Þjóðviljinn - 23.04.1975, Blaðsíða 15
Ritstjóri
Framhald af bls. 6.
Ég leyfi mér aö vitna I lokaorö
Sima-Kalla um band og prent-
un slmaskrárinnar:
„Að lokum skal þess getiö,
sem gott er. Limingin er ótrú-
lega sterk og prentun ágæt.
Kortin aftast I skránni eru
gagnleg, en litirnir þykja mér
óþægilegir.”
Hver hefur sinn smekk.
Meö þökk fyrir birtinguna og
kveðja til Sima-Kalla
Hafsteinn Þorsteinsson
Guðjón
Framhald af bls. 10.
Snorri Hreggviösson, tR 52,07
Gunnar Helgason, 1R 58,77
StUlkur 10 ára og yngri:
Þórunn Egilsdóttir, A 54,84
Sigriöur Siguröardóttir, A 57,86
Bryndis Viggósdóttir, KR 58,99
Svava
Framhald af bls. 7.
meira en duga fyrir beinu skött-
unum.
Svava sagði, að tillaga sin
varðandi þetta lyti að breytingu á
forgangsröð, hvað snertir ráð-
stöfun barnabótanna, þannig að
kr. 20 þús. á barn á ári verði alltaf
borgað út, en það sem umfram er
gangi upp I skatta uns þeir eru
greiddir að fullu svo sem frum-
varpið gerir ráð fyrir.
Svava sagði:
Útborgun fjölskyldubóta hefur
verið mörgum barnmörgum
heimilum mikil stoð — það hefur
verið litið svo á viða að fjölsk,-
bæturnar væru ráðstöfunarfé
húsmóðurinnar — hún hefur get-
að gengið að reiðufé i þessu
formi; og haft tök á að vita ná-
kvæmlega hversu há upphæðin
væri sem hún fengi þar i hendur.
betta er fyrst og fremst hags-
munamál fyrir húsmóðurina og
börnin þvi það er litil huggun i þvi
að vera orðin skuldlaus við hið
opinbera ef skortir reiðufé til að
kaupa klæði og fæði handa börn-
unum.
Hærri útsvarsafslátt
barnafólks
1 lok ræðu sinnar minnti Svava
Jakobsdóttir svo á fjórðu breyt-
ingartillögu sina við frumvarpið
um að hækka útsvarsafsláttinn
vegna barna úr kr. 1500,- i kr.
2.700,- og úr kr. 3000,- i kr. 5.400,-.
Afnotaréttur
Framhald af 13. siðu.
ræöa raunhæfar aðgerðir til þess
annars vegar að auðvelda þjóð-
inni allri afnot landsins og hafa
jafnframt hemil á hækkun jarð-
arverðs, þar sem svo hagar til, að
sóst er eftir löndum fyrir sumar-
bústaði.
Tillaga þessi var flutt á siðasta
þingi, en varð ekki útrædd. Meðal
flutningsmanna þá voru Ágúst
Þorvaldsson, Benedikt Gröndal,
Hannibal Valdimarsson og Ey-
steinn Jónsson.
SVR
Framhald af bls. 2.
aðstöðuna á Hlemmi. Ákveöiö
hefur veriö aö athuga fyrst hvort
unnt sé að ryma skrifstofuhús
SVR við Hlemm og flytja
starfsemina inn á Kirkjusand,
þar sem er óinnréttuö hæö, sem
ætluö er fyrir skrifstofur. Vagn-
stjórar og og stjórnendur gætu þá
flutt úr Hreyfilshúsinu i gamla
skrifstofuhúsið. Þá yrði unnt að
hafa biðskýli i Hreyfilshúsinu og
snyrtingu I gömlu bensinstööinni,
sem nú er biðskýli. öll þessi mál
eru I athugun. (Frá SVR.)
Auglýsingasiminn
er 17500
DJOÐVHHNN
1 t t • ' t * % ■ J f.,' I f , . . , « ,
Miðvikudagur 23. april 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
apótek
Reykjavik.
Vikuna 18. til 24. aprfl er kvöld-,
nætur- og helgidagavarsla
apótekanna i Reykjavikur
Apóteki og Borgar Apóteki. Þaö
apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna um nætur og á
helgidögum.
Kópavogur
Kópavogsapótek er opiö virka
daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á
hádegi á laugardögum.
Hafnarfjöröur
Aöótek Hafnarfjaröar er opiö
virka daga frá 9 til 18.30 laugar-
dag 9 til 12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h.
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabilar
t Reykjavík — simi 1 11 00
i Kópavogi — simi 1 11 00
t Hafnarfirði — Slökkviliðið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5
11 00.
læknar
Slysadeild Borgar-
spitalans
Simi 81200. Siminn er opinn all-
an sólarhringinn. Eftir skipti-
borðslokun 81212.
