Þjóðviljinn - 17.02.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 17.02.1976, Blaðsíða 15
Þriöjudagur 17. febrúar 1976 WÓÐVILJINN — SÍÐA 15 LAUGARÁSBiÓ Ókindin JAWS HAFNARBÍÓ Spyrjum að leikslokum NÝJA BÍÓ Sími 11544, Hvaö varö um Jack og Jill? Afar spennandi og viðburðarrík bandarisk Panavision litmynd eftirsögu Alistair MacLean sem komið hefur i islenskri þýöingu. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Nathalie Delon. ÍSLENSKUR TEZTI. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. Mynd þessi hefur slegið öll að- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Benchley, sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ný brezk, hrollvekjandi lit- mynd um óstýrilát ungmenni. Aðalhlutverk: Vanessa How- ard, Mona Washbourne, Paul Nicholas. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. bridge Fimmti keppandinn i heil- ræðasamkeppni BOLS að þessu sinni er marefaldur heims- meistari, italinn Pietro Forquet. Eins og við munum er samkeppni þessi á vegum hollenska vinfyrirtækisins, BOLS, i samvinnu við IBPA, alþjóðasamtök bridgefréttarit- ara. Heilræði Forquets er þetta: „Teldu spil andstæðinganna, en..." Og þaö er einmitt þetta ,,en” sem er mergurinn máls- ins. En gefum Forquet orðið: „Hvaö skyldum við oft hafa heyrt afsökunina, „Fyrirgcfðu, makker, en ég var óheppinn meö ifcröina”? Og hversu oft skyldi þessi „óheppni” hafa verið sönn óheppni? Litum til dæmis ó spil sem félagi minnspilaöi nýlega i tvi- menningskeppni: * G98 V K975 * A43 * 876 * 103 V 10832 * DG10986 * 4 41ÁKD42 V AG6 * K2 * AK5 A 765 V D4 ♦ 75 4 DG10932 TÓNABÍÓ Að kála konu sinni JACKLEMMON IflRNALISI H0WT0 MURDER vmiD UIIFC’ TECHNICOLOR'-"SIUNITED ARTISTS Nú höfum við fengið nýtt ein- tak af þessari hressilegu gamanmynd með Jack Lemmon i essinu sinu. Aðalhlutverk: Jack Lcnunon, Virna Lisi, Terry-Thomas. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. háskólabíó Slmi 22140v Oscars verðlaunamynd- in — Guöfaðirinn 2. hluti PARAMOUNI PICIURESmsiNiS Francis Ford Coppola's Codfaíhér PAJITII Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlut- ann. Best að hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aðalhlutverk: A1 Pacino, Ro- bert Pe Niro, Piane Keaton, Robert Puvall. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 8,30. Aðeins sýnd yfir helgina. STJÖRNUBÍÓ Sfmi 18936 Bræöur á glapstigum Gravy Train ÍSLENSKUR TEXTI. Afar spennandi ný amerisk sakamálakvikmynd i litum. Leikstjóri: Jack Starett. Aðalhlutverk: Stacy Keach, Frederich Forrest, Margot Kidder. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Viö náðum þeim ágæta samn- ingi, sex spöðum, og félagi minn fékk út einspil Vesturs i laufi. Austur lét niuna, sem drepin var með ásnum, og sagnhafi hélt áfram með trompi þrisvar sinnum og endaði heima (!) Siðan fór hann inn i borð á tigul- ásinn og reyndi hjartasvining- una, sem hélt. t>á kom hjartaás- inn, og drottningin féll úr Austri. 1 næsta þætti skulum við huga að framhaldinu og fá svolitið nánari skýringu á þessu ófull- gerða heilræði Forquets hér aö ofan. ék GENGISSKRANING ming Kl. 13. 00 31 - 16. febrúar Kaup SkráC 1976. f ra Sala l Bandarfkjadolla : 170,90 9/1 1976 171, 30 1 Sterlingspund 346,05 13/2 - 347,05 1 Kanadadolla r 171,40 - - 171,90 100 Danskar kronur 2787,40 16/2 - 2795. 40 * 100 Norska r krónur 3095, 20 - - 3104,30 * iOO Sienskar krónur 3900.25 - - 391 1,65 * 100 Finr.sk tnörk 4464,30 - 4477.40 * \0O H ranskir f rarik.i r 382'', 90 - - .38 39, 10 * 100 lldg. frankar 437,20 - - 438.50 4 100 Svissn. frankar 6700. 70 12/2 - 6720,30 100 Gyllini 6431, 10 16/2 - 6451.90 * 100 V . - l’y7.k tnörk 6701. 8 5 - - 6721,45 * 100 Lírur 22, 15 - - 22, 33 * 100 \usrurr. Sch. 935,90 938,60 * 100 Escudos 624, 00 - - 625,80 * 100 Peseta r 257,90 13/2 - 258,60 100 V en 56, 67 16/2 56,86 * 100 Reikningskrónur - 9/ 1 - V<*ruskiptalt»nd 99, 86 100,14 l Reikningsdolia r -1 - V oruskiptalönd 170,90 171, 30 rt Breyting frá sítSustu skráningu apótek Reykjavik. Kvöld-, helgar-, og næturþjón- usta apótekanna vikuna 13.