Þjóðviljinn - 23.02.1975, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 23.02.1975, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. febrúar 1975 SVAVAR GESTSSON: Kaupmáttur lífeyrissjóöa og atvinnuleysistryggingasjóös Frá þvl aö núverandi rlkis- stjórn kom til valda hefur verð- bólgan vaxiö um 6% á mánuði, gengi islensku krónunnar hefur verið fellt svo að verö á erlendum gjaldeyri hefur hækkað að jafnaöi um 50%. Fimm mánuðir liðu á milli gengisfellinganna tveggja. A sama tima hafa verið I gildi kaupránslög, sem banna aö dýr- tiðarhækkanir komi ofan á kaup- ið. Almenningur, fólkiö sem ekk- ert hefur til að lifa af nema með þvl að selja öðrum vinnuafl sitt, hefur oröiö aö bera skeröinguna. Hætt er við þvi að einhvern tima hefði verið lagst vasklegar á árar hjá verkalýössamtökunum og forustu þeirra er sllkir atburö- ir geröust áður. En sannast sagna hefur forusta verkalýðshreyf- ingarinnar farið sér furðulega hægt. Er þá ekki einasta veriö að álasa forustu hinnar faglegu hreyfingar, heldur kemur hér ekki siöur til, hlutur hinnar póli- tisku forustu. Lífeyrissjóöir 13,5 miljarðar króna Um siöustu áramót námu inn- eignir landsmanna i lifeyrissjóö- um um 13,5 miljöröum króna. A einu ári höföu þessir sjóðir vaxiö um 4,2 miljarða, þ.e. úr 9,3 mil- jöröum. Um 2,3 miljaröar voru um siðustu áramót inni i bönkun- um en afgangurinn, 11,2 miljarð- ar, voru I hverskonar verðbréfum meö veöum I húseignum, stein- steypu, hér og þar i þjóðfélaginu. Yfirleitt hafa sjóðirnir eingöngu lánaö út á ibúöarhúsnæði, en sumir sjóðanna hafa lika lánað út á atvinnufyrirtæki. Enginn hefur haft eftirlit með þvi að sjóðirnir væru einungis notaðir til kaupa á Ibúðum eöa þvi sem veðsett var fyrir láninu. Munu mýmörg dæmi þess að menn hafi notaö lifeyrissjóöslán sin, einkum viðbótarlán, til kaupa á bifreiðum eða til eyöslu af hliö- stæðu tagi. Þær reglur hafa nefni- lega veriö I gildi I öllum lifeyris- sjóöum að menn hafa getað feng- iö viöbót viö fyrra lán eftir tiltekið árabil. Eign lifeyrissjóðanna, jókst um 4,2 miljarða á sl. ári. Bendir það til þess að greitt hafi verið til sjóðanna af 42 miljöröum króna, þvi launamenn greiða yfirleitt beint af eigin kaupi 4%, en siðan greiða atvinnurekendur 6%, sem auövitaö er lika eign verkafólks- ins. Alls var hér um að ræöa 95 lif- eyrissjóði. Ríkiö borgar verðtrygginguna Lifeyrissjóður rlkisstarfs- manna er sem kunnugt er verð- tryggður. Sá sjóður hefur veriö starfræktur það lengi að þar er komið á nokkurt jafnvægi og má útfrá honum draga ýmsar álykt- anír. Eign sjóðsins var i árslok 1,9 miljarðar króna. Iðgjöld þaö áriö voru 365 milj. kr., en lifeyrir var 303 milj. kr., þar af greiddi rikis- sjóöur 193 milj. kr. eöa 2/3 hluta. 1 ár er áætlaö að rikið greiöi 395 milj. kr. af lífeyrinum, en sjóður- inn sjálfur þá lfklega um 200 milj. kr. Upphæð rikissjóðs er náttúr- lega greidd af landsmönnum meö skattlagningu, en af henni og fjölda lifeyrisþega má ráða hversu miklar upphæðir þyrfti til þess að verötryggja meö rikjandi verðbólgu þann llfey rissjóð landsmanna — aö visu i 95 stöðum — sem nam um 13,5 miljörðum um sl. áramót. Ar aftur í tímann Kostnað við að verð- tryggja 13,5 miljarða má Skerðing um fimm miljarða á fimm mánuðum Að jafnaöi tvisvar I viku er hann notaður þessi ofn. Þá standa við hann aöalféhirðir og aðalendurskoö- andi Seðlabankans. Endurskoðandi bankaráðs Seðlabankans er vitni. Þessi ofn er I Seðlabankanum og hann er notaður til þess aö brenna peninga. Yfirleitt eru brenndir I honum þrjátiu þúsund seðlar — þaö er hægt aö brenna 40 