Þjóðviljinn - 23.04.1975, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 23.04.1975, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 23. april 1975. Stéttarfélag verkfræðinga FUNDARBOÐ Félagsfundur verður haldinn i Stéttar- félagi verkfræðinga i fundarsal Hótel Esju fimmtudaginn 24. þ.m. kl. 20.30. Fundarefni: Heimild til boðunar vinnustöðvunar. Allsherjaratkvæðagreiðsla um slika heimild hefst á fundinum og heldur siðan áfram i skrifstofu félagsins i Brautarholti 20, Reykjavik, og lýkur mánudaginn 28. þ.m. kl. 12 á hádegi. Félagsmenn fjölmennið. Stjórnin Álandseyjavika í Norræna húsinu 19.-27. apríl 1975 Miðvikud. 23. april kl. 17:00: Kvikmyndasýning um siglingar á segl- skipum. HARALD LINDFORS, skipstjóri, rifjar upp endurminningar frá timum seglskipaferðanna um öll heimsins höf. kl. 19:00 Samfelld dagskrá um Álandseyjar: LARS INGMAR JOHANSSON: Det álándska náringslivets utveckling. FOLKE SJÖLUND: Álands turism. KARL-ERIK BERGMAN: Fiske pá Áland. LARS INGMAR JOHANSSON: Álands sjálvstyrelse och förvaltning. Til skýringar efni verða sýndar mynd- ræmur og litskyggnur. Fimmtud. 24. april kl. 16:00: Kvikmyndasýning: ÁLAND. ,, SPE LM AN SMUSIK ”. kl. 17:00 KURT WEBER ræðir um álenskt listalif. Föstud. 25. april kl. 17:00: Kvikmyndasýning: ÁLAND. Laugard. 26. april kl. 16:00: Vikulok: Tónleikar WALTON GRÖNROSS, óperusöngvari. Undirleikari: AGNES LÖVE. Sunnud. 27. april: Siðasti dagur álensku sýninganna. Kvikmyndasýningar. ,, Skerma ’ sýningin frá Historiska museet i Stokkhólmi verður þó látin standa fram eftir vikunni. NORRÆNA HÚSIÐ Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga i heimahjúkrun Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur. Einnig óskast sjúkraliði tvo daga i viku, mánudaga og þriðjudaga. Forstöðukona veitir nánari upplýsingar i sima 22400. Af Cardoso og öðrum filipseyingum Tvö til þrjú síðustu ár hafa filipseyingar komið töluvert við sögu í skák. Þeir haf a stöðugt bætt sig á alþjóðavettvangi. Á síð- asta Olympiumóti tefldu þeir í A-riðli úrslita og stóðu sig með ágætum. Þeirra besti skákmaður er Torre sem nú er orðinn stórmeistari. Ásamt hon- um hafa Naranja og Cardoso sem báðir eru al- þjóðlegir meistarar átt mestan þátt í þessum góða árangri. mátti. Fischer vann 5 skákir, tvær urðu jafntefli en Cardoso vann eina. Hún fer hér á eftir þeim til við- vörunar sem enn eiga eftir að tefla við hann á skákmótinu á Kanaieyjum. Ilvitt: R. Cardoso Svart: R. Fischer Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 d 6 3. d4 cxd 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a 6 Najdorf afbrigðið. 6. g3 e5 20. ... Hxb2 21. Hf2 Hb6 22. IIcl Db3 23. Rc3 exf4 24. Hxb2 Dxb2 25. Bxc5 dxc5 26. gxf4 c4 27. Rd5 Bc5 28. Kh2 Svartur ætti nú að hafa unna stöðu. Hann gætir sin þó ekki i framhaldinu, og i örfáum leikj- um nær Cardoso kóngssókn sem Fischer ræður ekki við. Marcos forseti eyjanna hefur ekki látiö sitt eftir liggja i að auka áhuga landsmanna i skák. Menn muna eflaust eftir fræki- legri frammistöðu hans i sjón- varpsskák gegn Fischer fyrr- verandi heimsmeistara. Marcos náði jafntefli eftir baráttuskák og 20.000 dollara milligjöf. bá tókst honum einnig að fá einvig- ið milli Karpovs og Fischers sem aldrei varð, ákveðið i Fil- ipseyjum. Hann bauð 5 miljónir dollara i verðlaun og slikt stóðst Fischer að sjálfsögðu ekki. Ég minntist hér að ofan á Cardoso. Hann hefur lengi þótt nokkuð glúrinn skákmaður. Margir islendingar sem fylgst hafa með skák hugsa til hans með hlýhug siðan hann vann það þarfaverk að sigra Bron- stein i siðustu umferð milli- svæðamótsins i Portoroz 1958. Þar með var Friðriki ólafssyni tryggð þátttaka i kandidata- mótinu sem fór á eftir. Annars hefði Friðrik þurft að tefla ein- vigi við Fischer um hvor þeirra yrði meðal þátttakenda. Árið 1957 tefldi Cardoso ein- vigi við Fischer. Fischer sigraði með 6 v. gegn 2 v. eins og vænta t UMSJÓN: JÓN BRIEM 7. Rde2 Be7 28. ... Bb4 8. Bg2 0-0 29. Hc2 Db3 9. 