Þjóðviljinn - 05.05.1976, Side 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 5. mai 1976
Félag járniðnaðarmanna:
Mótmælir hækkun
vörug j aldsins
Á fundi stjórnar Félags járn-
iðnaðarmanna, þriðjudaginn 4.
mai 1976, var fjallað um frum-
varp til laga um hækkun sérstaks
vörugjalds o.fl., til fjáröflunar
rikissjóðs vegna landhelgisgæslu,
verðhækkunaráhrifa, hafna og
vegamála.
Á fundinum var gerð eftirfar-
andi samþykkt:
„Stjórn Félags járniðnaðar-
manna er ljós þörf aukins fjár-
magns til landhelgisgæslu, en er
andvig þvi að þessi verði aflað
með hækkun vörugjalds á neyslu-
vörur. Nauðsynlegt fjármagn til
landhelgisgæslu og fiskverndar
teljum vér að afla eigi meö út-
flutningsgjöldum af fiskafurðum,
sem undanfarið hafa stórhækkað
i verði erlendis, svo og með tekju-
skatti atvinnurekenda og fyrir-
Dýralíf
Framhald af bls. 3.
drit i hólmanum og okkar starf
er einkum fólgið í þvi að vinna
á illgresinu sem þar af leiðandi
dafnar svo vel. Þetta illgresi
heitir gulbrá og er mjög erfitt að
ráða við það. Við reynum helst
að tyrfa yfir það eða þekja með
sandi. Eins reynum við að lag-
færa hólmann eftir ágang
skautafólks á veturna.
Stokkendurnar á tjörninni
hafa hins vegar litinn áhuga á
þvi að verpa i hólmanum og
vappa þær öllu frekar eitthvað
upp i bæinn og finna sér gras-
spildur við heimahús eða aðra
hentuga staði til þess að verpa i.
Að sögn garðyrkjustjóra
verður ekki ráðist i það að sinni
að dýpka tjörnina þótt þess
gerist brátt þörf. Giskaði Hafliði
á að leirlagið væri orðið að
meðaltali um tveir metrar á
þykkt og sagði að engum dyldist
að vatnið i tjörninni væri orðið
ansi grunnt.
—gsp
Albert
Framhald af bls. 3.
hvort hann væri genginn úr þing-
flokki sjálfstæðismanna. bvertók
hann fyrir það. Sagði hann þó að
Dagblaðið hefði haft rétt eftir, en
útleggingin hefði hins vegar verið
röng: hann hefði aðeins tekið
tækja er litinn eða engan tekju-
skatt hafa greitt áður.
Stjórn Félags járniðnaðar-
manna mótmælir þvi harðlega
framkomnu rikisstjórnar-
frumvarpi, um hækkun vöru-
gjalds úr 10% i 18% og ákvæði 8.
gr. frumvarpsins um að verð-
hækkanir vegna þess fari fram
hjá útreikningi visitölu og
„rauðu-strikunum” i nýgerðum
kjarasamningum.
Verði 8% vörugjaldshækkun nú,
án fullra verðlagsbóta eins og að
er stefnt i frumvarpinu, til viðbót-
ar stórfelldum verðlagshækkun-
um i mars og april samkvæmt
ákvörðunum stjórnvalda svo og
vegna gengissigs um ca. 5% á sið-
ustu vikum, er að dómi stjórnar
Félags járniðnaðarmanna brost-
inn grundvöllur kjarasamning-
svona til orða, og væri það ekki
óalgengt orðaiag að nota ennþá
þegar svo var spurt sem Dag-
blaðsmenn gerðu.
Sagðist Albert hafa sleppt þing-
flokksfundinum vegna þess, aö
mikilvæg mál hefðu verið á dag-
skrá i borgarráði, enda hefur
hann stýrt fundum borgarráða
siðustu 2 vikur i fjarveru borgar-
stjóra. Hvort hann væri kannski
aö refsa samflokksmönnum
sinum i þingliðinu með þvi að
mæta ekki á þingflokksfund? —
Nei, svaraði þingmaðurinn, —
það væri mun meiri refsing fyrir
þá að ég mætti!