þúsund seðla I einu. Ef allt væru þetta fimm þúsund króna seðiar brennir ofninn 200 miljónum króna i einu, eða um 400 miljónir á viku af ónýtum seölum. Ofninn er semsé álika mikilvirkur og verðbólga hægristjórnarinnar. um og þeir stóðu við ára- mótin 1973/1974. Auðvitað ættu verkalýðssamtökin af þessu tilefni að heimta að ríkisstjórnin endurgreiddi ránsf éð taf arlaust rétt eins og lífeyrissjóður ríkis- starfsmanna er verð- tryggður. En það jafngilti hins vegar því að allur tekjuskattur ársins 1975 yrði notaður til þess eins að verðtryggja lífeyri allra landsmanna og dygði þó varla til. Þessar staðreyndir um lifeyris- sjóðina ættu aö tala nógu skýru máli um þau glæpaverk sem framin hafa verið meö verðhækk- ana- og gengislækkunarstefnu rikisstjórnarinnar. Þessi dæmi ættu einnig aö nægja til þess að sýna fram á að það væri á- byrgðarleysi af verkalýðssam- tökunum að greiða fyrir verð- bólguþróun eins og þau eru ævin- lega sökuö um — en þau sanna einnig aö það væri ævintýra- mennska og glæfrapólitik af verkalýðshreyfingunni að stefna ekki aö þvi hvern einasta dag að núverandi rikisstjórn falli. Atvinnuleysis tryggingasjóður Þó þessi dæmi ættu aö nægja — get ég ekki stillt mig um að bæta atvinnuleysistryggingasjóðnum við þá talnaröö, sem á undan er komin: Samanlagðar eignir atvinnu- leysistryggingasjóös námu um sl. áramót 2,8 miljörðum króna. Þar af átti sjóöurinn 1,9 miljarða króna i verðbréfum hjá fyrirtækj- um og sveitarfélögum. Talið er liklegt aö höfuðstólsaukning at- vinnuleysistryggingasjóðs á sl. ári hafi oröið um 400 milj. kr., en reikningar sjóðsins hafa enn ekki verið gerðir upp. Tekjur sjóösins i ár eru áætlaöar 870 milj. kr. For- ráöamenn sjóðsins búast viö þvi að þurfa að greiöa allt að 250 milj. kr. i bótagreiðslur á þessu ári eða um þrisvar sinnum hærri upphæö en á sl. ári. Astæöan til þessarar áætluðu aukningar er tviþætt: 1 fyrsta lagi óttast menn aukið at- vinnuleysi og i annan staö tekur sjóðurinn skv. siðustu kjara- samningum þátt I kauptryggingu verkafólks i landi. Taliö er að sjóöurinn hafi nú um áramótin — samkv. áöursögöu — numið 3,2 miljöröum króna og hann verði 3,8 miljaröar við lok ársins 1975. Samanlögð eign lífeyris- sjóðanna og atvinnuleysis- tryggingasjóðs um sl. ára- mót nam um 16,7 miljörð- um króna. Heildarskerð- ingin á þessum sjóðum sl. fimm mánuði nemur þvi um fimm miljörðum, mil- jarði á mánuði. Meö þessari sjóðaeign er verkalýöshreyfingin stærsti fjár- magnseigandi á Islandi, i raun- inni eini aðilinn, sem á umtals- vert lausafé. „Hinir” eiga ekki forgengilegar krónur — þeir eiga steinsteypu. Eitt er ljóst: Ef verkalýðshreyfingin hefði vit og vilja til gæti hún ráðið yfir „hin- um” með allri þessari fjár- magnseign. því reikna með saman- burði við hækkun fram- færsluvisitölu: A síðustu fimm mánuðum hægri- stjórnarinnar eru fram- komnar og ákveðnar verð- hækkanir um 30%, eða um 6% á mánuði. Til þess að halda raungildi hefði líf- eyrissjóður því þurft að hækka um 6% á mánuði. Allir lif ey rissjóðirnir hefðu þurft að hækka um rúmlega 4 miljarða á valdaferli núverandi ríkis- stjórnar til þess að halda raungildi sínu eða um það bil sömu upphæð og lífeyr- issjóðirnir jukust um að krónutölu til allt sl. ár. Eigendur lífeyrissjóðanna standa því, fimm mánuð- um eftir valdatöku hægri- stjórnarinnar, í sömu spor- Skuldir og aftur skuldir Siðustu árin hefur verið ein- dæma góðæri hér i landinu. Arin 1971—1974 hafa veitt ótöldum mil- jörðum króna aukalega inn I landið. Atvinnufyrirtækin hafa

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.