Þjóðviljinn - 17.02.1976, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.02.1976, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN ÞriOjudagur 17. febrúar 1976 Þeir ætla að sprengja herstöðina ef þeir þurfa að fara þaðan Mótmælaorðsending starfsmanna við Sigöldu vegna hernaðarofbeldis breta á Islandsmiðum og veru íslands í Nató Einar Ogmunds - son áengan hlut að bréfinu frá e.ö. Til að fyrirbyggja hugsan- legan misskilning vil ég biðja Þjóðviljann að staðfesta að ég á ekki hlut i bréfi til blaðsins 11. þessa mánaðar merkt eö. um JónHákon Magnússon o.fl. Einar ögmundsson Þessa yfirlýsingu Einars Ogmundssonar staðfestir Þjóð- viijínn. Enn umopið Ijóð og lokað Ijóð Enn hugsa Islendingar rnikið urn ljóðlist og ekki rná hreyfa skrifum urn þá list hér á landi svo að ekki taki rnargir undir og sitt sýnist hverjurn. I siðustu viku ræddi — hó — urn skilgreíningu andansrnanna á opnu ljóöi og lokuðu ljóði og tók eitt ljóð sern dærni urn hvernig menn yrkja bæði opið og lokað i einuogsarna erindinu. Nú hefur bæjarpóstinurn borist annað bréf svipaðs eðlis. Það er JH sern skrifar: — Mikið var ég ánægður að sjá tilskrif — hó — i bæjar- póstinurn á dögunurn urn opna og lokaða ljóðið. Ég hlustaði nefnilega lika á spekingana i út- varpinu og þetta rneð opna og lokaða Ijóðið hefur eiginlega haldið fyrir rnér vöku siðan. Ég kann eitt undurfagurt ljóð, slá- andi likt þvi sern —hó — nefndi dærni sinu til sönnunar urn opið og lokað ljóð. Langar rnig nú að birta hér þetta litla ljóð, sern ég nefndi, en það er að rninu áliti, eftir að hafa hugsað óendanlega rnikið urn þetta einkennilega fyrirbæri — opiðljóð — lokaðljóð — rnjög gott dærni og skýrt, urn það hvernig þau skáld, sern hafa gott vald á skáldskapnurn geta skipt ljóöi þannig að það sé bæði opið og lokað. Kvinnan æpir alveg ber útiá miðri götu (er hægt að hugsa sér opnara ljóð, konan æpir, opnar hug sinn, auk þess að vera nakin og það útá rniðri götu, hún gæti náttúrulega haft innilokunar- kennd og þvi valið miðja götu til þess arna.) Ástin gutlar inni mér eins og hland i fötu (hér lokast ljóðið hinsvegar al- veg, skýrara dærni urn lokað ljóð finnst varla. Ástin gutlar inni rnanninurn, kernst ekki út, allt lokað. Og hland sern er i fötu flæðir ekki úturn allt, er sern sé lokað af.) Mér þykir þetta undursarn- lega skernrntilegt dærni urn opið og lokað ljóð, i einu og sarna erindinu. Ég þakka svo fyrir birtinguna og vona að fleiri leggi hér orð i belg urn þetta rnerkilega fyrirbæri — opið og lokað ljóð. —JH Enn á ný hefur breska heims- veldið sent herskip sin inn á Islandsmið til að verja veiðiþjófa sina. Veiðar bresks togara á algjörlega friðuðu svæði þ. 5. febr.sl. voru augsýnilega gerðar i þvi augnamiði að egna islensk varðskip til átaka og skapa þann- ig tylliástæðu til áfaramhaldandi vopnaðs ofbeldis á fiskimiðunum. Yfirþyrmileg hræsni og loddarabrögð rikisstjórnar Bret- lands sem og breskra útgerðar- manna koma berlega i ljós, þegar þeir eru sjáifir að undirbúa út- færslu eigin fiskveiðilögsögu i 200 milur á sama tima og þeir neita að viðurkenna 200 milur islands! íslenska rikisstjórnin er alger- lega ráðþrota og þverbrýtur eigin loforð. Hún treystir þvi að fram- tið Islands verði ákveðin á fundi fastaráðs NATO i Brussel en ekki á Islandi. Afskipti NATO á land- helgisdeilunni verða að skoðast i ljósi hernaðarlegs mikilvægi Islands i valdatafli risaveldanna tveggja, Bandarikjanna og Sovét- rikjanna. Island er •ernáðarlega mikilvægt vegna legu sinnar á Atlantshafinu og hér er útvörður bandarisku heimsvalda- stefnunnar i baráttunni um yfir- ráðin á Atlantshafinu. Allt tal um að bandariski herinn sé hér til að „verja landið” og að það „þjóni hagsmunum