Þjóðviljinn - 01.07.1975, Side 13

Þjóðviljinn - 01.07.1975, Side 13
Þriöjudagur 1. júli 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Minning Gísli M. Olafsson F. 13.10. 1933 - D. 23.6. 1975 Svona bliöri sumarstund sárt væri af að missa þér að gjöra glatt i lund og grát af augum kyssa. Himingeimur, haf og storð hljóma af fuglakvaki Til að kveða ástarorð eins og þeir ég vaki Þannig kvað Páll Ólafsson afa- bróðir hans Gisla þess er við minnumst i dag og oft vitnaði Gisli i hann. Vist er það að marg. oft gjörði Gisli meðbræðrum glatt i lund og ófáar eru þær visur er hann fór með fyrir mig og aðra á löngum þreytandi vöktum að ég minnist nú ekki á umræðuefnin okkar um alit milli himins og jarðar og þá má ekki gleyma náttúrulýsingum og veiðisög- um. Ég held satt að segja að ég hafi aldrei kynnst nokkrum manni um æfina' sem hafði jafn næmt skyn fyrir um- hverfi sinu og mönnum og bar mikla virðingu fyrir lifinu. Hann Gisli gat verið fastur fyrir og fylginn sér, en hann var jafnan fundvis á kjarna hvers máls og flutti ætið mál sitt af stakri prúð- mennsku og hlustaði á rök ann- arra — þess hins sama vænti hann af öðrum. I tólf ár hef ég átt þvi láni að fagna að vinna með Gisla, en frá þvi við vorum báðir smá- pollar og slitum skónum á Há- teigsveginum i Hvik. fórum i Austurbæjarskólann saman og rákum kýrnar á Klambratúninu og sofnuðum stundum i heyinu hjá honum Tryggva á Sunnuhvoli — þá hef ég þekkt Gisla. Leiðir okkar lágu um tima i sundur, er við fórum til annarra starfa, við nám, giftumst, eignuðumst börn og buru, en að lokum hittumst við aftur og þá við störf hjá Veðurst., það tel ég eina mestu gæfu mina að hafa fengið að njóta þessa þó alltof skömmu samvistar með Gisla. Siðustu 4 árin höfum við þó unnið 2 saman á vöktum og urðu þá kynni okkar óneitanlega mun persónubundnari. Með hverjum degi sem leið mat ég Gisla meir — þar bar aldrei skugga á. Ég veit að hann hafði margar hugmyndir um ýmsa þætti starfsins er betur máttu fara og var sifellt fullur á- huga á úriiótum og framþróun — en þótti hægt miða. Gisli var ein- stakt ljúfmenni og maður sam- ræðunnar, störf sin rækti hann af alúð og stakri vandvirkni, fegurri rithönd hef ég vart séð. Mér er erfitt að finna orð til þéss að lýsa þeirri tilfinningu er yfirþyrmdi mig er ég frétti lát hans að morgni þess 23. júni. Fyrir aðeins þrem dögum hittumst við á Borg- arspitalanum, Gisli sem endra- nær bjartsýnn og léttur i tali, hrókur alls fagnaðar og veitandi — já veitandi af sinni sérstæðu höfðingslund. Með mér var litil dóttir min og ég man að hún sagði þegar við vorum að fara út — og ég sá hann Gisla i siðasta sinn, AFERLENDUM BÓKAMARKAÐI Handbuch der empirischen Sozialforschung 1-4. Herausgegeben von Réné König. Peutscher Taschenbuch Verlag 1973-74. Félagsfræðin er fremur ung grein; sumir ,vilja nefna hana „visindagrein”. Lengi vel stóðu Þjóðverjar framarlega i þessari grein, t.d. Marx og Weber og margir fleiri. Eins og vitað er varð menningarhrun i Þýska- landi við valdatöku nasismans, menntir koðnuðu niður á Þýska- landi, flótti menntamanna hófst úr landi og menningarviðleitnin varð skopstæling og fiflska. Bandarikjamenn áttu fyrrum merka félagsfræöinga,Veblen og Morgan, og fyrsta félagsfræði- deildin var stofnuð snemma við háskólann i Chicago, en nýtt skeið félagsfræðilegs blóma hófst eftir styrjöldina i Bandarikjunum, Saga 1974 Ársrit Sögufélagsins, Saga 1974, cr