Þjóðviljinn - 15.10.1975, Page 6
6 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN Miðvikudagur 15. október 1975.
í framkvœmd: Mikill niðurskurður
verklegra framkvæmda
1 Þjóöviljanum I gær varö
slæmt brengl viö birtingu á töflu
yfir þaö, hvernig fyrirhugaö er
samkvæmt fjáriagafrumvarpinu
aö skera niöur verklegar fram-
kvæmdir á ýmsum sviöum á
næsta ári.
Viö birtum þvi þessa töflu hér á
Nefndakjör á
alþingi
Nefndarkjör fór fram á alþingi i
gær og varð sjálfkjörið i allar
nefndir, þar eð ekki komu fram
tiliögur um fleiri en kjósa átti.
Þessar nefndir voru kjörnar i
sameinuðu þingi:
Utanríkismálanefnd: Af A-lista
Jóhann Hafstein, Þórarinn Þór-
arinsson, Friðjón Þórðarson,
Tómas Árnason og Guðmundur
H. Garðafsson, af B lista Gils
Guðmundsson og af C-lista Gylfi
Þ. Gislason.
Varamenn i utanrikismála-
nefnd: Af A-lista Ragnhildur
Helgadóttir, Steingrimur Her-
mannsson, Eyjólfur K. Jónsson,
Ingvar Gislason og Pétur Sig-
urðsson. Af B-lista Magnús Kjart-
ansson og af C-lista Benedikt
Gröndal.
Atvinnumálanefnd: Af A-lista
Guðmundur H. Garðarsson,
Steingrimur Hermannsson, Jón
Sólnes, Páll Pétursson og Sverrir
Hermannsson. Af B-lista Gils
Guðmundsson og af C-lista Kar-
vel Pálmason.
Allsher jarnefnd : Af A-lista
Lárus Jónsson, Jón Skaftason,
Ölafur G. Einarsson, Jón Helga-
son og Ellert B. Schram. Af B-
lista Jónas Árnason og af C-lista
Magnús Torfi Ólafsson.
Þingfararkaupsnefnd: AF A-
lista Sverrir Hermannsson,
Ingvar Gislason, Friðjón Þórðar-
son, Gunnlaugur Finnsson, Sigur-
laug Bjarnadóttir. Af B-lista
Helgi Seljan og af C-lista Eggert
G. Þorsteinsson.
I neðri deildalþingis var kjörið
i eftirtaldar nefndir:
Fjárhags- og viöskiptanefnd:
Af A-lista Ólafur G. Einarsson,
Þórarinn Þórarinsson, Eyjólfur
K. Jónsson, Tómas Árnason og
Lárus Jónsson. Af B-lista Lúðvik
Jósepsson og af C-lista Gylfi Þ.
Gislason.
Samgöngunefnd: Af A-lista
Friðjón Þórðarson, Stefán Val-
geirsson, Sverrir Hermannsson,
Páll Pétursson og Sigurlaug
Bjarnadóttir. Af B-lista Garðar
Sigurðsson og af C-lista Karvel
Pálmason.
Landbúnaöarnefnd: Af A-lista
Pálmi Jónsson, Stefán Valgeirs-
son, Friðjón Þórðarson, Ingólfur
Jónsson og Þórarinn Sigurjóns-
son. Af B-Iista Eðvarð Sigurðsson
og af C-lista Benedikt Gröndal.
Sjávarútvegsnefnd: Af A-lista
Pétur Sigurðsson, Jón Skaftason,
Guðlaugur Gislason, Tómas
Árnason og Sverrir Hermanns-
son. Af B-lista Garðar Sigurðsson
og af C-lista Sighvatur Björgvins-
son.
Iönaðarnefnd: Af A-lista Ing-
ólfur Jónsson, Þórrinn Þórarins-
son, Lárus Jónsson, Ingvar Gisla-
son og Pétur Sigurðsson. Af B-
lista Magnús Kjartansson og af C-
lista Benedikt Gröndal.