úþ
Flugmenn
Framhald af bls. 3.
— Og hvað um flugfélagið sem
þið hugðust stofna á rústum
Vængja, ef þeir hættu starfsem-
inni?
— Það hefur ekkert gerst þar
nýtt. Við erum reiðubúnir til þess
að fara i gang um leið og Vængir
hætta, en ennþá biðum við bara i
startholunum og sjáum hvað
setur.
—gsp
Sjónvarpið
Framhald af 16. siðu.
tæku fjármagni sé á þann veg
háttað, að naumast sé grundvöll-
anna frá 28. febrúar sl.
Jafnframt mun samþykkt
frumvarpsins og óbreytt verslun-
arálagning á hærri stofn og stór-
hækka vöruverð færa kaupsýslu-
mönnum miljóna gróða á sama
tima og lifskjör launafólks eru
stórlega skert, og þannig auka
enn rangláta tekjuskiptingu milli
þjóðfélagsþegnanna.
Stjórn Félags járniðnaðar-
manna telur að verði frumvarpið
samþykkt óbreytt og ekki farið að
kröfu ASl um visitölu vegna
gjaldahækkunar hafi skapast for-
sendur og nauðsyn þess að verka-
lýðsfélögin segi upp kjarasamn-
ingum svo og að kjarasamninga
sé ekki hægt að gera meðan nú-
verandi rikisstjórn situr við völd
og efnahagsstefna hennar nær
fram að ganga”.
ur fyrir gerð alislenskra lang-
mynda i frambærilegum gæða-
flokki.Fundurinn telur, að úthlut-
anir styrkja þessara undanfarin
ár, sýni betur en nokkuð annað þá
brýnunauðsyn, sem stofnun kvik-
myndasjóðs er, og beinir þeirri
eindregnu áskorun til hæstvirts
menntamálaráðherra, að hann
hlutist til um stofnun sjóðsins hið
fyrsta.”
700 milj.
Framhald af 16. siðu.
blaðsins 2 miljónum sterlings-
punda eða um 700 miljónum isl.
kr.
Þá segir blaðið að um fjórð-
ungur herskipanna sé alltaf i
viðgerð eða endurnýjun, þannig
að það eru ekki nema um 30 her-
skip sem bretar hafa til að sinna
störfum breska flotans á heims-
höfunum. Þannig að menn eru
heldur svartsýnir á að mögulegt
sé fyrir breta að senda fleiri her-
skip á fslandsmið.
Þá má geta þess að lokum, að
það mun enginn fulltrúi frá
breska íjármálaráðuneytinu hafa
veriö boðaður á fund útgerðar-
manna og fulltrúa rikisstjórnar-
innar i dag og þykir það benda til
þess að ekki verði um frekari
styrki eða fjárhagsstuðning rikis-
stjórnarinnar til togaraeigenda
að ræða.
—S.dór
50 mílur
Framhald af 16. siðu.
lögsagan yrði 100 milur, en að
stjórnin hefði synjað þeirri
beiðni. — Við höfum kannað
helstu veiðisvæðin við strendur
Bretlands og hefur komið i ljós að
mörg þeirra eru fyrir innan 35
milur og öll innan við 50 milur frá
ströndinni. Við getum þess vegna
verið til viðræðu um veiðiheim-
ildir á belti innan 50 milnanna
sem yrði misbreitt eftir þvi sem
landfræðilegar, efnahagslegar og
pólitiskar aðstæður leyfa. En við
getum hvergi hleypt skipum inn
fyrir 12 milur, sagði Hattersley.
Nokkur áhugi
Framhald af bls. 1.
bókum með 16% vöxtum og yfir
á vaxtaaukareikning, auk þess,
sem mikið væri um að bækur
barna, þar sem fé væri bundið i
amk. ár, væru eyðilagðar til
þess að leggja fé úr þeim inn á
nýja reikninginn.
