Þjóðviljinn - 23.02.1975, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 23.02.1975, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 23. febrtiar 1975 „Brunarústirnar” — leikrit Strindbergs veröur sýnt á sunnudagskvöld- ið. Sjónvarp næstu viku Vaka aftur á flot Meðal sjónvarpsefnis næstu viku sem athygli vekur, er ieikrit Augusts Strindbergs, „Bruna- rústirnar”. Sem mörg önnur leikrits þessa höfuðleikskálds svia, byggir verkið mjög á tilfinningum manneskjunnar — leikurinn ger- ist seint á 19. öld I Stokkhólmi — maður kemur heim eftir langa dvöl i Vesturheimi og finnur æskuheimili sitt i rústum. „Brunarústirnar” eru á dag- skrá á sunnudagskvöldið, en fyrr það sama kvöld hefur Trausti ólafsson, blaðamaður tekið á móti gestum. Gestir Trausta verða að þessu sinni leikkonurnar Aróra Halldórsdóttir, Emilia Jónasdótt- ir og Nina Sveinsdóttir — væntan- lega hafa ieikkonurnar hegðað sér vel hjá Trausta og ekki sagt neitt dónalegt, ella hefði þáttur- inn ekki náð að komast á dagskrá. Fyrsta myndin úr breska myndaflokknum „Helen, nútima- kona” verður sýnd á þriðjudag- inn. Þar segir frá giftri konu, þri- tugri að aldri, sem gengið hefur undir manni og heimili, m.a. fórnað menntunarferli þess vegna. Og i tilefni af sýningu • þessa myndaflokks, er rétt aö A þriöjudagskvöldið er svo sýndúr þriöji þátturinn úr sögu jassins, sem danska sjónvarpið lét gera. Jassmenn hljóta að vera bærilega ánægöir með þaö sem sjónvarpið hefur fyrir þá gert i vetur. Þessir dönsku þættir eru' afbragðsgóðir. Svo kemur miðvikudagur með enn einn umræðuþátt um lands- byggðina. Nú er þaö Reykjanes- kjördæmi sem málsvararnir fjalla um, og Magnús Bjarnfreðs- son stjórnar umræöum. Miðvikudagsmyndin er „Veiði- gleði” eða The Macomber Affair, bandarisk biómynd, sem orðin er 28 ára, gerð eftir sögu Ernest Hemingway. Vaka, dagskrá um bókmenntirk og listir hefur aftur ratað inn i dagskrána og nú er kominn nýr stjórnandi, Aðalsteinn Ingólfsson. Væntanlega hafa nýru hans og hjartalag verið gaumgæfilega könnuö áður en honum var falin umsjón Vökunnar. Fyrsti þáttur Aöalsteins var samansettur á Akureyri. Laugardagsmyndin mun vera mörgum kunn. Hún nefnist á Is- lensku „Hinn brákaöi reyr”, The Raging Moon á ensku og var sýnd i Háskólabíó fyrir nokkrum ár- Trausti Ólafsson og gestir hans I sjónvarpssal, Nina, Emilla og Aróra. benda á aðra breska sjónvarps- mynd, sem sýnd verður á mánu- dagskvöldið. Þar segir frá sam- tökum kvenna I Bretlandi, sem starfa aö þvi að hjálpa konum sem vilja eða þurfa að segja skilið við heimili sin. Þessi mynd heitir „Hljóöir kveinstafir” og verður sýnd klukkan 22 á mánudags- kvöldið. um. Þessi mynd er gerð eftir samnefndri skáldsögu Peter Marshall, Bryan Forbes er leik- stjóri og aðalhlutverkið er i hönd- um Malcolms McDowell, en sá er leikari af yngri kynslóð, gat sér m.a. gott orð fyrir leik sinn I A Clockwork Orange sem lika hefur verið sýnd hér á landi. —GG Leiklistarfélag Menntaskólans við Hamrahlið GISL Eftir Brendan Behan leikstjóri Stefán Baldursson fjórða sýning sunnudagskvöld kl. 20.30 Miöasala I anddyri skólans frá kl. 14.00 Miöapantanir I sima 82698 frá 16.30—18.30. Verð aðgöngumiða 300.00 kr. um helgina /unnudagur 18.00 Stundin okkar. 