Þjóðviljinn - 17.12.1975, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 17.12.1975, Blaðsíða 15
Miövikudagur 17. desember 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 STJÖRNUBÍÓ Sfmi 18936 Kynóöi þjónninn ISLENSKUR TEXTI. Bráöskemmtileg og afarfynd- in frá byrjun til enda. itölsk-amerisk kvikmynd i sérflokki i litum og Cinema- Scope. Leikstjóri hinn frægi Marco Vircario. Aöalhlutverk: Rossana Podesta, Lando Buzzanca. Myndin er meö ensku tali. sýnd kl.10, Síöasta sinn. Bönnuö börnum innan 16 ára. tSLENSKUR TEXTI Meö Alec Guinness, William Holden. Sýnd kl. 6. Slmi 22140 Var Mattei myrtur? II Caso Mattei Itölsk litmynd er fjallar um dauða oliukóngsins Mattei. ÍSI.ENSKUR TEXTI. ABalhlutverk: Cian Itlaria Volonte. Leiks.jóri: Francesco Rosi. Svnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIÓ Slmi 16444 Léttlyndi bankastjórinn Bráðskemmtileg og fjörug gamanmynd í litum um ævin- týri bankastjóra sem gerist nokkuð léttlyndur. ISLENiSKUR TEXTI. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ÞJÓDLEIKHOSID GÓÐA SALIN t SESÚÁN Frumsýning annan jóladag kl. 20 2. sýning laugardag 27. des. kl. 20. CARMEN sunnudaginn 28. des. kl. 20 Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. LAUGARÁSBÍÓ Árásarmaðurinn Sérlega spennandi og viðburðarik ný amerisk kvik- mynd I litum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, Slmi 11544 “PURE DYNAMITE!" tSLENSKUR TEXTI. Hin æsispennandi Oscarsverð- launamynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við metað- sókn. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14. ára. TÓNABlÓ DECAMERON Ný, itölsk gamanmynd gerð af hinum fræga leikstjóra P. Pasolini. Efnið er sótt i djarfar smásög- ur frá 14. öld. Decameron hlaut silfurbjörninn á kvik- myndahátiðinni i Berlin. Aðalhlutverk: Franco Citti, Ninetto Davoli. Myndin er með ensku taii og ÍSLENSKUM TEXTA. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. SENDIBÍLASTÖÐIN HF bridge t Rússiá þykir vist bridge heldur borgaralegt sport, enda þrifast þar engin bridgefélög, en I Rúmeniu ku sportið vera að ná miklum vinsældum, svo ekki sé minnst á Pólland sem undanfarin ár hefur verið stór- veldi á þessu sviði. En hér kem- ur smáspil frá Rúmeniu: 4 Á-D-8-3 ¥ G-7 ♦ 8-6-3 * Á-K-G-4 ' 4t 10-9-7 T K-D-10-9-5 * D-10-3-2 f G-6-5 A-K-10-3-2 G-7 * 8-7-5 ¥ ♦ * K-4-2 D-9-8-6-5-3 A-2 9-6 Suður opnaði á tveimur hjört- um. Vestur sagði þrjá tigla, Norður fjögur hjörtu, og nú doblaði Austur, hvernig sem það er nú gert á rúmensku. Sagnhafi drap tigulútspilið og svinaði strax laufi. Þá tók hann á ás og kðng i laufi og kastaði' tiglinum sfnum heima. Siðan trompaði hann tigul og tók þrisvar sinnum á spaða, siðast i borði. Nú kom tigúll úr borði. Austur trompaði lágt og sagn- hafi yiirtrompaði með áttunni. Þá kom hjartasex að heiman á gosann i borði. Austur drap og lét út lághjarta. Sagnhafi lét fjarkann heima og komst þann- ig inn á hjartasjöið i borði. Og nú var hjartadrottningin orðin stórveldi, rétt eins og Pólland, Rússiá og tsland. Lárétt: 1 alger 5 fugl 7 i röð 9 mikill 11 að 13 bleyta 14 ánægja 16 ónefndur 17 spök 19 pilta Lóðrétt: 1 hranalegur 2 tala 3 hólf 4 striða 6 fella 8 málmur 10 skelfing 12 ljósker 15 hand- samar 18 þögul Lausn á slðust krossgátu Lárétt: 2 lasta 6 æra 7 værð 9 ok 10 efi 11 úti 12 na 13 fram 14 tog 15 aftra Lóörétt: 1 aðventa 2 læri 3 arð 5 afkimar 8 æfa 9 ota 11 úrga 13 for 14 tt apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla vikuna 12.—18. desember er I Vesturbæjar apóteki og Há- leitis apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögum. Einnig nætur-1 vörslu frákl. 