Þjóðviljinn - 01.02.1976, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 01.02.1976, Blaðsíða 10
1«. SÍÐA — Þ.JÓÐVILJINN Sunnudagur 1. febrúar 1!I7K. GUÐFAÐIRINN II GUÐFAÐIRINN I. sló óvænt öll sölumet. Þess vegna var gerð önnur kvikmynd i svipuðum dúr, GUÐFAÐIRINN II. Væntanlega liður ekki á löngu þangað til enn ein Utgáfa birtist af kvikmyndinni i sjónvarpi. Ameriskt sjónvarps- félag hefur nefnilega keypt sjónvarpsréttinn og hyggst gera úr þessu efni niu klukkustunda myndaflokk. Til viðbótar I. og II. hluta mun félagið nota aíganga. sem ekki var timi fyrir i kvik- myndahúsaútgáfunum. II. hlutinn er skárri hinum fyrri i þvi, að fjölskyldan er sett i viðara pólitiskt og sögulegt samhengi. Þar koma skýringar á þvi hvers vegna hún þróast á þennan hátt. (1 útgáfuna, sem hér er sýnd, vantar reyndar litinn kafla. En þarer lýsthvemig ferill Vitó Corleone hefst með smá- þjófnaði). Brugðið er upp mynd af tengslum mafiunnar við stjórnvöld (þáttur þingmannsins) •og tengslum fjármálabrasks mafiunnar við utanrikispólitik Bandarikjanna. Upprööun er yfirleitt byggð á einföldum andstæöum. Þegar allt Miehael er sifellt að „styrkja” ættina fjárhagslega og auka völd hennar (eins og pabbinn) en hann nýtur ekki skilnings sinna nánustu. Eiginkonan hleypur frá honum og ef systkinin hlýða hon- um, þá er það af ótta. Eítir þvi sem hann sigrast á fleiri andstarö- ingum og fær meiri völd einangr- ast hann og breytist i hálfgerða ófreskju. Reyndarersá kafli ekki sérlega sannfærandi (lok myndarinnar) en maður verður að taka viljann fyrir verkið. Upphafning þessara söguhetja er ekki eins áberandi og i' I. hlutan- um. Michael lifir nokkurn veginn i samræmi við bandariska lifs- munstrið. Eina áhugamál hans er að tryggja völd sin og láta lita út sem allt sé i lagi i fjölskyldunni. Draumurhanseraðsnúa baki við glæpastarfseminni, sem hann hefur auðgast af, gerast virtur borgari og „græða löglega.” En ekki verður aftúr snúið þvi morð kallar á morð. Þessi saga greinir frá þvi, hvernig „ameriski draumurinn” rætist hjá þessu fólki. 2 vinsælar kvikmyndir Robert De Niro i hlutverki Vito Corleone IGUÐFÖÐURNUM II Lee Strasberg og A1 Pacino I GUÐFÖÐURNUM II leikur i lyndi, kemur ofbeldi. Um leið og fólkið dansar og skemmtir sér I tilefni fermingar og drengja- kór syngur til heiðurs gestgjafan- um er hann að leggja drög að ..viðskiptabrellu” með spilltum þingmanni. Michael gleðst yfir teikningu sonar sins og lætur vel að eiginkonu sinni, þegar gerð er skotárás á hann. Hann faðmar bróður sinn og kyssir áður en hann gefur skipun um að hann skuli drepinn. Allt leikur i lyndi i Havanna i dansi og gleði, þegar byltingamenn Castros streyma skyndilega inn i borgina og allt fer i upplausn. Persónurnar hafa allar tvær andstæðar hliðar (nema eigiri- kona Michaels, sem virðist vera eina heilbrigða manneskjan). Fredo er góðhjartaður glaumgosi á yfirborðinu en hatar bróður sinn Miehael. Connie ymist sleppir fram af sér beislinu Michaei til grem ju eða þjónar honum eins og ambátt. Górillum Michaels bregður fyrir með meðaumk- unarsvip milli drápsferða. Einn morðinginn er klæddur eins og kaþólskur prestur. Michael sjálf- ur er sitt á hvað i hlutverki hins elskuiega