Kvöld- nælíir- og helgidaga-
varsla:
í Heilsuverndarstöðinni viö
Barónsstig. Ef ekki næst i heim-
ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til
17.00 mánud. til föstudags, simi
1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi-
dagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
íaugardiigum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viötals á Göngu-
deild Landspitalans, s.iriíl
2 12 30. — Upplýsingar um
lækna og lyfjabúöaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Mænusóttarbólusetning
önæinisaðgeröir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöö Reykjavikur
á mánudögum kl. 16.30—17.30.
Hafiö meö ónæmisskirteini.
Ónæmisaðgeröin er ókeypis.
Heilsuverndarstöö Reykjavlk-
ur.
Kynfræðsludeild
Heilsuverndarstöðvar
Reykjavikur
Deildin er opin tvisvar i viku
fyrir konur og karla, mánudag
kl. 17-18 og föstudaga kl. 10-11.
fh. — Ráðleggingar varðandi
getnaðarvarnir og kynlifs-
vandamál. Þungunarpróf gerö
á staðnum.
lögregla
Lögreglan IRvik — simi 1 11 66
Lögreglan I Kópavogi — simi 4
12 00
Lögreglan I Hafnarfiröi—simi 5
11 66
félagslíf
Kvenfélag óháða safnaðarins
Félagsfundur verður haldinn
n.k. laugardag kl. 3 e.h. i
Kirkjubæ. Fjölmennið.
Afmælisfundur kvennadeildar
Slysavarnarfé.agsins i Reykja-
vikverður haldinn mánudaginn
28. april i Slysavarnarhúsinu á
Grandagerði kl. 8 stundvislega.
Fjölbreytt skemmtiskrá. Fé-
lagskonur eru beðnar að til-
kynna þátttöku i simum 32062,
15557 og 37431 sem fyrst.
Kvenfélag Kópavogs
Safnaferð verður farin laugar-
daginn 26. april kl. 2 e.h. frá.
skiptistöð, miðbæ, Kópavogi.
Skoðuð verður Álandseyjasýn-
ingin o.fl. Upplýsingar i símum
41084, 41602 og 41499.
Austfirðingafélagið
heldur sumarfagnað i Domus
Medica laugardaginn 26. april
kl. 21.00. Karl Einarsson
skemmtir. Dans. Minnist átt-
haganna og mætið með gesti.
Stjórnin.
Sumardagurinn fyrsti
Kl. 9.30. Gönguferð á Kerhóla-
kamb, verð: 600 krónur.
Kl. 13.00. Esjuhliðar (jarðfræði-
ferð) Leiðbeinandi: Ingvar
Birgir Friðleifsson, jarðfræð-
ingur, verð 400 krónur.
Brottfararstaður B.S.t.
Ferðafélag islands.
IU
Utivistarferöir
Sumardaginn fyrsta, 24/4.
Baggalútaferð — f jöruganga við
Hvalfjörð. Fararstj. Einar Þ.
Guðjohnsen.
Útivist
Lækjargötu 6, simi 14606
ÚTIVISTARFERÐIR
bridge
Við höldum okkur enn við
„einföldu” spilin.
♦ K 10 9
V K D 7 4
♦ A G 9 3 2
♦ 5
* 765
V G 9 6 3
* 87
* A D 10 7
♦ 42
V 10 8 2
♦ D 10 6
♦ G 8 6 4 3
A A D G 8 3
v A 5
♦ K 5 4
♦ K 9 2
Suður er sagnhafi I sex spöð-
um og út kemur spaðasjö. Spilið
býður upp á ýmsa möguleika.
Þrautin er sú að velja þessa
möguleika i rökréttri röð.
Hvernig?
Við tökum fyrsta slaginn i
borði og spilum laufi. Ef Austur
á laufaásinn, eða ef hægt er að
ná að trompa tvö lauf i borði
vinnast alltaf sex.
En Vestur drepur af okkur
laufakónginn og spilar trompi.
Tigulsviningin er ekki nema
50%. Þess vegna spilum við
þremur háhjörtum og köstum
lágtigli i þriðja hjartaslaginn.
Þá tökum við á tigulkóng og sið-
an tigulás og trompum tigul
með spaðaásnum. Nú eigum við
innkomu á spaðakónginn til
þess að hirða fritigulinn.
Likurnar á þvi að hjörtun liggi
4-3 eru 62%, og fyrir þvi að tig-
ullinn liggi 3-2 eru þær 68%. Auk
þess bætist við sá möguleiki að
sá andstæðinga sem á aðeins tvö
hjörtu eigi ekki siðasta trompið
sem úti er.
krossgáta
1 Z 3 ■
■ Jf
? w
~W-
II /TTBB73
i ni i U
Tb
Lárétt: 1 skjögrar 5 hátið 7 land
) sex 9 ber 11 grastoppur 13
ikökk 14 hár 16 öflugur.
Lóörétt: 1 umstang 2 landshluti
i Danmörku 3 ræflar-4 verkfæri
3 haugur 8 félaga 10 löt 12 binda
15 tala.
