Þjóðviljinn - 17.02.1976, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 17.02.1976, Blaðsíða 11
Þriöjudagur 17. febrúar 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 ÍS leiðir blakið af ör- ygg> Þaö var mikiö fjör og stemmning þegar 1. deildarliö ÍS og UMFL leiddu saman hesta sina i blakinu um helg- ina. Leikurinn fór fram i Hagaskóla og með seiglunni tókst stúdentunum aö kreista fram vinning á heimavelli sln- um. Þaö voru þó laugvetningar sem sigruöu I fyrstu hrinunni meö 15:9. Stúdentar unnu siðan tvær næstu 15:13 og 15:11, en þá tóku laugvetningar mikinn fjörkipp og flengdu stúdentana I 4. hrinu með 15:4. Ein hrina var á eftir til þess aö fá úrslitin i þessari skemmtilegu viöur- eign. Stúdentar léku þá af öryggi og sigruðu 15:9 viö misjafnar undirtektir á- horfenda, eins og gerist og gengur. Tveir aðrir leikir áttu aö fara fram i 1. deild karla. Voru þeir á milli Þróttar og ÍMA annars vegar og hins vegar á milli iS og ÍMA. Báöum leikj- unum varðaðfresta þar eð ó- fært var frá Akureyri. i 2. deild karla mætti Þrótt- ur ckki til leiks gegn USK og dæmist þeim leikurinn trúlega tapaður fyrir vikið. SR tapaði I sömu deild fyrir Stfgandi meö 0:3. i 1. deild kvcnna sigraði Vikngur Stigandi með 3:0 Staðan St'aðan I 1. þessi: deild ka rla er ÍS 5 5 0 15:4 10 UMFL 6 4 2 16:8 8 Vikingur 6 4 2 14:8 8 Þróttur 5 2 3 8:11 4 UMFB 6 1 5 5:15 2 IMA 4 0 4 0:12 0 Lítill glæsi- bragur yfir leik Fram og Vals Valsarar sigruöu Fram auðveld lega i 1. deildinni i körfu um helgina, 82-63, og er þá útséð með það að Fram fær ekki fleiri stig i þessu íslandsmóti. Fyrstu min. leiksins voru þó jafnar og þegar 9 m in. voru liðnar var staðan 15-14 fyrir Fram, en næstu 5 min. gerðu Valsarar út um leikinn, en þá skoruðu þeir 16 stig á móti einu hjá Fram. Staðan ihálfleik var siðan 41-26, og loka- tölurnar 82-63. Þórir Magnússon var i ham eins og undanfarið og skoraði hann 27 stig, mörg hver á mjög skemmtilegan hátt. Torfi Magnússon var einnig drjúgur og skoraði hann 21 stig. Best er að hafa sem fæst orð um Framliðið, frammistaða þess var vægast sagt léleg. Stigin h.já Val: Þórir 27, Torfi 21, Rikharður Hrafnkelsson 12, Þröstur Guðmundsson 10, Sigurður Þórarinnsson og llafsteinn Hafsteinsson 6 hvor. Hjá Fram: Helgi Valdemars- son 18, Jónas Ketilsson 14, Hörður Agústsson 8, Arngrimur Thorlacius og Þorvaldur Geirsson 6 stig, Guðmundur Hallsteinsson 5, Héðinn Valdemarsson. Þorkell Sigurðsson og Eyþór Kristjánsson 2 stig hver. G.Jóh. Islandsmeistarar Vals innanhúss 1976 Ekkert liö átti mögu- leika gegn Valsmönnum sem sigruöu í innanhússmótinu í knattspyrnu af miklu öryggi. — Breiðablik ísl.m. í kvennadeildinni Ekkert lið átti nokkurn möguleika gegn Vals- mönnum i íslandsmótinu i innanhússknattspyrnu, sem fram fór i Laugardalshöll um heigina. Ekki fór milli mála hvaða lið hafði æft best og uppskorið rikulega. Valur var i algjörum sérflokki, tefldi fram fjórtán manna liði, sem stanslaust var endurnýjað af skiptimannabekk. Liðsstjóri og þjálfari Vals i innanhússfótboltanum var Árni Njálsson og vissi hann greinilega hvað hann var að gera. Yfirburðirnir voru svo miklir hjá Val, að í sjálfum úrslitaleikn- um, sem var gegn FH, munaði minnstu að þeir héldu marki sinu hreinu og sigruðu með niu-núll. FH tókst þó undir lokin að pota boltanum einu sinni i netið og bjarga ærunni, eins og frekast var unnt. Leikir Islandsmeistaranna enduðu þannig: Valur—Skalla- grimur 12:0, Valur—Reynir 18:2, Valur—Vikingur 10:6 (8-liða úr- slit), Valur—Fram 10:5 (4ra-liða úrslit) og siðan Valur—FH 9:1 i úrslitaleiknum. Engum komu þessi úrslit á ó- vart. Valur hefur haft allra liða bestu aðstöðuna til innanhússæf- inga og lagt á þær mikla áherslu. Arni Njálsson, sem mun þjálfa selfys.singa i sumar, tók að sér undirbúning liðsins fyrir isl.