. Félagsmálanefnd: Af A-lista
Ólafur G. Einarsson, Stefán Val-
geirsson, Ellert B. Schram,
Gunnlaugur Finnsson og Jóhann
Hafstein. Af B-lista Eðvarð Sig-
urðsson og af C-lista Magnús
Torfi Ólafsson.
Heilbrigðis- og trygginganefnd:
Af A-lista Ragnhildur Helgadótt-
ir, Jón Skaftason, Guðmundur H.
Garðarsson, Þórarinn Sigurjóns-
son og Jóhann Hafstein. Af B-lista
Magnús Kjartansson og af C-lista
Karvel Pálmason.
Mcnntamálanefnd: Af A-lista
Ellert B. Schram, Ingvar Gisla-
son, Sigurlaug Bjarnadóttir,
Gunnlaugur Finnsson og Eyjólfur
K. Jónsson. Af B-lista Svava
Jakobsdóttir og af C-lista Magnús
Torfi Ólafsson.
Alisherjarnefnd: Af A-lista Ell-
ert B. Schram, Páll Pétursson,
Ingólfur Jónsson, Gunnlaugur
Finnsson og Friðjón Þórðarson.
Af B-lista Svava Jakobsdóttir og
af C-lista Sighvatur Björgvins-
son.
I efri deild alþingis var kjörið i
eftirfarandi nefndir:
Fjárhags- og viðskiptanefnd:
Af A-lista Albert Guðmundsson,
Halldór Asgrimsson, Jón G. Sól-
nes, Jón Helgason og Axel Jóns-
son. Af B-lista Ragnar Arnalds og
af C-iista Jón Ármann Héðinsson.
Samgöngunefnd: Af A-lista Jón
Arnason, Jón Helgason, Steinþór
Gestsson, Halldór Ásgrimsson og
Jón G. Sólnes. Af B-lista Stefán
Jónsson og af C-lista Eggert G.
Þorsteinsson.
Landbúnaöarnefnd: Af A-lista
Steinþór Gestsson, Asgeir
Bjarnason, Jón Arnason, Ingi
Tryggvason og Axel Jónsson. Af
B-lista Helgi Seljan og af C-lista
Jón Ármann Héðinsson.
Sjávarútvegsnefnd: Af A-lista
Jón Arnason, Steingrimur Her-
mannsson Oddur Ólafsson, Hall-
dór Ásgrimsson og Jón G. Sólnes.
Af B-lista Stefán Jónsson og af C-
lista Jón Ármann Héðinsson.
Iðnaðarnefnd: Af A-lista Þor-
valdur Garðar Kristjánsson,
Steingrimur Hermannsson, Jón
G. Sólnes, Ingi Tryggvason og
Albert Guðmundsson. Af B-lista
Stefán Jónsson og af C-lista Egg-
ert G. Þorsteinssbn.
Félagsmálanefnd: Af A-lista
Þorvaldur Garðar Kristjánsson,
Steingrimur Hermannsson, Axel
Jónsson, Jón Helgason og Stein-
þór Gestsson. Af B-lista Helgi
Seljan og af C-lista Eggert G.
Þorsteinsson.
lleilbrigðis-og trygginganefnd:
Af A-lista Oddur Ólafsson, Ásgeir
Bjarnason, Steinþór Gestsson,
Halldór Ásgrimsson og Albert
Guðmundsson. Af B-lista Helgi
Seljan og af C-lista Eggert G.
Þorsteinsson.
Menntamálanefnd: Af A-lista
Þorvaldur Garðar Kristjánsson,
Steingrimur Hermannsson, Axel
Jónsson, Ingi Tryggvason og
Steinþór Gestsson. Af B-lista
Ragnar Arnalds og af C-lista Jón
Armann Héðinsson.
AHsherjarnefnd: Af A-lista
Oddur Ólafsson, Ingi Tryggva-
son, Jón G. Sólnes, Halldór As-
grimsson og Axel Jónsson. Af B-
lista Geir Gunnarsson og af C-
lista Eggert G. Þorsteinsson.
