Þjóðviljinn - 29.04.1975, Side 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 2«. april 1975.
Alagning
Framhald af bls. 1
Georg ólafsson verðlagsstjóri
veitti Þjóðviljanum þær upplýs-
ingar að við undanfarnar tvær
gengisfellingar hefðu hlutfallstöl-
ur álagningar verið lækkaðar
samkvæmt hinni svokölluðu
„30%-reglu” sem.á að tryggja að
krónutala álagningar haldist
svipuð. Hafi skerðing almennrar
verslunarálagningar, þ.e. á prós-
entunum, numið um 13% í febrú-
ar sl. og um 11% i' september.
Álagning var siðast hækkuð i
mars 1974 og þá um 10%.
Visitala smásöluálagningar
miöað við að hún hafi verið 100 i
júni 1972 stóð i 79,2 stigum eftir
gengislækkunina f febrúar sl. en
eftir hækkunina núna er hún i um
90 stigum.
Georg sagði að ekki hefði orðið
breyting á einstökum töxtum á-
lagningar um langa hrið, þ.e. á
innbyrðis hlutföllum, nefnd hefði
starfað að athugun þeirra mála
en hún ekki enn skilað áliti.
Magnús
Framhald af bls. 1.
náið með samningaviðræðunum
og störfum sáttasemjara og væri
nú ýmislegt i athugun hjá stjórn-
inni svo sem að létta greiðslu-
byrði útgerðarinnar með þvi að
lengja greiðslutima lána, breyta
vanskilaskuldum i föst lán og
breyta þeim lögum sem sett voru
til lausnarkjaradeilu fyrimanna
1973.
Ekki væri unnt að skýra nánar
frá þessu i einstöku atriðum enda
væri hér fyrst og fremst um
kjaradeilu að ræða sem rikis-
stjórnin vonaði að fyndist lausn á
i raunverulegum samningavið-
ræðum.
Forsætisráðherra ýjaði að þvi
að jafna þyrfti kjör og launa-
kostnað á minni og stærri
skuttogurum þvi almælt væri að
tekjur mannanna væru betri á
þeim smærri en kostnaður við
mannahald meiri á hinum.
Rikisstjórnin hefði enn ekki
tekið neina afstöðu til sölu á stór-
um togurum úr landi enda engin
umsókn um slika sölu borist. Sin
skoðun væri sú að veiðitækin ættu
að vera fjölbreytt og þörf væri á
togurum til veiða á fjarlægari
miðum, en taka þyrfti þó tiilit til
arðsemi.
Eru að knýja
á stjórnina
Magnús Kjartansson þakkaði
svörin en sagði að sér fyndist
málið ganga ákaflega hægt og
hann vissi ekki til að neinar al-
varlegar samninga viðræður
hefðu enn farið fram. Hann hygði
að hér væri ekki fyrst og fremst
um kjaradeilu að ræða, heldur
væru útgerðaraðilar að leggja
áherslu á að aðgerðir stjórnar-
innar i sjávarútvegsmálum væru
ekki fullnægjandi fyrir stóru tog-
arana.
Magnús vitnaði til viðtals i
sjónvarpinu á föstudaginn þar
sem togaraeigandi viðurkenndi
að kjör undirmanna væru ger-
samlega óviðunandi. Þvi ætti að
vera grundvöllur til lausnar á
kjaradeilunni sjálfri, og öllu máli
skipti að fá skipin sem fyrst út á
veiðar, það er ekki auðveldara að
lagfæra rekstrargrundvöllinn
með skipin bundin.
Einnig tóku til máls þeir Pétur
Sigurðsson sjómaður og Sverrir
Ilermannsson útgerðarmaður.
Báðir töldu þeir að útgerð stóru
togaranna skiptu öllu máli fyrir
fiskveiðar frá Reykjavik,
Hafnarfirði og Akureyri og fisk-
vinnslu á þessum stöðum.
Ekki flýtt fyrirsáttum
Pétur sagði að hásetar séu með
verkfalli sinu alls ekki að mót-
mæla efnahagsstefnu núverandi
rikisstjórnar heldur ósköp ein-
faldlega að berjast fyrir þvi að
geta lifað af launum sinum.
Sverrir viðurkenndi að ekki
hefði verið lögð eins mikil áhersla
á sáttatilraunir i deilunni og á-
stæða hefði verið til. Hann taldi
að hægt væri að reka stærri
togarana með 19 manna áhöfn i
stað 24ra og 25 eins og nú er, en
við fækkun væri sanngjarnt að
skipverjar nytu þess sem sparað-
ist i beinum launagreiðslum.
Mannahaldskostnaðurá 510 tonna
togara væri 10 miljón krónum
meiri (á ári?) en á 490 tonna
togara, enda aðeins 15—16
manns á minni gerðinni. Þá rak
Sverrir nokkurn áróður á móti
Iaunakröfum skipverja sem hann
taldi hrikalegar. Um miðjan
veturinn i vetur hefðu beinar
launagreiðslur á meðal aflaskipi
á mánuði verið: háseti 126 þús.,
netamaður 130 þús., bátsmaður
139 þús og yfirmenn frá 169 þús.
(3. vélstj.) til 239 þús. (1. stýr. og
1. vélstj.).
í--------------------~~-------------------------!
/ Heillykkur öllum og þökk fyrir þann heiöur og þá vináttu,
I sem ég varð aðnjótandi i svo rlkum mæli og á ógleyman-
legan hátt á sjötugsafmæli minu. Sérstakar hugheilar
þakkir til Baröstrendingafélagsins og félagsins Gests h.f.
fyrir rausn og virðingu. Ég vona að sá sem öllu raöður
blessi ykkur öll og verndi um ókomin ár.