22aðkvöldi til kl. 9) að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogur. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnu- daga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabílar í Reykjavík — simi 1 11 00 í Kópavogi — simi 1 11 00 t Hafnarfiröi — Slökkviliðið sími 5 11 00 — Sjiíkrabíll simi 5 11 00 bilanir Bilanavakt borgarstofnana — Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurf að fá aðstoð borgar- stofnana. lögregla Lögreglan iRvík —simi 1 11 66 dagbék Lögreglan i Kópavogi — sími 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfirði—sími 5 11 66 læknar Slysadcild Borgarspltalans Sfmi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla: t Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánnd til fXc-t.wt slmi 1 15 10 Kvöld- nætur- og helgidagavarsla, stmi 2 12 30. Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30 laugard .—sunnudag kl. 13,30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16- og kl. 18.30—19.30. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. ltvitabandið: Mánud—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Sólvangur: Mánud—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20,sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. Landsspitalinn: AUa daga kl 15—16 og 19—19.30. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Landakotsspltalinn: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Barnadeildin: AUa daga kl. 15—17. félagslíf Jólasöfnun M æðrastyrksnefndar Mæðrastyrktarnefnd i Reykja- vik hefur hafið jólasöfnun sina og væntir þess að reykvikingar sýni starfsemi nefndarinnar sama stuðning sem fjölmörg undanfarin ár með framlögum i söfnunina. — Verum samtaka Jólafundur Kvenfélags Hallgrimskirkju Jðlafundur Kvenfélagsins verður haldinn i félagsheimili kirkjunnar fimmtudaginn átjánda desember klukkan hálf niu eftir hádegi. Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur jólahug- leiðingu. Ragnheiður Guð- mundsdóttir syngur við undir- leik Guðmundar Jónssonar. Doktor Jakob Jónasson les upp ljóð. Ingibjörg Þorbergs, Mar- grét Pálmadóttir, Berglind Bjamadóttir og Sigrón Magnús- dóttir syngja jólalög eftir Ingi- björgu Þorbergs. Guðmundur Jónsson leikur undir. Jólakaffi. um að gleðja einstæðar og aidr- aðar konur, einnig þá sem veik- indi og önnur ógæfa hafa steðjað að. Þá vill nefndin beina þvi til fólks að umsóknum um jóla- glaðning berist henni sem allra fyrst. Einnig vill nefndin minna á að endurnýja þarf umsóknir fyrir þá sem áður kunna að hafa notið úthlutunar. Skrifstofa mæðrastyrksnefndar er á Njálsgötu 3. Þar er tekið á móti umsóknum og framlögum. Skrif^tofan er opin frá kl. 13 til 18 daglega. Simi 14349. UTIVISTARFERÐIR Aramótaferð I Húsafell. Fararstj. Þorleifur Guðmunds- son. Leitið upplýsinga. útivist Lækjarg. 6, simi 14606. 31. desember. Áramótaferð i Þórsmörk. — Feröafélag ís- lands. útvarp 7.00 Morguniitvarp. Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl 7.30, 8.15 (og forustugreinar dagbt.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45. Svala Valdimarsdóttir les þýðingu sina á „Malene og hamingjunni” eftir Maritu Lindquist (2) Tilkynningar kl. 9.30 Þingfréttir ki. 9.45. Létt lög milli atriða. Frá kirkjustöðum fyrir noröan kl. 10.25. Séra Agúst Sigurðsson flytur siðara erindi sitt um Kviabekk i Ölafsfirði. Kirkjutónlist kl. 10.50. Kór Langholtskirkju syngur jólalög. Jón Stefáns- son stjórnar. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Osian EUis leikur ásamt Sinfóniu- hljómsveit Lundúna Hörpu- konsert op. 74 eftir Reinh. Gliere, Richard Bonynge stj. Konunglega Filharmoniusveitin i Lundúnum leikur „Over the hills and far away”, hljóm- sveitarverk eftir Frederick Delius, Sir Thomas Beecham stj./Ronald Smith leikur pianóverk eftir Frédéric Chopin. