Þjóðviljinn - 15.10.1975, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 15.10.1975, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 15. október 1975. Við lýsum yfir eindregnum stuðningi við útfærslu ís- lensku fiskveiðilögsögunnar í 200 mílur í dag, 15. októ- ber og skorumá alla íslendinga aðstanda saman í þessu mesta lífshagsmunamáli íslensku þjóðarinnar. Verkalýðsfélag Skagastrandar Verkakvennafélagið Framsókn Reykjavik Landssamband ísl. Verzlunarmanna Iðja félag verksmiðjufólks, Reykjavik Félag járniðnaðarmanna Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan, Reykjavik Verkalýðsfélagið Vaka, Siglufirði Verkalýðsfélag Stykkishólms Verkalýðsfélag Norðfirðinga Neskaupstað Sjómannafélag Reykjavíkur Alþýðusamband Austurlands Verkamannafélagið Hlíf, Hafnarfirði Vélstjórafélag Suðurnesja Starfsstúlknafélagið Sókn, Reykjavik Verkalýðs- og sjómannafélag Kef lavíkur Vélstjórafélag Islands

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.