nýkomiö út. i ritstjórn ritsins eru: Björn Sigfússon, Iijörn Tcitsson og Einar Laxncss, en út- gcfandi er Sögufélagið. Það félag var stofnaö 1902, einkum til cflingar rannsóknum á sögu is- lendinga. Félagiö gefur út hækur um sagnfræðileg efni og á þessu ári eru væntanlcgar tvær bækur: Menning og meinscmdir, rit- gerðasafn eftir Jón Stcffcnsen prófessor og Afmælisrit dr. Björns Sigfússonar, en i þaö rita 17 fræðimcnn um sagnfræöileg efni, bókmcnntasögu og bóka- safnsfræði. Þá er Sögufélagiö að- iliað útgáfu Þjóöhátiöarsögunnar en tvö bindi cru komin út. Einnig gaf félagiö út Rcykjavik i 1100 ár i með nokkuð nýju sniði sem ein- kenndist af félagsfræðilegu mold- viðri, langsömu þrefi um einföld- ustu samfélagsstaðreyndir og gagnslausu fjasi. Fræðigreinina drabbaði niður i ófrjóa skýrslu- gerð, samtining smáaatriða og sérhæfðra eininga; þess var og er gætt að hylma yfir flest það, sem miður fer,og engin tilraun gerð til þess að sýna fram á spillinguna og mútuþægnina i bandariskum stjórnmálum, sem ætti nú að vera orðið timabært eftir Watergate og fleira af sliku góðgæti. Félags- fræðin virðist vera kjörin auglýs- ingagrein fyrir vissar félagasam- steypur, sem geta undir yfirskyni félagslegra rannsókna komið upp staðreyndum, sem geta orðið þeim til talsverðs fjárhagslegs á- bata. Aðferðir nútima félagsfræði byggjast mjög á samtölum og spurningalistum, sem viss ,,úr- tök” eru látin svara, siðan eru dregnar af þessu prósentuálykt- komin út samvinnu viö borgina. Timaritið Saga 1974 flytur að þessu sinni f jölbreytt efni. Má þar m.a. nefna grein eftir Hörð Agústsson: „Meistari Brynjólfur byggir ónstofu.” Gisli Jónsson nefnir grein sina „I rikisráði”, Jón Guðnason birtir bréf Valtýs Guðmundssonar til Skúla Thoroddsens. Kolbeinn Þorleifs- son fjallar um kenningar Einars Pálssonar um trú og landnám Is- lands til forna. Birt eru andmæli Björns Þorsteinssonar við doktorsvörn Aðalgeirs Kristjáns- sonar. Auk þess eru ritfregnir og ritaaukaskrá i heftinu og Björn Þorsteinsson formaður Sögu- félagsins birtir minningargrein um Guðna Jónsson prófessor. „pabbi mikið er hann Gisli góður, hann gaf mér nærri allan mentholbrjóstsykurinn sinn” — já bragð er að þá barnið finnur, svona var Gisli, hann var með stórt, stórt hjarta og börn sem fullorðnir fundu það. Ég minnist með þakklæti allra þeirra stunda er ég átti með þessum góða dreng ég ætla jafnframt að halda loforð mitt eins og hann stóð svo sannar- lega við sitt. Við hétum þvi nefni- lega að gera vart við okkur hvor sem færi á undan til „fjarlægra stranda” Ennfremur: 1 veiði- túrnum „sem aldrei var farinn”, en við ætluðum i á næstunni skal ég og á fluguna læra. Gislavatn er til og það munu min veiöivötn heita I huga mér honum til heið- urs. Ég vil svo að lokum biðja Guð að blessa minningu þessa látna starfsbróöur, en ennfremur vottum viö fjölskyldan þér, Erla min, og börnum þinum, foreldr- um og öörum aðstandendum inni- legustu samúö, en minnast þess þótt skamma stund skiljumst. Deyr fé, deyja frændr deyr sjálf it sama; en orðstirr deyr aldregi hveim er sér góðan getr. tsleifurM. Bergsteinsson. anir. Þær rannsóknir sem stund- aðar eru i greininni við banda- riska háskóla verða tæplega til nokkurs gagns fyrir samfélagið sem heild, þvi að allt það sem stangast á við efnahagslegan blóma fyrirtækja og einstaklinga, sem standa undir rekstri háskól- anna, er ekki tekið til rannsóknar. Þvi verður