Þjóðviljinn - 17.02.1976, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 17.02.1976, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓDVILJINN Þriöjudagur 17. febrúar 1976 ALÞYÐUBANDALAG Fulltrúaráðsfundur Alþýðubandalagsins í Reykja- vik. Fundurinn verður haldinn 21. og 22. febrúar nú að Hótel Loft leiðurn og hefst kl. 13.30 stundvisleg. Dagskrá: 1. Stjórnrnálin og viðbrögð Alþýðubandalagsins. Svavar Gestsson, rit- stjóri. 2. Kreppurnar tvær — efnahagsvandinn og úrræði stjórnarinnar. Þröstur Olafsson, hagfræðingur, 3. óstjórn og aukinn rneirihluti. Stjórn Sjálfstæðisflokksins á Reykja- vfkurborg. Sigurjón Pétursson, borgarráðsrnaður. 4. Frá alþingi. Svava Jakobsdóttir, alþingisrnaður. — Stjórn Alþýðu- bandalagsins i Reykjavik. Verkalýðsmálaráð Alþýðubandalagsins Fundur verður haldinn i verkalýðsrnálaráði Alþýðubandalagsins firnrntudaginn 19. febr. kl. 20.30 að Grettisgötu 3. Til urnræðu verður staðan i kjararnálurn launafólks. Mikil verkföll Helsinki 16/2 ntb — Finnskir lög- fram samningaviðræður. 1 dag reglumenn hafa nú verið i verk- bættust starfsmenn vegabréfa- falli i fjóra daga til þess að knýja eftirlitsins I hóp verkfallsmanna Blikksmiðir þremur dögum á eftir Blikksmiðir hafa boðað til verkfalls föstudaginn 20. febr. eöa þremur dögum siðar en flest önn- ur verkalýðsfélög. Ástæðan til OL Framhald af bls 10 3. Christine Errath, A-Þýzkal. 188,16 4. Anett Poetzsch, A-Þýzkal. 187,42 5. Isabel de Navarre, V-Þýzkal. 182,42 6. Wendy Burge, Bandar. 182,14 7. Susanna Driano, Italiu 181,62 8. Linda Fratianne Bandar. 181,86 9. Lynn Nightingale, Kanada 181,72 10. DagmarLurz, V-Þýzkal. 178,04 Svig karla: 1. Piero Gros ítalíu 2. Gostavo Thönei, italiu 3. Willy Frommelt, Lichten- stein isknattleikur 1. Sovétrikin 2. Tékkóslóvakia 3. Bandarikin Skiðastökk, 90 m pallur: 1. Karl Schnabl, Austurriki 234.8 stig 2. Toni Innauer, Austurriki 232.9 st. 3. Henry Glass, A-Þýskalandi 221,7 st. 4. Jochen Danneberg, A-Þýskalandi 221,1 st. 5. Reinhold Bachler, Austur- riki 217,4 st. 6. Hans Wallner, Austurr. 216.9 st. 7. Bernd Eckstein, A-Þýskal. 216,2 st. 8. Hans-Georg Achenbach, A-Þýskal. 212,1 st. 9. Walter Steiner, Sviss 208,5 st. 10. Jouko Törmænen, Finn- landi 204,9 st. Verkfall Framhald af bls. 1 stjórnarinnar lýst þvi yfir að rikisstjórnin hafi ekki haft tima til að sinna kjaramálunum. Það er þvi aiveg augljóst mál að það er rikisstjórnin sem ber sökina á þvi að allsherjarverkfallið er hafið. Islenskir launamenn verða nú að búa sig undir hörð átök. Þar mun samstaðan ráða úrslitum og þar veröur hver einasti maður að leggja sitt af mörkum til þess að árangur náist. Þjóðviljinn heitir á Islenskt al- þessa er sú að ekki náðist saman löglegur trúnaðarmannaráðs- fundur fyrr en á fimmtudag I sið- ustu viku. —GFr þýðufólk að sýna nú samstöðu eins og stundum áður á úrslita- stundum. Sá óvinur sem nú er við að glima er rikisstjórn sem má ekki vera að þvl að sinna hags- munum verkafólks: þar er for- sætisráðherrann sjálfur óhæfur stjórnandi, utanrikisráðherr- ann önnum kafinn við að tala við Luns i sima og „sterki maðurinn i stjórninni” á bólakafi i allskonar vandræðamálum, sem nánustu samverkamenn hans standa I. Núverandi rikisstjórn er óhæf til þess að stjórna landinu: það er hún sem ber ábyrgð á allsherjar- verkfallinu sem hófst á á mið- nætti sl. og sjómannaverkfaliinu sem hefur þegar staðið i nokkra sólarhringa. Björn Framhald af bls. 1 vinnurekendur heldur dregið aö sér höndina.” Að lokum sagði Björn: „Við erum komnir I verkfall fyrst og fremst af brýnni nauð- syn. Verkafólk kernst ekki af með þau laun, sem það hefur og þau kjör, sem það býr við. Það er þvi ljóst að laun þurfa að breytast. Rikisstjórnin hefur