Þjóðviljinn - 09.05.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 09.05.1976, Blaðsíða 15
Sunnudagur 9. maí 1976. I>JÓÐVILJINN — SÍÐA 15 sjónvarp g um helgína /unnudcigui 18.00 Stundin okkar. Fyrst er mynd um Lisu, sem getur ekki sofnaö. Siöan er fylgst meö stúlku, sem finnur seölaveski á götu, og hvernig hún bregst viö, og sýnd teiknimynd um Matta og kisu'. Þá er mynd Ur myndaflokknum „Enginn heima” og loks kvikmynd frá þriöja áfanga hjólreiöa- keppni Umferöarráös. Um- sjónarmenn Sigriöur Mar- grét Guömundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. Stjórn upptöku Kristfn Pálsdóttir. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Maöur er nefndur Guö- mundur Bernharösson.Jón Helgason ritstjóri ræðir viö Guðmund Bernharösson frá Ingjaldssandi. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. 21.25 Sylvia. Sænska söngkon- an Sylvia Vrethammar syngur nokkur gömul, vin- sæl lög. Einnig skemmta Rune Ofwermann, Family Tree, Ulrik, Ulla og Mikael Neumann o.fl. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 22.10 A Suöurslóö. Breskur framhaldsmyndaflokkur byggður á sögu eftir Wini- fred Holtby. 4. þáttur. Eins dauöi er annars llf. Efni þriöja þáttar: Sara kynnist Astell, bæjarfulltrúa sósíal- ista, en hann hefur mikinn áhuga á vegamálum. Hestur i eigu Carnes hleypur á gaddavirsgirö- ingu, sem Snaith hefur látiö setja upp. Huggins fréttir, aö hann sé faðir barns, sem Bessie Warbuckle gengur með. Hún reynir aö kúga fé út úr honum. Huggins leitar á náöir Snaiths i vandræö- um slnum. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 23.00 Að kvöldi dags. Séra Halldór S. Gröndal flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok. mónudogwf 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 tþróttir.Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Bókmenntir. Austurriskt leikrit eftir Arthur Schnitzler. Margrét þráir að veröa frægur rithöfundur, en tilvonandi eiginmanni hennar, sem er af aöalsætt- um, þykir henni þaö ósam- boðiö. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.55 Heimsstyrjöldin slöari. 17. þáttur. Innrásin- I Normandie. Þýöandi og þul ur Jón O. Edwald. 22.50 Dagskrárlok. útvarp • um helgina /unnuclogur 8.00 Morgunandakt. Séra Pét- ur Sigurgeirsson vlgslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Fréttir. 8.20 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. útdráttur úr for- ustugreinum dagblaöanna. 9.15 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir). a. Sinfónia I Es-dúr fyrir blásturshljóö- færi eftir Johann Christian Bach.Blásarasveit Lundúna leikur; Jack Brymer stjórn- ar. b. Andleg lög eftir Pur- cell, Hándel og Johann Se- bastian Bach. Janet Baker syngur. c. Pianólög eftir Antonin Dvorak. Rudolf Firkusny leikur. d. Kvintett eftir Louis Spohr. Mary Louise Boehm, John Wion, Arthur Bloom, Howard Ho- ward og Donald McCourt leika. 11.00 Messa I Bústaöakirkju. Prestur: Séra Ólafur Skúla- son. Organleikari: Birgir As Guömundsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 Baldur og Hafmeyjan. Lif, störf og viöhorf áhafnarinnar á varðskipinu Baldri. Fyrri þáttur. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson. Tæknivinna: Runólfur Þor- láksson. 14.40 Óperukynning: „La Sonnambula” eftir Vin- cenzo Bellini. Flytjendur: Joan Sutherland, Marga- reta Elkins, Nicola Monti, Sylvia Stáhlman, Giovanni Foiani, Fernando Corena og kór og hljómsveit tónlistar- hátiðarinnar i Flórens; Ric- hard Bonynge stjórnar. — Guömundur Jónsson kynn- ir. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Harmonikuiög. Stock- holms Melodiklubb o.fl. leika. 17.00 Barnatimi: Guörún Birna Hannesdóttir stjórn- ar. Lesið verður úr „Litla prinsinum” eftir Antoine de Saint-Exupéry i þýðingu Þórarins Björnssonar og „Sögum af himnafööur” eftir Rainer Maria Rilke I þýðingu Hannesar Péturs- sonar. Flytjendur ásamt stjórnanda: Gunnar Stefánsson og Guöný S. Haraldsd. 17.50 Stundarkorn meö banda- riska pianóleikaranum Gary Graffman sem leikur tónlist eftir Chopin. — Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lina til Einars Agústssonar utanrlkisráö- herra.Fréttamennirnir Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson sjá um þáttinn. 20.30 Kórsöngur. Útvarpskór- inn i Hamborg syngur lög eftir Max Reger og Richard Strauss; Helmut Franz stjórnar. — Hljóöritun frá útvarpinu i Hamborg. 