Þjóðviljinn - 01.07.1975, Síða 15

Þjóðviljinn - 01.07.1975, Síða 15
Þriðjudagur 1. júli 1975. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 \SSF DaQQpmQQKíí Sveiflusturta Rafeindastýrö sturta, sem samtimis nuddar húöina og örv- ar blóörásina meö köldum og heitum vatnsbunum til notkun- ar á sjúkrahúsum og einka- heimilum er nú nýlega komin á markaöinn. Hún er i lögun sem skápur i Hkamsstærö , og sprautast vatniö úr fjölda stúta i öllum hornum hans. Meö rafeinda- stýröum sveifluveljara (im- pulsvelger) breytist hiti vatns- ins eldsnöggt milli hita og kulda, en þaö gefur húöinni notalegt nudd. Sveiflulengd kalda vatnsins má stilla frá 0.2 sekúndum og upp eftir. Þegar heitir og kaldir vatns- geislar snerta húöina á vixl, opnast og lokast svitaholurnar hratt, en viö þaö eykst blóörásin um likamann og minnkar eöa eyöir þreytukennd hans. Um 120 vatnsgeislar eru sendir lárétt út úr hornum skápsins svo aö allur likaminn er i örvun samtimis. Ennfremur er einn sturtustútur aö starfi ofan frá, og má opna eöa loka honum aö vild. Framleiöandinn bendir sér- staklega á aö þessi tegund nudds eyöir streitu og gefur likamanum heilbrigöa og rétta endurnýjun eftir langa kyrrsetu viö vinnu. (Teknisk Ukeblad, 3. des. 1973). Úr Iönaöarmáluin. lönskólanum slitiö Mánudaginn 16. júni var Iðn- skólanum i Reykjavik slitiö i 71. sinn. Fró skólanum brautskráðust að þessu sinni 194 iðnnemar. Hæstu einkunn á burtfararprófi hlaut Bjarni J. Matthiasson húsasmiðanemi, 9.49. Fékk hann 1. verðlaun Iðn- nemafélagsins Þráins en þau eru veitt þeim er hæsta einkunn hlýtur. Auk þess, hiaut hann verðlaun skólans. Að þessu sinni voru veitt i fyrsta skipti verðlaun úr verðlauna- sjóði Iðnaðarmannafélagsins i Reykjavik. Verðlaunin eru merki félagsins úr silfri og eru þau veitt þeim ncmanda sem hefur samanlagt hæstu einkunn I teikningu og ástundun i öllum bekkjum. Gissur Simonarson formaður Iðnaðarmannafélags- ins afhenti verðlaunin, en þau hlaut Benedikt Guðmundur Grimsson húsasmlðanemi, en hann náði næst bestum heildar- árangri á prófum að þessu sinni. Benedikt hlaut einnig önnur verðlaun Iðnnemafélagsins Þráins og verölaun skólans. Meðaleinkunn hans var 9.25. Sverrir Karlsson húsasmiða- nemi hlaut verðlaun úr verð- launasjóði Finns 0. Thorlacius fyrir bestan árangur i iðnteikn- ingu húsasmiða, 9.8. Hæstu einkunn á burtfararprófi útvarpsvirkja fékk Tryggvi Sigmannsson, 9.25. Hlaut hann verðlaun skólans. Jóhann Gunnarsson nemi i gler- slipun hlaut bókaverölaun danska sendiráðsins fyrir best- an árangur á burtfararprófi i dönsku, 9.8. 1 skólaslitaræöu sinni gat Þór Sandholt skólastjóri þess að skólastarfiö á liðnum vetri hefði verið mjög fjölbreytt. Starfs- deildir voru 82, fastir kennarar voru 51 og stundakennarar 56. Innritaðir nemendur i skóla- deildir voru 1522 og i ýmis nám- skeið 314. Nemendafjöldi sam- tals var þvi 1836, auk þessa voru utanskólapróftakar 710 þannig að fjöldi þeirra sem stundaöi nám i skólanum eða i nánum tengslum við hann var 2546. Þá gat skólastjóri breytinga sem væru i vændum á starfi skólans. Námsannir koma til með að verða 2 og námsáfangar 3 fyrir þá sem lokið hafa 3. bekkjarprófi i gagnfræðaskóla en 2 fyrir þá sem lokið hafa gagnfræðaprófi með fullnægj- andi árangri. Þeir nemendur sem byrjaðir eru i námi sam- kvæmt núverandi kerfi, munu ljúka námi samkvæmt þvi. Aður en burtfararvottorð voru afhent skýrði skólastjóri frá óvenju- legu námsafreki Garðars Elliðasonar I verklegum grein- um málmiðndeildar. Verða smiðisgripir Garðars hafðir til sýnis i skólanum um óákveðinn tlma öðrum tilfyrirmyndar, var honum veitt viðurkenning i formi bókargjafar. Aðalsteinn Jóhannsson fyrrv. kennari við skólann og nú vara- maður I skólanefnd kvaddi sér hljóðs að lokinni ræðu skóla- stjóra og skýrði frá þvi að hann og kona hans hefðu ákveðiö að stofna sjóð til minningar um fyrrverandi skólastjóra Helga Hermann Eiriksson, en þau hjónin