Þjóðviljinn - 05.05.1976, Page 7
Miövikudagur 5. mai 1976 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7
Umrœður á Alþingi um samkomulag við fœreyinga og norðmenn
semja
útlendinga
A föstudaginn var mælti Einar
Agústsson meö tveimur tillögum
til þingsályktunar i sameinuöu
þingi tii staöfestingar á samn-
ingum viö færeyinga og norö-
menn um fiskveiðar innan fisk-
veiöilögsögu tslands. Samkomu-
lagið viö norömenn fjaliar um
leyfi til linuveiöa sem sjávarút-
vegsráöuneytið veitir til 2—4
mánaöa I senn. tslensk stjórnvöld
munu ein ákveöa hámarksafla
þ.á.m. þorskafla. Samkomulagiö
er ótimabundiö og uppsegjanlegt
af hvorum aðila fyrir sig meö sex
mánaöa fyrirvara. Samkomu-
lagiö viö færeyinga kveöur hins
vegar á um linu-, tog- og hand-
færaveiöar. Heildarafli þeirra
skal ekki fara fram úr 17000 smá-
lestum á áriog þar af skal þorsk-
afli ekki vra meira en 8000 tonn.
Þetta fyrirkomulag er ótima-
bundiö og uppsegjanlegt af hvor-
um aöila meö sex mánaöa fyrir-
vara.
Alþýðuflokkurinn á
móti fœreyska
samningnum en
með þeim norska
Benedikt Gröndal tók fyrstur til
máls og sagði að nú væru islend-
ingar að eyða gjaldeyri, sem þeir
ættu ekki, og semja um fisk sem
ekki væri til. Það væri engin
forysta eða niðurstaða um það að
hverju við ætlum að stefna, hvort
við ætluðum að ganga á þorsk-
stofninn eða miða eigin afla við
það sem eftir er þegar búið er að
semja við útlendinga. Lýsti Bene-
dikt þvi siðan yfir að Alþýðu-
flokkurinn væri á móti færeyska
samningnum en vildi hins vegar
staðfesta norska samninginn
vegna þess að hann felur i sér
ótviræða staðfestingu á 200 milna
landhelginni.
Fœreyingar hafa
algera sérstöðu
Gils Guömundsson tók næstur
til máls og sagði að alþýðubanda-
lagsmenn teldu að engin rök og
ekkert svigrúm væri til að veita
öðrum þjóðum veiðiheimildir
innan landhelginnar. Þá sagðist
Gils lita þannig á og þaö gerðu
fleiri alþýðubandalagsmenn að
færeyingar hefðu algera sérstöðu
væri ekki. Þá taldi hann varhuga-
vert að hleypa færeyingum inn
fyrir 12 milurnar eins og
samningurinn fæli I sér og enn-
fremur að þeir mættu veiða með
flotvörpu viö Island meöan til
stæði að takmarka flotvörpu-
veiðar islendinga.
Garðar talaöi um slælegt eftir-
lit með möskvastærð og spurði
sjávarútvegsráöherra hversu oft
heföi verið farið um borð i þýska
togara aö athuga hana. Taldi
hann nauösynlegt að hafa eftirlit
meö færeyingum lika. Sagði hann
að ekkert eftirlit væri með
möskvastærö hjá útlendingum og
þjóðverjar gætu hæglega fariö i
kringum ákvæöin um hámarks-
afla með þvi aö segjast hafa verið
á veiðum við Færeyjar. Þá hefðu
engar upplýsingar komið fram
um hversu mikiö þjóðverjar
væru nú búnir að veiða.
Lýsti Garðar sig siðan and-
vigan samningnum við færeyinga
eins og hann er.
Að lokum beindi Garðar
tveimur spurningum til rikis-
stjórnarinnar. Sú fyrri var
hvenær ætti að segja upp
samningi við vestur-þjóðverja
skv. ákvæðunum um bókun sex en
hin síðari hvort hún liti ekki svo
á aö alþjóðlegir samningar um
fjarskipti falli úr gildi þegar um
hernaðarátök eða ofbeldi sé að
ræða.
Umræðu var frestað.
—GFr
Ofnotkun einkabílsins
Gils Matthias
og samningar við þá þyrftu ekki
að gefa neitt fordæmi gagnvart
öðrum rikjum. Rakti hann siöan
sérstöðu færeyinga.
1. Færeyingar eru háðari fisk-
veiðum en nokkur önnur þjóð
þ.á.m. islendingar.
2. Þeir eru ekki einráðir um
sina hafréttarpólitik, þar sem
þeir eru hluti af Danaveldi sem er
aðili að EBE.
Allt sem við
semjum um er frá
okkur tekið
Næstur tók til máls Garðar
Sigurðsson og sagði að sér fyndist
fyrir löngu vera komið hæfilega
mikið af samningum um fisk-
veiðar til handa útlendingum i is-
lenskri fiskveiðilandhelgi eins og
ástandiö er I fiskistofnunum. Við
hefðum hreinlega ekkert til 'skipt-
anna. Þá sagöi hann að ekkert
væri tekið fram um aflamagn i
Til umrœðu á aðalfundi Náttúruverndarfélags Suð-Vesturlands
m
5. Gagnasöfnun i formi ljós-
mynda og ritaðra greina. Tölu-
verðu var safnað af ljós-
myndum um ýmislegt sem
miður fór.
Björg ísaksdóttir sýnir um þessar mundir í
Bogasal Listasafns íslands. Á sýningunni i Bogasal
eru 26 myndir unnar í olíu, tvær vatnslitamyndir og
jafnmargar plast-emaleringsmyndir. Ennfremur
sýnir Björg 5 model stúdiur og einn tréskúlptúr.
