Þjóðviljinn - 23.04.1975, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 23.04.1975, Blaðsíða 11
Miövikudagur 23. april 1975. ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 11 FH varö bikarmeistari — sigraði Fram 19:18 Furöuleg bekkstjórn olli tapi Framara og skoruðu svo sigurmarkið eins og dður hefur verið lýst. Fram-liðið var betri aðilinn i þessum leik og átti skilið að sigra. Það er sárt fyrir leikmenn þegar taugaveiklun eða klaufaskapur i Framhald á 14. siðu. u!i nar Stjórn (rlimusambands íslands skipa nu: fretpri roð f.VoOlafui-i.Uðlau4 mann. iormaour. Fáll Aðalsteinsson \ftari r y g g i Ounnar lt. Ingvarsson. /MJPPKSK' Glímusamband ísl. 10 ára 1 airjjfsso jarIan Berg- yggur Sigurðsson og (ýlim usa mbaiui tslands var stofnað 1 b aþril árið 1965. Voru þvi liðin 10 ár fra stofnun þess s.l. föstudag. Af því tilefni hafði sambandið boð inni að Hótel F.sju. Formaður Glimusam- fþands Islands, K'jartan Berg- inann (íuðjónsson. avarpaði gesli og flutti erindi nm glimuna. ræddi uppruna hennar og s.ögu gegn um ajdirnar og minntist \ mst a merkra atburða sem geymst halá varðandi r iþrolttna'og sagði siðan- ..c'.Hman er islensk iþrott sem hefir þroskast með þjoðinni unt aldaraðir. Htin er seriþrótt islendinga. þo aðc\ hun se að stofni til eldri eu by ggðin i land- inu. eins og tunga okkar. is- lensktfti. er einnig. En báðar hafa |)ær. glimán og tungan. þroast ou orðið séreign okkar islendinga Margir tnku lil mals m.a. \ ara forseti fþrottasambands lslands. S\einn Björnsson, og lormaður l ngmennafelags ls- lands llafsteinn Þor\ aldsson. s.e m.. 11 u tt u s a m b a n d i n'u’ árnaðaroskir þgssara heildar- samöika og færbu gjafir. svo og fory stuity'nn einstakra0iþrótta- heraða (vþ einstakra felaga, sem fluttu árnaðaroskir og tærðu gjafir. Þá harust knn- bandinu ntörg skeyti i tilefni af- mælisins. *( 1 tilefni þessara timamota sa?mdi (.limusamband islands þa Sigurð lngason Keykjatik og Aðalstein Eiriksson. Reyðar- firði, gu11 merki samhandsins f\ i ir heillarik -törf i þagu gllm- NM í lyftingum fært frá íslandi? Norðurlandameistaramótið i iyftingum átti að fara fram hér á landi um næstu helgi en nú er allt útlit fyrir að ekkert verði af því vegna flug- mannaverkfallsins. Keppendur komast ekki til landsins. Seint i gærkveldi var alit útlit fyrir að mótið verði fært til einhvers annars af Norður- löndunum og þá myndu islensku keppendurnir ekki geta tekið þátt i mótinu, þeir kæmust ekki utan. Það eina sem gæti bjargað þessu máli væri að flugmannaverkfallinu yrði frestað og það yrði þá að gerast fyrripart dags i dag. —S.dór. 6 leikmenn Fram fengu aldrei að hvíla sig og voru við örmögnun í leikslok Einhver furðulegasta bekkstjórn sem maður hefur séð í handknattleik átti sér stað í gærkveldi þegar FH sigraði Fram 19:18 í úrslitaleik bikar- keppni HSi. 6 af leik- mönnum fengu aldrei að hvíla sig allan leikinn og þeir voru nær örmögnun í leikslok, höfðu barist eins og berserkir allan tímann og fórnað öllu sinu með þeim árangri að Fram hafði yfir allan síðari hálf- leikinn þar til 90 sek. voru til leiksloka að FH tókst að jafna 18:18 og síðan að skora sigurmarkið þegar 30 sek. voru eftir. Guðjón Jónsson þjálfari Fram getur nagað sig i handar- bökin yfir þessum ósigri. Hefði hann skipt innávið og við og við gefið máttar- stólpum liðsins tækifæri á að hvila sig um stund og stund hefði þessi leikur farið öðru visi, slíkir voru yfirburðir Fram meðan úthaldið entist hjá leikmönnum þess. Lengi framan af hélst leikurinn jafn. Jafnt var á flestum