Þjóðviljinn - 04.07.1975, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.07.1975, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 4. júH 1975. Nú förum við beint á Ol-leikana 1976! Fyrsti leikurinn í undankeppninni fer fram nk. mánudag. Við sátum hjá í fyrstu umferð. Landsleikur islendinga gegn norðmönnum er sá fyrsti sem landinn leikur i undankeppninni fyrir Ol-leikana sem fram fara næsta sumar. i riðli með okkur eru norðmenn og rússar, en í fyrstu umferð undankeppninnar slögu norðmenn finnana út og rússar sendu júgóslava út i kuid- ann. islendingar sátu hjá i fyrstu umferð og leikirnir við norðmenn og rússa fara allir fram i sumar, heima og heiman. Fyrsti leikurinn fer fram nk. mánudagskvöld og mætum við þar norðmönnum. Vissulega eru likurnar á þvi að islendingar komist nú i fyrsta sinn á sjálfa 01- leikana með knattspyrnulið sitt miklar. En hitt ber þó einnig að hafa i huga að þegar vonirnar hafa verið hvað mestar hafa skellirnir oft verið stærstir og þvi er trúlega gott að vera ekki með Að loknum þessum leik hafa öll liðin i 2. deild leikið 6 leiki og er staðan þessi: Breiðablik 6 5 0 1 26 : 4 10 Þróttur 6 4 1 1 12 :6 9 Selfoss 6 3 2 1 13 :6 8 Armann 6 3 2 1 9 :5 8 Haukar 6 3 1 2 12 : 8 7 Völsungur 6 1 2 3 4: 12 4 Reynir A 6 1 0 5 5: : 18 2 Vikingur Ó 6 0 0 6 3: :24 0 Markhæstu menn: Hinrik Þórhallsson Brbl. Sumarliði Guðbjartss. Self. Þór Hreiðarsson Brbl. Guðjón Sveinsson Haukum Ólafur Friðriksson Brbl. Heiðar Breiðfjörð Brbl. Elias Sveinsson sigraði I hátökki, stökk 1,95 m. of mikla bjartsýni. Lið norð- manna er sterkt, þeir sigruðu finna i seinni leik liðanna með fimm mörkum gegn þremur og sýnir það beitta sókn og þá von- andi skemmtilegan leik framund- an hér á Laugardalsvelli. Asgeir Sigurvinsson fær ekki að leika með liðinu i Olympiukeppn- inni þar eð hann er atvinnu- maður. Engum kom það á óvart en hins vegar kom það ekki i ljós fyrr en i vikunni að Hermann Gunnarsson, sem valinn var i 22ja manna hópinn er ekki löglegur og verður það aldrei vegna atvinnu- mennsku hans i nokkra mánuði fyrir löngu siðan. í stað hans var Karl Hermannsson tekinn inn og var hann siðan einnig valinn i 18 manna hópinn sem fer um helg- ina til Þingvalla og dvelst þar við æfingar fram að leik. Jóhannes Eðvaldsson kemur til landsins á sunnudaginn en Elmar Geirsson er hins vegar væntan- legur á laugardag. Landsliðshópurinn verður kallaður saman á laugardag og verður ein æfing i Laugardalnum áður en lagt verður af stað til Þingvalla. Þá verður væntanlega valinn 16 manna hópur en lands- liðið sjálft hins vegar ekki ákveðið fyrr en skömmu áður en leikurinn hefst. A sunnudeginum verður ekið til Laugarvatns á æfingu þar.en gist verður á Þing- völlum. A mánudaginn verður einnig létt æfing á Laugarvatni en siðan er haldið til Reykjavikur klukkan 18.00. Andstæðingar okkar i undan- keppninni eru sterkir. Okkar menn eru einnig sterkir en óhætt mun að fullyrða að þeir komast ekki langt nema með góðum árangri á heimavelli. 