Þetta er önnur einkasýning Bjargar. Hún sýndi
fyrst á Mokka 1974.
Björg er ein af stofnendum Myndlistarklúbbs Seltjarnarness
og hefur tekið þátt i öllum samsýningum hans. Hún hefur
stundað nám i Myndlistarskólanum við Freyjugötu bæði I
málara- og höggmyndalist.
Myndina tók Einar Karlsson á sýningu Bjargar I Bogasal og
drengurinn viö skúlptúrinn er Jóhann Guðjónsson sem þá stund-
ina passaði sýninguna fyrir ömmu sina.
Garðar
Einar
Benedikt
nautar okkar á mörkuðum og
stuðningur þeirra i hafréttar-
málum hefði nú ekki alltaf veriö
mikill.
Nauðsyn á
gagnkvœmum
samningum
Matthias Bjarnason sjávarút-
vegsráðherra mótmælti þvi, að
ekkert hefði verið gert i fisk-
friðunarmálum. Stöðugt væri
veriö að setja reglur um ýmislegt
sem varðar friðunarmál. Þá taldi
hann útilokað mál að setja
ákveðnar reglur sem giltu út allt
árið. Fyrst þegar þorskaflinn
ætlar að fara fram yfir visst mark
verði að gripa til stöðvunar á flot-
anum um tima. Þá vék hann að
erfiðleikum viö að setja reglur.
Vilja menn t.d. stuðla a þvi að
verðbæta ufsa og karfa með þvi
að lækka verö á þorski?, sagði
ráðherrann. Þá sagði Matthias að
viö þyrftum á gagnkvæmum
samningum að halda. Nú væri t.d.
verið að semja við kanadamenn
um að islensk skip fái að landa 20-
25þús tonnum af loðnu i Kanada i
sumar.
samningnum við norðmenn og
menn væru þvi að skrifa upp á
óútfylltan vixil með þvl að
samþykkja þennan samning eins
og hann liggur fyrir.
Þá sagðist Garðar lita á samn-
inga við færeyinga nokkrum
öðrum augum en samninga við
aörar þjóðir en hins vegar gilti
það sama um þá að við höfum
ekkert að iáta af fiski nema hann
sé tekinn frá okkur. Þá benti hann
á aö aflamagn færeyinga, 17 þús.
tonn, væri miðað við árin 1974 og
1975 en á árunum þar á undan
hefðu þeir veitt miklu minna og
væri þvi ekki um raunverulegan
niðurskurð að ræða á afla þeirra.
Þá taldi Garðar rangt að við
gætum aukið sókn okkar i ufsa og
karfa eins og sjávarúvegs-
ráðherra heföi talað um. í Svörtu
skýrslu hafrannsóknarstofnunar-
innar kæmi það skýrt fram að svo
Aðalfundur Náttúruverndar-
félags Suð-Vesturlands var hald-
inn i Reykjavík 11. mars s.I.
Fráfarandi formaður Sólmundur
Einarsson flutti skýrslu stjórnar
fyrir siðastliðið starfsár. Þar kom
fram að unnið var i starfshópum
að eftirtöldum verkefnum:
1. Viðauki og endurbætur á
Náttúruminjaskrá.
2. Oliumengun við hafnir og
aðstaða skipa til að losa oliu og
annan úrgang.
3. Frágangur oliutanka hjá selj-
endum og neytendum.
4. Endurvinnsla sorps einkum
endurnotkun á pappir. Bráða-
birgðaniðurstöður voru þær að
20—30 miljónir hefði mátt fá
fyrir notaðan pappir á ári árin
1971-1974. Var reiknað með að
unnt væri að safna rúmum 20%
af innfluttum pappir.
Aö lokinni skýrslu stjórnar urðu
miklar umræður um starfið
framundan. Núverandi stjórn er
skipuð eftirtöldum: Unnur Skúla-
dóttir formaður, Guðrún Hall-
grimsdóttir varaformáður,
Andrés Kristjánsson ritari, Jó-
hanna Axelsdóttir gjaldkeri og
Birgir Guðjónsson meöstjórn-
andi.
A næsta starfsári hyggst félagiö
auk ofangreindra verkefna snúa
sér i auknum mæli að umhverfis-
verndun i þéttbýli. Reynt verður
aö vekja athygli fólks á vanda-
málum þéttbýlisins I þeim til-
gangi að sporna gegn óheilla-
þróun eins og t.d. siaukinni
notkun einkabilsins.
Unnur Skúladóttir, formaður Náttúruverndarfélagsins, tekur reiö-
hjólið fram yfir einkabllinn.
Þíngsjá
3. Núverandi landstjórn
færeyinga berst fyrir 200 milna
landhelgi.
4. Margs konar gömul og ný
samvinna hefur rikt á milli fær-
eyinga og Islendinga, færeyskra
sjómanna og íslenskra sjómanna.
Minnti Gils á það þegar fær-
eyingar mönnuðu íslenska skipa-
flotann að talsverðu leyti og sam-
vinnu um sölu á frystum fiski á
Bandarikjamarkaði.
Hins vegar vildi Gils hafa þann
fyrirvara á að færeyingar þyrftu
að skera niður þorskaflamagn sitt
a.m.k. jafnmikið og islendingar
sjáifir en niðurskurðurinn sé
minni heldur en sá sem oft á
tiðum hefur veriö rætt um að
þyrfti að verða að þvi er islend-
inga sjálfa snertir.
Gils taldi engin sérstök rök
mæla með því að veita norð-
mönnum veiðiheimildir innan
isL- landhelgi umfram fjöl-
margar aðrar þjóðir. Minnti hann
á að þetta litla aflamagn sem um
væri samiö skipti sáralitlu i
þjóðarbúskapi norðmanna og þar
að auki væru þeir skæðir keppi-