0-0 Rbd7 30. e5 Dxa4 10. h3 b5 31. Be4 g« 11. a4 b4 32. Dg4 Bb7 12. Rd5 Rxd5 33. Rf6 Kg7 13. Dxd5 Dc7 34. Dh4 Hc8 Nú gengur ekki 14. Dxa8 34.... h5 gengur ekki vegna 35. vegna Rb6 og drottningin fellur. Rxh5 gxh5 36. Hg2 og hvitur 14. c3 Bb7 mátar. 15. Ddl Rc5 35. Dxh7 Kf8 16. f3 36. e6 Hc7 Svartur hefur þegar náð góðu 37. Dg8 Ke7 tafli. 38. Dxf7 Kd8 16. ... a5 39. Hd2 Bd5 17. Be3 Ba 6 18. Hcl Ilab8 Svartur mátti ekki drepa 10. f4 bxc3 hrókinn vegna 40. Df8. 20. Hxc3 40. Hxd5 gefið. Svartur hefði unnið peð eftir 20. bxc3 með Rxa4 eða Bxe2. helmingi hærri fjárhæö en á siðasta ári. Hagræðing Ýmis atriði, sem aukið gætu hagræðingu i rekstri SVR, hafa verið könnuð. í þvi sambandi má nefna, að I fyrrasumar kom hingað til lands danskur sérfræðingur til aö gera úttekt á vinnubrögðum á verkstæði SVR 1 þeim tilgangi aö auka þar alla hagræðingu. I þessu sambandi er helst kannað bætt viðhald vagn- anna, sem komið gæti I veg fyrir Farþegum SVR fœkkar stöðugt Nú er ljóst, að farþegum Strætisvagna Reykjavlkur fækkaöi allmikiö I fyrra (1974) miOað viö áriö 1973. 1 fyrra voru farþegar 13 miljónir og 400 þús- und, en 1973 voru þeir 14 miljónir og 700 þúsund. Farþegum hefur þvl fækkaö um 1 miljón og 300 þúsund. Astæöan fyrir þessu er vafalaust mikil aukning einkabif- reiöa og mikil fjárráö almennings á slöasta ári. — Ekki er enn ljóst hvaöa áhrif núverandi efnahags- ástand hefur á farþegafjöldann. Minni fjárráö og hækkaö bensln- verö viröist hafa haft þau áhrif, aö farþegum hefur eitthvaö fjölgaö, en nákvæmar tölur liggja enn ekki fyrir. Fjárhagsörðugleikar SVR. Eins og flestir vita, eiga Strætisvagnar Reykjavlkur við mikla fjárhagsöröugleika að etja. A siðasta ári námu laun- og launatengd gjöld SVR 214 miljón- um króna, en heildar-tekjurnar voru 192 miljónir króna. Gjöld umfram tekjur voru 180 miljónir króna. Það ákvæöi I samþykktum SVR þess efnis, að fargjöld skuli standa undir rekstrarkostnaði er þvl með öllu óraunhæft. A slöasta ári voru fargjöld vagnanna niöur- greidd um helming. A þessu ári er fyrirsjáanlegt verulegt tap á rekstri strætisvagnanna. Siðasta gengisfelling Vegna slðustu gengisfellingar mun aukin fjárþörf SVR nema 60 miljónum króna. Sú 25 prósent hækkun, sem nú hefur verið leyfö á fargjöldum SVR gerir ekki meira en að jafna gengistapið. Aö óbreyttu ástandi þarf borgar- sjóöur að greiða 350 miljónir króna til stofnunarinnar á þessu ári, sem er um það bil alvarlegar bilanir. Að þessum málum hafa starfaö Ingimar Hansson, verkfræðingur, og yfir- menn á verkstæöi, en athugunin er I höndum Hagsýsluskrifstofu Reykjavikur. Þessi hagræöing hefur þegar borið árangur. Miðstöðin á Hlemmi. Formanni stjórnar SVR og for- stjóra hefur nú veriö falið að kanna hvort tök séu á þvl að bjóöa út til einstaklinga eða fyrirtækja smiði þjónustumiðstöðvar á Hlemmi, sem þegar hafa verið gerðar teikningar að. Réttindum til aö reisa þetta hús fylgja þær kvaðir, að þar verði tryggð að- staða fyrir SVR og farþega. Ætlunin er, aö I kjallara hússins verði verslunarmiðstöð, en á jaröhæð verði einnig verslunar- miðstöö og þjónustumiðstöð fyrir SVR og farþega. Ýmsar leiðir hafa verið kannaðar til aö bæta Frh. á bls. 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.