1 Stund- inni að þessu sinni er mynd um Onnu litlu og Langlegg, frænda hennar. Söngfugl- arnir syngja og tvær nýjar persónur koma til sögunnar. Þær heita Mússa og Hrossi. Þá sjáum við spurninga- þátt, og á eftir honum fer annar þáttur leikritsins um Karl Blómkvist, leynilög- reglumeistara. Umsjónar- menn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Her- mann Ragnar Stefánsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.30 Það eru komnir gestir. Trausti Ólafsson tekur á móti leikkonunum Aróru Halldórsdóttur, Emiliu Jónasdóttur og Nínu Sveins- dóttur og spjallar við þær um leikferil þeirra. 21.00 Brunarústirnar. Leikrit eftir sænska skáldið August Strindberg. Leikstjóri Hák- an Ersgárd. Aðalhlutverk Erland Josephson, Jan Erik Lindquist, Ulla Blomstrand og Arthur Fischer. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Leikurinn gerist I Stokk- hólmi seint á 19. öld. Mið- aldra maður, sem áratug- um saman hefur búið i vest- urheimi, kemur heim og fréttir þá, að æskuheimili hans hafi brunniö til ösku nóttina áður. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.25 Aö kvöldi dags.Sr. Guð- jón Guðjónsson, æskulýðs- fulltrúi þjóökirkjunnar, flytur hugvekju. 22.35 Dagskrárlok. mánudogur 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 Onedin skipaféiagið. Bresk framhaldsmynd. 21. þáttur. Skipbrotsmaöurinn. Þýðandi óskar Ingimars- son. Efni 20. þáttar: Gulu- sóttin breiðist út I Liverpool. Albert Frazer vill leysa frá skjóðunni og játa sekt sina, en James er á öndverðri skoðun. A skipinu, sem Baines stjórnar, kemur veikin líka upp, og þvi er snúiö til hafnar, þar sem það er sett I sóttkvi. Frazer eldri og Daniel Fogerty eru settir til að rannsaka upptök farsóttarinnar og sannleik- urinn verður ekki falinn til lengdar. Skömmu siðar liggja leiðirJames og Anne saman að nýju, og þau sætt- ast að fullu. 21.25 Jþróttir. M.a. fréttir frá iþróttaviðburðum helgar- innar. Umsjónarmaöur Ómar Ragnarsson. 22.00 Hljóðir kveinstafir. Bresk heimildamynd um kvennasamtök þár i landi og heimili, sem þau hafa komið á fót til hjálpar konum, er af einhverjum ástæöum vilja eða þurfa að segja skilið við fjölskyldu sina. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.00 Dagskrárlok. um helgina /uhíiucIqqui 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Orgelverk eftir Dietrich Buxtehude og Domenico Zipoli. Jirl Ropek leikur. b. Concerto grosso i a-moll op. 6 nr. 4 eftir Georg Friedrich HSndel. Boyd Neel strengjasveitin leikur. c. Kvartett i Es-dúr fyrir klarinettu og strengjahljóð- færi eftir Johann Nepomuk Hummel. The Music Party leikur. d. „Kinderszenen” op. 15, „Arabeska” op. 18 og þættir úr „Waldszenen” og „Bunte Blatter” eftir Robert Schumann. Wilhelm Kempff leikur á pianó. 11.00 Messa. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Hugsun og veruleiki, — brot úr hugmyndasögu. Dr. Páll Skúlason lektor flytur annað hádegiserindi sitt: Frelsi og fullvissa. 14.00 Dagskrárstjóri I eina klukkustund. Svavar Gests hljómlistarmaöur ræður dagskránni. 15.00 Miðdegistónleikar: Barokktónlist frá flæmsku tónlistarhátfðinni s.I. haust. Flytjendur: Breski baritón- söngvarinn John Shirley- Quirk, Paul De Winter flautuleikari, Maurice Van Gysel óbóleikari og Belgiska kammersveitin. Stjórnendur: Georges Octors og Georges Mees. a. „Ich habe genug”, kantata nr. 82 eftir Bach. b. Konsert I H-dúr op. 7 nr. 3 fyrir óbó oghlómsveitireftir Tomaso Albinioni. c. Konsert i C-dúr fyrir flautu og hljómsveit eftir Vivaldi. d. Branden- borgarkonsert nr. 6 I B-dúr eftir Bach. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Bein lina. Eggert Steinsen verkfræðingur, formaður FIB, og Sveinn Oddgeirsson framkvæmda- stjóri félagsins svara spurningum hlustenda um starf FIB og rekstur bif- reiöa á lslandi. Umsjónar- menn: Arni Gunnarsson og Vilhelm G. Kristinsson. 