bandarisk félagsfræði steingeld og það er þessi félags- fræði sem mótar þá evrópsku. Rit þetta er handbók 1 greininni og aðferðum hennar, 1600 þétt- prentaðar blaðsiður og mestur hlutinn er útlistun vissra aðferða við gerðir spurningalista og töku úrtaka með tilheyrandi úr- vinnsluaðferðum og mögulegum tölulegum niðurstöðum. Bókin er ágæt sem handbók og gæti orðið að miklu gagni þeim, sem beittu aðferðunum til þess að komast að staðreyndum, sem væru til ein- hvers þjóðfélagslegs gagns. The Psychopathology of Everyday Life. Sigmund Frcud. The Pelican Freud Library Vol. 5. Translatcd from thc German by Alan Tyson. Edited by James Strachey, A. Richards and A. Tyson. Penguin Books 1975. Bók þessi kom i fyrstu út 1901 og var beinlinis skrifuð sem upp- lýsingarit fyrir almenning um sálfræði. Það hefur vafist fyrir mönnum að þýða suma hluta þessarar bókar, þar sem orða- leikirog ýms hugtök eru illþýðan- leg, þvi hefur sú leið verið valin, að þýða og prenta þau orð frum- textans, sem erfitt er að ná i ensku, i svigum, svo að merking- in komi til skila. Það er i fyrsta sinn sem þessi bók kemur út i heild i enskri þýðingu. inngangur að Pelican útgáfu Freuds er prentaður með þessu bindi. Freud var stöðugtað bæta við þessa bók, alls komu út um 11 útgáfur á þýsku og nokkrar á ensku og er þessi útgáfa lokaútgáfan með öll- um viðbótum og breytingum. HVER ER SINNAR ÆFU SMIDUR ^ SAMVINNUBANt^lNN ÚTBOÐ Sjúkrahús á Akureyri Heildartilboð óskast i frágang á fokheldri viðbyggingu við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri og skrifstofuf bæjarverkfræðingsins á Akureyri gegn skilatryggingu kr. 10.000.—. Tilboð verða opnuð 22. júli 1975, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BOBGABTUNI 7 SIV.I 26344 Styrkir fr4 S. þ. Sameinuðu þjóðirnar bjóða fram styrki til rannsóknar á ýmsum málefnum er varða mannréttindi. Styrkirnir eru einkum ætlaðir lögfræðing- um, félagsfræðingum og embættismönn- um, sem sinna mannréttindamálum. Sérstök nefnd á vegum Sameinuðu þjóð anna veiur styrkþega úr hópi umsækjenda og metur hversu hár styrkur sjtuli vera i hverju tilfelli. Venjulega nemur styrkur öllum kostnaði, sem styrkþegi hefur af rannsókn, þ.á m. hugsanlegum ferða- kostnaði og dvalarkostnaði i 4—6 vikur. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 11. júli. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 28. júni 1975. L a uga rda Is völlur islandsmót 1. deild í kvöld kl. 8 leika Valur og Valur Fram AUGLÝSING frá fjármálaráðuneytinu 1 yfirlýsingu, er rikisstjórn íslands gaf 26. mars 1975, til að greiða fyrir samningum um kaup og kjör milli samtaka launafólks og vinnuveitenda eru svohljóðandi ákvæði um innheimtu opinberra gjalda: „Rikisstjórnin mun beita sér fyrir þvi, að innheimtu opinberra gjalda ársins 1975 verði dreift yfir lengri tima en ella hjá þeim launþegum, sem i ár hafa sömu eða lægri peningatekjur en i fyrra. Að þvi verður stefnt, að afdráttur opinberra gjalda frá launagreiðslum hvers launþega fari ekki fram úr 40% af tekjum hans i heild á hverjum tima enda sé hann ekki i vanskilum með opinber gjöld frá fyrri ár- um.” Þeir gjaldendur, sem telja sig eiga rétt á takmörkuðum afdrætti launa skv. þessari yfirlýsingu, skulu senda viðkomandi skattstjóra umsókn þar að lútandi, og metur skattstjóri, hvort skilyrðum sé full- nægt. Fjármálaráðuneytið, 27. júni 1975.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.