Þjóðviljinn - 01.07.1975, Side 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 1. júli 1975.
Staðan
Orslit leikja I 6. umferð 1.
deildar:
Fram —Vikingur 1:0
1A —Valur 2:1
FH — KR 1:0
Og þá er staðan i 1. deild
þessi:
Akranes
Fram
Valur
Keflavik
FH
Vestmannae.
KR
Vikingur
6-3-2-1-13:6 -8
6-4-0-2- 5:2-8
6-2-3-1- 7:4-7
6-2-2-2- 4:4-6
6-2-2-2- 6:13-6
6-1-3-2- 6:5-5
6-1-2-3- 2:4-4
6-1-2-3- 2:5-4
Markahæstu menn:
Guðmundur Þorbjörnss. Val 4
Örn Óskarsson IBV 4
Matthlas Hallgrimsson. IA 4
Jón
Alfreðss.
gaf eftir
Eins og skýrt var frá í Þjóð-
viljanum fyrir nokkru, neitaði
Jdn Alfreðsson fyrirliði 1A að
taka sæti I landsliðinu og gaf
hann þá skýringu að hann
hefði ekki áhuga á að leika
með landsliðinu.
Siðan hafa forráðamenn
landsliðsins legið f Jóni að
endurskoða þessa afstöðu
sina, þar sem hann er tvl-
mælaiaust okkar besti mið-
vallarleikmaður f dag hér
heima. Og nú hefur Jón gefið
eftir og samþykkt að taka
stöðu Asgeirs Sigurvinssonar i
landsleikjunum gegn norð-
mönnum og sovétmönnum og
ef til vill fleirum f sumar.
—S.dór.
Jón tekur sæti f landsliðinu.
U-landslið
í körfunni
Islenska unglingalandsliðið i
körfuknattleik sem keppir á EM i
Grikklandi i sumar hefur verið
valið og verður þannig skipað:
leikir
Erlendur Markússon IR 6
Þorvaldur Geirsson Fram 0
Þorkell Sigurðsson Fram 0
Ómar Þráinsson Fram 0
Bjartmar Bjarnason Snæfell 0
Rikharður Hrafnkelsson Val 5
Pétur Guðmundsson Val 6
Ósk ar B jarnason Árm. 5
Ómar Sigurðsson Árm. 0
Liðstjóri: Gunnar Gunnarsson.
Fararstjórar:
Páll JUliusson,
Sigurður V. Halldórsson.
Dómari meö i förinni verður
Kristbjörn Albertsson alþjóða-
dómari. Þjóðir sem eru með ts-
landi i riðli eru eftirfarandi:
Sovétrikin, Tékkóslóvakia
Pólland, Austurriki og
Skotland.
Mótið mun standa frá 15. júli til
24. júli.
Leikir Islands munu fara fram i
borginni Saloniki i Noröurhluta
Grikklands.
„Þeir eru
örugglega
með næst-
besta liðið”
— sagði Jón Gunnlaugsson miðvörður
eftir að ÍA hafði sigrað Val 2:1
„Þetta ererfiðasti leikur sem við höfum leikið í sumar og þeir
eru örugglega með næst-besta liðið f 1. deild," sagði Jón Gunn-
laugsson miðvörður IA eftir leik IA og Vals si. laugardag, það
þurfti ekki að spyrja hverja Jón teldi besta, glettnin í svipnum
sagði til um það. Og það er alveg rétt hjá Jóni, skagamenn hafa
sjaldan þurft að hafa eins mikið fyrir sigri í sumar og að þessu
sinni. Þeir höfðu yfir í leikhléi 2:1 og eftir að Sigurður Dagsson
hafði varið vítaspyrnu frá Teiti Þórðarsyni á 1. mín. síðari hálf-
leiks, þurftu skagamenn að taka á öllu sínu til að verja fengið
forskot, enda léku þeir gegn hvössum vindi í s.h. og Valsmenn
voru ágengir, en mjög vel skipulögð vörn skagamanna hratt
m sóknarlotum Vals og leiknum lauk því með sigri IA 2:1,
sanngjörnum sigri betri aðilans í leiknum.
Mörkin
6. mln. Ingi Björn Albertsson
tók aukaspyrnu og sendi boltann
inni vitateig 1A, þar myndaðist
þvaga og úr henni var skotið á
markið.en Davið varði en missti
boltann frá sér fyrir fætur
Kristins Björnssonar sem skoraði
með þrumuskoti sem dansaði inn-
an á markstöngunum áður en
boltinn fór i netið. 1:0.
9. min. Haraldur Sturlaugsson
framkvæmdi aukaspyrnu á mið-
linu. Hann skaut föstu skoti i átt
að marki undan vindinum,
Sigurður Dagsson hugðist hand-
sama knöttinn en Jón Alfreðsson
truflaði hann og boltinn flaug i
markið án þess að nokkur kæmi
við hann eftir aukaspyrnu
Haraldar 1:1.
22. min. Varnarmaður Vals
hugðistsenda boltann til Sigurðar
Dagssonar markvarðar, Sigurði
fipaðist að handsama boltann
sem hrökk i stöng og Matthias
sem fylgdi vel eftir náði að vippa
honum i netið 2:1.
