
son, Reynir Jónasson eöa Guöjón
Matthiasson. Og sjálfur ætla ég
að spila meöan ég get hreyft fing-
urinn!
Litlir skólar
Framhald af bls. 10.
og svo mikiö heima, sagöi Guö-
mundur Friögeirsson skólastjóri.
Hann sagöi heimanámiö ganga
sæmilega, einkum hjá þeim
yngri, en þau eldri væru farin aö
læra eitt og annaö nýtt, sem for-
eldrarnir heföu aldrei lært og yröi
þá erfiöara meö aöstoö heimafyr-
ir.
— En þaö hefur verið góö sam-.
vinna viö heimilin, sagöi hann og
gott aö kenna börnunum, ekkert
agavandamál eöa sllkt. Aö sumu
leyti er mjög þægilegt aö kenna
svona einn og engum öörum háö-
ur varöandi stundatöflu, en ókost-
ur er hve fáir eru saman og þá
kannski á mismunandi stigi. Þvi
miöur næst heldur ekki aö kenna
allt einsog þyrfti þegar maöur
vafstrar i þessu einn, td. vantar
alveg tónlistar- eða söngkennslu
og einsog eölisfræöinámiö hefur
breyst vantar tæki og annaö til
fullnægjandi kennslu I henni.
Leikfimi kenndi ég I félagsheimil-
inu og handavinnukennsluna ann-
’ast konan min hjá stúlkunum, en
Arni Helgason I Neöri Tungu hjá
piltunum.
Guömundur er frá Patreksfiröi,
en kona hans, Margrét Sverris
dóttir úr Kópavoginum og er
þetta fimmti veturinn þeirra I Or-
lygshöfn. ABur haföi Guðmundur
kennt á Patreksfiröi og I Súg-
andafiröi.
— Báöir strákarnir okkar eru
fæddir Rauðsendingar, segir
Margrét og segist ekki sakna
margmennisins syöra. Aö vlsu er
oft bindandi aö vera meö heima-
vistarskóla á veturna, en þá er
kennt yfir aöra hvora helgi, en fri ,
hina meöan skipt er um hópa, en
svo er llka mjög gott sumarfrl. ■
— Hvaö tekur viö eftir skyldu-
námiö hjá unglingunum?
— Þau hafa flest farið á hér-
aösskóla, segir Guömundur. Ann-
ars stendur nú til aö leggja niöur
unglingakennsluna hér og láta
elstu börnin sækja skóla á Pat-
reksfirði. Ráöuneytiö var mas.
fyrst meö I huga aö láta aöeins
kenna hér 7-10 ára börnum, en
þaö þótti heimamönnum ófært
auk þess sem skólahúsiö heföi þá
enganveginn nýst. Þaö er allt
annaö fyrir börnin aö vera I
heimavist hér i sveitinni en á
Patreksfiröi.
— En auövitaö er þetta dýrt
skólahald þar sem svona mikið
fámenni er og fátt um yngri hjón.
Þaö vantar t.d. alveg innl suma
árgangana. Þannig kemur hingaö
enginn nýr nemandi á næsta ári
og enginn fermist I hreppnum i
vor. Hér er enginn fæddur 1968 né
'61.
deild Landspitalans, slmi
2 12 30. — Upplýsingar um
lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Mænusóttarbólusetning
Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna
gegn mænusótt fara fram I
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
á mánudögum kl. 16.30—17.30.
Hafiö meö ónæmisskírteini.
Ónæmisaðgeröin er ókeypis.
Heilsuverndarstöö Reykjavik-
ur.
félagslíf
Hiö Islenska náttúrufræöifélag
Fræöslufundir Hins Islenska
náttúrufræöifélags veröa
haldnir hér eftir I stofu 201
Arnagaröi. Fundirnir eru opnir
öllum áhugamönnum um
náttúrufræöi.
Næsti fundur veröur haldinn
mánudaginn 24. febrúar kl.
20.30. Þá heldur Jón Jónsson,
forstjóri Hafrannsóknarstofn-
unarinnar, fyrirlestur Um hvali
og hvalveiöar, einkum viö
tsland.
Frá tþróttaféiagi fatlaöra
Iþróttasalurinn Hátúni 12 er op-
inn sem hér segir: Mánudag
17.30 til 19.30: Bogfimi. Miö-
vikudaga 17.30 til 19.30: Borö-
tennis. Curtling. Laugardaga 14
til 17: Borötennis, Curtling og
lyftingar. — Stjórnin.
Kirkja óháöa safnaöarins
Messa kl. 2. — Séra Emil
Björnsson
bókabíllinn
A mánudag:
Arbæjarhverfi:
Hraunbær 162 — 15.30-17.
Versl. Rofabæ 7-9 — 13.30-15.
Breiöhoit:
Breiöholtsskóli — 19.15-21.
Háaleitishverfi:
Miöbær, Háaleitisbraut — 16.30-
18.15.
Holt — Hllöar:
Stakkahliö 17 — 13.30-14.30
Vesturbær:
KR-heimiliö — 17.30-18.30
Versl. Hjaröarhaga 47 — 19.15-
21.
Kvöld-nætur-og helgidagsvarsla
apóteka vikuna 21. til 27.
febrúar er Háaleitisapóteki og
Vesturbæjarapóteki.
Þaö apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna á sunnu-
dögum, helgidögum, og al-
mennum frldögum. Einnig
næturvörslu frá kl. 22 aö kvöldi
til kl. 9 aö morgni, virka daga.
Kópavogur
Kópavogsapótek er opiö virka
daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á
hádegi á laugardögum.
Hafnarfjöröur
Aðótek Hafnarfjaröar er opiö
virka daga frá 9 til 18.30 laugar-
dag 9 til 12.30 og sunnudaga og
aöra helgidaga frá 11 til 12 f.h.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabflar
I Reykjavik — slmi 1 11 00 1
Kópavogi — simi 1 11 00 1
Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi
5 11 00 — Sjúkrabíll slmi 51 00>.
lögregla
Lögreglan I Rvik — slmi 1 1166
Lögreglan i Kópavogi — SÍmi
4 12 00
Lögregian I Hafnarfiröi — simi
5 6.
læknar
Slysavaröstofa Borgarspital-
ans:
Slysavaröstofan er opin allan
sólarhringinn, Simi 8 12 00. —
Eftir skiptiborðslokun 8 12 12
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstööinni viö
Barónsstig. Ef ekki næst I heim-
ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til
17.00 mánud. til föstudags, simi
1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi-
dagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaöar en
læknir er til viötals á Göngu-
LEITIÐ OG ...
apótek
brúðkaup
Leitiö og þér munuö finna: tiu breytingar. En 5—6 þykir reyndar ágætis árangur I þessari, sem er
sériega erfiö.
— Þegar eldri kynslóöin dregur
sig i hlé tekur sú yngri við.
— Satt segiröu — heima hjá okk-
ur gerist þaö vanalega um tiu-
leytiö á kvöldin.
Þann 28.12. voru gefin saman I
hjónaband I Langholtskirkju af
sr. Sigurði Hauki Guöjónssyni
Erla Sigriöur Siguröardóttir,
skrifstofustúlka, og Einar Jó-
hannesson, vélstjóri. Heim-
ili þeirra veröur aö Stigahltö 39
Reykjavlk. — (Ljósm.st. Gunn-
ars Ingimars.).
SALON GAHLIN