islenskrar alþýðu að vera i NATO” er blekking ein. Nýlega uppljóstraði fyrrverandi starf- smaður á Keflavikurflugvelli að þar eru ekki einungis geymd kjarnorkuvopn ætluð á rússneska kafbáta heldur einnig sérstakt sprcngjukerfi er sprengja á her- stöð Bandarikjanna á Keflavíkur- flugvelli i loft upp ef þcir þurfa að yfirgefa s^töðina i skyndi! Ekki þarf að fara mörgum orðum um það hve hörmulegar afleiðingar það hefði i för með sér fyrir ibúa Suðurnesja og annarrra ef að sliku yrði og má af þessu marka þann hug er NATO ber i brjósti til islenskrar alþýðu. Við starfsfólk er vinnum við Sigölduvirkjun mótmælum harð- lega vopnaðri innrás breta i islenska landhelgi og krefjumst þess að þeir kalli herskip sin og togara tafarlaust á brott út fyrir 200 milna fiskveiöimörkin! Við mótmælum harðlega veru tsland i NATO. Við krefjumst þess að rikisstjórn Geirs Hall- grlmssonar afturkalli þegar i stað fastafulltrúa Islands I NATO og láti það verða hans siðasta verk þar að leggja fram yfirlýsingu um tafarlausa úrsögn íslands úr NATO! Enn fremur krefjumst við þess að bandariski herinn hverfi strax á brott með allar sinar vitisvélar! Það strolaði af hverjum hans fingri og fót er fór hann að makkaviö Betu En þjóðin hún bannfæring byggð’i upp af rót bað um kjark, manndóm og getu. —á Ráðherra skar á hnútinn Uthlutun námslána Sigöldu, 7. febr. 1076 Starfsfólk við Sigöldu. Nokkrar fundarkvenna á aðalfundi Bandalags kvenna i Reykjavik, þar á meðal fuiltrúar Kvenfélags Laugarnessóknar, Félags austfirskra kvenna og Barnavinafélagsins Sumargjafar. Aðalfundur Bandalags kvenna í Reykjavík: hefst 1. mars Námsmenn njóta óbreyttra kjara frá því í fyrra og fá verðbólguna bœtta Yítir ofbeldi breska flotans Námsmenn hafa að undanförnu verið mjög uggandi um að af- greiösla aðallána sem átti að fara fram siðari hluta janúar og fyrri hluta febrúar myndi tefjast fram Ekki meira en 4% útlána- aukning Að undanförnu hafa fariö fram viðræður á milli fulltrúa við- skiptabankanna og Seðlabank- ans.Varösamkomulag um, að út- lán viðskiptabankanna skuli ekki aukast um meira en 4% frá ára- mótum til aprilloka þessa árs. Undanskilin hámarki þessu eru endurseljanieg afurða- og birgða- lán til sjávarútvegs, iðnaðar og landbúnaðar, og reglubundin við- bótarlán til sömu greina. For- maður Sambands islenskra sparisjóða tók þátt i ofangreind- um fundum ogerað þvi stefnt, at sparisjóðir hagi útlánum sinum i samræmi við þetta markmið. undir vor. Var þessi ótti byggður á þvi að ekkert bólaði á lánunum á tilsettum tima og frá ráðuneyt- um bárust þær fregnir að þar væru menn á þvi að draga af- greiðslu lánanna þar til alþingi hefur sett ný lög um endur- grciðslur námslána sem gæti dregist fram i april—mai. I fyrradag létu stúdentar þau boð út ganga um Háskólann að þessu yrði mótmælt daginn eftir. Þetta virðist hafa frést i ráðu- neytin þvi um kvöldið sendi Vil- hjálmur Hjálmarsson mennta- málaráðherra frá sér fréttatil- kynningu þar sem eftirfarandi kom fram: 1. Afgreiðsla almennra lána hefst eigi siðar en 1. mars næst- komandi. 2 Svonefnd K-lán verða afgreidd samtimis og með likum kjörum og önnur lán. 3. Lántöku- heimild i fjárlögum 1976 verður notuð af hálfu vegna afgreiðslu vorlána. 4. 