Þjóðviljinn - 15.10.1975, Qupperneq 30
SjO SÍfcA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 15. október 1975.
Hagfrœðiverðlaun Nóbels
Skipt milli tveggja
Stokkhólmi 14/10 reuter
— Tveir prófessorar,
annar bandariskur, hinn
sovéskur, skipta með
sér Nóbelsverðlaunum
þessa árs i hagfræði.
Þeir heita Tjalling
Koopmans sem er
prófessor við Yale-
háskólann, og Leonid
Kantorovitsj.
Verðlaunahafarnir voru báðir
heiðraðir fyrir skerf sinn til sömu
greinar hagfræðinnar en þeir
hafa þó ekkertsamstarf haft sin á
milli. A islensku mundi greinin
nefnast eithvað i likingu við
„kenningin um hagkvæmasta
skiptingu lifsgæða”, þ.e. hvernig
ná má hámarksnýtingu þeirra
lifsgæða sem fyrir hendi eru.
Koopmans er 65 ára gamall af
Grásleppunet.
Getum útvegað grá-
sleppunet á mjög haf-
stæðu verði, ef pant-
að er strax.
Tryggvagata 10 Simi 21915 — 21286
P 0 Box 5030 Reykjavík
hollensku bergi brotinn. Hann
nam fræðigrein sina i háskól-
unum I Utrecht og Leiden og að
námi loknu starfaði hann fyrir
Þjóðabandalagið. Hann fluttist til
Bandarikjanna árið 1940 og hefur
kennt við Yale frá 1955.
Kantorvitsj er 63 ára gamall og
er fyrsti maðurinn frá löndum
Austur-Evrópu sem hlýtur hag-
fræðiverðlaun Nóbels frá þvi
hafið var að veita þau árið 1969.
Hann vakti fyrst athygli á
fjórða áratugnum fyrir kenn-
ingar um hámarksnýtingu
auðlinda, en þær njóta nU viður-
kenningar um allan heim. Hann
er nU háttsettur við stofnun i
Moskvu sem hefur með yfirstjórn
efnahagsmála að gera.Einnig er
hann leiðandi. I svonefndri ASU-
hreyfingu en nUn fæst við þróun
tölvutækni á öllum sviðum
sovésks atvinnu- og efnahagslifs.
í frétt Reuters eru hafðar uppi
bollaleggingar um að þessi verð-
launaveting komi sovéskum yfir-
völdum I klipu. Þau hafa nefnt
Nóbelsnefndina öllum illum
nöfnum vegna þeirra ákvörðunar
hennar að veita Sakharof friðar-
verðlaunin, en riú veitir sama
stofnun viðurkenndum sovéskum
visindamanni verðlaun i hag-
fræði. Standa þau þvi frammi
fyrir þvi að taka ákvörðun um
hvort hundsa beri bæði verð-
launin, leyfa einungis
Kantorovitsj að taka við þeim eða
báðum.
Alþýöubandalagiö
Viðtalstími borgarfulltrúa
Viðtalstimi borgarfulltrúa Alþýðubandalagsins er I
dag miðvikudag kl. 17 - 18 að Grettisgötu 3. Siminn
er 28655.1 dag er Adda Bára Sigfúsdóttir á skrifstof-
unni.
Alþýðubandalagið i Reykjavík 3ja deild
Langholts og Laugarnesskólahverfi
Aðalfundur 3ju deildar Alþýðubandalagsins i Reykjavik verður haldinn
að Grettisgötu 3 fimmtudaginn 16. okt. kl. 20.30.
Fundarefni:
Skýrsla stjórnar
Reikningar deildarinnar
Stjórnarkjör
önnur mál
Lúðvik Jósepssson verður gestur fundarins 'og ræðir um stjórnmála-
ástandið. — Stjórnin.
Við lýsum yfir eindregnum
stuðningi við útf ærslu Islensku
fiskveiðilögsögunnar i 200 mflur I dag,
15. október og skorum á alla Islendinga
að standa saman i þessu mesta
SJÓMANNAFÉLAG
HAFNARFJARÐAR
Við lýsum yf ir eindregnum
stuðningi við útfærslu íslensku
f iskveiðilögsögunnar í 200 mílur í dag,
15. október og skorum á alla íslendinga
að standa saman í þessu mesta
lífshagsmunamáli
íslensku þjóðarinnar.
VIN N U MÁLASAM BAN D
SAMVINNUFÉLAGA
Við lýsumyfireindregnum
stuðningi við útfærslu íslensku
f iskveiðilögsögunnar í 200 mílur í dag,
15. október og skorum á alla íslendinga
að standa saman í þessu mesta
lífshagsmunamáli
íslensku þjóðarinnar.
ALÞÝÐUSAMBAND SUÐURLANDS
Við lýsum yfir eindregnum
stuðningi við útf ærslu íslensku
fiskveiðilögsögunnar i 200 mflur I dag,
15. október og skorum á alla islendinga
að standa saman i þessu mesta
VÉLSTJÓRAFÉLAG
VESTMANNAEYJA
Við lýsum yfir eindregnum
stuðningi við útfærslu islensku
fiskveiðilögsögunnar i 200 mflur I dag,
15. október og skorum á alla Islendinga
að standa saman I þessu mesta
lifshagsmunamáli
islensku þjóðarinnar.
SJÓMANNAFÉLAG
EYJAFJARÐAR
Við lýsum yfir eindregnum
stuðningi við útfærslu islensku
fiskveiðilögsögunnar 1200 mflur I dag,
15. október og skorum á alla islendinga
að standa saman I þessu mesta
llfshagsmunamáli
Islensku þjóðarinnar.
VERKALÝÐSFÉLAG
HAFNARHREPPS
Við lýsum yfir eindregnum
stuðningi við útfærslu islensku
fiskveiðilögsögunnar i 200 mflur I dag,
15. október og skorum á alla islendinga
að standa saman I þessu mesta
lifshagsmunamáli
islensku þjóðarinnar.
ALÞÝÐUSAMBAND
VESTFJARÐA
Við lýsum yfir eindregnum
stuðningi við útfærslu íslensku
fiskveiðilögsögunnar i 200 mflur i dag,
15. október og skorum á alla islendinga
að standa saman i þessu mesta
lífshagsmunamáli
islensku þjóðarinnar.
VERKAKVENNA
FÉLAGIÐ FRAMTÍÐIN,
HAFNARFIRÐI
Við lýsum yfir eindregnum
stuðningi við útfærslu islensku
fiskveiðilögsögunnar 1200 mflur i dag,
15. október og skorum á alla Islendinga
að standa saman i þessu mesta
lifshagsmunamáli
islensku þjóðarinnar.
VERKALÝÐSFÉLAG
AKRANESS