Guðbjartur G. Egilsson.
——-—-——
Ölfusborgir —
Orlofsstyrkir
Starfstúlknafélagið Sókn hefur ákveðið að
úthluta orlofsstyrkjum til 100 félags-
kvenna, kr. 8000.00 til hverrar. Skilyrði til
að sækja um styrkinn, er að konan hafi
unnið 5 ár eða lengur og aldrei fengið
ferðastyrk áður.
bær sem unnið hafa lengst ganga fyrir.
Umsóknum skal skilað til skrifstofunnar,
umsóknarfrestur er til 14. maí.
Umsóknum um Ölfusborgir skal skilað til
skrifstofu félagsins.
Stjórnin
Alþýðubandaiagið
Alþýðubandalag Akraness og nágrenis.
Framhaldsaðalfundur verður haldinn I Rein mánudaginn 5.
mai kl. 9 e.h.
Dagskrá:
1) Inntaka nýrra félaga
2) Aðalfundarstörf
3) önnur mál.
Stjórnin.
Slmi 18936
Síðasta orustan
The Last Crusade
Mjög spennandi og vel leikin
ný amerisk-rúmensk stór-
mynd i litum og Cinema
Scope.
Leikstjóri: Sergiu Nicolaescu.
Aðalhlutverk: Amza Pellea,
Irina Garescu.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
kó ir
Slmi 41985
Ránsferð
skíðakappanna
Spennandi litkvikmynd tekin i
stórbrotnu landslagi Alpa-
fjalla.
ISLENSKUR TEXTI
Aðalhlutverk: Jean-Claude
Killey, Daniele Graubert.
Sýnd kl. 8.
Maðurínn, sem
gat ekki dáið
Spennandi og skemmtileg
litkvikmynd með Robert
Redford i aðalhlutverki.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 10.
TÓNABÍÓ
31182
Mafian og ég
Afar skemmtileg, ný, dönsk
gamanmynd, sem slegið hefur
öll fyrri aðsóknarmet i Dan-
mörku.
Aðalhlutverk: Dirch Passer,
Klaus Pagh, Karl Stegger.
Leikstjóri Ilenning Ornbak.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kvikmynd þessi er talin besta
mynd Dirch Passers, enda
fékk hann Bodil - verðlaunin
fyrir leik sinn i henni.
SÉNDIBÍLASTÖOIN Hf
ýSiþJÓÐLEIKHÚSIfl
SILFURTÚNGLIÐ
3. sýning fimmtudag kl. 20.
IIVERNIG ER
IIEILSAN?
föstudag kl. 20.
Siðasta sinn.
Leikhúskjallarinn:
UNG SKALD OG
ÆSKUVERK
Aukasýning i kvöld kl. 20.30.
LÚKAS
miðvikudag kl. 20.30.
IIERBERGI 213
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20. Simi 1-
1200.
Slmi 11544
Poseidon slysið
ISLENSKUR TEXTI.
Geysispennandi og viðfræg
bandarisk verðlaunamynd,
gerð eftir samnefndri met-
sölubók eftir Paul Gallico.
Mynd þessi er ein sú frægasta
af svokölluðum stórslysa-
myndum, og hefur allsstaðar
verið sýnd með metaðsókn.
Aðalhlutverk: Gene Hack-
man, Ernest Borgnine, Carol
Lynley og fleiri.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Slmi 22075
Hefnd förumannsins
CLINT EASTWOOD
VERfU aO®i“i«RIANA HILL
Dte“SwTlON ■ ERNESrfiOrMAN • CUnTeaSKoOO . fioSRf SÍlEV
HÍNtfírufflr. • AUNMRSAl/MAlPASÖCOMPMCf PMOOLICIWN
Frábær bandarlgk kvikmynd
stjórnuð af Clint Eastwood, er
einnig fer með aðalhlutverkið.
Myndin hlaut verðlaunin Best
Western hjá Films and Film-
ing i Englandi.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
JÓN
ODDSSON
hæstaréttarlög-
maður
Garðastræti 2
sími 13040
Reykjavík.
HVER ER /
SINNAR
SMIDUR
SAMVINNUBANKINN
leikfLiac;
REYKIAVÍKUR
FLÓ A SKINNI
miðvikudag kl. 20.30.
SELURINN HEFUR
MANNSAUGU
fimmtudag kl. 20.30.
Siðasta sinn.
FLÓ A SKINNI
föstudag kl. 20.30.
257. sýning.
PAUÐADANS
laugardag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
FJÖLSKYLDAN
sunnudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 1-66-20.
-----------------------C
Ný, norsk litmynd:
Bör Börson
junior
gerð eftir samnefndum söng-
leik og sögu Johans Falk-
bergets. Kvikmyndahandrit:
llarald Tusberg.Tónlist: Egil
Monn-Iversen.Leikstjóri: Jan
Erik During.
Sýnd kl. 5 og 8,30.
Mynd þessi hefur hlotið mikla
frægð, enda er kempan Bör
leikin af frægasta gamanleik-
ara norðmanna Fleksnes
(Rolv Wesenlund).
Athugið breyttan sýningar-
tima.
Ll
Simi 16444
Meistaraverk
Drengurinn
The Kid
Chaplins
Eitt af vinsælustu og bestu
snilldarverkum meistara
Chaplins, sagan um flæking-
inn og litla munaðarleysingj-
ann. Sprenghlægileg og hug-
ljúf. Höfundur, leikstjóri og
aðalleikari Charles Chaplinog
ein vinsælasta barnastjarna
kvikmyndanna Jackie Coog-
an.
Einnig:
Með fínu fólki
The Idle Class
Sprenghlægileg skoplýsing á
fina fólkinu.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýndar kl. 3, 5, 7 og 9.