Ný þingmál
Eftirtalin frumvörp hafa verið
lögð fram á alþingi:
Frá rikisstjórninni: Um
skylduskil safna, um námsgagna-
stofnun,um almenningsbókasöfn,
um breytingu á skipulagslögum,
frumvarp til byggingarlaga.
Frá einstökum þingmönnum:
1. Um breytingu á lögum um
grunnskóla. Flutningsmenn Helgi
Seljan og Stefán Jónsson.
2. Um skakleiðsögn i skólum.
Flutningsmaður Gylfi Þ. Gisla-
son.
3. Um breytingu á lögum um
Framkvæmdastofnun rikisins.
Flutningsmenn Gylfi Þ. Gislason
og fleiri þingmenn Alþýðuflokks-
ins.
Þjóðviljinn mun siðar greina
frá efni flestra þessara frum-
varpa.
ný, og tökum fram að þarna er
aðeins um nokkur af mörgum
dæmum að ræða, tekin af handa-
hófi, en almennt er niðurskurö-
urinn á verklegum fram-
kvæmdum um 26%sé tekið tilit til
hækkunar byggingarvisitölu eins
og sagt var frá I frétt á forsiðu
Þjóðviljans i gær (ekki 23% eins
og stóð i fyrirsögninni, vegna
prentvillu).
Taflan átti að vera svona:
, Fjárlög 1975. Fjárlaga- frumvarp fyrir 1976: En þessi átti tal- an að vera sam- kvæmt bygginga- visitölu, svo framkvæmda- magn héldist óbreytt:
Iðnskólar 34,0 32,3 48.0
Grunnskólar 1019,0 1019,0 1437.0
Iþróttamann- virki 53,9 67,5 76,0
Sjúkrahús og elliheimili 607,08 795,9 857,0
Hafnir 584.0' 684,0 823.0
Flugvellir 202,0 252,0 285,0
Allar tölur þýða miljónir króna.
Það sem þessi tafla sýnir er
þetta: Sé tekið tillit til hækkunar
byggingavisitölu er ljóst, aðfjár-
Matthias Á. Mathiesen, fjármála-
ráöherra.
veitingar til iðnskóla á að skera
niður um 33%, fjárveitingar til
grunnskóla um 29%, til sjúkra-
húsa og elliheimila um 7—8%, til
Iþróttamannvirkja um 11—12%,
til hafna um 17% og til flugvalla
um 11—12%.
Lög um botnvörpu, flotvörpu og dragnót
Taka í heild til
hinnar nýju 200
mílna landhelgi
í gær var samþykkt sem
lög frá alþingi, að loknum
þremur umræðum í báðum
þingdeildum, stjórnar-
frumvarp um eins og segir
í greinargerðinni: ,,að
NÚ VILL ALBERT
KOMAST í FJÁR-
VEITIN G ANEFND!
Nefndakjör fór fram á alþingi I
gær. Meðal annars átti aö kjósa i
f járveitinganefnd samkvæmt
boðaðri dagsskrá.
Það fór þó á annan veg, þvi aö I
upphafi fundar í sameinuöu þingi
las þingforseti upp bréf, sem bor-
ist hafði frá Albert Guðmunds-
syni, alþingismanni, þar sem
Albert fór þess eindregiö á leit aö
kosningu í fjárveitinganefnd yröi
frestaö. Þingforseti tók fram aö
beiðni um þetta hefði einnig
borist frá formanni þingflokks
Sjálfstæðisflokksins, sem er
Gunnar Thoroddsen, ráðherra.
Leitað var afbrigða hjá þing-
mönnum, og greitt atkvæði um,
hvort verða ætti við beiðni
j Alberts og var það samþykkt, en
iáberandi var, að margir þing-
menn Sjálfstæðisflokksins sátu
hjá við atkvæðagreiðsluna og
einn þeirra heyrðist ' segja
stundarnátt: „Jæja, vill n'ú Ar-
mannsfell lika fá mann i fjárveit-
inganefnd.”