-19. febrúar er i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Holts Apó- tek annast eitt vörslu á sunnu- dagum, helgidögum og almenn- um fridögum, svo að nætur- vörslu frá kl. 11 að kvöldi til 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á helgidögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til .18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabílar í Reykjavík — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 í Hafnarfiröi — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögregla Lögreglan i Rvík— simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 5 11 66 læknar Tannlæknavakt i Heilsuvernd-' arstöðinni. Slysadeild Borgarspitalans Siini 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- varsla: í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla. simi 2 12 30. sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30 laugard.-sunnudag kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19. Heilsuverndarstöðin: kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Grensásdcild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. llvltabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama lima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20. Landakotsspftalinn: Mánudaga föstudaga kl. 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeiidin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins :kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Fæðingardeild: 19.30-20 alla daga. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugardögum 15-i7 og á sunnu- dögum kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspilalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19. Fæðingarheiinili Reykjavikur- borgar: Daglega kl. 15.50-19.30. bilanir Bilanavakt borgarstofnana — Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbdar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. félagslíf Sjálfsbjörg Reykjavík Munið opið hús þriðjudaginn 17. febrúar kl. 8.30. Frá iþróUafélaginu Fylki. Aðalfundur fólagsins verður haldinn þriðjudaginn 24. febrúar i samkomusal Árbæjar- skóla. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. — Stjórnin. borgarbókasafn Aðalsafn, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til Búslaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga k!. 14-21. Hufsvallasafn, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Sólheimasaln. Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. Bókin heiin, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10-12 i sima 36814. Bókabilar. bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Farandbókasöfn. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, slofnana o.11. Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. minningaspjöld Minningarkort úháða salnaðar- ins. Kortin fást á eftirtöldum stöðum: Versluninni Kirkju- munum, Kirkjustræti 10, simi 15030, hjá Rannveigu Einars- dóttur,Suðurlandsbraut95, simi 33798, Guðbjörgu Pálsdóttur, Sogavegi 176, s. 81838 og Guð- rúnu Svejnbjörnsdóttur, Fálka- götu 9, s. 10246. brúðkaup Þann 13.12. voru gefin saman i hjónaband af sr. Þorsteini Björnssyni Auður Matthias- dóttir og Valgeir Skagfjörð. Heimili þeirra verður að Ingölfsstræti 21 b. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars). SAGAN AF TUMA LITLA 25) sleppti flugunni á borðið. Og kvikindið var fegið frelsinu, lagði af stað yf ir borðið, en það stóð aldrei til að láta fluguna hlaupa langt. Tumi stýrði henni fram og aftur um borðið með saumnál. Og vin- ur hans, Jói Harper, gleymdi sér lika yfir hreyfingum þefflugunn- ar. Hann opnaði öskjuna og Tumi gat ekki hugsað um lexiurnar. Hann beið eftir löngu frímínútun- um, svo hann gæti talað við Beggu undir fjögur augu. En hvernig átti hann aö fá timann til að líða? Já! skyndilega kviknaði á perunni. Hvellhettuaskjan og þef- flugan sem í henni bjó! Jói rak fluguna fram og aftur, en þá komst kennarinn að öllu saman pg lamdi þá báða kröftuglega yfir axlirnar svo að rykið stóð upp af þeim. En tíminn leið — bjallan hringdi, löngu- f ríminúturnar voru komnar. Tumi þaut niður til að hitta sína heittelsk- uðu Beggu. KALLI KLUNNI Ef ykkur liggur eitthvab á hjarta, þá sendift okkur linu undir nafninu — Bæjarpóstur — látið fullt nafn og heimilis- fang fylgja, nafnlaus bréf veröa ekki birt. ^too — Jæjá, Maggi, þá er stundin upp- runnin, nú getum við fest stýrið á. — Gjörðu svo vel, Maggi, misstu það — Hérna held ég að stýrið fari best. ekki, það er jafnverðmætt og... ja, — Já, hérna sjá það allir. hvað annað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.