-mót- ið og siðustu vikurnar hefur verið æft alltað fjórum til fimm sinnum i viku. Það var lika gaman að sjá ár- angurinn. Af nægum mannskap var að taka og innáskiptingarnar næstum þvi örari en auga á festi. Alltaf virtistóþreyttliðvera inná, flestir leikmenn jafnsterkir og allir öruggir á sinu hlutverki hverju sinni. önnur lið hafa mörg haft mun Arm enningar settu stigamet i tslandsrnóti i kröfubolta i leik sin- um við Snæfell úr Stykkishólmi botnliðið i 1. deild, á laugardag- inn. Armenningarnir fórnuðu vörn- inni til að geta slegið metið og það tókst, þó svo að lengi vel tækist þeim ekki að skora körfu. Þá höfðu þeir skorað um 120 stig, og útlitið ekki gott, þvi ekki einn einasti bolti fór niður á timabili. En úr rættist, og stuttu seinna setti Jón Björgvinsson nýtt met, er hann skoraði úr tveimur vita- skotum. Leikurinn endaði siðan 141-75. Að venju vom það þeir Jón Sig. og Jimmy Rogers sem voru aðal- mennirnir hjá Armanni, en Guðsteinn Ingimarsson og Björn Christensen áttu einnig góðan leik. Liðið náði mjög vel saman, og er varla hægt að segja að einn einstakur leikmaður sé ómiss- og skoruðu 141 stig gegn 75 hjá botnliði Snæfells andi, nema þá Jimmy Rogers, svo mikil breidd er i liðinu. Ekki verður það sama sagt um Snæfell, þvi liðið gat hreinlega ekki neitt og er frammistaða þeirra ekki umtalsverð, nema þá hjá Kristjáni Agústssyni, sem var drjúgur að skora. Gamla stigametið átti KR og var það 127 stig og þótti rnjög gott en þetta met hjá Armanni verður eflaust seint slegið. Jimmy Rogers meiddist i leikn- um, á 6 min. siðari hálfleiks, og þurfti hann aö yfirgefa völlinn, en Ármenningar miöuöu eingöngu á stigamet þóvarhann búinn aðskora 32 stig og geri aðrir betur. Stigin hjá Ármanni: Jimmy 32, Björn Ch. 25, Jón Sig. 21, Jón Björgvinsson 16, Birgir örn Birgis 14, Atli Arason 10, Sigurður Ingólfsson 9. Guðsteinn 8, Björn Magg. 4 og Guðmundur Sig. 2. Hjá Snæfelli: Kristján 28, Lárus Svanlaugsson 21, Bjartmar Bjartmarsson 9, Sigurður Hjör- leifsson 8, Davið Sveinsson og Ellert Finnbogason 3. G.Jóh. Staðan i 1. deildiuni i körfubolta. Ánnann iR KR UMFN ÍS Vá.lur Fram Snæfell 9 9 0 9 7 2 7 5 2 í) 5 I 9 I 5 10 3 7 9 2 7 9 0 9 926:734 817:688 621:543 733:708 729:785 811:848 597:694 507:758 18 14 10 l.o 8 6 4 0 lakari aðstöðu til æfinga. íþrótta- húsin hafa skammtað þeim knappan tima, e.t.v. litlar 45 min- útur á viku eða jafnvel enn minna. Nýliðar Breiðabliks i 1. deild hafa t.d. ekki komist i inn- anhússfótbolta frá þvi um miðjan desember, þvi húsinu i Kópavogi var þá lokað vegna viðgerða, sem enn standa yfir. Lið Hauka úr Hafnarfirði kom skemmtilega á óvart i mótinu og tefldi fram frisku liði þar til i lok- in, að menn voru greinilega farnir að þreytast. Þá höfðu lika mörg ljón verið lögð að velli, fyrst Sel- foss, síðan Breiðablik og svo Akranes. 1 4ra liða úrslitum tap- aðist leikurinn gegn FH hins veg- ar fyrir klaufaskap með 6—7 og siðan sigraði Fram Hauka i leikn- um um 3.—4. sæti 10—7. t karlaflokki röðuðust liðin þannig á efstu sætin: 1. sæti: Valur 2. sæti: FH 3. sæti: Fram 4. sæti: Haukar 5. -8. sæti: KR, Vikingur, Akra- nes og Keflavik. Breiðablik meistari i kvennaboltanum t kvennaknattspyrnunni tóku núaðeins þátt fjögur lið, i stað niu liða i fyrra. Keppnin varð þvi ekki svipmikil og er furðulegt. hve rnörg lið heltust úr lestinni. Þær sýndu þó skemmtilega tilburði á köflum stúlkurnar frá þessurn fjórum liðum, FH, Akranesi. Fram og Breiðablik. Nokkuð kom á óvart að lið kópavogsstúlkn- anna skyldi hreppa titilinn en þær börðust vel og sigruðu FH i úr- slitaleiknum 5:4, eftir að hafa unnið Fram 3:2. —gsp

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.