Fyrir utan þessi þrjú mörk áttu
bæði liðin nokkur mjög góð mark-
tækifæri. Valsmenn áttu tvö opin
færi, það fyrra átti Hermann
Gunnarsson á 20. min. er hann
stóð á markteig með boltann en
var aðeins of seinn að skjóta og
Davið Kristjánsson lokaði mark-
inu vel og varði skot Hermanns
þegar það loks kom. Hitt tæki-
færið átti Ingi Björn um miðjan
siðari hálfieik er hann komst inn-
fyrir lA-vörnina en Davið varði
meistaralega.
Tvivegis i fyrri hálfleik var
Matthias Hallgrimsson i dauða-
færum en mistókst. Á 1. min. s.h.
komst hann aleinn innfyrir Vals-
vörnina en var of seinn aö skjóta
og Dýri Guömundsson bjargaði i
horn. Nokkrum sekúndum siðar
var Árna Sveinssyni brugðið inn-
an vitateigs og vitaspyrna dæmd.
Teitur Þórðarson framkvæmdi
hana en skaut á mitt markið og
Sigurður Dagsson varði skotið.
Kirby, þjálfari 1A lék að þessu
sinni sama leikinn og á móti
Fram. I siðari hálfleik þegar IA
lék gegn vindinum tók hann
framlinumann útaf og setti Þröst
Stefánsson inná til styrktar vörn-
inni. Þetta heppnaðist fullkom-
lega öðru sinni hjá honum.
Skagamenn með þá Jón Gunn-
laugsson, Jón Alfreðsson, Björn
Lárusson, Guðjón Þórðarson,
Harald Sturlaugsson, Matthias og
Teit sem bestu menn léku þennan ■
leik af miklu öryggi. IA var betri
aðilinn i leiknum og átti sigurinn
skilið.
Valsmenn léku oft á tiöum vel
saman útá vellinum einkum i
fyrri hálfleik gegn vindinum. En
þegar uppað markinu kom réðu
framlinumenn Vals ekki við hina
sterku vörn 1A og sóknin rann úti
sandinn. Vörn Vals hefur oftast
leikiðaf meira öryggi en að þessu
sinni. Þeir Matthias og Teitur
gerðu mikinn usla i henni, einkum
gekk Valsmönnum illa að ráða
við Matthias. en það bjargaði
þeim hve eigingjarn Matthias
var, vegna þess fór hann illa með
margar sóknarlotur 1A. Bestu
menn Vals voru þeir Albert Guð-
mundsson eftir að hann kom inná,
Dýri Guðmundsson, Hermann
Gunnarsson, Ingi Björn og siðast
en ekki sist fyrirliðinn Hörður
Hilmarssdn.
IBV— IBK 0:1
Ekkert markskot
í seinni hálfleik!
Leikur eyjamanna við
keflvíkinga, sem fór fram
i Eyjum sl. laugardag var
að því leytinu sérstakur að
ekki eitt einasta almenni-
legt markskot leit dagsins
Ijós í síðari hálf leik. Miðju-
þófið var allsráðandi, kefl-
víkingarnir lögðu alla á-
herslu á varnarleikinn og
tókst með því að varðveita
fengið forskot úr fyrri
hálfleik.
Þeir Einar Gunnarsson og Karl
Hermannsson léku ekki með kefl-
víkingum i þessum leik. F'yrir-
fram bjuggust þeir þvi ekki við
stórum afrekum i þessum leik og
sigurinn var þvi kærkominn. Vart
getur hann þó talist sanngjarn,
eyjamenn voru ákveðnari og
sókndjarfari en lánið var ekki
með þeim og þvi fór sem fór.
Heimamenn byrjuðu af miklum
krafti, sóttu látlaust fyrsta
stundarfjórðunginn, Upp úr
einni slikri pressu eyjamanna
fékk Ólafur Júliusson boltann,
brunaði upp, gaf til Hilmars
Hjálmarssonar sem vippaði lag-
lega inn i markteig til Steinars.
Þar stóð hann i dauðafæri og
skoraði af öryggi.
Eftir þetta jafnaðist leikurinn,
Þegar Gylfi Baldvinsson var
búinn að eiga 3 skot I stöng og
út var honum skipt útaf um miðj-
an sfðari hálfleik. Inn á I hans
staðkom Albert Gunnarsson sem
hafði heppnina með sér i rikara
mæli en Gylfi og skoraði annað
mark R.eynis bókstaflega um leið
broddurinn fór úr sókn eyja-
manna og keflvikingar voru fastir
fyrir i vörninni með Gisla Torfa-
son og Þorstein markvörð sem
bestu menn.
Gula spjaldið hjá Magnúsi
Péturssyni dómara fengu þeir
Þorsteinn Ólafsson og Grétar
Magnússon. — gsp
og hann hljóp inn á völlinn.
Þar með var sigur Reynis A
tryggður i leiknum gegn Viking
Ó. Reynir fær þarna sin fyrstu
stig og verður ekki annað sagt en
að þau hafi verið verðskulduð og
langþráð.
Steinar skoraði eina mark IBK af
öryggi.
Fyrstu stigin til
Reynis Á