Þjóðviljinn - 23.04.1975, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 23.04.1975, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 23. aprir lff75. Frá NM í júdó Myndirnar hér til hliðar eru frá Norðurlanda- meistaramótinu í júdó. Myndin til vinstri er af finnska júdómanninum Simo Ackrenius, sem sigraði bæði í léttþunga- vigt og í opna flokknum. Hérlendir júdómenn töldu hann tvímælalaust besta mann mótsins^og sá eini sem einhvern möguleika átti gegn honum var hinn ungi og efnilegi íslenski júdómaður Gísli Þor- steinsson. Þegar þið lítið á hina myndina þá skuluð þið ekki hugsa neitt Ijótt, hún er líka frá júdómótinu og þarna er finninn Ackrenius að þjarma að norðmanninum Erik Haugen í úrslitaglímunni í opna flokknum, og finninn hefur sannarlega náð þarna taki sem erfitt er að losna úr, það skilja konur áreiðanlega vel. (Ljósm. S.dór) GuOjón Ingi Guðjón Ingi í sérflokki í stórsviginu Reykjavlkurmeistaramótiö i stórsvigi fór fram I Bláfjölium laugardaginn 19. april sl. Var keppt I flokki 13 ára og eidri; keppni f yngri flokknum haffti áöur fariö fram. Tvær brautir voru fyrir fulloröna, en ein fyrir unglinga. Allir fiokkar fóru fyrri braut, fyrst unglingarnir, slöan fullorönir, þannig aö timarnir eru sambærilegir, nema hvaö brautirnar grófust og þeir fullorönu fengu þvl heidur verri braut. Skiöadeild Ármanns sá um framkvæmd mótsins. Mótsstjóri var Halldór Sigfússon. Brautirn- ar lagöi Sigmundur Rlkharösson. Ármann hlaut 7 meistara, KR 2 en önnur félög engan. Úrslit i keppninni uröu sem hér segir: Karlar: Guöjón Ingi Sverrisson, Á. (56,37—52,95) 109,32 Jóhann Vilbergsson, KR, (58,68—54,50) 113,18 Magni Pétursson, KR, (59,45—53,98) 113,43 Árni Sigurösson, A, (59,08—54,50) 113,58 Þorsteinn Geirharösson, Á, (58,29—55,35) 113,64 Bjarni Þóröarson fékk besta brautártima I fyrri umferö 56,22 sek. Konur: Anna Dia Erlingsdóttir, KR, (66,44—61,70) 128,14 Guörún Harðardóttir, A, (73,48—69,16) 142,64 Hrafnhildur Helgadóttir, A, (76,85—68,22) 145,07 Piltar 15-16 ára: Olafur Gröndal, KR 56,97 Björn Ingólfsson Á 58,69 Steinþór Skúlason, 1R 59,97 Magnús Benediktsson, A 61,20 Gunnar Eysteinsson, 1R 61,44 Drengir 13-14 ára: HelgiGeirharðsson, A 59,24 Kristinn Sigurösson, A 60,27 Árni Þór Arnasori A 61,94 TraustiSigurösson, A 62,35 Hjörtur Þóröarson, A 63,46 Drengir 11-12 ára: Einar Úlfsson, A 38,23 Ríkharöur Sigurösson, A 38,46 ArniGuölaugsson, A 44,11 Haukur Bjarnason, KR 45,33 Sverrir Þorsteinsson, A 47,23 Stúlkur 11-12 ára: ÁsaHrönnSteingrimsd. A, 41,14 Ásdis Alfreösdóttir, A 42,07 Bryndis Pétursdóttir, A 42,59 Drengir 10 ára og yngri: Tryggvi Þorsteinsson, Á 49,48 Sigurjón Geirsson, 1R 50,38 Þórhallur H. Reynisson, Á 50,50 Framhald á 15. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.