í aðalbankanum mun vera
búið að stofna á annað hundrað
reikninga eftir þessu nýja fyrir-
komulagi. —úþ
6 tonn
Framhald af bls. 1.
og þar að auki ekkert næði til að
veiða.
Þá sagði Helgi að i dag (mið-
vikudag) ættu tveir togarar,
sem voru að koma af íslands-
miðum, að landa i Hull. Annar
þeirra er með 45 tonn en hinn
með 60 tonn eftir 3ja vikna
veiðiferð. Jón taldi að það væri
svona 15—20 þúsund sterlings-
punda tap á veiðiferð hvors
þeirra fyrirsig. Þaðer þvi varla
nema von að kurr sé i mann-
skapnum eftir slika fýluför.
—S.dór
Norsk samsteypa
Framhald af bls. 1.
samsteypa sem' varð til fyrir
nokkrum árum úr samruna
tveggja fyrirtækja. Samsteypan
rekur járn- og málmblendiverk-
smiðjur, framleiðir stál, og ýmis-
konar fullunnar járn- og stálvör-
ur. Eftir þvi sem Þjóðviljinn
kemst næst er þetta alnorskt
fyrirtæki, en ekki fjölþjóðlegur
LEIKFf'IAG 2il
REYKjAVlKUR
VILLIÖNDIN
i kvöld kl. 20,30. — Allra
siðasta sinn.
EQUUS
fimmtudag kl. 20,30.
sunnudag kl. 20,30. — Siðustu
sýningar.
SKJALDHAMRAR
föstudag kl. 20,30.
SAUMASTOFAN
laugardag kl. 20,30.
KOLRASSA
sunnudag kl. 15. — Allra
siðasta sinn.
Miöasalan i Iðnó opin kl. 14 til
20,30. Simi 1-66-20.
il'ÞJÖeLEIKHÚSIfl
FIMM KONUR
i kvöld kl. 20
CARMEN
föstudag kl. 20.
Næst siðasta sinn.
NATTBÓLIÐ
laugardag kl. 20.
KARLINN A ÞAKINU
sunnudag kl. 15.
Næst siðasta sinn.
Litla sviðið:
LITLA FLUGAN
i kvöld kl. 20,30.
Miðasala 13,15—20.
Simi 1-1200.
auöhringur. Viðræðunefnd um
orkufrekan iðnað mun hafa rætt
við þessa norsku samsteypu, þeg-
ar áform um málmblendiverk-
smiðju voru fyrst á döfinni. Þá
sýndu forráðamenn hennar á-
huga á ferromangan málm-
bræðslu á Islandi, en það er ekki
eins orkufrekur iðnaður eins og
ferro-silikon bræðslan, sem Union
Carbide hugðist reka hér, uns
markaðsverðið tók að falla i
haust.
Pípulagnir
Nylagnir, brevtingar,
hitaveitutengingar.
Simi (milli kl.
1- og I og eftir kl.
7 á kvöklin).
Cortina til sölu
Cortina 1600 L ’71 til sölu.
Upplýsingar i sima 16548, eftir kl. 18 i
kvöld.
BLAÐBERAR
óskast í eftirtalin hverfi
Fossvog Nökkvavogur
Seltjarnarnes Melhagi
Vinsamlegast haf ið samband við afgreiðsluna
— sírni 17500.
ÞJÓÐVILJINN
Alþýðubandalagið
3. deild Alþýðubandalagsins i Reykjavik
(Langholts- og Laugarnesskólahverfi)
Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 6. mai kl. 20.30. Dagskrá:
venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN
Alþýðubandalag Borganess og nágrennis
Alþýðubandalagsfélag Borgarness og nágrennis heldur almennan
félagsfund fimmtudaginn 6. mai nk. I Snorrabúð, og hefst hann kl. 21.
Fundarefni verður: 1. Sveitarstjórnarmál. 2. Herstöðvamál. 3.önnur
mál. — Stjórnin.