Þjóðviljinn - 17.08.1975, Page 1

Þjóðviljinn - 17.08.1975, Page 1
DMÐVIUINN Sunnudagur 17. ágúst 1975—40. árg. —184. tbl. SUNNU- OA DAGUR SIÐUR . Forsiðumyndin er plakat eftir japanska listamanninn Shigeo Fukuda, sem hlaut fyrstu verð- laun i opinni samkeppni um plaköt sem helguð voru þvi, að 30 ár voru liðin frá heimsstyrjald- arlokum. Fukuda hlaut fyrstu verðlaun og fer vel á þvi að jap- ani kunni öðrum betur að túlka frið með einfaldri teikningu: i þessum mánuði eru og 30 ár liðin frá þvi að japanir kynntust atómsprengju af eigin raun, kynntust þvi hvað ný stórstyrj- öld gæti haft i för með sér fyrir obbann af mannkyni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.