Þjóðviljinn - 23.04.1975, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 23.04.1975, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 23. april 1975. Jagúar-þotur Framhald af bls. 9. Lengi hefur ríkt mikil spenna um það hvaða flugvél yrði fyrir valinu af hálfu Norður- og Niður- landanna fjögurra, og hefur keppnin verið hörðust milli Bandarikjanna og Frakklands, sem beitt hafa allskyns póli- tiskum bolabrögðum á bakvið tjöldin til að reyna aö fá rikin fjögur til að fallast á að kaupa striðsþoturnar af sér. FH Framhald af bls. 11 bekk-stjórn verður til þess að leikur tapast. Hjá Fram báru þeir Pálmi, Guðjón Erlendsson, Hannes Leifsson og Arnar af. Einnig átti Pétur Jó. all góðan leik. Hjá FH voru það þeir Geir, Gunnar og Ólafur Einarsson sem stærstan þátt áttu i sigri liðsins. Þá átti Magnús Ólafsson ekki svo litinn þátt i þvi að FH tókst að vinna 4ra marka muninn upp, hann varði meistaralega. Mörk FH: Ólafur 6, Gunnar 5, Þórarinn 5, Geir 2 og Sæmundur 1. Mörk Fram: Pálmi 6, (5), Hannes 5, Arnar 3, Arni 2, og Pét- ur 1 mark. —S.dór Simi Framhald af bls. 4. þvi með samþykkt frumvarpsins. Fjarverandi afgreiðslu málsins voru Ragnhildur Helgadóttir og Jóhann Hafstein”. Undir nefndarálitið skrifa: Jón Skaftason, Guðmundur G. Þórar- insson, Magnús Kjartansson. Guðmundur H. Garðarsson og Karvel Pálmason. Oddur Framhald af bls. 1 eru tilgreindar i bréfi til Snorra Sigfinnssonar dags. i dag, sem fylgir i afriti. Virðingarfyllst pr. pr. Kaupfélag Árnesinga. Oddur Sigurbergsson.” Bréf Odds til Snorra er mestan part skætingur, en þvi lýkur með þessum orðum: ,,Til þess að firra félagið frek- ara tjóni af aðgerðum ykkar til- kynni ég hér með að ég hef ákveð- ið að draga til baka uppsagnar- bréf til Kolbeins Guðnasonar TÓNABÍÓ 31182 Mafían og ég Afar skemmtileg, ný, dönsk gamanmynd, sem slegið hefur öll fyrri aðsóknarmet i Dan- mörku. Aðalhlutverk: Dirch Passer, Klaus Pagh, Karl Stegger. Leikstjóri Henning Ornbak. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kvikmynd þessi er talin besta mynd Dirch Passers, enda fékk hann Bodil verölaunin fyrir leik sinn i henni. dags. 25. mars s.l. Ég hef tilkynnt Kolbeini bréflega um þessa á- kvörðun mina. Virðingarfyllst pr. pr. Kaupfélag Arnesinga. Oddur Sigurbergsson. Neitar öllum Framhald af bls. 16 Pálmason, Magnús Kjartansson, Svava Jakobsdóttir og Sverrir Bergmann. Aðrir viðstaddir þing- menn greiddu atkvæði með gjald- inu. I gærkvöld klukkan niu hófst svo 3. umræða i neðri deild um efnahagsmálafrumvarp rikis- stjórnarinnar og var enn von á breytingartillögum, sem greint verður frá á morgun. Pipulagnir i Nýlagnir, breytingar, hita veitutengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir 7 á kvöldin). Auglýsing Tilboð Óskað er eftir tilboðum I eftirfarandi trésmiðavéiar og hefilbekki fyrir hina ýmsu skóla borgarinnar. 3 stk. borð- borvélar, 5 stk. rennibekkir, 3. stk. 9” hjólsagir, 2 stk. smergelvélar, 4 stk. bandsagir (þrjár 14”, ein 20”), 1 stk. 6” vélhefill, 2 stk. handfræsarar, 1 stk. vélhefill (afréttari m/þykktarhefli) og 15 stk. hefilbekkir 80 cm háir m/tréskrúfum. Þeir, sem áhuga hafa á, sendi tilboð ásamt myndaiistum á skrifstofu vora, fyrir mánudaginn 12. mal 1975. INNKAÚPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Alþýðubandalagið Sumarfagnaður Alþýðubandalags Kópavogs verður haldinn I Þinghóli I kvöld 23. april kl. 21.30. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og fagna sumri saman. Stjórnin Opið hús að Grettisgötu 3 i kvöid 23. aprfl kl. 9. Gestir kvöldsins: Svava Jakobsdóttir, sem flytur úr eigin verkum og Einar Georg Einarsson, sem flytur ljóö af iéttara tagi. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ 1 REYKJAVÍK. Ránsferð skíðakappanna Spennandi litkvikmynd tekin i stórbrotnu landslagi Alpa- fjalla. ÍSLENSKUR TEXTI Aðalhlutverk: Jean-Claude Killey, Daniele Graubert. Sýnd kl. 8. Maðurinn, sem gat ekki dáið Spennandi og skemmtileg litkvikmynd með Robert Redford i aðalhlutverki. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 10. Slmi 32075 Hefnd förumannsins CLINTEASTWOOD VERNAaO®TÍ«R»NAHILL Dtt^lON-ERNEMliwMAN-aiNllSlvýoOO .RoSSfBítEy I .H'ÆTWi • A UNIVtRSAt/MAlPASOCOMPANy PWOOUCTION Frábær bandarlsk kvikmynd stjórnuð af Clint Eastwood, er einnig fer með aðalhlutverkið. Myndin hlaut verðlaunin Best Western hjá Films and Film- ing i Englandi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ragnar Framhald af bls. 1 alls kyns flóknar fyrningarreglur sem heimila það að afskrifa allt að 32% stofnkostnaðar hinna dýrustu atvinnutækja á einu ári. Og það jafnt fyrir þvi þó að menn eigi sama og ekkert i þessum tækjum, heldur rikisbankarnir og opinberir sjóðir. Eitt af fyrstu verkum Matt- hiasar Á. Mathiesens fjármála- ráðherra var að hækka fyrningu á árinu 1974 um 60-70% umfram venjulegu almennu fyrningar- reglurnar. Atvinnutæki eins og skip geta menn afskrifað hvað eftir annað frá fullu kaupverði að 90%, bara með þvi að láta þau ganga kaupum og sölum á svo sem 4ra ára fresti! Aðeins á skattárinu 1974 gat atvinnureksturinn i landinu — félög — sparaö sér 2ja miljarð króna skattgreiðslur með þvi að beita fyllstu lögleyfðu afskrifta- reglum. — HVER ER SINNAR ÆFU SMIÐUR l SAMVINNUBANKINN Á&ÞJQDLEIKHDSIÐ INCK i kvöld kl. 20. SILFURTUNGLIÐ Frumsýning fimmtudag kl. 20 (Uppselt) 2. sýning laugardag kl. 20. HVERNIG ER HEILSAN? föstudag kl. 20. Næst siðasta sinn. AFMÆLISSYRPA sunnudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: LJÓÐA- og SÖNGVAKVÖLD Ung skáld og æskuverk. i kvöld kl. 21. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. Slmi 22140 Ný, norsk litmynd: Bör Börson junior HÁSKÓLABÍÓ gerð eftir samnefndum söng- leik og sögu Johans Falk- bergets. Kvikmyndahandrit: Harald Tusberg. Tónlist: Egil Monn-Iversen.Leikstjóri: Jan Erik During. Sýnd kl. 5 og 8,30. Mynd þessi hefur hlotið mikla frægð, enda er kempan Bör leikin af frægasta gamanleik- ara norðmanna Fleksnes (Rolv Wesenlund). Athugið breyttan sýningar- Sími 16444 Ofsaspennandi og hörkuleg, ný, bandarlsk litmynd um heldur hressilega stúlku og baráttu hennar við eiturlyfja- sala. Aðalhlutverk: Pam Grier (Coffy), Peter Brown. ÍSLENSKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SENDíBÍLASrÖÐlN Hf <1Á<9 lhikff.iac; REYKJAVlKUR VlP FJÖLSKYLDAN i kvöld kl. 20,30. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20,30. 255. sýn- ing. SELURINN HEFUR MANNS- AUGU föstudag kl. 20,30. Næst sið- asta sýning. DAUÐADANS laugardag kl. 20,30. FJÖLSKYLDAN sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 18936 Oscarsverðlaunakvikmvndin Heimsfræg verðlaunakvik- mynd I litum og Cinema Scope. Sýnd kl. 9. Allra siðasta sinn. ISLENSKUR TEXTI LEIÐ HINNA DÆMDU SIDMEY HARRY POmERBELAJFOMTE TECHNICÖLÖR1 "bikk •imITKc IV PREJKHERl Vel leikin og æsispennandi ný amerisk kvikmynd. Myndin gerist i lok þrælastriðsins i Bandarikjunum. Leikstjóri Sidney Poitier. Endursýnd kl. 5 og 7. Slmi 11544 Poseidon slysið ISLENSKUR TEXTI. Geysispennandi og viðfræg bandarisk verðlaunamynd, gerö eftir samnefndri met- sölubók eftir Paul Gallico. Mynd þessi er ein sú frægasta af svokölluðum stórslysa- myndum, og hefur allsstaðar verið sýnd með metaðsókn. Aðalhlutverk: Gene Hack- man, Ernest Borgnine, Carol Lynley og fleiri. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.