tölum en i leikhléi hafði Fram eitt mark yfir 10:9. Bæði liðin höfðu leikið varlega i sókn en hinsvegar var varnarleikur FH mjög grófur og misstu þeir tvo menn útaf vegna þess. 1 byrjun siðari hálfleiks jafnaði Geir Hallsteinsson fyrir FH, 10:10 en i kjölfar þess marks komu fjögur mörk i röð hjá Fram, án þess að FH tækist að svara og staðan 14:10. Þarna var kjör- ið tækifæri fyrir Guðjón að hvila nokkra leikmenn, en hann gerði þaðekkiog smáttog smátt söxuðu FH-ingar á forskotið uns þeir jöfnuðu fyrst 17:17 og siðan 18:18 Álafosshlaupið: Leif og Ragnhildur urðu sigurvegarar Áhuginn fyrir víðavangs hlaupunum virðist vera að dofna Álafosshlaupið fór fram um siðustu helgi, og urðu úrslit sem hér segir: Karlar: 1. Leif österby H.S.K. 21.54.7 2. EinarGuðmundsson F.H. 22.13.8 3. Gunnar P. Jóakimsson Í.R. 22.34.1 Gunnar Snorrason U.B.K. 23.09.9 5. Erlingur Þorsteinss. Stjarnan 23.22.6 Konur: 1. Ragnhildur Pálsdóttir Stjarnan 10.41.0 2. Ingunn Lena Bjarnadóttir F.H. 11.13.0 3. Sólveig Pálsdóttir Stjarnan 11.28.0 4. Thelma Jóna Björnsdóttir U.B.K. 11.47.0 Illa var mætt af iþróttafólki I vinsælt víða vangshlaup. Sjá mátti ýmsa íþróttamenn á staðn- um horfandi á keppnina án þess að gera hlaupið skemmtilegt með góðri keppni. Áiafossverksmiðjan hefur frá upphafi gefið veglega bikara fyrir fyrstu þrjá hlaupara f kvenna- og karlaflokki ásamt fögrum far- andbikurum sem sigurvegari geymir árið sem hann vinnur. Stjórnendur hlaupsins hafa U.M.F. Afturelding verið frá upp- hafi. Þátttakendur komu hressir og ánægðir úr hlaupinu og að venju fór fþróttafólkið i gott bað og fékk sér þvi næst góðan sundsprett I Va’-márlaug. Þau þrjú hlaup sem fram hafa farið á sambandssvæði U.M.S.K., þar eð Kópavogs- hlaupið, Bessastaðahlaupið, og Álafosshlaupiðhafafarið fram i 3 ár, hlaupin hafa farið fram á sitt hvorum staðnum til að skapa fjöl- breytni fyrir alla þátttakendur, ástæða er þvi til að hvetja alla til aö vera með og skapa fjölda i hlaupin, annars er hætt við að þau leggist niður. Þróttur sigraði Ármann 3:1 í Rvíkur- mótinu ÞróttursigraðiArmann3:l i Reykjavikurmótinu I knatt- spyrnu i fyrrakvöld. Viggó Sigurðsson kom Ármenning- um yfir 1:0 i fyrri hálfleik og þannig var staðan i leikhléi. Þróttarar jöfnuðu siðan um miðjan siðari hálfleik og var llalldór Arason þar að verki. Siðan skoruðu þeir Baidur Hannesson og Þorvaldur Þor- valdsson á 85. og 87. min. og innsigluðu þar með sigur Þróttar. 53. drengjahlaup Ármanns fer fram á sunnudaginn Sunnudaginn 27. april kl. 14.00 nú allir varðveittir i Hafnarfiröi. fer 53.-ja drengjahlaup Armanns Tilkynning um þátttöku verður fram á íþróttasvæði félagsins við að berast formanni frjálslþrótta- Sigtún. Keppt verður I tveimur deildar Ármanns, Jóhanni Jó- flokkum, eins og I fyrra. t eldri hannessyni, Blönduhlíö 12 s. flokknum keppa drengir f. 1956 og 19171, i slöasta lagi fimmtudaginn siðar, en i þeim yngri þeir, sem 24. apríl (sumardaginn fyrsta). eru fæddir 1962 og síðar. Nauðsynlegt er, að fyrirliðar Vegalengd fyrir eldri flokkinn keppenda mæti viö félagsheimilið verður um 2100 m, en þeir yngri ki. 13.30 keppnisdaginn, þvi þá fer hlaupa um 1200 m. Verðlaun fram úthlutun númera. verða veitt þeim einstaklingum Það skal tekið fram, að þátt- sem hlutskarpastir verða i báðum taka I hlaupinu er öllum heimil, flokkum, og einnig fá bestu 3-ja hvaðan sem þeir eru af landinu, og 5 manna sveitirnar farand- en er alls ekki bundin við reyk- bikara til varðveislu, en þeir eru vikinga eina.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.