Þjóðviljinn - 19.10.1975, Page 23

Þjóðviljinn - 19.10.1975, Page 23
Sunnudagur 19. október 1975. þjóÐVILJINN — SÍÐA 23 iH Lárétt: 1. tvífætt f iðruð dýr 5. samtök fyrverandi drykkjumanna 6. veislukostur 9. aðdreifa sáðkorni 10. það að f júka 11. stórvaxin f jölær planta. Lóðrétt: 1. kuldi svo mikill, að vatn frýs2. op3. blöð4. kyrrð7. reið 8. húð. **Hf Þessa mynd sendi Gunnur Sif Sigurgeirsdóttir, Hraunbæ 36, Reykjavík. A myndinni sjást börn á sviði í Bíósal Austurbæjar- skólans. Þau eru að f lytja Grýlukvæði. Gunnur Sif er i Austurbæjarskólanum og henni fannst svo gaman að þessu atriði á Jólaskemmtun í fyrra. — Gaman væri að fá fleiri myndir frá Gunni Sif. Eftir Stíg Steinþórsson í undanförnum þrem blöðum hefur verið get- raun, þetta er sú fjórða. Veitt verða bókaverð- laun, ein fyrir hverja get- raun. Þann 1. desember verður dregið úr réttum svörum. AAeðfylgjandi mynd er úr frægri barnabók, svo frægri að flestir þekkja sögupersónurnar, jafnvel þó þeir hafi ekki lesið bókina. 1. Hvað heitir stúlkan? 2. Hvað heitir bókin? 3. Hvað heitir höfundur bókarinnar? 4. Hverrar þjóðar var hann? > 5. Hvað eru þau að drekka? I þessari viku komu mörg svör og öll rétt. Þessir sendu svör: Atli Hilmarsson, Lundar- brekku 8, Kópavogi, Elín Kristbjörg Guðbrands- dóttir, Bjargi, Hruna- mannahreppi, Hólm- friður Bára Bjarnadóttir, Neðri-Svertingsstöðum, AAiðfirði, Gunnþórunn Guðmundsdóttir, Skeiðarvogi 73, Reykja- vík, Fjölnir Geir Braga- son, Ásgarði 105, Reykja- vík, Jóhann Haraldsson, Skólavöllum 3, Selfossi, Einar Baldvin Þorsteinsson, Sólheimum 25, Reykjavík, Guðrún Hálfdánardóttir, Frey- vangi 17, Hellu, Jón Guð- mundsson, Lagarási 16, Egilsstaðaþorpi, Sigríður Þórarinsdóttir, Klappar- stíg 38, Reykjavík og AAargrét B., Goðatúni 34, Reykjavík. Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir Verölaunagetraun Kompunnar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.