17.00 Létt lög.Arne Domnerus og Rune Gustafsson leika á saxófón og gitar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „1 fööur staö” eftir Kerstin Thorvall Falk.Olga Guðrún Amadóttir les þýðingu sina (7). 18.00 Stundarkorn meö rúss- neska sellóieikaranum Mstislav Rostropovitsj. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þekkirðu land?” Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti um lönd og lýöi. Dómari: Ólafur Hans- son prófessor. Þátttakend- ur: Pétur Gaukur Kristjánsson og Guöjón Skarphéðinsson. 15.45 Lög úr „Vetrarferðinni” eftir Franz Schubert. Guð- mundur Jónsson syngur; Fritz Weisshappel leikur á pianó. Þórður Kristleifsson Islenskaði ljóðin. 20.35 Ferðir séra Egils Þór- hallssonar á Grænlandi. Séra Kolbeinn Þorleifsson flytur annað erindi sitt. 21.00 Trló I H-dúr op. 8 eftir Johannes Brahms. Julius Katchen leikur á pianó. Josef Suk á fiölu og Janos St.arker á selló. 21.35 Spurt og svaraðJSrlingur Sigurðarson leitar svara við spurningum hlustenda. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiöar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. mónucl<i9ui 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunieikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (a.v.d.v.) Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. lands- málabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Arni Pálsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 9.15: Arnhild- ur Jónsdóttir lýkur lestri sögunnar „Lisu i Undra- landi” eftir Lewis Carroll i þýðingu Halldórs G. Ólafs- sonar (13). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liöa. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Gunnar ólafsson tilrauna- stjóri talar um islenska töðu. tslenskt málkl. 10.40: Endurtekinn þáttur Asg. Bl. MagnUssonar. Morguntón- leikar kl. 11.00: Arthur Grumiaux og Lamoureux hljómsveitin leika „Havanaise” op. 83 eftir Saint-Sa^ns/Zara Doluka- nova syngur Sjö lög i þjóö- lagastil eftir de Falla/ 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Frá setningu búnaðar- þings sama morgun. 14.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Himinn og jörð” eftir Varlo Coccioli. Séra Jón Bjarman les þýðingu sina (13). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið. 17.10 Tónlistartimi barnanna. Ólafur Þórðarson sér um timann. 17.30 Aö tafli. Ingvar As- mundsson menntaskóla- kennari flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttauaki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Guðjón B. Baldvinsson full- trúi talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 Blöðin okkar. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 He ilbrigðismá1: Heimilislækningar, III. Guðmundur Sigurðsson, héraðslæknir á Egilsstöðum talar um heilsugæslu. 20.50 Til umhugsunar. Sveinn H. Skúlason stjórnar þætti um áfengismál. 21.10 Pianókonsert op. 2 eftir Arnold Schönberg. Alfred Brendel og Sinfóniuhljóm- sveit útvarpsins i MCtnchen leika; Rafael Kubelik stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Klaka- höllin” eftir Tarjei Vesaas. Hannes Pétursson þýddi. Kristin Anna Þórarinsdóttir leikkona les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (25). Lesari: Sverrir Kristjánsson. 22.25 Byggöamál.Fréttamenn útvarpsins sjá um þáttinn. 22.55 H1 jómplötusafniö. i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.50 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.