1 næstu viku verður lagt fram á alþingi frumvarp um breytta tilhögun námslána. Af- greiðslu málsins verður hraðað svo sem tök eru á. Þegar þessi yfirlýsing barst stúdentum til eyrna var fyrirhug- uðum aðgerðum aflýst að sinni. Fulltrúar úr Kjarabaráttunefnd námsmanna gengu hins vegar á fund Vilhjálms og Matthiasar Mathiesen fjármálaráöherra og báðuþáað gera nánarigrein fyrir þvi sem felst i yfirlýsingu þess fyrrnefnda. Þau svör fengust að úthlutunin myndi hefjast eigi siðar en 1. mars hvort sem alþingi væri búið að afgreiða ný lög um námslán fyrir þann tima eða ekki. Ef ekki verður búið að ganga frá lögunum verða lánin veitt á þeim kjörum sem nú eru i gildi. Ákvæðið um að lántökuheimildin verði nýtt til hálfs þýðir að námslán haldist ó- breytt að raungildi miðað við það sem var i fyrra, þ.e. námsmenn fá verðbólguna bætta. Um K-lánin sögðu ráðherrar að þau myndu hækka úr 60% af um- framfjárþörf eins og þau hafa verið sennilega upp I það sama og almenn lán, þ.e. 80—90% (mis- munandi eftir þvi hve langt menn eru komnir i námi). Hingað til hafa nemendur Fósturskóla, Fiskvinnsluskóla, raungreina- deild Tækniskóla og Hússtjórnar- kennaraskóla getað fengið K-lán en nú munu nemendur Leiklistar- skóla og framhaldsdeilda Mynd- lista- og handiðaskóla og e.t.v. Iðnskóla einnig fá þessi lán. Þá sögðu ráðherrar að nú væri unnið af miklu kappi að þvi að ljúka samningu frumvarps um nýja tilhögun námslána. I nefnd þeirri sem fjallar um málið hafa komið fram þrjár tillögur og veröur reynt að samræma þær um helgina. Siðan fær ráðherra þær til umfjöllunar og leggur hann loks sina tillögu fyrir rikis- stjórn sem mun bera frumvarpið upp á þingi. Verður siðan lagt allt kapp á að keyra lögin i gegnum þingið. Hve langan tima það tek- ur er ekki gott að segja um þvi ekki er óliklegt að þingmenn vilji gefa sér tima til að grandskoða frumvarpið. —ÞIl Aðalfundur Bandalags kvenna i Reykjavik var haldinn dagana 8. og 9. febrúar að Hótel Sögu. Nú- verandi stjórn skipa: Unnur Ágústsdóttir formaður, Halldóra Eggertsdóttir varaformaður og ritari og Margrét Þórðardóttir fé- hirðir. Varastjórn: Sigriður Ingi- marsdóttir Sigþrúður Guðjóns- dóttir og Guðrún S. Jónsdóttir. Endurskoðendur: Þórunn Valdi- marsdóttir og Lóa Kristjánsdótt- ir. Fráfarandi formaður, Geirþrúður H. Bernhöft, gaf díki kost á sér til formannskjörs. 1 Bandalagi kvenna i Reykjavik eru 29 aðildarfélög með á tólfta þúsund félagsmönnum. Þingið starfaði i tvo daga. Innan banda- lagsins eru eftirtaldar nefndir: Afengismálanefnd, Trygginga- málanefnd, Barnagæslunefnd, Heilbrigðismálanefnd, Mæðra- heimilisnefnd, Kirkjumálanefnd, Uppeldis- og skólamálanefnd, Orlofsnefnd og Verðlags- og verslunarmálanefnd. Nefndir þessar starfa allt árið og skila ályktunum á aðalfundi til um- ræðna og samykktar. Verða ályktanirnar siðar sendar til birt- ingar i fjölmiðlum. Guðjón Petersen, forstjóri Almannavarna rikisins, flutti erindi á þinginu um almanna- varnir Reykjavikurborgar. I lok fundarins var eftirfarandi yfir- lýsing samþykkt einróma: Aðalfundur Bandalags kvenna i Iíeykjavik haldinn 8. og 9. febr. vitir harðlega það ofbeldi, sem breski flotinn hefur lrammi i islenskri landhelgi, þar sem hann vilarekki fyrir sér að ráðast gegn varðskipum okkar við skyldustörf sin, sem fyrst og fremst eru að vernda lifshagsmuni þjóðar- innar, það er fiskimiðin og friðuðu svæðin, auk þjónustu og björgunarstarfa. Fundurinn vottar skipherrum og öðrum varðskipsmönnum þakklæti sitt og aðdáun fyrir hugrekki og árvekni i starfi. (Fréttatilkynning frá Banda- lagi kvenna i Reykjavik.) Mikil ólga á Norður- Irlandil BELFAST — Lögreglumaður var skotinn til bana og þrir menn særðir f Norður-írlandi i gær- kvöldi, og er talið að þar sé um að ræða hefndaraðgerðir vegna dauða Franks Stagg, foringja i hinum ólöglega Irska lýðveldis- her (IRA), sem lést i fangelsi i Englandi i gær eftir 61 dags hung- urverkfall. Búist er við frekari hefndaraðgeröum af hálfu IRA. Mikið hefur verið um mótmæla- aðgerðir á Norður-Irlandi i dag og Sinn Fein, hinn stjórnmálalegi armur IRA, hyggur á fjöldafund i Dublin i kvöld vegna fráfalls Staggs.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.