hundsað allar þær stjórnmálalegu að- gerðir, sem við höfum bent á að gætu liökað fyrir samningum og orðið gætu okkar umbjóðendum til bóta. Þvi eigum við nú ekki annars kost en leggja niður vinnu. Ákvarðanir um verkfalls- boðun voru teknar i trausti þess, að verkalýðshreyfingin stæði saman. Bregðist þær vonir ekki, náum við árangri i þessari deilu.” — úþ Góður Framhald af bls. 7. sern var rnjög svo ánægju- leg nýbreytni, dettur rnér i ,hug hvort hjá áheyrendum vakni ekki sú spurning; hvenær fáum við aö heyra hina fimm konsertana samnefndu? Mér finnst athug- andi, að Sinfóníuhljómsveitin taki upp þann sið að flytja á einu starfsári flokk tónverka, eins og t.d. aila sex Brandenborgarkon- sertana eða önnur verk sem eiga sarnleið en væru ekki nauðsyn- lega eftir sama höfund. Þetta mundi e.t.v. auka áframhald, þráð frá einum tónleikum til ann- arra, gæti haft uppeldislegt gildi i kynningu tónbókmenntanna og satt hungur þeirra sem langar til að heyra „hina fimm”. Sunnudaginn 16. febrúar Sigursvéinn Magnússon. Allar likur á að Norglobal stöðvist ASI hefur beðið norska alþýðu - sambandið um aðstoð Alþýðusamband tslands hefur farið þess á leit við norska al- þýðusambandið að það sjái til þess að norska bræðsluskipið Norglobal taki ekki á móti loðnu hér við Iand ef til allsherjar- verkfalls kemur. Hefur verka- lýðsfélaginu i Tromsö einnig verið gert aðvart en þaðan er skipið. Meining þeirra sem hafa Norglobal á leigu var að skipið tæki á móti loðnu frá skipum, frá þeim stöðum sem ekki hafa boðað verkfall, og munu þvi halda úti loðnuveiðum eftir að megin-hluti flotans stöðvast. Ólafur Hannibalsson, skrif- stofustjóri ASt, sagðist ekki draga i efa að norska alþýðu- sambandið myndi verða við þessari beiðni ASt um að stöðva loðnumóttöku i Norglobal, verkalýðshreyfingin I Evrópu stæði æfinlega vel saman þegar svona mál koma upp og þá ekki sist alþýðusambönd Norður- landanna. Ekki hafði i gær borist svar frá Noregi, en Ólafur kvaðst eiga von á þvi annaðhvort seint i gærkveldi eða i dag. —S.dór í Finnlandi og þýðir það að öll umferð til og ur. frá landinu leggst niður eða tefst stórlega. Þrátt fyrir verkfall lögreglu- manna hefur engin aukning orðið i afbrotum. Finnskir glæponar virðast ekkert verða vinnuglaðari þótt starfsskilyrðin batni að mun. Sáttasemjari finnska ríkisins átti i dag fund með fulltrúum lög- reglumanna og viðsemjanda þeirra en ekki náðist samkomu- lag um að hefja samningaviðræð- Auk verkfalls lögreglumanna lögðu bankamenn i fjórum stærstu borgum landsins niöur vinnu til að itreka kröfur slnar sem nú eru I meðferð samninga- nefnda. Einnig lögðu starfsmenn tryggingarfyrirtækja i sömu borgum niður vinnu. Þá hafa starfsmenn rfkisjárnbrautanna lýst yfir verkfalli á miðnætti I kvöld, mánudag, ef samningar nást ekki fyrir þann tima. Ný erlend lántaka 3244 miljónir t fréttatilkynningu frá fjár- málaráðuneytinu, sem send var út i gær segir að fimmtudaginn 12. febrúar sl. hafi verið undirrit- aður I Paris samningur um opin- bert lánsútboð rikissjóðs að fjár- hæð sem svarar til 3244 miljóna islenskra króna. Lánsútboðið annast nokkrir bankar undir forystu Credit Commercial de France og First Boston (Europe) Ltd. Sölusamn- ingur á skuldabréfum milli þess- ara aðila og fjármálaráðherra f.h. rikissjóðs var undirritaður af Davið óiafssyni, seðlabanka- stjóra i umboði Matthiasar A. Mathiesen, fjármálaráðherra. Nafnvextir eru 9 og 1/4% og skuldabréfin seld á nafnverði. Lánið er til 7 ára, og i fréttatil- kynningu fjármálaráðuneytisins segir, að skuldabréfin hafi hlotið góðar viðtökur á markaðnum. Andvirði lánsins verður varið til opinberra framkvæmda á grund- velli lánsfjáráætlunar rikis- stjórnarinnar. Polisario