Þjóðviljinn - 26.08.1975, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.08.1975, Blaðsíða 11
I Þriðjudagur 26. ágúst 1975 ÞJÓÐVILMNN — SÍÐA 11 LAUGARÁSBÍÓ Simi :i2075 Dagur Sjakalans Fred Zinnemanrís film of THIDAVOI IIIi: .LICIÍAT AJohnWxif Production Based on the book by Fhederick Rjrsyth Edwaid Rk bThe Jackal 'fechntcolor* DisJnbutcd by Ctnena Inlenwtmnal Cbrporailon ^ Framúrskarandi Bandarisk kvikmynd stjórnaö af meist- aranum Fred Zinnemann, gerö eftir samnefndri ,met- sölubók. Frederick Forsyth sjakalinn, er leikinn af Ed- ward Fox. Myndin hefur hvar- vetna hlotiö frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum. HÁSKOLABÍÓ Simi 22140 Drottinn blessi heimiliö Sprenghlægileg litmynd frá Rank. Ein af þeim bestu. Framleiftandi Peter Rogcrs. Leikstjóri: Gerald Thomas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝiA BÍÓ Simi Mr. Hörkuspennandi ný bandarisk sakamálamynd. Abaihlut- verk: Robert Ilooks, Paul Winfield. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hreint f^land fagurt land LAI\IDVERI\ID GEYMSLU HÖLF GtYMSLUHÓLF I ÞREMUR STÆROUM NY ÞJONUSTA VIO VIDSKIPTAVINI í NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 Saiminiiiil>;mkinn TÓNABÍÓ Hvít elding REVENGE makos him go... HkeWNtTE UGHTMNG eceiíc Ný bandarisk kvikmynd með hinum vinsæla leikara Burt Reynolds i aðalhlutverki. Kvikmyndin fjallar um mann, sem heitið hefur þvi að koma fram hefndum vegna morðs á yngri bróður sinum. önnur hlutverk: Jennifer Bill- ingsley, Nes Beatty, Bo Hop- kins. Leikstjóri: Joscph Sargent ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 dra. u 331 Sfmi 16444 Stúlkur i ævintýraleit Fjörug, skemmtileg og djörf ensk litmynd um ævintýri nokkurra Au Pair stúlkna 1 sfórborginni. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuó innail 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. STJÖRNUBfÓ Simi 18936 Fat city ISLENSKUR TEXTI Áhrifamikil og snilldarvel leikin amerisk úrvals kvik- mynd. Leikstjóri: John Huston. Aöalhlutverk: Stacy Keach, Jeff Bridges. Endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Pipulagnir Nýlagnir, breytingar, hitaveitutengingar. Simi 36929 (millikl. 12 og 1 og eftir 7 á kvöldin). A /OKUM Æ EKKI fUTAN VEGfl’ LANDVERND Omissandi í ferðalagið apótek Beykjavik Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik, vik- una 22. til 28. ágúst er i Reykja- vikurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi tii kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum fridö^- um. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka dagafrá kl. 9 til 19ogkl. 9 til 12 d hádegi á laugardögum. Hafnarfjörður Apótek Hafriarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30,laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabílar t Ueykjavík — simi 1 11 00 t Kópavogi — simi 1 11 00 t Hafnarfiröi — Slökk viliöið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00. læknar Siysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og hclgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni við Barönsstig. