Þjóðviljinn - 07.03.1975, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.03.1975, Blaðsíða 11
Föstudagur 7. mars 1975 ÞJÓÐVILJINN — StÐA XI Sími 32075 Sólskin sunsHim Ahrifamikil og sannsöguleg bandarisk kvikmynd i litum um ástir og örlög ungrar stúlku er átti við illkynjaðan sjúkdóm að stríða. Söngvar i myndinni eru eftir John Den- ver — Leikstjóri: Joseph Sar- gent. Aðahlutverk: Christina Raines og Cliff De Young. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Hertu þig Jack Keep it up Jack Bráðskemmtileg bresk gamanmynd i litum með ISLENSKUM TEXTA. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. f Simi 16444 lllur fengur Dirty Money Afar spennandi og vel gerð ný frönsk-bandarisk litmynd, um djarfa ræningja og snjallan lögreglumann. Alan Delon, Catherine Dene- . uv_e. Leikstjóri: Jean Pierre Mel- ville. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.30. Það borgar sig að auglýsa í sunnudagsblaði Þjóðviljans — Útbreiðslan eykst vikulega Breiðholtshlaup Framhald af bls 8. 2. Hanna Sigrfður Sigurðard. 4,27 min. f. ’68 1. Sigrún Valdimarsdóttir 5,20 min. 2. Heiörún Pálsdóttir 6,-06min. Piltar f. ’58 1. Hallgrimur Georgsson 3,34 min. f. ’59 l.GuðmundurÞórðarson 3,21 min. f. ’60 1. Jörundur Jónsson 3,05 min. 2. Kjartan Hjálmarsson 3,10min. f. ’6l 1. Kristján Þór Guðfinnsson 3,08 mln. 2. Guðni Ólafsson 3,15min. f. ’62 1. AtliÞór Þorvaldsson 2,59 min. 3.0ddurÞórðarson 3,13 min. f. ’63 1. Arni Arnþórsson 3,07min. 2. Gunnlaugur M. Simonarson 3.15 min. f. ’64 1. Guöjón Ragnarsson 3,05 min. 2. Jóhann Þorkelsson 3, 22min. f. ’65 1. Sigurjón H. Björnsson 3.21 min. Slmi 18936 • Bernskubrek og æsku- þrek Young Winston ISLENSKUR TEXTI Heimsfræg og afarspennandi ný ensk-amerisk stórmynd i panavision og litum. Myndin er afburðavel leikin, um æsku og fyrstu manndómsár Win- stons S. lChurchiIls, gerð samkvæmt endurminningum hans sjálfs, My Early Life A Roving Commissions. Leikstjóri: Richard Atten- borough. Aðalhlutverk: Simon Ward, Anne Bancroft, Robert Shaw. Sýnd kl. 6 og 10. 2.Hlynur Eliasson 3,39 min. f. ’66 1. GIsli Marteinsson 3,25 min. 2. Hjálmar Hallgrfmsson3,42min. f. ’67 1. Benedikt Guðmundsson 3,54 min. 2. Ingi Grétarsson 4.00 min. f. '68 1. Arnar Júliusson 4,17min. 2. Guðmundur E. Sigurðsson 4,56 min. f. ’6& Jón Björn Jónsson 4,41 min. Isl. fatnaður Framhald af bls. 1. Fataframleiðendur fullyrtu það, að þeir gætu klætt þjóðina alla þó lokað væri fyrir innflutn- ing á fatnaði i fimm ár. Þeir sögðu þó, að slik lokun mundi hafa það i för með sér, að inn- lenda framleiðslan yrði ein- hæfari, þvi innflutningur á fatnaði hefur leitt af sér fjöl- breytileika i innlendri klæðagerð. Innanlandsmarkaðurinn einn gefur ekki tilefni til fjölbreyti- leika i framleiðslu þar eð hann er svo lítill. —úþ (D ÚTBOÐ Tilboð óskast i 250 stöðumæla fyrir Um- ferðadeild Reykjavikurborgar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 2. april 1975. Kl: 11. f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 TRÉSMÍÐAVÉL Vil kaupa sambyggða trésmíðavél, notaða eða nýja. Upplýsingar í síma 8-24-36. dagb@k apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka vikuna 7,—13. mars er i Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögum, og al- mennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni, virka daga. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjörður Aðótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30 laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabílar t Reykjavik — simi 1 11 00 t Kópavogi — simi 1 11 00 t Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00. lögregla Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði— simi 5 11 66 læknar Slysavarðstofa Borgarspital- ans: Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. Simi 8 12 00. — Eftir skiptiborðslokun 8 12 12 Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Mænusóttarbólusetning Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafið með ónæmisskirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. skák Nr. 52. Hvitur mátar i þriðja leik. Lausn þrautar nr. 51 var: 1. Rg5. Hótar nú máti með riddara á f3 og ef 1. ... Ra4 til varnar þá Re6 og peðið valdað af hrók. sýningar Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga, nema mánudaga, kl. 16-22. Að- gangur og sýningarskrá ókeyp- is. Kvennasýningin i kjallara Norræna hússins er opin daglega kl. 14—22 fram til 11. mars. Myndir Snorra Arinbjarnar eru sýndar i Listasafni Alþýðu- sambands Islands að Laugavegi 31 (hús Alþýðubankans). Opið er klY 15—18 þriðjudaga, mið- vikudaga og föstudaga, en kl. 15—22 fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga. Lokað á mánu- dögum. krossgáta Lárétt: 1 virkjunarstaður 5 svik 7 gabb 8 óður 9 stunda 11 tala 13 bloti 14 veiðarfæri 16 höfðingjar. Lóðrétt: 1 tengsli 2 forar 3 snauð 4 eins 6 fellur 8 hvila 10 kjöt- skrokkur 12 borsveif 15 drykkur. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 skessa 5 fet 7 yl 9 fifa 11 dóp 13 lag 14 dals 16 rr 17 all 19 snákur. Lóðrétt: 1 slydda 2 ef 3 sef 4 stil 6 magrar 8 lóa 10 far 12 plan 15 slá 18 lk. afmæli ............ 60 ára er i dag Jóhann Asmundsson, bóndi að Kverná i Grundarfirði. Þjóðviljinn sendir lionum afmæliskveðjur og þakkir fyrir ágætt liðsinni við hlaðið fyrr og siöar. brúðkaup Þann 29. des. voru gefin saman i hjónaband af séra Ólafi Skúla- syni i Bústaðakirkju Laufey Þormóðsdóttir og Hafsteinn Júliusson. Heimili þeirra er að Borgargeröi 6. — (Nýja myndastofan).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.