löður eða hins kald- i'iljaða glæpaforingja. Aðferð Michaels er sú. að vekja ótta keppinauta sinna með þvi að drepa þá sem standa i vegi hans. Sjálfur situr hann heima og klappar börnunum á kollinn meðan á þvi stendur. Þessar að- ferðir eru réttlættar rneð þvi að sýna aðrar persónur jafnspilltar eða enn verri (Roth. þingmaður- inm. Auk þess er notuð va'min lónlist og sætrauður blaT á mynd- ina til þess að mýkja millikafl ana. snögg. En hafi áhorfandinn ekki gleymt verkinuá leiðinni heim til sin. þá gleymir hann þvi visast þegar næsta della riður yfir. M.vndina skortir öll dýpri og lang- varandi áhrif. M.a. þess vegna gæti húnaldreihlotiðháa einkunn sem listaverk. Hún höfðar þó til ótrúlega margra og skilar þeim ánægðum út á götuna aftur. (Margir fara oftar en einu sinni). Skýringin á þvi er verkefni lyrir sállræðinga og félagsfræð- inga. Myndin hefur vandað tækni- legt vfirbragð, sérstaklega hvað varðar uppbvggingu (tökuhanri- rit) og klippingu. i henni er sköp- uð óvenjulega mikil spenna, sem margir áhorfendur telja vera mikilvægasta eiginleika kvik- mvnda Sem Iram leiðsl uvara stenst OKINDIN allar kröfur. Hún er vel heppnuð spekúlasjón. Það vekur hins vegar furðu þegar gagnrynendur heima og erlendis nota stórorð um myndir eins og ÓKINDINA sem kvik- mvndaverk. (önnur dæmi eru EM ANUELLE og TOMMY, sem standast ekki einu sinni tækni- legan samanburð við OKIND- INA). Skýringin kann að vera sú, að gagnrvnendur gleyma þvi al- veg hvernig merkilegar kvik- mvndireru ef þeir láta sér nægja að slunda kvikmvndahúsin. Slik (ilviljun er það þegar merkiieg kvikmvnd rekstþangað. Þeireru himinlifandi legnir þegar þeir sjá tæknilega vel gerða kvikmynd cins og OKINDINA. sem þess utan er vinsæl, og hefja hana til skyjanna. Þareru þeir náttúrlega i harðri samkeppni við auglýsing- ar kvikmvndahúsanna (æsi- spennandi. stórfengleg. frábær. stórmvnd o.s.frv.) og nota þess vegna stærri orð en ásta'ða er til. Coppola, stjórnandi GUÐFÖÐURINS, að starfi. ÓKINDIN Markmið OKINDARINNAR (Jaws) er að vekja ótta og hroll með áhorfendum. Saga, persónur og sögusvið mótast af þvi. Ahorf endur eru bókstaflega trylltir með hakarli. sem ra'ðst á fólk og glevpir i sig. Fvrri hluta myndarinnar er vakinn virðingarblandinn ótti við skepnuna 'viðbrögð hennar við veiðitilraunum syna vit og skapi. Seinni hlutinn lysir siðan mikltim eltingaleik við hana. Að lokmn leksl að vinna hákarlinn tneð sprengju. og áhorfendur klappa af fögnuði. i söguþráðinn er hinu og þessu slengt með lil bragðba-tis. Þar eru persónuleg átök (kergja milli Ur ÖKINDINNI. halfrieðings og hákarlakentpunn- an. mannesk ju leg hla'brigði 'barn hermir eftir föður sinumi og pölitisk innskot i ba'jarstjóri. sem fórnar lifi viðsk iptavina sinna fyrir hagvöxlinn. saga um kjarnorkusprengju ). Með þessum lilbrigðum er kröfuharðari geslum fullnægl svo þeim linnist six'nningurinn ekki timaeyðsla. Hins vegar er ekkert það i rnynd- inni. sem gerir kröfur til heila- starfsemi áhorfenda. Hægl erað lita á kvikmynd sem listaverk eða sem hverja aðra I r a m I e i ð s 1 u v ö r u . Á h r i f oKINDARINNAR eru isvipað og i auglysingamyndum) rnikil og

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.