Þjóðviljinn - 23.04.1975, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.04.1975, Blaðsíða 1
UÚBVIUINN Miðvikudagur 23. april 1975—40. árg. 91. tbl. FLUGIÐ STÖÐYAST? Um kl. 11 í gærkvöldi fyrir að flugið stöðvaðist. höfðu ekki tekist samning- Verkfall flugmanna var ar milli flugmanna og boðað i 4 sólarhringa. Flugleiða. Var því allt útlit Oddur dregur uppsögn sem fyrst var sent fjölmiðlum! Verk fallsmenn samþykhtu strax er bréfið barst þeim, að hefja vinnu anlega er ekki langt þangaðtil hann yfirgefur sviðið, því á morgun er sumardagurinn fyrsti. Þjóðviljanum barst í gær Ijósrit af bréfi þar sem Oddur Sigurbergsson/ kaupfélagsstjóri/ aftur- kallar uppsögn Kolbeins Guðnasonar, bifvéla- virkja. Neitar að taka við aug- lýsingu t siöustu viku sendu 53 is- lendingar i Osló yfirlýsingu um stuðning við þær kröfur 'sem fram hafa komið um aö islenska rikisstjórnin sliti stjórnmálasambandi við Sai- gonstjórnina en viðurkenni þess i staö stjórnir þjóðfrelsis- afla i Suður-VIetnam og Kambodju. Yfirlýsingin var send Sveini Rúnari Uaukssyni og hann beðinn að fá hana birta sem greidda auglýsingu i Morgun- biaðinu og Timanum. Timinn tók orðalaust við henni. Þegar Sveinn kemur á augiýsinga- deiid Mbl. tekur stúlka við yf- irlýsingunni og kveðst ætla að bcra hana undir ritstjóra. Sveinn vildi fá að fylgjast með þvi, en þá kom Baldvin Jóns- son auglýsingastjóri aðvifandi og kvað það algeran óþarfa, auglýsingin fengi inni og hann gæti bara borgað hana strax. Til vonar og vara skyldi hann hringja á mánudagsmorgni og aðgæta hvort allt væri ekki i lagi. Sveinn hringir á mánudags- morgni og var þá tjáð að yfir- lýsingin yrði ekki birt og hann gæti komið og hirt aurana sina, 18.400 krónur. Við nánari eftirgrennsian var honum tjáð að yfirlýsingin hefði verið bor- in undir Styrmi Gunnarsson og hann lagt bann við þvi að hún birtist. Menn minnast þess, að Morgunblaðið var boð ið og búið að birta áróðurs- greinar fyrir andstæðinga okkar i landhelgismálinu en þegar flokksbróðir ritstjór- anna bað um birtingu á grein sem skýra átti okkar málstaö fannst ekkert pláss i „blaði allra landsmanna”. Ekki einu sinni þótt full greiðsla kæmi fyrir. Þessa mynd tók Einar — það er snjóskafl á austur í Vík á dögunum, miðri myndinni og áreið- Þá barst blaðinu einnig ljósrit af bréfi Odds til Snorra Sigfinns- sonar, trúnaðarmanns bifvéla- virkja á verkstæðum KÁ. Sam- kvæmt þessu er um að ræða hreinan sigur verkfallsmanna yf- ir gerræðislegum aðgerðum kaupfélagsstjórans, en verkfallið á verkstæðum KÁ hefur nú staðið i tæpar þrjár vikur. Ekki borist verkfallsmönnum En þó að blaðinu hafi borist ljósrit af bréfum til bifvélavirkj- anna, höfðu þeir sjálfir ekkert bréf fengið kl. 19 i gærkvöld, en loks um 21.30 bárust þeim bréfin og samþykktu verkfallsmenn þá þegar að hefja vinnu i dag. Má segja að kaupfélagsstjórinn biti höfuðið af skömm sinni með þvi að senda afturköllunarbréf sin til fjölmiðla, áður en þau ber- ast til viðtakenda sjálfra. Bréfin Bréf Odds til Kolbeins Guðna- sonar var á þessa leið: „Hr. Kolbeinn Guönason. Sel- fossi. Ég afturkalla hér með upp- sögn yðar, sem sett er fram i bréfi dags. 25. mars sl. Astæður til hinnar breyttu afstöðu minnar Framhald á 14. siðu. Gera atvinnurekstur í landinu skattfrjálsan Ragnar Arnalds afhjúpar eðli skattalaganna sem tœkis til að 240 félög sem stunda atvinnu- rekstur i Reykjavik greiddu engan tekjuskatt árið 1974. Þó var undanfarandi ár, árið 1973, eitt- hvert mesta veltiár íslenskrar atvinnu- og viðskiptasögu. Stór- gróöafyrirtæki þurfa ekki að gripa til ólöglegra aðferða til að losna undan skatti, heldur nægja þær stórkostlcgu ivilnanir sem skattalöggjöfin sjálf vcitirslikum aðilum. Ragnar Arnalds gerir grein fyrir þvi i einkar skýru og ljósu máli hér i blaðinu i dag hvernig fyrirtæki verða skattlaus, þó þau eigi i orðu kveðnu að gjalda 53% hreinna tekna i skatt. Lagðar eru á borðið sannanir um það hvernig skattalögin eru sniðin við hags- muni auðvaldsins, hvernig þau iryggja stéttræðið i landinu. 1 skattalögunum eru ferns konar ákvæði sem verka saman i þá átt að tryggja fyrirtækjum skattfrelsi, jafnvel þótt um raun- verulegan og framtalinn stór- gróða sé að ræða. Drýgstar á metunum eru varasjóðsreglan og Framhald á 14. siðu. Sjá rœðu Ragnars Arnalds á bls. 12 XUAN LOC FALLIN SAIGON 22/4 — Þjóö- frelsisliðar hafa tekið borgina Xuan Loc um sjö- tíu kílómetra austur af Saigon, en þar hafði Sai- gon-herinn reynt að drepa við fótum gegn sókn þjóð- frelsisliða og hafa heiftar- legir bardagar staðið um borgina í marga daga. I dag sótti lið Þjóðfrelsisfylk- ingarinnar, stutt skriðdrekum, að hafnarborginni Ham Tan um áttatiu kilómetra fyrir austan Vung Tau, sem er helsta hafnar- borg Saigon. I Saigon eru stjórnmálamenn nú i óðaönn að reyna að koma saman stjórn, sem hugsanlegt sé að bráðabirgðabyltingarstjórn Þjóðfrelsisfylkingarinnar taki i mál að semja við. Talið er vist að Huong sá, sem tók við forseta- embætti af Thieu, muni innan skamms segja af sér. Bæði stjórnarandstæðingar i Saigon og Þjóðfrelsisfylkingin hafa lýst yfir þeirriskoðun sinni að ekki sé nóg að Thieu fari frá. Þessir aðilar telja báðir að hver sú stjórn, sem hafi núverandi forsætisráðherra Can á oddinum, hljóti að skoðast sem stjórn Thieu-klikunnar. Síðasti vetrardagur til baka í bréfi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.