Luusn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 braggi 5 ker 7 um 9
róla 11 gæs 13 mók 14 arka 16 ma
17 inn 19 eldaði.
Lóðrétt: 1 baugar 2 ak 3 ger 4
gróm 6 rakaði 8 mær 10 lóm 12
skil 15 and 18 na.
útvarp
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7. 30, 8.15 (og
forustugr. dagbl), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55:
Séra Grlmur Grimsson flyt-
ur Morgunstund barnanna
kl. 9.15: Knútur R. Magnús-
son les „Snædrottninguna”
eftir H.C. Andersen (3). Til-
kynningar kl. 9.30 Þingfrétt-
irkl. 9.45. Létt lög milli atr.
Saga frú Krists dögum kl.
10.25: „Hvareru hinir niu?”
eftir Erik Aagaard 1 þýö-
ingu Arna Jóhannessonar.
Stína Gísladóttir les sögulok
(4). Kirkjutóniist kl. 10.50.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Vinaroktettinn leikur tvö-
faldan Strengjakvartett 1 e-
moll op. 87 eftir Louis
Spohr/Filharmoniusveitin 1
Lundúnum leikur „Abu
Hassan”, forleik eftir Web-
er / Benny Goodman og
Sinfóniuhljómsveitin i Chi-
cago leika Klarinettukon-
sert nr. 1 i f-moll op. 73 eftir
Weber.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „sá hlær
best...” eftir Asa i Bæ.
Höfundur les (10).
15.00 Miödegistónleikar.Julius
Katchen leikur á pianó
Rapsódiu op. 79 nr. 1 eftir
Brahms. Dietrich Fischer-
Dieskau syngur „Söngva
frá æskuárum”, lagaflokk
eftir Gustav Mahler;
Leonard Bernstein leikur á
pianó. Itzhak Perlman og
Vladimir Ahkenazý leika
Sónötu nr. 1 i f-moll fyrir
fiölu og pianó op. 80 eftir
Prokof jeff.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphorniö,
17.10 (Jtvarpssaga barnann:
„Borgin við sundiö” eftir
Jón Sveinsson.Hjalti Rögn-
valdsson les (7).
17.30 Framburöarkennsla i
dönsku og frönsku.
17.50 Tónieikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Spurt og svaraöjSrlingur
Siguröarson leitar svara viö
spurningum hlustenda.
20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur.
Sigurjón Sæmundsson syng-
ur lög eftir Bjarna Þor-
steinsson. Dr. Róbert A.
Ottósson leikur á pianó. b.
Frásagnir af læknum og
spitalavist.Halldór Péturs-
son flytur miöhluta þáttar
sins. c. Þegar ungur ég var,
Arni Helgason stöövarstjóri
i Stykkishólmi talar viö Ind-
riöa Þ. Þórðarson
bónda á Keisbakka á
Skógarströnd, sem segir frá
uppvexti sinum i Stranda-
sýslu og dvöl framan af ævi.
d. Aldarfarsháttur eftir
Jósep Húnfjörö. Indriði Þ.
Þórðarson kveður þennan
visnaflokk og minnist meö
þvi aldarafmælis höfundar.
e. Haldiö til hagaGrlmur M.
Helgason forstööumaöur
handritadeildar landsbóka-
safnsins flytur þáttinn. f.
Kórsöngur. Telpnakór
Hliöaskóla syngur undir
stjórn Guörúnar Þorsteins-
dóttur. Þóra Steingrims-
dóttir leikur undir á planó.
21.30 tltvarpssagan: „öll er-
um viö Imyndir” eftir Si-
mone de Beauvoir,Jóhanna
Sveinsdóttir les þýöingu
sina (4).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Leiklistar-
þáttur i umsjá örnólfs
Arnasonar.
22.45 Danslög I vetrarlok,
23.55 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
# sjónvarp
18.00 Höfubpaurinn. Banda- ,
risk teiknimynd. Þýðandi
Stefán Jökulsson.
18.20 Leyndardómar dýrarlk-
isins. Bandariskur fræöslu-
myndaflokkur, þýöandi og
þulur óskar Ingimarsson.
18.45 Ævintýri Beatrix Potter.
Bresk ballettmynd, byggö á
sögum eftir skáldkonuna
Beatrix Potter. Annar hluti
af þremur.
19.15 IHé
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 úmhverfis jöröina á 80
dögum. Breskur teikni-
myndaflokkur. 11. þáttur.
Þýöandi Heba Júliusdóttir.
21.05 Anna og Páll.Sjónvarps-
leikrit eftir Leif Panduro.
Leikstjóri Palle Kjærulff-
Schmidt. Aöalhlutverk Frits
Helmut og Lane Lind. Þýö-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
Þetta leikrit er eins konar
framhald af leikritinu um
Bertram og Lisu, sem var á
dagskrá sunnudaginn 20.
april, en aö þessu sinni ger-
ast atburöirnir i Kaup-
mannahöfn. (Nordvision —
Danska sjónvarpiö).
23.10 Dagskrárlok