Þjóðviljinn - 17.08.1975, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.08.1975, Blaðsíða 1
DMÐVIUINN Sunnudagur 17. ágúst 1975—40. árg. —184. tbl. SUNNU- OA DAGUR SIÐUR . Forsiðumyndin er plakat eftir japanska listamanninn Shigeo Fukuda, sem hlaut fyrstu verð- laun i opinni samkeppni um plaköt sem helguð voru þvi, að 30 ár voru liðin frá heimsstyrjald- arlokum. Fukuda hlaut fyrstu verðlaun og fer vel á þvi að jap- ani kunni öðrum betur að túlka frið með einfaldri teikningu: i þessum mánuði eru og 30 ár liðin frá þvi að japanir kynntust atómsprengju af eigin raun, kynntust þvi hvað ný stórstyrj- öld gæti haft i för með sér fyrir obbann af mannkyni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.