Þjóðviljinn - 15.10.1975, Qupperneq 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 15. október 1975.
Við lýsum yfir eindregnum stuðningi við útfærslu
íslensku f iskveiðilögsögunnar í 200 mílur í dag, 15. októ-
ber og skorum á alla íslendinga aðstanda saman í þessu
mesta lífshagsmunamáli íslensku þjóðarinnar.
Verkalýðsfélagið Ársæll
Hofsósi
Sjómannafélagið Jötunn,
Vestmannaeyjum
Verkalýðs- og sjómannafélag
Gerðahrepps,
Garði
Verkalýðsfélagið Jökull,
Höfn, Hornafirði
Verkalýðsfélagið Valur,
Búðardal
Verkalýðsfélagið Þór,
Selfossi
Iðja félag verksmiðjufólks,
Akureyri
Verkalýðsfélagið Stjarnan,
Grundarfirði
Verkalýðsfélag Borgarness
Verslunarmannafélag
Borgarness
Verkamannafélagið Báran,
Eyrarbakka
Verkalýðsfélagið Jökull,
Ólafsvik
Verkalýðsfélag Raufarhafnar
Verkalýðsfélag Þórshafnar
Verkalýðsfélag Hveragerðis
AAálm- og skipasmiðafélag
Neskaupstaðar