hefðu bæði verið nem- endur Helga, Aðalsteinn við Iðnskólans i Reykjavik, en frúin i Kvennaskólanum. Vöxtum sjóðsins á að verja að hluta til aö verölauna þann nema, i véla- virkjun eða rennismiði, sem bestum árangri nær á lokaprófi ár hvert. Mótmæla Blönduvirkjun Um siöustu mánaöamót var haldinn aöalfundur Kaupfélags Skagfiröinga. A fundinum voru ýmsar ályktanir samþykktar og m.a. mótmælt fyrirhugaöri Blönduvirkjun. Þar segir aö ó- hæfa væri aö sökkva undir vatn miklu flæmi gróins lands meöan ýmsir hagkvæmir virkjunar- möguleikar væru fyrir hendi á Noröurlandi, sem ekki valda verulegum spjöllum, t.d. Blönduvirkjun i upphaflegum farvegi og Jökulsárnar i Skaga- firöi. Lögö var áhersla á, aö hraöaö veröi virkjunarfram- kvæmdum á Noröurlandi og þær virkjanir hvarvetna látnar sitja fyrir, sem minnstum lands- spjöllum valda orkukerfiö veröi aukiö og endurbætt og lýst and- stööu viö þá stefnu, aö verja meginhluta af orku hverrar nýrrar virkjunar til stóriöju- vera, — sem auk þess eru aö meira eöá minna leyti i eigu út- lendinga, — meöan heilir lands- hlutar búi viö orkuhungur. Lögö var og áhersla á jöfnun raforku- verös.” Bindindismót að Hrafnagili í Eyjafirði Dagana 4-7. júli n.k. halda is- lenskir ungtemplarar landsmót sitt og ársþing að Hrafnagili i Eyjafirði. Mótið sækja fjöl- margir ungtemplarar viðsvegar að af landinu. Dagskrá verður fjölbreytt, s.s. iþróttir, mælsku- keppni, skoðunarferð um Akur- eyri og Eyjafjörð og dansieikir I félagsheimilinu Laugaborg, þar sem hljómsveitin Gautar frá Siglufirði leikur fyrir dansi. 1 tengslum við landsmótið verð- ur haldið árlegt ársþing sam- bandsins, þar sem ungtemplar- ar starfa i umræðuhópum, á- lykta um ýmis mál og stjórn fyrir næsta starfstímabil verður kjörin. Þeir sem áhuga hafa á að sækja landsmótið, en hafa ekki enn sent inn þátttökutilkynningar eru beðnir að hafa samband við skrifstofu 1UT að Frikirkjuvegi 11, simi 21618, virka daga kl. 17- 19. — (Fréttatilkynning frá IUT). dagbék apótek Reykjavik Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna vikuna 27. til 3. júli er I Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna um nætur og á helgum dögum. Einnig nætur- vörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aömorgnivirka daga.en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá kl. 9 til 19ogkI. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30,laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið læknar lögregla félagslíf Slökkviliö og sjúkrabilar í Reykjavík — simi 1 11 00 í Kópavogi — simi 1 11 00 í Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00. Slysadeild Borgarspitalans Sími 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig. Ef ekki næst i heimr ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánd. til föstud., simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, sími 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kynfræösludeild 1 júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöövar Reykja- vikur opin alla mánudaga kl. 17—18.30. & * JiVi v GENCISSKRÁNINC NN . 116 - 30. júnt 1975. SkrátS ír;í !• imnjj Kl.12.00 Kaup Sala SO/6 1975 1 Banda rik jad<»l la r 154.10 154,50 * - 1 Strrlincspund 337,45 338,55 * - 1 Kanadadolla r 149, 10 149,60 * .. ióo Dauskar krúnnr 2809.20 2818 10 * _ IOU Norsk.i r kriiinir il16,55 1126, ób * _ 100 Siunskii r krónur 3911.40 3924,10 * - 100 f'innsk mork 4338,20 4352,30 * _ 100 Kranskir frunkar 3811,00 3823. 40 *• _ 100 l'ilu- l’rankiir 436,70 438.10 * _ 100 Svjhsh. 1ranka r 6149,30 6169. 10 * - 100 Ciyllini 6312,75 6333,25 * _ 100 V . - Þýzk nmrk 6540,60 6561.80 * - 100 Lfrur 24, 44 24, 52 * - 100 Austurr. Sch. 926, 60 929,60 * _ 1 00 Estudos 629,50 631, 60 * - 100 Poseta r 274,70 275,60 * - 100 Y on 52. 12 52, 29 * - 100 Rcikningskronu r - Voruskiptaldnd 99.86 100,14 * - 1 Rciknini>udolla r - Voruskintalónd 154,10 154,50 * Hreyting írá sffiustu Hkraningu firöi — til Bolungavikur — dag- ana 4.