Þjóðviljinn - 20.04.1975, Síða 17

Þjóðviljinn - 20.04.1975, Síða 17
Sunnudagur 20. april 1975. ÞJÖÐVILJINN — StÐA 17 Frá sýningu Jóhannesar Jóhannessonar. List á loftinu hússins nýtur ekki dagsbirtunn- ar. — Listasafn rikisins er hér sérkapituli. Sýningarhúsið að Skólavörðustig 4, sem nefnist Loftið er myndlistinni samboð- ið, þ.e. hinum smærri verkum. Hið eina gagnrýnisverða er hversu litur herbergjanna er dauður,- má lifga hann með til- brigðum á dyrakörmum. Fyrsta sýningin á Loftinu er á vatnslitamyndum eftir Jó- hannes Jóhannesson. Þar eð sýningunni lýkur áður en þetta skrif prentast, læt ég nægja að segja, að hún er Loftinu og list- inni til sóma. Þeir, sem hafa stundað sýningar i Reykjavik undanfar- in ár, hafa orðið vitni að marg- vislegum breytingum á aðstöðu myndlistarmanna. Nýir salir hafa verið teknir i notkun, en öðrum lokað, sumir teljast nánast neyðarúrræði, til að fullnægja eftirspurninni, eða þá svo illa gerðir, að til óþurftar er. Kjarvalsstaðir eru ekki myndlist samboðnir meðan þrúgandi loftskreytingin trónar yfir lifi og limum, salir Hamra- garða eru um of niðurskiptir af gluggum, og kjallari Norræna an SÚM hreyfingarinnar og með- al ófélagsbundinna myndlista- manna er vaxandi skilningur á pólitisku hlutverki listarinnar, og hafa þeir m.a. unnið upp sýningar sem benda markvisst á mengunarhættu og firringu, hræsni á tyllidögum þjóðarinnar (t.d. 17. júni) eða þá unnið verk baráttu kvenna til stuðnings i jafnréttismálum o.fl. En utan þessa hóps eru menn sem vaxið hafa upp i þægilegu umhverfi og ómþýðum straumum þar sem vandamál daganna vikja fyrir endalausri formleitog linu, þar er landslagið teygt og togað á keimlikum grundvelli og frum- herjamir gerðu, eða þá yfirskil- vitlegar tjáningar haldast i hend- ur við offágun og tæknibrellur (grafik) og mannskepnan vafrar þarna um eins og undanvillingur i öskju með púllum og pifum. Tillögur til úrbóta Með þeirri reynslu sem fengist hefur af samstarfi myndlista- manna og dagblaða er augljóst mál að hægt er að auka framlag myndlistarinnar i efniskosti þeirra. Frjáls túlkun listamanna getur verið með ýmsu móti, hún getur verið einstakt sjálfstætt verk eða liður i myndröð, mynda- saga o.fl. Tækni og fram- setningarmáti myndanna, svo og uppsetning, þarf vitanlega að Prentsmiöia Þjóðviljans annast allskonar setningu og prentun Prentsmiðja Þjóðviljans hf. Skólavörðustíg 19. Simi 17505 ®M SENDIBÍLASTÖDtN Hf vera frjáls svo listamaðurinn fái notið sin, hvers konar hömlur eða ósanngjamar kröfur bitna ætið á gæðum verkanna, t.d. vinsam- legar ábendingar eða óskir um að þetta eða hitt sé gert svona eða svona! t þessu sambandi vaknar nú spuming: hvað langt vilja dag- blöðin ganga til móts við lista- manninn? Og hvert er hæfi- legt framlag listamannsins til blaðsins? t könnun sem Félagsfræðideild Háskólans gerði fyrir tveim árum varð ljóst að menningarefni eins og leikhúsmál, bókmenntir og kvikmyndagagnrýni voru ofar- lega á blaði hjá lesendum og áttu meira fylgi að fagna en iþróttir t.d. t fréttum af þessari könnun var ekki