Þjóðviljinn - 24.12.1975, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.12.1975, Blaðsíða 1
Tíðir jarðskjálftar á Reykjanesi í gœr Mestu skjálftar þar síðan 1968 Laust fyrir klukkan fjögur í gær fannst atl- snarpur jarðskjálftakipp- ur á Suðurlandi og í kjölfar hans komu skömmu síðar tveir aðrir og voru þeir af sviparðri styrkleikagráðu. Á eftir hverjum jarð- skjálfta komu siðan ótal minni kippir. Hjá Raunvisindastofnun Há- skólans tjáði Páll Einarsson Þjv. að þrir stærstu skjálftarnir, sem fundust um fimmleytið i gær, hefðu allir verið um eða yfir hálft til fimm stig á Richters- kvarða, sná snarpasti 5,2 stig. En það eru öllu snarpari skjálftar en þeir mestu, sem fundust fyrir í DAG 10. Byggði sér hús i hilskúrnum. Viðtal við Helga Guðmundsson, trésmið 11. Fangi á Litla« Hrauni lýsir jólahaldi 12. Einkaviðtal norðan á undan og eftir eldgosinu þar. Orsök þess að þeir skjálftar ollu skemmdum á mannvirkjum er hve upptök þeirra voru nálægt byggð. A Suðurlandi var hins veg- ar-ekki vitað um neinar skemmd- irafvöldum jarðskjálftanna. enda áttu þeir upptök sin fjarri manna- byggðum, eða á Reykjanesfjall- garði, sennilega i Heiðinni há, sem er rétt austan við Krisuvik. Upptök skjálftanna eru þvi i sama eldf jallabelti og þvi, sem nú er að gjósa i fyrir norðan, en hryggur þessi liggur frá Reykja- nesi og i gegnum allt iandið til norðausturs. Ekki þykir jarð- fræðingum þó ástæða til þess að reikna með eldgosi i framhaldi af þessum jarðskjálf tum . Siðast fannst mjög snarpur jarðskjálfti Svona gos að — Eftir öllum sólarmerkjum að dæma virðist gosið i I.eir- linjiik iiú vcra i rénun, livað sem siðar gerist og mér finnst að svona eigi gos að vera, litjl, snotur og gera engan skaða, sagði Þorleifur Einarsson jarð- fræðingur, er við ræddum við liann siðdegis i gær. Sagði Þorleifur að i fyrradag hefði verið mjög kyrrt veður á gosstöðvunum og revkur og gufa þvi stigið hátt og dreifst. Hefðu menn álitið að gosið væri að aukast en svo væri ekki, — það er i rénun ef eitthvað or. á Reykjanesi árið 1973 (Grinda vikurskjálftinnr mun snarpari en skjálftarnir i gær.) og áður hafa þeir oft fundist nokkuð snarpir (t.d. 1968) án þess að eld- gos brytist út. Jarðfræðingar teija að skjálftarnir nú séu i beinu framhaldi af fyrri brotahreyfing- um á Reykjaneshryggnum. Páll Einarsson sagði að ástæða jarðskjálftans væri að öllum lik- indum nokkurs konar „landreki”. Þarna hel'ði verið að losna um spennu.sem myndast hefði vegna mishreyfingar landsins siðan siðasti jaröskjálfti kom. Þess má geta að lókum að á meöan þessi syðri endi eldfjalla- beltisins hamaðist mörgum til skelfingar tók hinn endinn, sá fyrir norðan,sér algjört fri og lét fóik og fénað i friði. —gsp eiga vera Það helur ekkert það komið fram, að sögn Þorleifs, sem bendir til þess að gjósi á fleiri stöðum, en eins og hann sagði er aldrei hægt að spá nokkrum sköpuðum hlut um eldgos. Þau geta dottið niður og legið niðri vikum eða mánuðum saman og rokið svo upp aftur, og fyrri reynsla af gosum þarna nyrðra er þannig að menn geta búist við hverju sem er. Þvi er það að þótt gosið virðist i rénun eins og er getur það hvenær sem verk- ast vill rokið aftur upp. —S.dór Þorleifur Einarsson jarðfrœðingur: Starlsmenn Landgræðslusjóðs hengja upp perur i miðborg Revkjavikur i gær. Kafaldsfjúk var i borginni og kalsamt að si.uida utan húss við störf; en þeir voru vel búnir ekki siður en lolkið sem fórþúsundum saman um verslunargötur i höfuðstaðn- um i ga r. — Mynd GSP Þjóðviljinn óskar landsmönnum gleðilegra jóla Breskum togurum fjölgar Varðskipin verða flest úti um jólin og þau hafa haft nóg að gera við flutning á jólapósti og kökurjóma Þjóðviljans við júgóslav- neslsa ha^nd- boltasnillinginn HOR VA T 15. Störj Allsherjar- þings Sameinuð u þjóðanna. Viðtal við Sigurð Blöndal. Bresku togurunum hefur skyndilcga fjölgaö verulega á is- landsmiðum og i gær reyndust þeir vera tuttugu og niu talsins skv. talningu TF-SÝR. Fjöldi þeirra var fyrir skömmu kominn niður undir 10, en það er nokkuð venjuleg tala breskra togara á is- landsmiöum yfir jólin. Enga sér- staka skýringu kunna menn á þessari sjósækni breta, sem veiða undir eftirliti sjö freigáta og nokkurra islcnskra varðskipa, sem þó hafa litiðhaftsig i framnii meðan togarafjöldinn var svo lit- ili. Það hefur enda verið nóg að gera hjá varðskipunum undan- farið við þjónustu til handa ibúum nokkurra þorpa, sem hafa ein- angrast vegna snjóþyngdar. Varðskipið Þór flutti t.a.m. hvorki meira né minna en tvö tonn af jólapósti til Patreks- fjarðar, Tálknafjarðar og Bildu- dals. Póstur hafði þá ekki komið þangað i tólf daga og hefði ekki komist fyrir jólin nema hjálpfýsi varðskipsmanna'hefði komið til. En ibúar á Patreksfirði hefðu þó haft litið gagn af jólakortum og bögglum sem varðskipið kom með ef enginn hefði fengist rjóm- inn eða mjólkin i möndlugraut- inn. Annað varðskip var þvi kall- að til og flutti það frá Húsavik mikið af mjólk'og rjóma til Pat- reksfjarðar, sem var orðinn gjör- samlegá þurrausinn af þessum nauðsynjavörum. Þá hefur Bæjarfoss sem kunn- ugt er bilað og kallaði hann eltir aðstoð varðskips i gær. Bæjarfoss beið varðskipsins i mvnni On undarfjarðar og var það væntanlegt þangað um kvöldmutarleytið i gær. Ekki var ákveðið hvert skipið vrði dregið. — gsp Uh Dregið í gær — gerið skil í dag nP — opið til hádegis 1975 Dregið var i gær i Happdrætti Þjóðviljans 1975. er opin til hádegis og skrifstofa Þjóðviljans á Vinningsnúmer er hins vegar ekki unnt að Skólavöröustig 19 tekur einnig við skilum. All- birta fyrr en full skil hafa verið gerð. ar upplýsingar um happdrættið eru veittar i Þjóðviljinn heitir á alla velunnara sina að gera sirna 28655 og 17500 skil strax i dag, en skrifstofan að Grettisgötu 3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.