21.00 „Góst”, smásaga eftir Einar Björgvin. Höfundur les. 21.40 Konsert fyrir selló og hljómsveit eftir Arnold Schönberg. Harro Ruy- senaars og Kammerhljóm- sveit hollenska útvarpsins leika: Hans Vonk stjórnar. — Hljóðritun frá útvarpinu i Hilversum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Dagslög. Heiðar Ástvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir.Dagskrárlok. mónudogui 7.00 Morgunútvarp. Veður f regnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari (a.v.d.v.). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. lands- málabl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Þórir Stephensen flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Birna Hannesdóttir heldur áfram aö lesa söguna af „Stóru gæsinni og litlu hvitu öndinni” eftir Meindert DeJong i þýöingu Ingi- bjargar Jónsdóttur (7). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Búnaöarþáttur kl. 10.25: Sigurður Siguröar- son dýralæknir flytur siöari hluta erindis sins um_sjúk- dóma á sauöburöi Ísíenskt málkl. 10.40: Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Bene- diktssonar. Morguntónleik- ar kl. 11.00: Filharmoniu- sveitin i Stokkhólmi leikur „Dalarapsódiu”, sænska rapsódiu nr. 3 op. 48 eftir Hugo Alfvén; Stig Wester- berg st jórnar/Sinfóniu- hljómsveitin I Detroit leikur „Valses nobles et senti- mental” eftir Ravel; Paul Paray stjórnar/ Leonard Bemstein og Filharmoniu- sveitin i New York leika Pianókonsert nr. 2 op. 102 eftir Sjostakovitsj; Bem- stein stjórnar einnig. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Gestur i blindgötu” eftir Jane BlackmoreÍ>ýðandinn, Val- dis Halldórsdóttir, byrjar lesturinn. 15.00 Miödegistónleikar. Jean-Pierre Rampal og Fil- harmoniusveit franska út- varpsins leika. Flautukon- sert eftir Henry Barraud; André Girard stjórnar. Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leikur Sinfóniu nr. 6 i e-moll eftir Vaughan Williams; André Previn stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.10 Tónleikar-. 17.30 „Sagan af Serjoza” eftir Veru Panovu. Geir Kristjánsson les þýöingu sina (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál.Guöni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Guömundur Jósafatsson frá Brandsstöðum talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Á vettvangi dómsmál- anna.Björn Helgason hæsta- réttarritari segir frá. 20.50 islenskir tónlistarmenn i Kaupmannahöfn.a. Harald- ur Sigurðsson leikur á pianó verk eftir Franz Schubert: Moment musical i cis-moll op. 94 nr. 3 og í f-moll op. 34 nr. 4 og Impromptu I f-moll op. 143 nr. 1. b. Elisabet Sigurösson leikur á klari- nettu-lög eftir Albeniz, Paul Dukas, Gabriel Pierné, Maurice Ravel og Louis Cahuzac; Fritz Weisshappel leikur á pianó. 21.30 Ctvarpssagan: „Siöasta freistingin” eftir Nikos Kazantzakis. Sigurður A. Magnússon les þýðingu Kristins Björnssonar (26). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Úr tónlist- arlIfinu.Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 22.40 Kvöldtónleikar. a. Witold Malcuzynski leikur á pianó Prelúdiu, kóral og fúgu eftir César Franck og Spænska rapsódiu eftir Franz Liszt. b. Julian Lloyd leikur áselló tónlist eftir Saint-Saéns, Gabriel Fauré og Frederick Delius. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Hjördís Bergsdóttir velur gítargrip við vinsæl lög Tökum lagiö HÆ! Ennþá i baráttuhug 1. mai tökum við fyrir lag af nýútkominni plötu þeirra félaga BAD COMPANY „Run With The Pack”. Lagið heitir „Simple Man”. SIMPLE MAN D-hljbmur ( D ( ( d I am just a simple man working on the land C,G D oh, it ain’t easy. d I am just a simple man working whith my hands C,G D oh, believe me. D Freedom is the only thing G means a damn to me F,C D oh, you can’t fake it. C~hi jómur C D C ) e U $ L — d- hijómur T T C D ( l D Freedom is the only song G sing the song for me F,C . D oh, we’re gonna make it. I am just a simplc man trying to remain oh, it ain’t easy I am just a simple man trying to be free oh, believe me Freedom is the only thing mcans a damn to me oh, you can’t fake it. Freedom is the only song sing the song for me, oh, we’re gonna make it. Cc-hijó mur ® © r'l F-hi jomur G> ^BIómabúöin MÍRA Suðurveri við Stigahlið 45—47, simi 82430 Miðbæ við Háaleitisbraut simi 83590 Blóm og gjafavörur i úrvali Áskriftasíminn er17505 ÞJÓÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.