minnst sérstaklega á myndlist, en myndasögur virtust njóta mikillar hylli, 55,3% les- enda fylgdust alltaf með þeim. Hlýtur þvi myndform þetta að höfða til listamanna, þ.e. þeirra sem vilja tjá sig á vettvangi neyt- endanna, með þeim aðferðum sem neytendur kjósa. Hér er vitaskuld gefin ófull- komin og kannski villandi lýsing á vilja lesenda (?) en markmið myndlistamanna hlýtur þá að kanna hvort þeirra sé þörf i meira mæli en nú er, það er að segja ef þeir hafa þá hug á nánari krufn- ingu þjóðfélagsmálanna, eða öðr- um þáttum i sérstakri umfjöllun. Auðveldasta leiðin til að komast að vilja myndlistamanna er sú að þeir ræði þessi mál, og þá helstá opnum fundi, Listamanna- þingi. önnur mál á sliku þingi yrðu sjálfsagt félagsmál mynd- listamanna almennt, aðstaða, á- hrif o.s.frv. Myndlistamenn hafa flestir áhuga á kynningu verka sinna og eru náttúraðir fyrir vinsældum, þeir hafa löngummænt tií Sjónvarpsins i von um að skilningur ráðamanna þess á myndfræðslu o.fl. aukist, en vist er að sæmileg myndfræðsla á vegum Sjónvarps verður ekki fyrr en ráðinn er sérmenntaður maður (eða menn) að stofnun- inni. Ef myndlistamenn þinga ein- hvem tima um málefni sin mega þeir ekki gleyma að bjóða fulltrú- um helstu fjölmiðla til þings, svo og fulltrúum Listasafna og áhugamönnum um myndlist, kaupendum myndlistaverka, bókaútgefendum, o.fl. ' Hér verður ekki fjallað nánar um félagsmál myndlistamanna eða áhrif þeirra útávið, en sú ósk borin fram að þeir geti innan skamms lagt niður persónulegar ýfingar og meting um gæði (o.fl.) og snúi sér i þess stað að meira áriðandi rökræðum, sem verði listmennt þjóðarinnar til eflingar og þroska. HVER STAL BEINUM PEKING- MANNSINS? Hauskúpa Peking- mannsins; var henni týnt I flaustri? Arið 1926 fundust um 500 þús- und ára gömui bein f nánd við Peking. Þessi fundur sætti mikl- um tiðindum, fram til þessa héldu menn að maðurinn hefði fyrst komið fram sem tegund I Afriku, en bein þessi bentu til mjög þroskaðrar veru og gáfu til kynna að ættartré mannsins væru fleiri en eitt. Þegar japanir réðust inn I höf- uðborg Kina árið 1941 hurfu þessi bein, og hefur verið leitað að þeim siðan af miklu kappi. Frá þeirri leit segir I nýlega útkomnum bók- um eftir Harry Shapiro og Christofer G. Janus. Shapiro er heiðursforseti mannfræðideildar bandaríska náttúrugripasafnsins og hefur verið að leita að beinum Pekingmannsins allar götur siðan þau hurfu. Janus er hinsvegar bissnessmaður, sem hefur lagt fé til leitarinnar og sýnt henni mik- inn áhuga. Allt er þetta mál hið dular- fyllsta. Þegar japanski herinn flæddi yfir Kina 1941 voru beinin pökkuð niður og þau send til Framhald á 22. siðu. Túngata 12 Alftanesí dregiö i desember '75 Sala hafín. Miöar öfáanlegir fra skrifstofu en lausir miöar fáanlegir i nokkrum umboöum út um land og i Reykjavik. Auk ótal húsbúnaöar vinninga á 50-25 og tOþús. kr. hver. 100 bilavmmngar á hálfa miliión oa eina miniön. 150 utanlands fer&ir á tOOog 250 þús. hver. Garðahreppi dregiö april 9 76

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.