1 leiknum gegn a-þjóðverjum björguðu ÁHORFENDUR sigrinum með botnlausum krafti sinum og það er nákvæmlega það sama sem þarf að gerast I heimaleikjum okkar gegn norðmönnum og rúss um. Við eigum góðan möguleika að komast i fyrsta sinn á Ol-leik- ana og því má enginn liggja á liði sinu. Allir knattspyrnuunnendur verða að mæta á völlinn, — ekki til þess að horfa á eingöngu heldur einnig til þess að berjast af eldmóði. Dómarar verða sænskir. Að- göngumiðasala fer fram við Útvegsbankann og einnig á Akra- nesi, Selfossi og i Keflavik. —gsp Völsungur náði báðum stigunum og Víkingur 0 er eftir á botninum Nú syrtir i álinn fyrir Viking ólafsvik sem situr nú eitt liða i 2. deild á botninum með ekkert stig eftir sex leiki af sjö I fyrri umferð. Sl. miðvikudagskvöld sóttt Völsungur Viking heim og sigraði 2-1 i jöfnum og spennandi leik. Sigurmark húsvikinga kom á siðustu minútunum og skoraði Hreinn Elliðason það beint úr aukaspyrnu en hann kom ekki inn á fyrr en rétt fyrir leikslok og var þá töluvert haltur. Húsvikingar hafa þvi ætlað að spara Hrein til siðustu minútnanna, en það her- bragð tókst fullkomlega. Ingvi Stefánsson Á 3 Þorvaldur Þorvaldss. Þrótti 3 Ólafur Jóhannesson Haukum 3 ÍÞRÓTTIR VIKUNNI Knattspyma Föstudagur 4. jdll 1. deild Laugardalsvöllur: Vlk—FH kl. 3. deild A Arbæjarvöllur: Fylkir—Leiknir — 3. deild A N jarftvlkurvöllur: Njarövlk—Reynir — 3. deild B Garösvöllur: Vlöir—1R — 3. deild B Varmárvöllur: Afturelding—Grótta — 20.00 20.00 Laugardagur 5. júll 2.deiid ólafsvíkurvöllur: Vlk 0—Þróttur — 16.00 2. deild Húsavlkurvöllur: Völsungur—Reynir A — 14.00 2. deild Armannsvöllur: Armann—Haukar — 14.00 3. deild A Þorlákshöfn: Þór Þ-Grindavlk — 16.00 3. deild B Vik I Mýrdal: USVS—Stjarnan — 16.00 3. deild C Stykkishólmur: Snæfell—Bolungarvík — 16.00 3. deild D ólafsfjaröarv.: Leiftur—KS — 16.00 3. deild D Akureyri: KA—Efling — 16.00 3. deild F Neskaupstaður: Þróttur N—KSH — 16.00 3. deild F Fáskrúösfjöröur: Leiknir—Huginn — 16.00 3. fl. A Vestmannaeyjavöllur: IBV—Vlklngur — 15.00 3. n. D Sauöárkrókur: Tindastóll—Leiftur — 16.10 4. H. E Sauöárkrókur: Tindastóll—I.eiftur — 15.00 5. fl. E Sauöárkrókur: Tindastóll—Leiftur — 14.00 3. n. D Akureyri: Þór—Völsungur — 16.10 4. n. E Akureyri: Þór—Völsungur — 15.00 5. ffc E Akurevri: Þór—Vöisungur — 14.00 3. n. D Siglufjöröur: KS—KA — 16.10 4. fl. E Slglufjöröur: KS—KA — 15.00 5. fl. E Siglufjöröur: KS—KA — 14.00 4. fl. A Vestmannaeyjavöllur: IBV—Fram — 14.00 4. n. D Þingeyri: HVl—Bolungarvlk — 16.00 Sunnudagur 6. júll 2. deild Kópavogsvöllur: UBK—Selfoss kl. 20.00 3. deild B Vlk I Mýrdal: USVS—Vlöir — 16.00 2. n. A Vestmannaeyjavöllur: IBV—KR — 15.00 3. n. E Fáskrúösfjöröur: Leiknir—Huginn — 16.10 4. n. F Fáskrúösfjöröur: Leiknir—Huginn — 15.00 5. n. F Fáskrúösfjöröur: Leiknir—Huginn — 14.00 3. n. E Héraösvöllur: Höttur—Þróttur N — 15.00 5. n. F Héraösvöllur: Höttur—Þróttur N — 14.00 4. n. F Eskif jöröur: Austri—Valur — 15.00 5. n. F Eskif jöröur: Austri—Valur — 14.00 Konur A Grindavfk: Grindavlk—Haukar — 14.00 — A Keflavlk: IBK—FH —14.00 — B Armannsvöllur: Armann—Þróttur —14.00 — B Stjörnuvöllur: Stjarnan—Fram — 14.00 5. n. A Vestmannaeyja völlur: IBV—Vlk — 14.00 Mánudagur 7. júll Landsleikur — tsiand — Noregur/Finnland 3. deild F Seyölsfjöröur: Huginn—Þróttur N kl. 20.00 Frjálsar Iþróttir Laugard. 