Þjóðviljinn - 06.04.1976, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.04.1976, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 6. april 1976. Y örubílst j óraf élagið Þróttur tilkynnir: Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 8. april kl. 20.30 i húsi félagsins að Borgartúni 33. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin Flugfreyjur, Flugþjónar Aðalfundur Flugfreyjufélags Islands verður haldinn i kvöld i Leifsbúð, Hótel Loftleiðum kl. 20:00 Fundarefni: venju- lega aðalfundarstörf. Stjórnin. Yiljum ráða tvær stúlkur til starfa við vélabókhald og önnur bók- haldsstörf. Vinnutimi eftir samkomulagi. Bæði hálfdags og heildagsvinna koma til greina. Þurfa að geta hafið störf i mai eða byrjun júni nk. Skriflegar umsóknir óskast sem greini frá menntun og starfs- reynslu. Bókhaldstækni h/f — Laugavegi 18 — Reykjavík Sinfóníuhljómsveit íslands og Söngsveitin Fílharmónia Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 8. april kl. 20,30. SÁLUMESSA eftir Giuseppe VERDI. Stjórnandi Karsten Andersen. Einsöngvarar: Fröydis Klausberger Ruth Magnússon Magnús Jónsson Guðmundur Jónsson Aðgöngumiðar seldir i Bókabúð Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustig 2 og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. Ath.: Tónleikarnir verða endurteknir laugard. 10. aprll kl. 14. Karlmannaföt, vönduð og falleg kr. 10.975.00 Flanelsbuxur ke. 2.060.00. Glæsilegar skíðaúlpur ke. 5.000.00 Terylene- buxur kr. 2.675.00. Terylenefrakkar kr. 3.575.00. Sokkar kr. 130.00. Nærföt, skyrtur o.fl. ódýrt. Andrés Skólavörðustíg 22 Litli bikarinn á leið til Breiðabliksmanna — sem sigruðu akurnesinga um helgina 3:2 Breiðabliksmenn hafa byrjað Litlu bikarkeppnina af eldmóði og í tveimur fyrstu ieikjum sínum hafa þeir lagt að velli lið kefl- víkinga fyrst og svo Is- landsmeistara akurnes- inga nú um helgina. Ein- föld umferð er leikin í keppninni að þessu sinni og eiga Biikarnir eftir að leika gegn báðum hafnar- f jaröarliðunum. Leikurinn um helgina fór fram við afar erfiðar aðstæður i Kópa- vogi. Malarvöllurinn var drullu- svað og þrátt fyrir góða viðleitni beggja liða sást eðlilega litið af finni knattspyrnu. Breiðabliksmenn skoruðu öll mörkin i fyrri hálfleik, fjögur talsins, en þá léku þeir frekar undan vindinum. Gisli Sigurðsson skoraði 1—0 úr vitaspyrnu og skömmu siðar jafnaði Bjarni Bjarnason fyrir akurnesinga með gullfallegu sjálfsmarki! Hinrik Þórhallsson skoraði 2—1 skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks og á síð- ustu minútu hans skallaði Einar bróðir hans laglega i netið 3—1 fyrir Breiðablik. t seinni hálfleik sóttu skaga- menn stift til að byrja með, greinilega staðráðnir i að jafna metin. Jón Gunnlaugsson skoraði þá annað mark akurnesinga með gullfallegu langskoti i bláhorn Breiðabliksmarksins. Fleiri urðu mörkin ekki, kópavogsbúar sóttu i sig veðrið og á siðustu min. leiksins var mikil pressa á mark akurnesinga, sem máttu bjarga á linu eftir mikinn darraðadans. —gsp A slöustu mln. leiksins reyndi Heiðar Breiðfjörð þrisvar sinnum markskot upp úr sömu þvögunni og bjargað var á linu með mikium hamagangi. Hér gerir Heiðar sina aðra tilraun. KR sigraði í 4. og 5. fl. — en Valur í 1. fl. og Haukar í 3. fl. í íslandsmótinu í handknattleik Valur sigraði Árm. 4:0 Valsmenn sigruðu Armann i fyrsta leik Reykjavikurmóts- ins sl. laugardag með fjórum mörkum gegn engu og sýndu þeir á köflum hina prýðileg- ustu knattspyrnu. Boltinn var látinn ganga eins og frekast var unnt á frekar slæmum Melavellinum og uppskeran varð fjögur mörk i net ár- menninga. Staðan i leikhléi var 2—0 og mörk Vals skoruðu þeir Guðmundur Þorbjörnsson 2, Atli Eðvaldsson 1 og Kristinn Björnsson 1. Nokkrir úrslitaleikir fóru fram i islandsmótinu i handknattleik uin slðustu hclgi. KR hafði erindi sem erfiði i þessum úrslitaleikj- um, sigraði bæði i 5. og 4. flokki karla og ætti því framtiðin I hand- Armenningar hafa ákveðið, að efna til firmakeppni i körfuknatt- icik á næstunni og mun öllum deiidarliöunum i körfunni gefinn knattleiknum að vera björt hjá KR ef rétt verður á málunum haldiö i framtiöinni. i 3. fl. karla sigruðu Haukar frá Hafnarfirði og i 1. flokki karla sigraði Valur KR f úrslitaieik. kostur á að vera með. Þau lið, sem áhuga hafa á að vera með i kcppninni þurfa að tiikynna þátt- töku fyrir 10. aprii nk. i sima 15655 eða 31270. Firmakeppni Árm. í körfuknattleik

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.