stráfellir marokkana Algeirsborg 16/2 reuter — FrelsisfyIking Vestur-Sahara, Polisario, tilkynnti i dag að her- sveitir hennar hefðu i fyrri viku lent i bardögum við marokkanskæ hermenn og fellt eða tekið til fanga heilan herflokk. Að sögn talsmanna Polisario hófust átökin sl. miðvikudag i þorpinu Mausa rétt við landa- mæri Marokkó. Var þeim ekki lokið fyrr en um helgina og þá með fullum sigri Polisario. Hassan konungur Marókkó ásakaði i dag stjórn Alsir um að hafa sent herlið inn i Vestur- Sahara þar sem það réðist á marokkanska hermenn við Amgala en þar börðust herir rikjanna i fyrri mánuði. Stjórn Alsfr þvertók fyrir þetta. #ÞJÓBLEIKHÚSIfl CARMEN föstudag kl. 20 SPORVAGNINN GIRND laugardag kl. 20 Siðasta sinn. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. EIKFEL46! YKJAVfKUR^ SKJALDHAMRAR i kvöld kl. 20,30. EQUUS miðvikudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN fimmtudag kl. 20,30 SKJALDHAMRAR föstudag. — Uppselt. EQUUS laugardag kl. 20,30 SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó opin 20,30. Simi 1-66-20 kl. 14- Fara ekki ótilneyddir London 16/2 reuter — Utvarp- ið i Luanda, höfuðborg Angólu, lýsti þvi yfir i dag að innrásarher Suður-Afriku myndi vafalaust ekki yfirgefa svæði þau sem þeir halda syðst i Angólu ótilneyddir. 1 útvarpinu var þvi spáð að búið yrði að sameina allt land- iö eftir á að giska mánaðar- skeið. En þar með væri árásaraðgerðum heimsvalda- stefnunnar siður en svo lokið. Nú yrði gripið til pólitiskra vopna, reynt að kljúfa þjóðina með þvi að beita fyrir sig kyn- þáttaáróðri og sá hatri meðal hinna ýmsu ættflokka i landinu. — Kynþáttahatararnir frá Pretoriu (her Suður-Afriku) munu ekki yfirgefa angólskt landssvæði aö fullu og öllu nema við neyðum þá til þess með vopnavaldi. Þeir munu ekki yfirgefa landamæra- svæðin þar sem þeir segjast eiga hagsmuna að gæta, án þess að veita harða mót- spyrnu, sagði útvarpið. Um helgina hefur mikið verið bollalagt um hvort til átaka kemur milli hersveita MPLA og kúbanskra félaga þeirra annars vegar og herja Suður-Afriku hins vegar eða hvort unnt muni reynast að ieysa málið með samningum. Eins og er virðast báðir aðilar staðráðnir i að hafa sitt fram svo hættan á alvarlegum átök- um á suðurlandamærum Angólu virðist langt frá þvi liðin hjá. BLAÐ- BURÐUR Þjóðviljinn óskar eftir blaðberum Vinsamlega hafið sam- band við afgreiðsluna sími 17500. Tölur brengluðust í frásögn af ræðu um álfrumvarp Nokkrar prentvillur slæddust I frásögn, sem birtist i laugardags- blaði Þjóðviljans af ræðu Vilborg- ar Harðardóttur á alþingi, er hún mælti fyrir nefndaráliti sinu um frumvarp rikisstjórnarinnar um stækkun áiverksmiðjunnar I Straumsvik. 1. í millifyrirsögnstóð: „Borguðu 617 miljónir, en eignuðust inn- stæðu hjá rikinu — 780 rniljón ir.” Fyrir 780 miljónir áttu þarna að standa 748 miljónir, eins og reyndar kom fram i meginmáli. 2. Á blaðsiðu 6, aftasta dálki, neöarlega, átti að standa. „A sama hátt má reikna hver sé likleg prósentuhækkun á verð- lagi rafmagns á heims- markaöi, eða hér innanlands þar sern það rnun fyrirsjáanlega hækka allrnikið rneð nýjurn og dýrari virkjunarfrarnkværndurn fyrir utan alrnenna verðbólgu.” — Þessi rnálsgrein hafði brenglast allrnjög. 3. A blaðslðu 7, þriðja dálki,segir: „Fyrir almenna notkun voru greiddar 2935 miljónir króna, álverksmiðjan greiddi 350 miljónir....” o.s.frv. Fyrir 350 miljónir átti þarna að standa 359 miljónir. 4. A blaðsiðu 7 aftasta dálki segii að orkunotkun gömlu smiðjunnar sveiflist I kringum 110 gigawattstundir á ári, — átti að vera 1100 gigawatt- stundir á ári, og var þetta mjög slæm prentvilla. Allt leiðréttist þetta hér með.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.