-7. júll. brúðkaup 3. júll. Ferð á Skaftafelli og á Oræfajökul. (5 dagar). 5. júli. Ferð til Hvannalinda og Kverkfjalla. (9 dagar). — Far- seðlar á skrifstofunni. — Ferðafélag lslands. Oldugötu 3, simar 19533 og 11798. sjúkrahús Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögrcglan I Kópavogi — simi 4 12 00 LögreglaniHafnarfirði—simi 5 11 66 Kvenfélag Háteigskirkju fer skemmtiferð slna sunnudag- inn 6. júli i Landmannalaugar. Lagt af stað frá Háteigskirkju kl. 8árdegis. Þátttaka tilkynnist i siðasta lagi 3. júli i simum 34114 (Vilhelmina), 16797 (Sigriður) og 17365 (Ragn- heiður). Kvenfélag Laugarnessóknar Sumarferð verður farin á Vest- 'Heimsóknartimar: Landakotsspitali Kl. 18.30-19.30 alla daga nema sunnudaga kl. 15-16. A barna- deild er heimsóknartimi alla daga kl. 15-16. Barnaspitali Hringsins: kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Endurhæfingardeild Borgarspitalans: Deildirnar Fæðingardeild: 19.30-20 alla daga Barnadeild: Virka daga 15-16, laugardögum 15-17 og á sunnu- dögum kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19 Fæðingarheimili Reykjavikur- borgar: Daglega kl. 15.30-19.3C Heilsuverndarstöðin: kl. 15-16 og kl. 19-19.30 daglega. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag-laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Borgarspitalinn: Mánud.-föstúd. kl. 18.30-19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30- 14.30 og kl. 18.30-19. Þann 22.3. voru gefin saman I hjónaband i Háteigskirkju af sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni Sig- rún Gisladóttir og Hörður Geir- laugsson. Heimili þeirra verður að Hjarðarhaga 46. Reykjavik. — Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars). Þann 24.5 voru gefin saman i hjónaband I Langholtskirkju af séra Areliusi Nlelssyni Sigrún Magnúsdóttir og Guðlaugur R. Hilmarsson. Heimili þeirra er aö Viðjugerði 11. Rvik. — STUDIO GUÐMUNDAR. utvarp Þriðjudagur 1. júli 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Geir Christensen les söguna „Höddu” eftir Rachel Field (8). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Illjómplötusafnið kl. 11.00: Endurtekinn þáttur Gunnars Guðmundssonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Máttur iifs og moldar” eftir Guð- inund L. Friðfinnsson Höfundur les (4). 15.00 Miödcgistónlcikar: ls- lenzk tönlist a. „Fornir dansar” eftir Jón Asgeirs- son. Sinfónluhljómsveit Is- lands leikur, Páll P. Pálsson st jórnar. b. Lög eftir Bjarna Þorsteinsson og Ingunni Bjarnadóttur. Alþýðukórinn syngur, dr. Hallgrimur Helgason stjórnar. c. Pianó- konsert I einum þætti eftir Jón Nordal. Höfundur og Sinfóniuhljómsveit tslands leika, Bohdan Wodiczko stjórnar. d. „Skúlaskeið”, tónverk fyrir einsöngvara og hljómsveit eftir Þórhall Arnason. Guðmundur Jóns- son syngur með Sinfóniu- hljómsveit tslands, Páll P. Pálsson stjórnar. e. Lög eft- ir Sigvalda Kaldalóns, Jón Leifs, Steingrim Hall og Sigfús Einarsson. Ingvar Jónasson leikur á vlólu og Guðrún Kristinsdóttir á pianó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Barnið hans Péturs” eftir Gun Jacobson Jónina Steinþórsdóttir þýddi. Siguröur Grétar Guðmundsson les (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Um fjölmiðlarannsóknir Þorbjörn Broddason lektor flytur slðara erindi sitt. 20.00 Lögunga fólksinsSverrir Sverrisson kynnir. 21.00 Or erlendum blöðum Olafur Sigurðsson frétta- maður tekur saman þáttinn. 21.25 Kammertónlist John Ogdon og Allegri-kvartett- inn leika planókvintett i a- moll op. 84 eftir Elgar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Rórneó og Júlia i sveitaþorpinu” eftir Gott- fricd Keller Njörður P. Njarðvik les þýðingu sina (6). 22.35 Harmonikulög Lennart Warmell leikur. 23.00 A hljóðbergi Astarsöngv- ar Ur brezkum öldurhúsum. Alice Boucher les textana. 23.40. Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.