5. júll: Meistaramót pUta, telpna, stráka og stelpna, Kaplakrikavöllur, Hafnarfiröi, kl. 14.00 fyrri dagur Sunnud. 6. júlf: Meistaramót þeirra yngstu, Kapla- krikavöllur, kl. 14.00, slöari dagur Golf 5. júll: Leynir. S.R. mót. 18 holur m/forgjöf. 6. júlf: Leynir. S. R. mót 36 holur án forgjafar. Há- marksforgjöf 13. 7. -3. júlf: Meistaramót allra klúbba. A L7 U n LJ o D O D Liðið gegn norðmönnum 18 manna hópurinn sem landsliðsnefnd hefur valið fyrir leikinn gegn norðntönnum er þannig skipaður: (aldur og landsleikjafjöidi fyrir aftan) Sigurður Dagsson Val Arni Stefánsson Fram 30-11 21- 1 Gísli Torfason IBK 19-14 Jóh. Eðvaldss. Holbæk 24-12 Marteinn Geirss. Fram 24-22 Jón Péturss. Fram 24- 7 Jón Gunnl.ss. ÍA 25- 2 Janus Guðlaugss. FH 19-0 Björn Lárusson ÍA 30- 6 Ilörður Hilmarss. Val 22-3 Árni Sveinsson 1A 19- 1 Ólafur JúliussonlBK 23-12 Guðgeir Leifss. Vik. 23-24 Jón Alfreðsson ÍA 25- 1 Teitur Þórðarson 1A 23-13 Matthias. Hallgimss. tA 28-32 Karl Hermannsss. tBK 30-8 Elmar Geirsson Fram 26-16 Óskar Jakobsson vann besta afrek fyrri dags Reykjavlkurleikanna, kastaði spjótinu 73,16 m. (ljósm. S.dór). Reykjavíkurleikarnir: Yngra fólkið sækir á í frjálsíþróttum Reykjavíkurleikarnir I frjáisi- þróttum sýna svo ekki verður um villst, að yngra fólkið er farið að banka heldur fast á hjá þeim sem trónað hafa á toppnum nokkur undanfarin ár. Það sýnir til að mynda árangur Þórdisar Gísla- dóttur ÍR, sem sigraði Láru Sveinsdóttur i hástökki á leikun- um. Þærstukku sömu hæð, 1,55 m en Þórdis var sigurvegarinn. Þá sýndi unglingamet Sigurðar Sig- urðssonar Árm. að það er aðeins timaspursmál hvenær hann fer framúr Bjarna Stefánssyni i spretthlaupum. Bjarni sigraði að visu á 22,0 sck. en Sigurður var á 22,1 sek. Þá er Óskar Jakobsson, sem enn er i unglingaflokki orðinn einn okkar glæsilegasti íþrótta- maður. Hann á ísi.iuetið I spjót- kasti og hann setti nýtt u-met I kúiuvarpi á leiknum. Og fleiri sigla hraðbyri á toppinn. Á ieikunum sigraði Jón S. Þórð- arson i 400 m grindahl. á 57,2 sek. Óskar i kúluvarpinu með 16,85 m. Elias Svcinson i hástökki, 1,95 m Erna Guðmundsdóttir i 200 m. hl. kvenna á 26,4 sek. Friðrik Þór sigraði i langstökkinu, 6,87 m. Svandis Sigurðardóttir sigraði i 800 m hlaupi kv. á 2:30.9 min., Gunnar Páll i 800 m hlaupi karla á 1:58,6 min. Gunnar Snorrason i 3000 m hlaupi á 9:43,5 min. Guð- rún Ingólfsdóttir i kúluvarpi kv. 10,95, Erna Guðmundsdóttir I 100 m grindahlaupi á 15,4 sek. og sveit KR i 4x100 m boðhlaupi á 44,5 sek. Þetta var á fyrri dag keppninn- ar. —S.dór

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.