Vitað er, að Albert
Guðmundsson hefur sótt það
mjög fast innan þingflokks Sjálf-
stæðisflokksins að fá nú sæti i
fjárveitinganefnd og telur sig trú-
lega með þvi fá uppreisn æru i
Leiðrétting
I frétt um fyrstu skóflustungu
að húsi menntaskóla á Egils-
stöðum i gær var ranghermt að
’Sigurður Blöndal væri formaður
byggingarnefndar. Það er Hjör-
leifur Guttormsson á Neskaup ,-
stað, sem er formaður
byggingarnefndar, en Sigurður
átti sæti i undirbúningsnefnd,
sem vann að málinu á fyrra stigi.
Albert Guömundsson
flokknum. Margir þingmenn
Sjálfstæðisflokksins telja hins
vegar ekki koma til greina að
setja Albert i f járveitinga-
nef’nd nú og benda auk annars á,
að mjög langt sé nú liðið siðan
þingmaður fyrir Reykjavik hafi
átt sæti i nefndinni.
Frestunarbeiðni Alberts bendir
þó til þess, að hann telji sig enn
hafa von um að hafa sitt mál fram
innan Sjálfstæðisflokksins, en
greinilegt er, að hann hefur ekki
treyst forystu flokksins til að
koma frestunarbeiðninni á fram-
færi, eins og venja er i skyldum
tilvikum, heldur talið nauðsyn-
legt að skrifa sjálfur persónulegt
bréf til þingforseta með
frestunarbeiðni!
skipa veiðiheimildum ís-'
lenskra skipa með þeim
hætti, að ákvæði áður gild-
andi laga frá 27. des. 1973
um botnvörpu, flotvörpu
og dragnót i fiskveiðiland-
helginni taki í heild til allr-
ar hinnar nýju 200 sjómílna
fiskveiðilandhelgi/'
Matthias Bjarnason, sjávarút-
vegsráðherra, mælti fyrir málinu
á fundi rieðri deildar, og kvað
brýna nauðsyn bera til að fá
frumvarpið afgreitt sem lög sam-
dægurs, og tók fram að sam-
komulag hefði orðið milli allra
þingflokka um að greiða fyrir þvi
að svo gæti orðið.
Lúðvik Jósepsson kvaðst telja
sjálfsagt að greiða fyrir af-
greiðslu þessa frumvarps, en um
það væri enginn ágreiningur.
Hins vegar sagðist Lúðvik telja
með öllu óhjákvæmilegt, að um-
ræður um landhelgismálið i heild
færu fram á alþingi nú einhvern
allra næstu daga, áður en farið
yrði til London til frekari samn-
ingaviðræðna við breta.
Gylfi Þ. Gislason og Karvel
Pálmason töluðu einnig og lýstu
stuðningi við frumvarpið. Var
það siðan samþykkt samhljóða
við allar þrjár umræðurnar i
neðri deild og sent til efri deildar,
sem afgreiddi það á sama hátt
sem lög frá alþingi.
A fjarritum NTB og Reuters
barst nokkurt efni um viöbrögö
viö landhelgisútfærslu islendinga
þegar i gærkvöld. Þar segir
meöal annars aö vestur-þýska
stjórnin muni ekki viröa útfærslu
landhelginnar. Kemur þaö islend-
ingum ekki á óvart, eftir þaö sem
á undan er gengiö. Þá segir i reut-
ersfréttinni, aö Alþjóöadómstóll-
inn í Haag standi á bak viö vestur-
þjóöverja i afstööu þeirra til land-
helginnar.
1 NTB*frétt segir, með tilvisun
til ræðu norska utanrikisráðherr-
ans, Frydenlunds.i júli, að norsk
yfirvöld muni beita sér fyrir þvi
að norskir fiskimenn virði út-
færslu landhelginnar við Island. 1
NTB-fréttinni er lögð áhersla á
rikjandi einingu meðal Islendinga
i landhelgismálinu.