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.15 Til umliugsunar Þáttur um áfengismál i umsjá Sveins H. Skúlasonar. 13.30 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fingramál” eftir Joanne Greenberg. Bryndis Vig- lundsdóttir les þýðingu sina (16) 15.00 Miödegistónleikar. Kammersveitin i Suttgart leikur „Concerto Grosso” nr. 8 i g-moll eftir Arcangelo Corelli, Karl Munchinger stj./ Jacques Chambon og kammersveit leika „Inn- gang, stef og tilbrigði” fyrir óbó og hljómsveit op. 102 eftir Johann Nepomuk Hummel, Jean-Francois Paillard stj. Kammersveit undir stjórn Lee Schaenen leikur Sinfóniu I C-dúr op. 21 nr. 3 eftir Lúigi Boccherini/ Maurice André og Kammersveitin I Munchen leika Konsert fyrir trompet og hljómsveit i D-dúr eftir Franz Xaver Richter. Hans Stadlmair stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popphorn. 17.10 Útvarpsáaga barnanna: „Drengurinn i gullbuxun- um” eftir Max Lundgren. Olga Guðrún Arnadóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (14) 17.30 Framburðarkennsla i dönsku og frönsku 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Frétaauki. Tilkynningar. 19.35 Úr atvinnuiffinu. Rekstrarhagfræðingarnir Bergþór Konráðsson og Brynjólfur Bjarnason sjá um þáttinn. Kvöldv- a. Einsöngur. Guðrún Tómasdöttir syngur lög eftir Sigursvein D. Kristinsson. Olafur Vignir Albertssonleikur ápianó.b. Fjárgötur og hjarðmannsspor Gunnar Valdimarsson les úr minningaþáttum Benedikts Gislasonar frá Hofteigi, síðari þáttur. c. A vængjum vildi ég bcrast” Lilja S. Kristjánsdóttir frá Brautarhóli les frumort ljóð. d. Konur ganga milli landsfjorðunga. Sigriður Jenny Skagan segir frá. Séra Jón Skagan flytur. e. Kórsöngur. Karlakórinn Geysir syngur undir stjórn Ama Ingimundarsonar. 21.30 „Feðurnir”, saga eftir Martin A. Hansen. Séra Sigurjón Guðjónsson þýddi. Kristján Jónsson les siðari hluta. 22.00 Fréttir. 22.15 VeBurfregnir Kvöld- sagan: „Dúó” eftir Willy Sörensen. Dagný Kristjáns- dóttir les þýðingu sina (2) 22.40 Nátinatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. fsjónvarp 18.00 Björninn Jógi. Banda- risk teiknimyndasyrpa. Þýðandi Jón Skaptason. 18.25 Kaplaskjól. Breskur myndaflokkur byggður á sögum eftir Monicu Dickens. Sökudólgurinn Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.50 Ballett fyrir alla. Breskur fræðslumynda- flokkur. 3. þáttur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Nýjasta tækni og visindi. Meðal efnis: Ilannsóknir i fiskasálfræði, Fisksjá fyrir stangveiðimenn, Timbur soðið saman, Talað við tölvur. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.20 McCloud Bandariskur sakamálamyndaflokkur. i sviösljósinu. Kristmann Eiðsson. 22.20 Styrjaldarhættan i Austurlöndum nær. Ný, sænsk heimildamynd um ástandið i þessum löndum. Meðal annars er viðtal viö tvo leiðtoga Palestinu- skæruliða, Yassir Arafat og Basam Abul Sherif. Þýð- andi og þulur Ellert Sigur- björnsson. (Nordvision- Sænska sjonvarpið) 22.50 Dagskrárlok. KALLI KLUNNI — Þá fer ég heim affur, Kalli. Geturðu ekki tekið með þér þvertrén Þú ferð bara með þau á haugana hér — Biddu aðeins, Svinfeitur. sem urðu eftir af hjólunum? þvælast þau aðeins fyrir. — Með ánægju, Kalli. — En hvaö þú handleikur fjalirnar fagmannlega, Kalli, þú ert eins og út- lærður trésmiður. — Hvað varstu að segja, Palli? Heyröu hvað rak ég mig í? — Æ, fyrirgefðu, Maggi, ég gat ekkert að þessu gert...heyrðu nú rakst hinn endinn i eitthvað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.