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánd. til föstud., simi 1 15 10. Kvöid- nætur- og helgi- dagavarsia, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals d Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Kynfræðsludeild 1 júni og júii er kynfræðslúdeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga kl. 17—18.30. lögregla 'Lögreglan I Rvlk—^imi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — slmi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi— SÍnii 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn: MSnud,—föstud. kl. 18.30—19.30. laugard. — Sunnudag kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á láugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. llvitabandiö: Mánud—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. bókabíllinn Arbæjarhverfi Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30—5.00. Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00^-9.00 Versl. Rofabæ 7—9 mánud. kl. 1.30—3.00, þriöjud. kl. 4.00—6.00. dagDók Breiðholt Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15—9.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 1.30— 3.00. Hólahverfi fimmtud. kl. 1.30—3.30. Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verslanir við Völvufell þriðjud. kl. 1.30—3.15, föstud. kl. 3.30— 5.00. Háalcitishverfi Alftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30—3.00. Austur- ver, Háaleitisbraut, mánud. kl. 3.00—4.00. Miðbær Háaleitis- braut, mánud. kl. 4.30—6.15, miðvikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.45—7.00. Holt — Hliðar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—3.00. Stakka- hllð 17 mánud. kl. 1.30—2.30, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraskólans miðvikud. kl. 4.15—6.00. Laugarás Versl. Norðurbrún þriöjud. kl. 5.00—6.30, föstud. kl. 1.30— 2.30. L a u g a r n e s h v e r f i Dal- braut/Kleppsv. þriðjud. kl. 7.15—9.00. Laugalækur/Hrisat. föstud. kl. 3.00—5.00. SundKleppsv. 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30—7.00. Tún Hátún 10 þriöjúd. kl. 3.30— 4.30. Vesturbær KR-heimilið mánud. kl. 5.30—6.30, fimmtud. kl. 7.15—9.00. Skerjaf jörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.45—4.30. Versl. Hjarbarhaga 47 mánud. kl. 7.15—9.00, fimmtud. 5.00—6.30. krossgáta hjartakrossgátan 1 = 0 2 = L 3 = F 4 = A 5 = Þ 6 = Y 7 = T 8 = U 9 = R 10 = K 11 = 0 12 = A 13 = 0 14 = 1 15 = N 16 = S 17 = P 18 = Æ 19 = E 20 = É 21 = V 22 = J 23 = G 24 = H 25 = Ð 26 = M 27 = 1 28 = 0 29 = D 30= B 31 = Y ,Verjum ►SSgróður] verndumi jandpij^f Skráð fr.n Kininj? GENGISSKRÁNING NR. 153 - 21. ágúat 1975. Kl.12,00 Kaup Sala 21/8 1975 1 Hnnda rík jndol la r 160,10 160, 50 # - 1 StrrlingHpund 337,90 339. 00 # _ 1 Ka nadadoll.’i r 154,25 154,75 * _ 100 Danskar krónur 2684,85 2693, 25 * . 100 Norska r krónur 2935.60 2944,80 * _ 100 Sirnskar krónur 3716,70 3728, 30 * _ 100 Finnsk mörk 4244,20 4257, 50 * . 100 Franskir frank.ir 3668,10 3679, 60 # . 100 Bi-lg. frankar 418,05 419,35 # . 100 Svissn. frankar 5972,55 5991,25 # _ 100 Gyllini 6077, 45 6096.45 # . 100 V. - I’vzk mörk 6228,10 6247,60 * 20/8 100 Lírur 23,99 24, 07 21/8 100 Austurr. Sch. 883,00 885, 80 # . 100 Escudos 605, 10 607,00 # . 100 Pesrta r 274,45 275,35 # - 100 Y en 53,72 53, 89 * - 100 Rcikningskrónur - Viiruskiptalönd 99.86 100,14 - 1 Rcikningsdolla r - Vöruskiutalönd i6o,no 160,50 * 3reyting frá sfRustu Bkráningu Fjórir merkir íslendingar á nýjum frímerkjum iaárétt: 1 fýll 5 reykja 7 burt 9 löt 11 hæfur 13 kjaftuc 14 iþrótta- félag 16 frumefni 17 ilát 19 hæfi-, leikar. Lóörétt: 1 hirsla 2 kyrrö 3 mat 4 þungi 6 hótaöi 8 hreinn 10 stök 12 bráönaöi 15 þýfi 18 gangflötur Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 höfug 6 err 7 keik 9 km lOmiöllaáb 12ör 13 arfi 14 agg 15 kanna Lóörétt: 1 takmörk 2 heið 3 örn 4 fr 5 gimbill 8 eir 9 káf 11 arga 13 agn 14 an Atjánda næsta mánaöar gefur Póst og Slmamálastjórnin út ný frl- merki I flokknum Merkir fslendingar. Frímerkin veröa að verögildi kr. 18, 23.30 og 50. Stærö þeirra er 26 sinnum 40 millimetrar. A fyrsta merkinu (18 kr. grænt og blátt) er Hallgrimur Pétursson, á ööru (23. kr. blátt) Arni Magnússon, á þriöja (30 kr. rautt), Jón Eiriksson og á fjóröa (dimmblátt kr. 50) Einar Jónsson. Upplýsingar um fri- merkin gefur Frimerkjasalan I Reykjavik. útvarp Þriðjudagur 26. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 <og for- ustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstuml barnaiina kl. 8.45 Arnhildur Jónsdóttir les söguna „Sveitin heillar” eftir Enid Blyton (2). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milliatriöa. Morgunpoppkl. 10.25. liljómplötusafnið kl. 11.00: Endurtekinn þáttur Gunnars Gúðmundssonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I léttum dúr. Jón B. Gunnlaugsson sér um þátt með blönduðu efni. 14.30 Miðdcgissagan: „1 Rauðárdalnum” eftir .10- liann Magnús Bjarnason Orn Eiösson les (20). 15.00 Miðdegistónleikar: ts- lensk tónlista. „Olafur lilju rós”, balletUónlist eftir Jórunni Viðar. Sinfóniu- hljómsveit tslands leikur; Páll P. Pálsson stjðrnar. b. Jón Sigurbjörnsson syngur lög eftir Sveinbjörn Svein- björnsson og Þórarin Jóns- son; Olafur Vignir Alberts- son leikur á pianó. c. Þor- valdur Steingrimsson og Ölafur Vignir Albertsson leika tvær rómönsur fyrir fiðlu og pianó eftir Arna Björnsson. d. Liljukórinn syngur lög eftir Siguringa E. Hjörleifsson, Baldur Andrésson og Eyþór Stefánsson; Þorkell Sigur- björnsson stjórnar, Olafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 16.00 Fróttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.10 Tðnleikar. 17.30 Sagan: „Ævintýri Pick- wicks” eftir Charles Dickens. Bogi Ölafsson þýddi. Kjartan Ragnarsson leikari les (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Asatrú.Jón Hnefill Aöal- steinsson fil.lic. flytur fyrsta erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksinsSverrir Sverrisson kynnir. 21.00 Ur erlendum blöðum Ólafur Sigurðsson frétta- maður tekur saman þáttinn. 21.25 Leifur Þórarinsson og <lj assmúsikk, Jón Múli Arnason rabbar við tón- skáldið. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Rúbrúk” cftir Poul Vad.Ulfur Hjörvar les þýð- ingu sina (6). 22.35 „Bör Börson'tSöngleikur i tveim þáttum eftir Harald Tusberg og Egil Monn-Iver- sen byggður á sögu Johans Falkbergets. Lislamenn norska þjöðleikhússins flytja undir stjórn Egils Monn-Iversens 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. sjónvarp 20.00 Fréttir og vcður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Lifandi myndir Þýskur fræðslumyndaflokkur. 4. þáttur. Þýðandi Auður Gestsdóttir. Þulur ölafur Guðmundsson. 20.50 Svona cr ústinBandarisk gamanmyndasyrpa. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.40 Crab Nebula Langt úti i geimnum er stjarna,' eða stjörnuþoka, sem visinda- menn nefna „Crab Nebula”. 1 þessari fræðslumynd, sem BBC hefur látið gera, er fjallað um þessa sérkenni- legu stjörnu og furðulega eiginleika hennar. Kin- verskir stjörnufræðingar urðu hennar fyrst varir fyrir rúmum 900 árum, en á 20 . öld hafa visindamenn á Vesturlöndum beint athygli sinni að henni og gera slöð- ugt nýjar uppgötvanir. Þýö- andi Ingi Karl Jóhannesson. Þulur Gylfi Pálsson. 22.35 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.