Þjóðviljinn - 17.08.1975, Side 1

Þjóðviljinn - 17.08.1975, Side 1
DMÐVIUINN Sunnudagur 17. ágúst 1975—40. árg. —184. tbl. SUNNU- OA DAGUR SIÐUR . Forsiðumyndin er plakat eftir japanska listamanninn Shigeo Fukuda, sem hlaut fyrstu verð- laun i opinni samkeppni um plaköt sem helguð voru þvi, að 30 ár voru liðin frá heimsstyrjald- arlokum. Fukuda hlaut fyrstu verðlaun og fer vel á þvi að jap- ani kunni öðrum betur að túlka frið með einfaldri teikningu: i þessum mánuði eru og 30 ár liðin frá þvi að japanir kynntust atómsprengju af eigin raun, kynntust þvi hvað ný stórstyrj- öld gæti haft i för með sér fyrir obbann af mannkyni.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.